Þjóðviljinn - 12.04.1990, Side 10
AUGLYSINGAR
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Tilsjónarmaður óskast
Við leitum að þroskaþjálfa, kennara, fóstrum
eða öðru uppeldismenntuðu fólki til að veita
stuðning á heimili í Reykjavík, þar sem er fatlað
barn.
Upplýsingar veitir Rúnar Halldórsson í síma
678500.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39, sími 678500
Félagsráðgjafi
óskast nú þegar í fullt starf í Unglingadeild Fé-
lagsmálastofnunar. Upplýsingar veitir Snjólaug
Stefánsdóttir í síma 622760.
Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k.
Umsóknum skal skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 2. hæð, á
umsóknareyðublöðum sem þar fást.
n
FÉLAGSMÁLASTOFNUN
REYKJAVÍKURBÖRGAR
r Aðstoð við aldraða'
í heimahúsum
Okkur vantar duglegt fólk til starfa í fjórum af 6
hverfum borgarinnar. Starfið er fólgið í hvers
kyns aðstoð við aldraða í heimahúsum sem nú
verður skipulagt út frá félags- og þjónustumið-
stöðvum aldraðra í borginni.
Nánari upplýsingar veita forstöðumenn og
verkstjórar heimaþjónustu á eftirtöldum stöðv-
um.
Bólstaðarhlíð 43 sími: 68 50 52 milli kl. 10-12
Aflagrandi 40 sími: 62 25 71 milli kl. 10-12
Vesturgata 7 sími: 62 70 77 milli kl. 10-12
Norðurbrún 1 sími: 68 69 60 milli kl. 10-12
Félagsráðgjafi
Félagsráðgiafa vantar til sumarafleysinga í 3
mánuði á Oldrunarþjónustudeild Félagsmála-
stofnunar, Síðumúla 39.
Starfið er fólgið í persónulegri ráðgjöf og aðstoð
við ellilífeyrisþega og aðstandendur þeirra og
mati á þjónustu- og vistunarþörf.
Upplýsingar veitir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
yfirmaður öldrunarþjónustudeildar í síma 67 85
00.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og
fyrri störf skal skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar á umsóknareyðublöðum
sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 30. maí n.k.
Lögtaksúrskurður
í dag hefur bæjarfógetinn í Hafnarfirði kveðið
upp svofelldan lögtaksúrskurð:
„Að beiðni Hafnarfjarðarbæjar geta farið fram
lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum
ársins 1989 og fyrri ára álögðum í Hafnarfirði,
en þau eru:
Gatnagerðargjöld skv. 6. gr. rgl. nr.446, 9. okt.
1975 um gatnagerðargjöld í Hafnarfirði, sbr. og
rgl. nr. 468 7. júlí 1981. Byggingarleyfisgjöld
skv. gr. 9.2. í byggingarreglugerð nr. 292, 16.
maí 1979 og hafnargjöld skv. 11.gr. hafnarlaga
nr. 69/1984, sbr. rgl. nr. 494/1986 og rgl. nr.
375/1985.
Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á
kostnað gjaldenda en á ábyrgð Hafnarfjarðar-
bæjar að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar
þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð.“
Hafnarfirði, 11. apríi 1990
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
AUGLÝSINGAR
EIGNARHALDSFÉLAGIÐ
Alþýóubankinn hf
Framhaldsaðalfundur
í samræmi við ákvörðun aðalfundar Eignar-
haldsfélagsins Alþýðubankinn h.f. sem haldinn
var hinn 27. janúar s.l. er hér með boðað til
framhaldsaðalfundar í félaginu, sem haldinn
verður í Átthagasal Hótel Sögu, Reykjavík,
sunnudaginn 29. apríl n.k. og hefst kl. 15.00.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf skv. ákvæðum greinar 4.06 . í
samþykktum félagsins.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum eða umboðsmönnum þeirra í íslands-
banka hf. Laugavegi 31,3. hæð frá 25. apríl n.k.
og á fundarstað. Ársreikningar félagsins ásamt
tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða
hluthöfum til sýnis á sama stað.
Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn,
þurfa að hafa borist stjórn félagsins í síðasta
lagi 20. apríl n.k.
