Þjóðviljinn - 02.03.1990, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.03.1990, Blaðsíða 3
GOTT FÖLK/SIA Því fyrr sem þú gerist áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs því meira safnar þú Þú getur byrjað strax að spara reglulega og ávaxta sparifé þitt v- með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs því það þarf ekki nema um 5.000 kr. á mánuði til að vera með. Um leið safnar þú í traustan sjóð, sem þú getur síðan notað til að fjárfesta fyrir í framtíðinni eða sem þinn eigin lífeyrissjóð. Ef þú gerist áskrifandi að sparisldrteinum færðu * hærri vexti en bjóðast í almennri sölu * þú nýtur hagstæðra greiðslukjara * engar skuldbindingar fylgja áskriftinni * þú getur selt skírteinin hvenær sem er * og spariskírteinin njóta meiri skattfríðinda en flest önnur sparnaðarform fyrir aðila utan atvinnurekstrar. Þar að auki þarftu ekkert að hafa ^ fyrir sparnaðinum því þú getur po greitt spariskírteinin með greiðslu- ^ korti eða heimsendum gíróseðli. ^ Það eina sem þú þarft að gera er að ^AVUM ^ hringja í Þjónustumiðstöð ríldsverðbréfa í síma 91-626040 eða í Seðlabanka íslands í síma 91-699600 og panta áskrift. Taktu skynsamlega ákvörðun ' eins og þúsundir annarra Islendinga hafa þegar gert og pantaðu áskrift að spariskír- teinum ríkissjóðs. Því fyrr því betra. ' <H ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA RIKISSJOÐUR ISLANDS Seðlabanki Islands Kalkofnsvegi 1. Sími 91- 69 96 00 Þjónuslumiðstöð ríkisverðbréfa Hverfisgötu 6, 2. hæð. Sími 91- 62 60 40

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.