Þjóðviljinn - 30.12.1989, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 30.12.1989, Blaðsíða 29
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Aðstandendur Steinbams, frá vinstri: Egill Eðvarðsson leikstjóri, Vilborg Einarsdóttir og Kristján Friðriksson handritshöfundar. Mynd: Jim Smart. Verðlaunaverk fmmsýnt Á nýársdag verður frumsýnt í Sjónvarpinu nýtt íslenskt sjónvarpsleikrit, Steinbam. Höfundar handrits eru Vilborg Einarsdóttir og Kristján Friðriksson og hlutu þau fyrir það verðlaun í samkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir tveimur árum. Leikstjóri er Egill Eðvarðsson en með aðalhlutverk fara Lilja Þórisdóttir, Rúrik Haraldsson og Margrét Ólafsdóttir. Ástæða er til að hvetja fólk til að sjá þetta verk, sem er frumraun ungra höfunda og notið hefur viðurkenningar f hópi fjöldamargra keppnishandrita frá flestum löndum Evrópu. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi (Pinocchio) Lokaþáttur Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir Örn Árnason. 18.25 Að vita meira og meira (Cantin- flas) Bandarískar barnamyndir af ýmsu tagi þar sem blandað er gamni og al- vöru. Þýöandi Reynir Haröarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (46) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Anna 5. þáttur Þýskur framhalds- myndaflokkur um önnu ballettdans- mey. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.25 í askana látið Dagskrá um matar- hætti íslendinga að fornu og nýju; annar þáttur. Fyrsti þáttur var fluttur á þorra 1989. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 22.10 Derrick (Derrick) Aðalhlutverk Horst Tapþert. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.10 Grái fiðringurinn (Twice in a Life- time) Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Bud Yorkin. Aðal- hlutverk Gene Hackman, Ann-Margret, Ellen Burstyn, Ann Madigan, Ally Shee- dy og Brian Dennehy. Miðaldra eigin- maður og fjölskyldufaðir telur að neist- ann vanti í hjónabandið og leitar á önnur miö. Það leiðir til glundroöa f fjölskyldu hans; Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 14.00 fþróttaþátturinn 14.10 Ryder- keppnin (golfi 1989. Valdir kaflar. 14.55 Aston Villa og Arsenal. Bein útsending frá Villa Park í Birmingham. 17.00 B- keppnin í handknattleik 1989. 18.00 Sögur frá Namfu (Narnia) 2. þátt- ur af sex f fyrstu myndaröð af þrem um Narnlu. Ný sjónvarpsmynd, sem htotiö hefur mikið lof. byggð á sígildri bama- sögu C. S. Lewis. Fjögur böm uppgötva furðulandið Namiu þar sem Púa talandi dýr og vonda, hvfta nomin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.25 Bangsl bestaskinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir örn Ámason. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfróttlr 18.55 Háska8lóðlr (Danger Bay) Kanad- ískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Fréttir 20.00 Úr frændgarði Friðrik Páll Jónsson ræðir við Högna Hansson for- stöðumann mengunarvarna f Lands- krona í Svíþjóð. 20.30 Lottó 20.35 Anna Lokaþáttur Þýskur fram- haldsmyndaþáttur. Aðalhlutverk Silvia Seidel. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Fólklð I landinu Þeir kölluðu mig „Krulla" meðan ég hafði hárið Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón S. Guðmundsson, íslenskukennara við Menntaskólann í Reykjavík. 21.50 Skartgripasalinn (The Jeweller's Shop) Ný kanadísk/ ítölsk sjónvarps- mynd, gerð eftir æskuverki Karols Wojt- yla (Jóhannesar Páls páfa annars). Sagan fjallar um örlög ungs fólks á ófriðartímum, og gerist í Kraká í Póllandi og Torontó í Kanada. Handrit Mariop di Nardo. Leikstjóri Michael Anderson. