Þjóðviljinn - 30.12.1989, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 30.12.1989, Blaðsíða 19
Hvaö er þér minnisstæðast a árinu Margrét Frímannsdóttir Breytingamar í A-Evrópu „Af erlendum atburðum er mér minnisstæðast þær breyting- ar sem haf a verið og eru að gerast í ríkjum A- Evrópu sem eru alveg ótrúlega miklar og eiga eftir að hafa geysileg áhrif mjög víða,“ sagði Margrét Frímannsdóttir al- þingismaður. „Þessar breytingar eru fyrst og fremst ánægjulegar en þó er í mér einhver beygur og þá kannski einna helst vegna þeirrar upp- lausnar sem virðist vera í þessum þjóðfélögum sem verða nú að takast við áður óþekktan veru- leika.“ Af innlendum atburðum ársins er Margréti minnisstæðast að tek- ist hefur að halda atvinnulífinu gangandi þó vissulega sé mörg vandamál á því sviði enn óleyst. Ennfremur innganga Borgara- flokksins í ríkisstjórnina á haustmánuðum og það hversu auðvelt það var fyrir þá að snúa við biaðinu sem áður höfðu verið í stjómarandstöðu. Margrét sagði það einnig vera sér minnis- stætt hversu forræðishyggja ráð- herra Alþýðubandalagsins gegn öðrum þingmönnum þess sé mikil og hitt að vera stjómarþing- maður í samsteypustjóm þar sem mikið er um alls konar málamiðl- anir. Af minnisstæðum persónu- legum atburðum er ferð Margrét- ar á þing Sameinuðu þjóðanna í Rögnvaldur Finnbogason Tveggja ára afmæli Intifada „Af erlendum vettvangi er mér minnstæðast á árinu tveggja ára afmæli Intifada, uppreisnar Pal- estínumanna á herteknu svæðun- um gegn þessu blóðuga ofurvaldi ísraelshers.“ „Ég hef alltaf verið hrifinn af fólki sem rís upp gegn ofríki og þá sérstaklega þegar vopnlaus þjóð á í hlut og í þessu tilfelli gegn voldugasta her M-Austurlanda. Barátta Palestínumanna finnst mér vera miklu merkilegri heldur en það sem er og hefur verið að gerast í A-Evrópu þó að það sé engu að síður merkilegt út af fyrir sig,“ sagði Rögnvaldur Finnboga- son sóknarprestur á Staðastað. Af innlendum vettvangi ber heimsókn Jóhannesar Páls páfa annars hingað til lands í sumar hæst hjá Rögnvaldi presti Finn- bogasyni og skiptir þá engu hvaða augum aðrir prestar og leikmenn líta páfa og páfadóm. Að mati Rögnvaldar er páfa- heimsóknin merkur þáttur í sögu íslensku þjóðarinnar. Persónulega var Rögnvaldi minnisstæðast á árinu tvær heim- sóknir sem hann fór til Sovétríkj- anna og sú upplifun sem þær ferð- haust henni ofarlega í sinni og þá ekki síst viðkynning hennar við bandarískt þjóðlíf. Margrét sagði hugsunarhátt Bandaríkjamanna vera mjög frábrugðin því sem hér er og eins hinn gríðarlegi munur á högum ríkra og fátækra þar í landi. _grh ir voru fyrir hann þó hann hafi farið þangað austur nokkrum sinnum áður á lífsleiðinni. Sér- staklega þó að kynnast því sem er undir yfirborðinu í sovéska þjóð- lífinu og því mikla vonleysi sem þar er meðal hins almenna borg- ara. . -grh ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► an bankakorts Viö viljum vekja athygli verslunarfólks og allra þeirra sem taka viö tékkum sem greiðslu á eftirfarandi: (slandsbanki ábyrgist alla tékka sem gefnir eru út af reikningseiganda, allt að 10.000 kr., án þess aö bankakorti sé framvlsaö. Viðtakendur tékka eru eindregiö hvattir til aö biöja útgefanda um aö framvísa persónuskilríkjum og aö skrá sjálfir kennitölu undir nafnritun hans. Þannig getur viötakandi best gengið úr skugga um aö tékkinn sé útgefinn af reikningseiganda, en þaö er skilyrði fyrir ofangreindri ábyrgö. ISLAN DSBANKl - í takt vib nýja tíma! < < < < <) < < ' < < .< < < < ■ < < < < < < < < < < < < < < O Margir sem eiga um sárt að binda eftir sjúkdóma eða slys uppgötva nýjan bakhjarl © Púsundir íslendinga hafa endurheimtþre til að takast á við lífið með aðstoð SÍBS © Lífið er oft happdrœtti 0 Mestu vinningsvonir lífs þíns gœtu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.