Þjóðviljinn - 02.03.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 02.03.1990, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Tuml Belgískur teiknimyndaflokk- ur. 18.20 Hvuttl Annarþátturaffjórum. Ensk barnamynd um dreng sem öllum aö óvörum getur breyst í hund. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Humarinn Kanadísk heimildamynd um humar og lifnaðarhætti hans. 19.20 Nýja Ifnan Nýr þýskur tískuþáttur. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Spurningakeppni framhalds- skólanna Þriöji þátturaf sjö. Lið MS og Flensborg keppa. Spyrill Steinunn Sig- urðardóttir. Dómari Magdalena Schram. 21.15 Úlfurinn Bandarískir sakamála- þættir. 22.05 Bragðarefur (FX) Bandarísk bió- mynd frá árinu 1986. Aðalhlutverk Bry- an Brown, Brian Dennehy, Diane Ve- nora og Cliff DeYoung. Tæknibrellu- meistari í kvikmyndum er fenginn til að verndavitni nokkurttengtmafiunni, sem ætlar að leysa frá skjóðunni. Hann flæk- ist sjálfur í atburðarás þar sem öll hans þekking á tæknibrellum kemur að góð- um notum. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Auglýstirdagskrárliðirkunnaaðraskast frá kl. 18.45 tll 20.20, vegna sýninga á leikjum frá heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu. uppfærslu breska sjónvarpsins. Leik- stjóri Kevin Billington. Aðalhlutverk: John Stride... Hinrik VIII.Timothy West... Volsey kardináli. Clairae Bloom... Katrín drottning. Ronald Pick- up... Krammer erkibiskup af Kantara- borg. Peter Vaughn... Gardiner biskup. Julian Glover... Hertoginn af Bokkin- ham. Jeremy Kemp.. Hertoginn af Nor- folk. Barbara Kellermann... Anna Bólen. John Rowe.. Kromwell. Skjátextar Krist- rún Þórðardóttir. 16.40 Kontrapunktar Fimmti þáttur af el- lefu. Spurningaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa lið Islendinga og Svía. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er séra Geir Waage prestur í Reykholti. 17.50 Stundin okkar Umsjón Helga Stef- fensen. 18.20 Ævintýraeyjan Lokaþáttur. Kanadiskur framhaldsmyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fróttaskýringar. 20.35 I askana látið Þriðji og siöasti þátt- ur. Sigmar B. Hauksson fjallar um mat- arvenjur Islendinga fyrr og síðar. 21.05 Barátta (Champaign) Fimmti þáttur af sex. Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýsingastofu. Aðalhlutverk Penny Downie. 21.55 Fyrlrbæri í Versölum (Mrs. Morris- on's Ghost) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1982. Aðalhlutverk Dame Wendy Hiller, Hannah Gordon og Bosco Hog- an. Tvær konur frá Oxford háskóla fóru árið 1901 í feröalag til Versala. Sam- kvæmt frásögn þeirra sáu þær fólk sem þær töldu hafa verið I hirð Maríu Antoin- ette - eitt hundrað ámm áður. 23.35 Listaalmanakið (Konstalmanack Laugardagur 14.00 l'þróttaþátturinn 14.00 Hrikaleg átök - Fyrstu tveir þættirnir endursýnd- ir. 15.00 Meistaragolf 16.00 Heimsmeistarakeppnin í handknatt- leik f Tékkóslóvakíu. Bein utsending. fsland -Júgóslavía. 18.00 Endurminningar asnans Teikni- myndaflokkur í tíu þáttum. 18.15 Anna tuskubrúða Ensk barna- mynd í sex þáttum. 18.25 Dáðadrengurinn Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskasióðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 ‘90 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 20.55 Allt í hers höndum Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.20 Fólkið f landinu Púðurdagur á Raufarhöfn. Örn Ingi ræðir við Harald Jónsson útgerðarstjóra með meiru á Raufarhöfn. 21.45 Perry Mason: Glötuð ást Banda- rísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Að- alhlutverk Raymond Burr, Barbara Hale, William Katt og Jean Simmons. Perry Mason tekur að sér að verja verð- andi öldungardeildarþingmann. 23.20 Þögult vitni (Silent Witness) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1985. Aðalhlutverk Valerie Bertinelli, John Savage, Chris Nash og Melissa Leo. Ung kona verður vitni að nauðgun þar sem einn úr fjölskyldunni á hlut að máli. Á hún að segja tail hans eða þegja. 00.55 Utvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 13.55 Hinrik VIII Leikrit Shakespearaes í 1990) 23.40 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Öskustundin (18) Endursýning frá miðvikudegi. Umsjón Helga SteKensen. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (72) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Litróf Litið inn á sýningu Þjóðleik- hússins „Endurbygging" eftir Václav Havel. Myndlist norðan heiða skoðuð, Gunnar Kvaran sellóleikari leikur og litið er inn hjá myndlistarfólki að Straumi f Straumsvfk. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.45 iþróttahornið Fjallað verður um (þróttaviðburði helgarinnar. 22.05 Að strfði loknu (After the War) Starfsfélagar 5. þáttur af 10. Bresk þáttaröð frá árinu 1989. Fylgst er með hvernig þremur kynslóðum reiðir af ár- atugina þrjá eftir heimsstyrjöldina. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá Umsjón Árni Þórður Jóns- son. 23.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 Föstudagur 15.40 Skyndlkynni Casual Sex Létt gamanmynd um tvær hressar stelpur á þrítugsaldri sem f sameiningu leita aó prinsinum á hvita hestinum. Aðalhlut- verk: Lea Thompson, Victoria Jackson, Stephen Shellen og Jerry Levine. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davfð David the Gnome Gullfalleg teiknimynd fyrir börn. 18.15 Eðaltónar 18.40 Vaxtarverkir Growing Pains Léttur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega em á baugi. 20.30 Lff f tuskunum Rags to Riches. Gamanmyndaflokkur. 21.20 Popp og kók Þetta er meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla i. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Um- sjón: Bjarni Þór Hauksson og Sigurður Hlöðversson. 21.55 Óðurinn til rokksins Hail! Haii! Rock'n'Roll Sannkölluð rokkveisla haldin til heiðurs frumkvöðli rokksins Chuck Berry, saga rokksins rakin og sýnt frá tónleikum, en meðal annarra koma fram Chuck Berry, Keith Ric- hards, Linda Ronstadt, Bo Diddley, Roy Orbison, Bruce Springsteen, The Everly Brothers, Eric Clapton, Etta Jam- es, Julian Lennon, Little Richard og Jerry Lee Lewis. Aukasýning 12. apríl. 00.20 Löggur Cops Áhrifarikur banda- rískur framhaldsþáttur. Að gefnu tilefni viljum við benda á að þátturinn er ekki við hæfi ungra barna. 00.45 Glæpamynd Strömer Hörkugóð dönsk spennumynd sem sló öll aðsókn- armet í Danmörku á sinum tíma. Lög- reglumaðurinn Strömer svífst einskis. Hann hefur lengi verið á slóð glæpa- gengis en forsprakki þess er stórhættu- legur. Strömer fer langt út fyrir sitt verk- svið til þess að ná þessum forherta for- sprakka. 02.35 I Ijósaskiptunum Twilight Zone Óvenjulegur þáttur og spennandi. 03.05 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 Með Afa Hann Afi er alltaf á sínum stað og sýnir ykkur skemmtilegar teikni- myndir með íslensku tali. 10.30 Dennl dæmalausi Dennis The Menace Fjörug teiknimynd. 10.50 JóihermaðurG. I. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla Jem Mjög vinsæl teiknimynd. 11.35 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmti- lega, Benji. 12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvi í gær. 12.35 Hárið Hair Þessi kvikmynd þykir mjög raunsönn lýsing á hippakyn- slóðinni og fjögur ungmenni endur- spegla anda þessa tíma. 14.30 Frakkland nútfmans Aujourd'hui en France. Fræðsluþáttur. 15.00 FjalakötturinnGamaltognýttOld and New. Sfðasta þögla mynd Sergei Eisensteins var gerð vegna tilmæla yf ir- valda en þau kröfðust þess að fá mynd sem sýndi hvernig fátæklegt líf fólks upp til sveita tók stakkaskiptum með tilkomu samyrkjubúanna. I myndinni beindi Eisenstein í fyrsta skipti athyglinni að einni aðalpersónu, en það var sveita- kona sem berst fyrir því að stofna samyrkjubú. ó.30 Hundar og húsbændur Hund und ihre Herrchen Endurtekinn fróðlegur þáttur um hunda og húsbændur þeirra. Seinni hluti. 17.00 fþróttir Nýjustu úrslit í íþróttum kynnt og fleira skemmtilegt. Umsjón: KVIKMYNDIR HELGARINNAR Hættuleg kynni Stöð 2 laugardag kl. 21.20 Bandaríska kvikmyndin Hættu- leg kynni (Fatal attraction) skreytir dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldið. Myndin var gerð árið 1987 og fékk mjög góð- ar viðtökur. Með aðalhlutverk fara Glenn Close, Michael Doug- las og Anne Archer. Myndin fjallar um hamingjusamlega gift- an lögfræðing sem heillast af konu nokkurri og á með henni villta helgi. Hann heldur að þar með sé samskiptum þeirra lokið, en vinkona hans er á annarri skoðun. Hún er ófrísk og sjúk- lega ástfangin og úr verður nokk- urs konar hjónabandshryllingur. Þögult vitni Sjónvarpið laugardag kl. 23.20 Laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandarísk frá árinu 1985. Hún fjallar um efni sem mikið hefur verið fjallað um í íslenskum fjöl- miðlum að undanförnu, og ætti því að freista margra, þótt kvik- myndahandbók telji hana ekki nema miðlungs góða. Söguþráð- urinn er á þá leið að ung kona verður vitni að nauðgun þar sem einn úr fjölskyldunni á hlut að máli. Hún stendur frammi fyrir spurningunni um hvort hún eigi að segja til mannsins eða þegja. Michael Miller leikstýrir mynd- inni, en meðal aðalleikara eru John Savage, Valerie Bertinelli og Chris Nash. Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karls- son. 17.30 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.20 Bílaþáttur Endurtekinn frá 14. fe- brúar síðastliðnum. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sérsveitin Mission: Impossible Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Ljósvakalif Knight and Daye Léttur og skemmtilegur þáttur sem segir frá tveimur frægum útvarpsmönnum sem hefja samstarf eftir áratuga hlé. Aðal- hlutverk: Jack Warden, Mason Adams og Hope Lange. 21.20 Kvikmynd vlkunnar: Hættuleg kynni 22.55 Elskumst Let's Make Love Gyðjan Marilyn Monroe fer með aðalhlutverkið I þessari mynd en hún fjallar um auðkýf- ing sem verður ástfanginn af leikkonu sem Marilyn leikur. 00.50 Eyja manndýranna The Island of Dr. Moreau. Ungur maður, Andrew, verður skipreika og nær landi á af- skekktri eyju í Kyrrahafinu. 02.30 Eddie Murphy sjálfur Eddie Murp- hy Raw. Eddie Murphy er ekki síður þekktur sem skemmtikraftur á sviði og hérna ryður hann úr sór bröndurum þannig að salurinn grenjar af hlátri. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 04.00 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 Skejlavík Cockleshell Bay Sérlega falleg leikbrúðumynd. 09.10 Paw, Paws Teiknimynd. 09.30 Litli Folinn og félagar My Little Pony and Friends Teiknimynd með is- lensku tali. 09.55 Selurinn Snorri Seabert Teikni- mynd. 10.10 Þrumukettir Thundercats Teikni- mynd. 10.30 Mímisbrunnur Tell Me Why Áhugaverð og skemmtilega fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Skipbrotsbörn Castaway Ástr- alskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30 Sparta sport Þetta er fþróttaþáttur krakkanna. 12.00 Annle Hall Bráðskemmtileg gamanmynd þar sem Woody Allen leikurólánssaman gamanleikara sem á I vandræðum með sjálfan sig og sam- band sitt við. hitt kynið. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Ro- berts, Carol Kane og Paul Simon. 13.30 íþróttir 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.50 Llstir og mennlng Ævi Elsten- stelns The Secret Life of Sergei Eisen- stein. Einstök heimildamynd um líf og starf sovéska leikstjórans, Sergei Michailovic Eisenstein (1898-1948). 17.45 Djass Chet Baker Utlitið minnir á James Dean og hljóðfæraleikurinn á Bix Beiderbecke. Þessi snjalli trompet- leikari fæddist árið 1929 og hefur víða komið við. ( þessum þætti koma fram sérstakir aödáendur Bakers, þeir Van Morrison og Elvis Costello. Endurtekinn þáttur. 18.45 Viðsklpti f Evrópu Financial Times Business Weekly Viðskiptaheimur líð- andi stundar. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Landsleikur Bæimir bftast. Keflavík oq Grindavfk Umsjón: Ómar Ragnarsson. 20.55 Lögmál Murphys Murphy's law Sakamálaþáttur með léttu yfirbragði. 21.50 Fjötrar Traffik Mjög vandaður breskur spennumyndaflokkur ( sex hlutum. Annar hluti. Aðalhlutverk: Lindsay Duncan og Bill Paterson. 22.40 Listamannaskálinn The South Bank Show David Balley Því hefur ver- ið haldið fram að Ijósmyndarinn David Bailey hafi meö myndum sinum skapað nýja stefnu i tískuljósmyndun. 23.40 Kúrekl nútímans Urban Cowboy Kúrekar nútímans vinna á oliu- hreinsunarstöð á daginn og verja kvöld- inu á kúrekaskemmtistað. 02.00 Dagskrárlok Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunkt- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.001 dagsinsönn- I heimsókn ávinnustað, sjómannslíf. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. 14.00 Fróttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er dægurmenning? 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þing- fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaút- varpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfreganir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka frá Vestfjörðum. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Lestur Passlusálma. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Sónata I c-moll eftir Joseph Haydn. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustenda- þjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins. 18.10 Bókahornið. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastof- an. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsrnorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag- skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáld- skaparmál. 