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Ben Cross, Olivia Hussey, Daniel Olbryc- hski og Jo Campa. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.20 Ginger og Fred (Ginger and Fred) Hin fræga, ítalska blómynd Fellinis frá árinu 1986. Höfundur og leikstjóri er Fe- derico Fellini. Aðalhlutverk Giulietta Masina, Marcello Mastroianni og Fra- nco Fabrizi. Fjallað er á gamansaman hátt um tvo roskna skemmtikrafta sem mega muna sinn fffil fegurri og endur- komu þeirra f sjónvarpi. Napurt háð um skyndifrægð f fjlmiðlum. Þýðandi Steinar V. Árnaso. 01.25 Útvarpsfréttir ( dagskrárlok Sunnudagur Gamlársdagur 13.00 Fróttir og veður 13.15 Töfraglugglnn 14.05 Bangsaveislan (The Teddy Bear's Picnic) Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveins- - dóttir. 14.30 Járnbrautardrekinn (The Railway Dragon) Sögumaður Sigrún Waage. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 14.50 Þrastarskeggur konungur (König Drosselbart) Ný ævintýrakvikmynd eftir hinni gamalkunnu sögu úr Grimms ævintýrum, um hrokafullu prinsessuna og tafsama ferð hennar um þá stigu, er leiða til hinnar sönnu ástar. Myndin er gerð í samvinnu þýskra, slóvenskra, austurriskra, ítalskra og spænskra sjón- varpsstöðva. Leikstjóri Miroslav Luther. Aðalhlutverk Adiana Taranbkova, Luk- as Vaculik, Gerhard Olschewski, Mari- an Labuda og Maria Schell, Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 16.20 fþróttaannáll Umsjón Bjarni Felix- son og Jón Óskar Sólnes. 17.40 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.20 Innlendur fréttaannáll 1989 Um- sjón Helgi H. Jónsson. 21.10 Erlendur fréttaannáll 1989 Um- sjón Árni Snævarr. 21.50 Úr fjölleikahúsi 22.25 Áremótaskaup Ýmsir höfundar. Leikstjóri Stefán Baldursson. Stjóm upptöku Þór Elis Pálsson. Stjóm tónlist- ar Pétur Hjaltested. Þátttakendur; Aðal- steinn Bergdal, Edda Björgvinsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Egfll Ólafsson, Glsli Rúnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. 23.35 Kveðfa frá Rfkisútvarpinu Um- sjón Markús Órn Antonsson útvarps- stjóri. Stjóm upptöku Kristfn Björg Þor- steinsdóttir. 00.10 Gullkorn úr gamanmyndum (Golden Age of Comedy) Bandarfkja- maðurinn Robert Youngson safnaði ýmsum gullkornum gömlu góðu gaman- myndanna saman í þessa mynd. Meðal annarra koma fram Laurel og Hardy, Ben Turpin, Will Rogers og Harry Langdon. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 01.25 Utvarpsfréttir f dagskrárlok Mánudagur Nýársdagur 11.15 Nýárstónleikar frá Vfnarborg (EBU) Hefðbundnir tónleikar þar sem Fílharmoníuhljómsveit Vínarborgar flytur verk eftir Johann Strauss ( beinni útsendingu. Hljómsveitarstjóri Zubin Mehta. Kóreógrafía Gelinde Dill og Hedi Richter. Kynir Katrín Árnadóttir. (Evro- vision - Austurriska siónvarpið) 13.00 Ávarp forseta ísiands Ávarpiö verður túlkað á táknmáli strax að því loknu. 13.30 Árið 1989 Innlendur og erlendur fréttaannáll frá árinu 1989. Endurtekið frá gamlárskvöldi. 15.00 CosifantutteÓperaítveimurþátt- um eftir Wolfgang Amadeus Mozart f flutningi Scala óperunnar í Mílanó. Hljómsveitarstjóri Riccardo Muti. Með helstu hlutverk fara: Fiordiligi/ Daniela Dessi, Dorabella/ Dolores Ziegler, Guglielmo/ Alessandro Corbelli, Ferrando/ Josef Kundlak, Despina/ Adelina Scarabelli, Don Alfonso/ Claudio Desderi. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 16.35 Ólafur Kárason og Helmsljós Dr. Jakob Benediktsson ræðir við Halldór Laxness um sagnabálkinn Heimsljós. Áður á dagskrá 1976. Stjóm upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 17.25 Nýárstónar Systurnar Miriam og Judith Ketilsdætur leika á selló og fiðlu og móðir þeirra Úrsúla Ingólfsson leikur á pianó. 