Þjóðviljinn - 09.03.1990, Síða 20

Þjóðviljinn - 09.03.1990, Síða 20
Uppþot og árekstrar Erró, American Interior V, (1967- 68). „Underground" plakat eftir Sture Johannesson (1968-69). Laufey Helgadóttir: Á sjöunda áratugnum varð bylting á fjölmörgum sviðum Kimmo Kaivanto: Blístraðu við vinnuna... (1970). Um síðustu helgi var opnuð í Listasafni íslands sýningin Upp- þot og árekstrar, Norræn list á árunum 1960-1972. Sýninginer farandsýning, unnin að frum- kvæði Norrænu listamiðstöðvar- innar og er Listasafnið fyrsti við- komustaður hennar, en fyrirhug- að er að hún verði sett upp í höfuðborgum Norðurlandanna f imm, sem eiga fulltrúa á sýning- unni, en þau eru auk íslands, Danmörk, Svíþjóð, Noregurog Finnland. - Þetta er fyrsta samnorræna yfirlitssýningin, sem gerð hefur verið um þetta tímabil, og um eið fyrsta tilraunin til að gera úttekt á sjöunda áratugnum, segir Laufey Helgadóttir listfræðingur, sem annaðist val verka á sýninguna fyrir íslands hönd. - Sjöundi áratugurinn er merkilegur fyrir margra hluta sakir. A þeim árum verða svo miklar breytingar að óhætt er að tala um kaflaskil, það verður Hjarta, Jón Gunnar Árnason (1968). Velmegunardress með mið- stöðvarhita, verk f rá árinu 1969 eftirsænska listamanninn Karl- Olov Björk. bylting á fjölmörgum sviðum. um og nýrealisminn í Frakklandi, Landamærin á milli listgreinanna svo einhver dæmi séu nefnd. byrja að mást út, þetta er tími Þetta var mjög frjótt tímabil og gerninganna og Fluxus, pop- gerðist margt, sem mér finnst við listin er ríkjandi í Bandaríkjun- enn vera að vinna úr í dag. 20 SfÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 9. mars 1990 I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.