11.00 Messa í Kópavogskirkju á æskulýðsdeginum. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hádegisstund í Út- varpshúsinu. 14.00 Kleópatra Egyptal- andsdrottning. 14.50 Með sunnudagskaff- inu. 15.10 (góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Þorpið sem hvarf" eftir M. Ladebat. 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi - Mussorgský og Rakhmaninov. 18.00 Flökkusagnir í fjöl- miðlum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dán- arfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 Islensk tónlist. 21.00 Kvikmyndir. 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eftir Indriða G. Þorsteinsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (s- lenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 (slenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Tröllabarn", eftir Guðrúnu Kristfnu Magnúsdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 (dagsins önn - Heimilishjálp. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Skáldskap- artlmi. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Grieg og Rimsky-Korsakov. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tón- list eftir Antonio Vivaldi. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Samantekt um efri árin. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og létt". 20.30 A djasstónleikum. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Næturútvarp. 02.00 Fróttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 „Blitt og létt...“ 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værð- arvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Blágresið blfða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 (stoppurinn. 14.00 (þróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.00 Heimsmeistaramótið í handknattleik f Tókkóslóvakíu: Island - Júgóslavía. 17.15 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni - „Undir Afríkuhimni". 21.30 Áfram Island. 22.07 Biti aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05 (stoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söng- ur villiandarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bftlarnir. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Donovan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blíttog létt..." 20.30 Útvarpungafólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttat- íu. 14.03 Brotúr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk 20.30 Gullskífan. 21.00 Bláar nótur. 22.07 „Blítt og lótt...“. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn. 01.00 Afram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blítt og lótt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Lfsa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og i flugsamgöngum. 06.01 Á gallabuxum og | gúmmískóm. 15.55 1001 Kanfnunótt Bugs Bunny's 3rdMovie: 1001 RabbitTale. Allirkrakk- ar þekkja Kalla kanfnu. Að þessu sinni ætla Kalli og vinur hans að keppa um það hvor geti selt fleiri bækur. (söluferð þessari lenda þeir félagar f miklum ævintýrum. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himingeimsins She-Ra Teiknmynd með fslensku tali. 18.15 KJallarinn 18.40 Frá degi til dags Day by Day Gamanmyndaflokkur fyrir alla aldurs- hópa. 19.19 19.19 Fréttir, veður og dasgurmál. 20.30 Dallas Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. 21.25 Morðgáta Murder, She Wrote. Vin- sæll sakamálaþáttur. 22.15 Óvænt endalok Tales of the Un- expected Rithöfundurinn Sam Luke, sem leikinn er af Simon Cadell er stadd- ur í New York við að auglýsa nýjustu bók sína. Rithöfundurinn nýtur fádæma vin- sælda að því er virðist, þar til hann fær dularfullt sfmtal þar sem lifi hans er ógn- að. Aðalhlutverk: Simon Cadell, Kate Harper, Susannah Fellows og Sue Van- ner. Spennumyndaflokkur. 22.40 Chico Freeman i Ronnie Scott klúbbnum Chico Freeman er án efa einn fremsti saxófónleikari heimsins í dag, en hann kom fram á sjónarsviðið f lok sjöunda áratugarins. 23.40 Boston-morðinginn The Boston Strangler Sannsöguleg mynd um dag- farsprúðan pípulagningamann sem er geðklofi. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Henry Fonda, George Kennedy, Mike Kellin og Murray Hamilton. Stranglega bönnuð bömum. 01.40 Dagskrárlok 2. mars föstudagur. 60. dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.36- sólarlagkl. 18.46. Föstudagur 2. mars 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SlÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.