18.00 Mjallhvft Sýning Leikbrúðulands á ævintýraleiknum um Mjalfhvíti. Leik- stjóm á sviði Petr Matásek. Leikstjóm I sjónvarpi Þórhallur Sigurðsson. 18.45 Marfnó mörgæs (Lille P) Danskt ævintýri um litla mörgæs. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi Nanna Gunnarsdóttir. 19.00 Söngvarar konungs Söng- flokkurinn King's Singers flytja lög frá ýmsum öldum og þjóðum. Upptaka er gerð í íslensku ópemnni undir stjóm Tage Ammendrups. 20.00 Fréttlr og veður 20.15 Klukkur landsins Nokkrar af . klukkum landsins heilsa nýju ári. Um- sjón séra Bernharðður Guðmundsson. Stjóirn upptöku Björn Emilsson. 20.25 Steinbarn Ný íslensk sjónvarps- mynd, gerð eftir handriti Vilborgar Einarsdóttur og Kristjáns Friðrikssonar. Handritið var framlag (slendinga í sam- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1988. Leikstjóri Egill Eðvarðsson. listarþáttur fyrir börn og unglinga hefur göngu sína. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir og Ólafur Þórðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (47) (Sinha Moca) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði hamar (Sledgehammer) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Neytandinn Hér hefur göngu sína hálfsmánaðarlegur þáttur um neyt- endamál. Þátturinn mun leiðbeina og fræða um rétt neytenda og réttmæta viðskiptahætti. Umsjón Kristin S. Kvar- an og Ágúst Ómar Ágústsson. Dag- skrárgerð Hákon Oddsson. 21.00 Sagan af Hollywood (The Story of Hollywood) Ástarfar í Hollywood Bandarisk heimildamynd f tíu þáttum um kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.50 Skuggsjá Nýr þáttur [ umsjón Ág- ústar Guomundssonar hefur hér göngu sína. (þessum þáttum verður fjallað um myndir f kvikmyndahúsum og hvað er að gerast f íslenskri og erlendri kvikmyndagerð. ( þessum þætti hyggst Ágúst gera skil jólamyndum kvikmynda- húsanna á höfuðborgarsvæðinu. 22.05 Að leikslokum (Game, Set and Match) Fyrsti þáttur af þrettán. Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur, byggður á þremur njósnasögum eftir Len Deighton. Sagan gerist að mestu leyti í Berlín, Mexíkó og Bretlandi og lýsir baráttu Bernard Samsons við að koma upp um austur-þýskan njósnahring. Aðalhlutverk lan Holm, Mel Martin og Michelle Degen. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufiéttir og dagskrárlok STÖÐ 2 Laugardagur 09.00 Með Afa Sigurður Skúlason leikari mun lesa og flytja á táknmáli söguna um „Lötu stelpuna”. Vitið þið krakkar að f dag er sfðasti laugardagur ársins 1989. Afi er f óða önn að undirtJúa sig fyrir nýja árið. Hann ætlar auðvitað að gera eitthvað skemmtilegt með ykkur þar sem þetta er sfðasti þátturinn hans á þessu ári. Nú, svo segir hann auðvitað sögur, syngur og sýnir ykkur teikni- myndimar Bestu bóklna, Sfglld ævin- týrl, Snorkana, Villa vespu, Skolla- sögur og nýja teiknimynd sem heitir Ronnf. Eins og þið vitið eru allar mynd- imar með íslensku tali. Leikraddir: Bessi Bjarnason, Eyþór Ámason, Guð- mundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklfn Magnús, Randver Þorláksson, Saga Jónsdóttir o.fl. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjórn upptöku: Marfa Mariusdóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jólagæsfn Die Geschichte vom Weihnachtsbraten. Falleg jólateikni- mynd. 10.40 Luciu-hátfð Sýnt frá Luciu-hátiö sem fram fór f Akureyrarkirkju um jólin i fyrra. Endurtekinn þáttur. Samver/ Stöð 2 1988. 11.10 Höfrungavík Dolphin Cove Frá- bær framhaldsmynd í átta hlutum. Sjötti hluti. Sjöundi og næstsíðasti þátturinn er á dagskrá kl. 11.15 á morgun. 12.00 Sokkabönd f stfl Endurtekið frá þvf í gær. 12.25 Fréttaágrip vikunnar Fréttum siðastliðinnar viku gerð skil. Táknmáls- þulur túlkar fyrir heyrnarlausa. Stöð 2 1989. 