Þjóðviljinn - 19.01.1990, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 19.01.1990, Blaðsíða 24
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ eftir Federlco Garcla Lorca 8. sýn. laugardag kl. 20.00 fö. 26. jan.kl. 20.00 su. 28. jan. kl. 20.00 nœstslðasta sýnlng su. 4. febr. kl. 20.00 sfðasta sýnlng LHTÐ FJÖLSKYLÐU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Ayckboum íkvöldkl. 20.00 sunnudagkl. 20.00 lau. 27. jan.kl. 20.00 fö. 2.febr. kl.20.00 Fáarsýnlngareftir ÓVITAR barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur sunnudagkl. 14 sfðastasýnlng Leikhúsveislan Þríréttuð máltíö f Leikhúskjallar- anum fyrir sýningu ásamt leikhús- miða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sfmi: 11200 Greiðslukort Hér emur dúndur spennumynd gerð af Mario Kassar og Andrew Vajna, þeím sömu og framleiddu Rambo-myndirnar. Leikstjórinn Sean S. Cunningham er sér- fræðingur í gerð hrollvekja og spennumynda, sem hafa hver af annarri fengið hárin til að rísa og Deep Star Six er þar engin undan- tekning. „Deep Star Six” topp spennu-tryllir! Aðalhlutverk: Taurean Blacque, Nancy Everhard, Greg Evigan og Nia Peeples. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Fjölskyldumál , <*x* I I IKI'í i.V, RHVKIAVÍKIIR “ í Borgarleikhúsi ■a Koor eftir Ólaf Hauk Símonarson Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Leikmynd og búningar: Messfana Tómasdóttir Ljóshönnun: Egill Örn Árnason Frumsýning föstudag 26. jan. kl. 20.00 uppselt 2. sýn. sunnud. 28. jan. kl. 20.00 3. sýn. 31. jan. kl. 20.00 4. sýn. 2. febr. kl. 20.00 Á litla svi&i^ HElMíl ^5 íkvöldkl. 20.00 fáein sæti laus lau. 20. jan.kl. 20.00 fáein sæti laus sun. 21. jan.kl. 20.00 fim. 25. jan.kl. 20.00 lau. 27. jan.kl. 20.00 sun.28.jan. kl. 20.00 Á stóra svi&i: .LL JUMAR- IANPSINS íkvöldkl. 20.00 lau. 20. jan.kl. 20.00 lau. 27. jan.kl. 20.00 fim.l.febr. kl. 20.00 lau. 3. febr. kl. 20.00 Á stóra sviðl: Barna- og f jölskyldu- leikritið TÖFRA SPROTINN lau. 20. jan. kl. 14.00 uppselt sun. 21. jan. kl. 14.00 uppselt lau. 27. jan. kl. 14.00 sun. 28. jan. kl. 14.00 lau.3. febr. kl. 14.00 sun.4.febr. kl. 14.00 Muniðgjafakortin. Einnig gjafakort tyrirbörnákr. 700.- Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680. REGNBOGMN Spennumyndln Neðansjávarstöðin Dustin Hoffmann var frábær ( Rain Man og Sean Connery hreint yndis- legur í Indiana Jones og nú eru þessir snillingar mættir saman í • gamanmynd ársins. Family Busin- ess. Hér er á ferðinni skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri sem fjall- ar um það er þrír ólíkir ættliðir, afi, faðir og sonur ætla að fremja rán, en margt fer öðruvísi en ætlað er. „Family Business topp jólamynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Sean Connery, Dustin Hoffmann, Matthew Broderick, Framleiðandi: Larry Gordon. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05 Ný íslensk kvikmynd: Sérsveitin Laugarásvegi 25 Stutt mynd um einkarekna vfkingasvelt f vandræðum Lelkarar: Ingvar Sigurðsson Hjálm- ar Hjálmarsson Ólafía Hrönn Jóns- dóttir Hilmar Jónsson Sigrún Edda Björnsdóttir Soffía Jakobsdóttir og Pétur Einarsson. Kvlkmyndataka: Stephen Macmillan Hljóð: Kjartan Kjartansson Klipping: David Hill Tónlist: Björk Guðmundsdóttir Handrlt og leikstjórn: Óskar Jón- asson. Einnig verður sýnd stutt- myndin „Vernissage" sem fjallar um vandræðalega myndlistarsýningu. Hún er einnig gerð af Óskari Jón- assyni. Sýnd kl. 9, 10 og 11.15. Töfrandi táningar 'Oft hefur verið gauragangur í gaggó, en aldrei eins og nú, því frá og með sinum sextánda afmælisdegi mun einn nemandinn fá óvenjulega hæfi- leika og þá fyrst fara hlutirnir að ger- ast. „TEEN WITCH“ hress og skemmti- leg mynd fyrir krakka á öllum aldri. Aðalhlutverk: Robyn Lively og Zelda Rubinstein (Poltergeist). Leikstjóri: Dorian Walker. Sýnd kl. 5 Spennumyndin Óvænt aðvörun ★ ★★ DV Spennumynd frá þeim sömu og framleiddu „Platoon“ og The Terminator". Aðalhlutverk: Anthony Edwards og Mare Winningham. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11 Björninn Sýnd kl. 5. Síðasta lestin Hin frábæra mynd Francois Truffaut sýnd í nokkra daga. Sýnd kl. 7 og 9.15. Ath. Bíódagur alla virka dagal Mlðaverð 200 kr. kl. 5 og 7. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS Sími T 18936 Skollaleikur (See No Evil Hear No Evil) RlCHARD PRYOR • GENE WlLOER MURÐCR! MORÐIIII Sá blindi sá það ekki- sá heyrnar- lausi heyrði það ekki en báðirvoru þeir eftirlýstir. Drepfyndin og glæný gamanmynd meðtvíeykinu alræmda Richard Pryor og Gene Wllder f aðal- hlutverkum i leikstjórn Arthurs Hill- er (The Lonely Guy, The In-laws, Plaza Suite, The Hospital). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Draugabanar il Ghostbusters II Myndin sem allir hafa beðið eftir. Þeir komu, sáu og sigruðu - aftur. Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigo- urney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvi- burana William T. og Henry J. De- utschendorf II í einni vinsælustu kvikmynd allra tima - Ghostbust- ers II. Kvikmyndatónlist: Randy Edelman. - Búningar: Gloria Gresham, - Kvik- myndun: Michael Chapman. - Klipping: Sheldon Kahn, A.C.E. og Donn Cambern A.C.E. - Brellu- meistari: Dennis Muren A.S.C. - Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. - Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 5 og 9 SPECTral recORDING . □□I □olbyster'í5~|^[-1 MAGNÖS «Óveniftlex mjrnd am vvnjutoýt frifk: Sýnd kl. 7.10 Dularfulli Bandaríkjamaðurinn Sýnd kl. 11 ASKQLABIO SJM/22140 Svart regn Michael Douglas er hreint frábær í þessari hörkugóðu spennumynd, þar sem hann á í höggi við morð- ingja í framandi landi. Leikstjóri myndarinnar Ridley Scott sá hinn sami og leikstýrði hinni eftirminni- legu mynd „Fatal Attraction" (Hættuleg kynni). Blaðaumsagnir: „Æsispennandi atburðarás.“ „Atburðarásln f Svörtu regni er margslungin og myndin grfpur mann föstum tökum.“ „Svart regn er æsispennandi mynd odg alveg frábær skemmtun:' „Douglas og Garcia beita gömlum og nýjum lögreglubrögðum f Austur- löndum fjær." Leikstjóri: Ridley Scott Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuð innan 16 ára Tónlelkar kl. 20.30 Sfmi 32075 Salur A LOSTI SEA OF mt Vlð morðingjaleit hittl hann konu sem var annað hvort ástln mesta eða sú hinsta. Umsögn um myndina: ★ ★ ★ ★ (hæsta elnkunn) „Sea of Love er frumlegasti og erótfskasti þrilier sem gerður hef- ur verið sfðan „Fatal Attraction” — bara betri - Rex Reed. At the Mo- vles. Aðalhlutverk: Al Pacino (Serpico, Scarface o.fl.) Ellen Barkin („Big Easy", „Tender Mercies") John Goodman („RoseAnne") Leikstjóri: Harold Becker (The Bo- ost) Handrit: Richard Prlce (Color of Money) Óvæntur endir. Ekki segja frá hon- um. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur B m mmiBwM Fjör í framtíð nútíð og þátíð Þrælfyndin mynd full af tækni- brellum. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og fleiri. Leikstjóri: Robert Zemedis. Yfirumsjón: Steven Spielberg. ★ F.F. 10 ára Æskilegt að börn innan 10 ára séu í fylgd fullorðinna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Salur C Pelle sigurvegari Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leika þeir Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. ★ ★★★ SV. Mbl. ★ ★★★ þóm. Þjv. Sýnd kl. 5 Barnabasl „Fjölskyldudrama, prýtt stórum hópi ólíkra einstaklinga." * * * SV Mbl. Sýnd kl. 9 Dauðafljótið Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára. Skelltu hvorki skulcf á hálku eða myrkur. Það ert ftií sem situr við stýrið. I M I I 14 Frumsýnir stórmyndina Bekkjarfélagið Hinn snjalli leikstjóri Peter Welr er hér kominn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Globe verðlauna í ár. Það er hinn frábæri leikari Robln Williams (Good Morning Vietnam) sem er hér f aðalhlutverki og sem besti leikari er hann einnig tilnefndur til Golden Globe 1990 Dead Poets Society eln af stór- myndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Willlams, Ro- bert Leonard, Kurtwood Smlth, Carla Belver. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10 Grfnmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn Turner og Hooch er einhver albesta grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrt af hinum frá- bæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn í dag er Tom Hanks og hér er hann í sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottlswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Oliver og félagar ® PhOCNIS m OUVER Oliver og félagar eru mættir til Is- lands. Hér er á ferðinni langbesta teiknimynd i langan tíma. Leikritið var sýnt í Þjóðleikhúsinu í haust við gífurlegar vinsældir. Raddir: Bette Midler, Billy Joel, Dom DeLuise. Sýnd kl. 5. Elskan ég minnkaði börnin ú&iu.T'fc!)! i , . THEKIDS ‘ ? ii -... Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs i ár er þessi stórkostlega ævintýramynd „Honey I shrunk the kids". Myndin erfull af tæknibrellum, gríni, fjöri og spennu. Enda er úr- valshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranfs, Matt Frewer, Marci Strassman, Thom- as Brown. Leikstjóri: Joe Johnston. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 24 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 19. janúar 1990 bMhöi Sfmi 78900 Frumsýnir grfnmyndina Vogun vinnur Aa rngaisin* r omrdy about s barhrlor and thrrr arar Mn. * toWKWlteaw rikmÍftíHÍi-.HiIifttsffi,, WÍW KBHMDi woiX«nfiifc\i»B mm ...wmnu* v-..uM)ii'éi —„.Kiiv.ffn' .a(tap*iuHEn ac=a ‘----' - • ö Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum skemmtilega leikara Mark Harmon (The Presidio) sem lendir í miklu veðmáli við þrjá vini sfna um að hann geti komist í kynni við þrjár dömur þegið stefnumót og komist aðeins lengra. Splunkuný og smellln grfnmynd. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Lesl- ey Ann Warren, Madeleine Stowe, Mark Blum Leikstjóri: Will Mackenzie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýramynd ársins Elskan ég minnkaði börnin , TMKIDS 4I Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd Honey I shrunk the kids. Myndin erfull aftæknibrellum, gríni, fjöri og spennu. Enda er úr- valshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Grínmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn 'ÍÉt' 1 Turner og Hooch er einhver albesta grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrt af hinum frá- bæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn í dag er Tom Hanks og hér er hann f sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frægasta teiknimynd allra tíma Oliver og félagar OUVER Stórkostieg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Raddir: Bette Midler, Bllly Joel, Cheeck Marin, Dom Del.uise. Sýnd kl. 5 og 7. Toppgrfnmyndin llngi Einstein Young Einstein toppgrfnmynd f sérflokkl. Aöalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wilson, Max Helrum, Rose Jackson. Leikstjóri: Yahoo Serious. ,'Sýnd kl. 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.