Þjóðviljinn - 30.12.1989, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 30.12.1989, Blaðsíða 30
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Nú er árið li&ið heitir áramótahóf á Rás 2 kl. 13.00 á gamlársdag þarsem Stuðmenn skemmta í turni Útvarpshússins, rætt verður við ýmsa gesti og hlustendur velja mann ársins. 12.00 Ævintýraleikhúsið Faerie Tale Theatre Prinsessan á bauninni The Princess and the Pea Það er alveg ótrú- legt með þessa litlu baun. Það var alveg sama hvað þjónustufólkið setti margar dýnur og sængurundir litlu prinsessuna hún kvartaði alltaf hástöfum undan bauninni. Hvað er til ráða? Aðalhlut- verk: Liza Minnelli, Tom Conti og Beatr- ice Straight. Leikstjóri: Tony Bill. 13.00 Ávarp forseta íslands Forseti Is- lands frú Vigdís Finnbogadóttir flytur okkur nýársávarp. 13.30 Alvöru ævlntýri An American Tail Hugljúft ævintýri sem segir frá músa- fjölskyldu í Rússlandi sem er á leið til Bandaríkjanna. Þegar skipið sem fjöl- skyldan ferðast með nálgast fyrirheitna landið fellur yngsti fjölskyldumeð- limurinn fyrir borð. En stráksi bjargast í land og þá hefst ævintýraleg leit hans að fjölskyldunni. Leikstjóri: Don Bluth. Framieiðendur: Steven Spielberg, Da- vid Kirschner, Kathleen Kennedy og Frank Marshall. 1986. Aukasýning 7. febrúar. 14.50 Árið 1989 Fréttaannáll fréttastofu Stöðvar 2 endúrtekinn. 16.30 Undir eftirliti Endurtekinn frá því á nýársnótt. 17.20 Mahabharata Vígdrótt vakin Stór- brotin ævintýramynd um hina miklu sögu mannkyns. Fjórði þáttur af sex. Fimmti þáttur er á dagskrá síðdegis laugardaginn 6. janúar 1990. Leikstjóri: Peter Brook. Leikmynd og búningar: Chloe Oblensky. 18.15 Metsölubók The Making of a Best Seller: Lennon-Goldman Einstök heimildarmynd sem gerð var um Albert Goldman og fjallar um tilraunir hans við að safna ósviknum heimildum I bók um John Lennon. Það tók fjögur ár að gera húsameistari teiknaði kirkjuna auk tveggja annarra og hafa þær allar sér- stætt útlit. Sú fyrsta var reist að Hjarðar- holti i Dölum árið 1904 og var hún próf- verkefni hans. Umsjón: Björn G. Björns- son. Stöð 2 1989. 20.00 Borð tyrir tvo Þeir hálfbræður eru ekki beint snjallir f finni matargerðarlist en bjartsýnir og „úrræðagóðir” eins og sönnum Islendingum sæmir. Aðalhlut- verk: Þórhallur Sigurðsson, Eggert Þor- leifsson, Edda Björgvinsdóttir, Gisli Rúnar Jónsson, Sigurveig Jónsdóttir og Magnús Ólafsson. Stöð 2 1989. 20.30 Umhverfis jörðina á 80 dögum Around The World In Eighty Days Ný, mjög vönduð framhaldsmynd í þremur hlutum byggð á metsölubók meistarans Jules Verne, Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. Tilvalin fjölskyldumynd. Fyrsti hluti. Aðalhlutverk: Pierce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nick- son. Leikstjóri: Buzz Kulik. Fram- leiðendur: Renee Valente og Paul Ba- erwald. 1989. 22.00 Kvennabósinn The Man who Lo- ved Women David Fowler er haldinn ástríðu á höggmyndagerð og konum. Þar til nýlega hefur honum gengið mjög vel að sinna þessum hugðarefnum sín- um af fullum krafti. Þegar hann uppgötv- ar að óseðjandi löngun hans til kvenna gerir hann í félagslegum, listrænum og sór f lagi kynferðislegum skilningi, ger- samlega getulausan eru góð ráð dýr. Aðalhlutverk: Burt Reynoldd, Julie And- rews, Kim Basinger, Marilu Henner og Cynthie Sikes. Leikstjóri: Blake Edwards. Framleiðandi: Jonathan D. Krane. 1983. Sýnlngartími 105 mín. 23.45 Indiana Jones og musterl óttans Indiana Jones & the Temple of Doom Ævintýra- og spennumynd i sérflokki félagar. En þá kemur móðirin aftur og óskar eftir yfirráðarétti yfir syninum. Túlkun þeirra Meryl Steep og Dustin Hoofman er eftirminnileg. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Meryl Streep. Leik- stjóri: Robert Benton. Framleiðandi: Stanley R. Jaffe. 1979. Aukasýning 11. febrúar. 00.30 Hinir vammlausu The Untouchab- les Meiriháttar spennumynd. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Sean Connery, Kevin Costner, Charles Martin Smith og Andy Garcia. Leikstjóri: Brian De Palma. Framleiðandi: Art Linson. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok Sunnudagur Gamlársdagur 09.00 Svaðilfarir Kalla kanfnu Looney Looney Looney Bugs Bunny Movie Kalli kanína og félagar i bráðskemmtilegri teiknimynd. 10.20 Ævintýraleikhúsið Faerie Tale Theatre Nýju fötin keisarans The Em- peror's New Clothes Sígilt ævintýri með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Alan Ark- in, Art Carney, Dick Shawn og Georgia Brown. Leikstjóri: Peter Medak. 11.15 Höfrungavík Dolphin Cove Frá- bær framhaldsmynd í átta hlutum. Sjö- undi hluti. Áttundi og siðasti þátturinn verður sýndur kl. 11.10 á þrett- ándanum. 12.15 Stóra loftfarið Let The Balloon Go Gullfalleg áströlsk mynd sem byggð er á samnefndri bók eftir ástralska rit- höfundinn, Ivan Southall. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna og verið þýdd á fjölda tungumála. Myndin gerist í litlum smábæ í Ástralíu og segir frá lífi fatlaðs drengs sem reynir allt til þess að sigrast á vanmætti sínum og afla sér virðingar. Aðfarir hans eru oft á tíöum skonnar og líf bæjarbúa ekki síður. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Robert Bett- les, Jan Kingsbury og Ben Gabriel. Leik- stjóri: Oliver Howes. Framleiðandi: Ric- hard Mason. 13.30 Fróttir frá fréttastofu Stöðvar 2 13.45 íþróttaannáll ársins 1989 Um- sjón: Heimir Karlsson og Jón örn Guð- bjartsson. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1989. 14.45 Elns konar ást Some Kind of Wonderful Keith er að Ijúka mennta- skóla og beinist hugur hans einkum að myndlist. Foreldrar hans reyna að hafa áhrif á hann til þess að læra viöskipta- fræði en það ruglar Keith því hann vill hafa sinar sjálfstæðu skoðanir. Hann verður síðan hrifinn af sætustu og rík- ustu stelpunni i skólanum og hann áræðir að bjóða henni út. Viti menn hún þiggur boðið og þá fer líf hans að breytast. Tilvalin unglingamynd. Aðal- hlutverk: Eric Stoltz, Mary Stuart Mast- erson, Graig Sheffer og Lea Tompson. Leikstjóri: Howard Deutch. Framleið- andi: John Hughes. 1986. Aukasýning 18. febrúar. 16.15 Slrkus Great Circuses of the World Mjög skemmtilegt fjölleikahús með öllu tilheyrandi. 20.00 Avarp forsætisráðherra 20.10 Landsleikur Bæirnir bítast. Þetta er sérstakur nýársþáttur með til- heyrandi glensi og gríni. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Elín Þóra Friðfinnsdóttir og Sigurður Snæberg Jónsson. Stöð 2 1989. 21.10 Tónlist Lsnnons og McCartneys Let's Face the Music Ljúfur tónlistar- þáttur þar sem tónlist þeirra félaga Len- nons og McCartneys er leikin og sungin. 22.00 Ljúfir tónar Góður tónlistarþáttur. 22.25 Konungleg hátið A Royal Gala Þáttur frá hinum árlegu tónleikum sem breska konungsfjölskyldan efnir til i góðgerðarskyni. 00.00 Aramótakveðja Jón Óttar Ragn- arsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 flytur áramótakveðju. Stöð 2 1989. 00.20 Undir eftirliti Marteinn Mosdal horfir um öxl og skyggnist fram á við ásamt fleirum. Af tillitssemi við áskrif- endur okkar ætlum við aö endurtaka þennan þátt á morgun i eftirmiðdaginn. Stöð2 1989. 