12.45 Fótaflmi Footloose Eldfjörug mynd fyrir alla aldurshópa. Aðalhlutverk: Ke- vin Bacon, Lori Singer, John Lithgow og Dianne Wiest, Christopher Penn. Leik- stjóri: Herbert Ross. Framleiðendur: Sewos K. Rachmil og Craig Zadan. 1984. 14.25 Stjörnuráleirdúfnaskitterfi Rolex Jackie Stewart Celebrity Challenge ( þessum þætti fylgjumst við með fyrir- fólki f keppni á leirdúfnaskytteríi. Meöal keppenda eru meðlimir úr bresku konungsfjölskyldunni og óperu- söngkonan Kiri Te Kanawa. 15.15 Mahabharata Skógarmenn Óvið- jafnanleg ævintýramynd. Þriðji þáttur af sex. Fjóröi þáttur er á dagskrá kl. 17.20 á nýársdag. Leikstjóri: Peter Brook. Leikmynd og búningar: Chloe Ob- lensky. 16.20 Falcon Crest Framhaidsmynda- flokkur. 17.00 fþróttlr á laugardegi Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. CfAA O 1QOQ 19.19 19.19 Fréttir. Stöð 2 1989. 20.00 Bemskubrek Wonder Years Frá- bær jólaþáttur. 20.25 Kvikmynd vikunnar f skólann á ný Back To School Stórskemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna sem fjallar um dálítið sérstæðan föður sem ákveður að finna góða leið til þess að vera syni sínum stoð og stytta I fram- haldsskóla. Og pabbi gamli finnur bestu leiðina. Sá gamli skráir sig í sama skóla! Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt Yo- ung, Keith Gordon, Robert Downey, Jr, og Ned Beatty. Leikstjóri: Alan Metter. Framleiðandi: Chuck Russel. 1986. Aukasýning 5. febrúar. 22.00 Magnum P. I. Spennumynda- flokkur. 22.50 Kramer gegn Kramer Kramer vs Kramer Þetta er fimmföld Óskarsverð- launamynd, alveg ógleymanleg. Hún fjallar um konu sem skyndilega yf irgefur eiginmann sinn og son. Þeir feðgar eru að vonum niðurbrotnir én smám saman fer lífið að ganga betur, þeir hjálpast að við heimilishaldið og þeir verða miklir Aðalhlutverk Lilja Þórisdóttir, Rúrik Haraldsson og Margrét Ólafsdóttir. Myndin fjallar um unga konu sem kemur heim til íslands úr námi í kvikmynda- gerð. Hennar fyrsta verkefni er að skrifa handrit um breskan visindamannn sem bjargaðist úr sjávarháska við strendur (slands. Hún leigir sér gamalt hús á eyðilegum strandstaðnum til þess að komast f snertingu við atburðinn. Þar kynnist hún gömlum vitaverði og fer að forvitnast um fortíð hans og sögu stað- arins. Heimsókn dóttur hennar hrindir af stað atburðarás sem fléttar saman örlög jjeirra. 21.55 Thor Vilhjálmsson Thor skáld Vil- hjálmsson tekinn tali, og fjallað um Iff hans og störf. Umsjón Einar Kárason. 22.35 Diva Frönsk bíómynd frá árinu 1982. Leikstjóri Jean-Jacques Beineix. Aðalhlutverk Wilhelmina Wiggins Fem- andez, Frederic Andrei, Richard Bokrin- ger, Thuy Ah Luu og Jacques Fabbri. Myndin fjallar um tónelskan bréfbera, sem glatar hljóðsnældu með upptökum af söng heimsfrægrar söngkonu. Þegar hann telur sig hafa fundið upptökuna aftur kemur f Ijós að hún inniheldur sönnunargagn á hendur glæpaklfku og hefst nú mikill eltingaleikur um þvera og endilanga Paris. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 00.40 Dagskrárlok Þriðjudagur 17.50 Sebastian og amma Dönsk teikni- mynd Sögumaður Ámý Jóhannsdóttir. Þýðandi Heiður Eysteinsdóttir. 18.05 Marfnó mörgæs Danskt ævintýri um litla mörgæs. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi Nanna Gunnars- dóttir. 18.20 Upp og niður tönstigann Tón- Jólaleikrit Útvarpsins er Sólness byggingarmeistari eftir Henrik Ibsen og verður það flutt 30. desember kl. 16.20. Jón Viðar Jónsson er leikstjóri en í aðalhlutverkum eru Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld og Guðrún Gísladóttir. Laugardagur 30. desember 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 29

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.