01.10 Arthur Þessi bráðskemmtilega gamanmynd fjallar um ríkisbubbann Arthur sem alltaf er að skemmta sér og drekkur eins og svampur. Þjónn hans fylgir honum eins og skugginn og eru þeir nánst óaðskiljanlegir. Eitt er ekki hægt að kaupa fyrir peninga, það er ástin. Arthúr er nefnilega ekki ástfanginn af réttu stúlkunni og veldur það fjölskyldu hans miklum áhyggjum. En hvað ætlar hann að gera, velja ástina eða peningana? Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minnelli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald, Jill Eikenberry og Stephen Elliott. Leikstjóri: Steve Gor- don. Framleiðandi: Charles H. Hoffe. 1981. Aukasýning 10. febrúar. 02.45 Hótelið Plaza Suite Eitt allra skemmtilegaísta og fyndnasta leikrit rit- höfundarins kunna Neil Simons er hér fært upp í sjónvarpsleikrit og hefur það tekist vel. Þetta eru þrjár stuttar myndir og fjalla um fólk sem býr í ákveðnu her- bergi á frægu hóteli í New York. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Maureen Stapelton, Barbara Harris, Lee Grant og Louise Sorel. Leikstjóri: Arthur Hiller. Framleiðandi: Howard B. Koch. 1971. Sýningartími 115 mín. Aukasýning 6. fe- brúar. 04.40 Dagskrárlok Mánudagur Nýársdagur 10.00 Sögustund með Janusi Janosch Traumstunde Teiknimynd. 10.30 Jólatréð Der Tannenbaum Bráð- skemmtileg teiknimynd. 11.00 Stjörnumúsin Starmaus Sniðug teiknimynd um mús sem fer út í geiminn, en þegar hún kemur til baka getur hún talað mannamál. 11.20 Jólaboð Við ætlum að endurtaka jólaboðið, það var svo skemmtilegt. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir og Marianna Friðjónsdóttir. Stjórn upþ- töku: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1989. i kvikmyndinni Ginger og Fred, sem er á dagskrá Sjónvarps ins laugardaginn 30. desember kl. 23.20, gerir Federico Fellini grín að skemmtanaiðnaðinum og áhrifamætti sjónvarpsins og þá um leið grín að sjálfum sér. Sagan segir frá Ameliu og Pippo, sem fengin eru til að endurtaka 40 ára gamalt dansatriði sitt í anda Fred og Ginger. þessa heimildamynd en Goldman sótt- ist það seint að afla allra þeirra stað- reynda sem hann vildi að fram kæmu. I myndinni eru viðtöl við marga samferðamenn Lennons og líklega hafa honum aldrei verið gerð jafn góð skil. 19.19 Hátfðarfróttir frá fréttastofu Stöðvar 2 19.45 Áfangar Þrjár kirkjur Kirkjan á Húsavík var byggð á árunum 1906-7 og þykir sériega stilhrein og svipmikil. Höf- undur hennar Rögnvaldur Ólafsson þar sem fornleifafræðingurinn Indiana Jones leitar hins fræga Ankara steins. Aðalhlutverk: Harrison Ford,. Kate Capshaw, Amrish Puri, Roshan Seth og Philip Stone. Leikstjóri: Steven Spiel- berg. Framleiðandi: Roberts Watts. 1984. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.40 Dagskráriok Þríðjudagur 15.25 Stormasamt lif Romantic Com- endy Bráðskemmtileg gamanmynd þar Báðar sjónvarpsstöðvarnar verða með íþróttaannál á gaml- ársdag, Stöð 2 kl. 13.45 og Sjónvarpið kl. 16.20. Þess má geta að Sjónvarpið mun rifja upp B-keppnina í handknattleik 30. desemberkl. 17.00. Hið rótgróna Áramótaskaup Sjónvarpsins hefst kl. 22.25 á gamlárskvöld. Ýmsir höfundar munu hljóta hefðbundnar skammir en leikstjóri er Stefán Baldursson. Áramótagleði Stöðvar 2 heitir hinsvegar Undir eftirliti og mun Marteinn Mosdal þar horfa um öxl og skyggnastfram á við ásamt fleirum. Þátturinn er kl. 00.20 á nýársnótt, en verður endurtekinn kl. 16.30 á nýársdag. __________________________________________________________ > • ^ 30 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Laugardagur 30. desember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.