Reykjavík, 3. apríl 1990
Stjórn Eignarhaldsfélagsins
Alþýðubankinn hf.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
Steinunn Marteinsdóttir
frá Freyju, Neskaupstað,
síðar búsett að Bogahlíð 13, Reykjavík
andaðist að kvöldi 10. apríl í gjörgæsludeild Landakots-
spítala
Ada Elísabet Benjamínsdóttir Friðrik Á. Magnússon
Jón Benjamínsson Guðný M. Kjartansdóttir
Benjamín Friðriksson Birna Magnúsdóttir
Baldur Friðriksson Lilja Björnsdóttir
Magnús Friðriksson Bryndís Jónsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir Steinunn Jónsdóttir
og barnabarnabörn
Útboð
v
Yfirlagnir 1990
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin
tvö verk:
1. Yfirlagnir 1990 - malbikun í Reykjanesum-
dæmi.
2. Yfirlagnir 1990 - klæðning í Reykjanesum-
dæmi.
Verkunum skal lokið 1. ágúst 1990.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í
Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. þ.m.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 30. apríl 1990.
Vegamálastjóri
Auglýsing
um framlagningu kjör-
skrár við kosningu til
kirkjuþings
Kjörstjórn við kosningu til kirkjuþings hefursam-
kvæmt lögum um kirkjuþing og kirkjuráð ís-
lensku þjóðkirkjunnar nr. 48 frá 11. maí 1982
samið kjörskrá vegna kosningar til kirkjuþings,
sem fram fer í maí og júní n.k.
Kjörskráin liggurframmitil sýnisábiskupsstofu,
Suðurgötu 22, Reykjavík, og dóms- og kirkju-
málaráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík til 9.
maí 1990. Jafnframt verður próföstum landsins
sent eintak kjörskrárinnar að því er tekur til kjós-
enda úr viðkomandi kjördæmi.
Kærur til breytinga á kjörskránni þurfa að hafa
borist formanni kjörstjórnar í dóms- og kirkju-
málaráðuneytinu fyrir 10. maí 1990.
Reykjavík, 10. apríi 1990
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Laus staða
Laus er tll umsóknar staða deildarstjóra í þjónustu-
deild almennrar skrifstofu menntamálaráðuneytisins.
Verksvið hans er umsjón með rekstri, starfsmannam-
álum og afgreiðslu ráðuneytisins.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs-
feril, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir 7. maí n.k.
Menntamálaráðuneytið,
11. apríl 1990
BLAÐBERAR ÓSKAST
í eftirtalin hverfi:
Útboð
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð gatna og
holræsa á Hvaleyrarholti ásamt útrás.
Helstu magntölur:
Holræsi 2.800 m
Götur 350 m
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 10.000 skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
24. apríl kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingur
tUÓBWHJINN
Skerjafjörð
Seltjarnarnes
Tómasarhaga
Fálkagötu
Háteigsveg
Mjóuhiíð
Skipasund -
Efstasund
Kringluna - Leiti
Smáíbúðahverfi
Blesugróf
Seljahverfi
Hafðu samband við okkur
þJOÐVILIINN
Siðumúla 6
0 68 13 33
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum
Vinnufundir - Opið hús
Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í
Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir
verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 i húsi félags-
ins við Bárugötu. Stuðnirgsfólk er hvatt til að mæta og hafa áhrif á
stefnumótunina. Opið hús verður álla laugardaga frá klukkan 13 -
15. Frambjó&endur AB
Alþýðubandalagið í Kópavogi
heldur sumarfagnað í Þinghóli miðvikudaginn 18. apríl kl. 21.00.
Skemmtiatriði, kvartettsöngur og dans. Valþór Hlöðversson flytur
ávarp. Allir velkomnir.
Skemmtinefndln
Alþýðubandalagið Akranesi
Stefnuskrárumræða fyrir
bæjarstjórnarkosningar
- Vinna starfshópa
Vinna eftirtalinna starfshópa hefst þriðjudaginn 17. apríl kl. 20.30 í
Rein:
Umhverfis- og heilbrigðismál, náttúruvernd. Stjórnandi: Hann-
es Þorsteinsson.
Menningarmál. Stjórnandi: Ólína Jónsdóttir.
Veitumál (hitaveita, vatnsveita, rafveita). Stjórnandi: Guð-
laugur Ketilsson.
Mætum öll.
Bæjarmálaráð
Málefnaumræðu fram haldið miðvikudagskvöldið 18. apríl - síð-
asta vetrardag - uppi á Punkti og pasta (áður Torfunni), hefst kl.
20.30.
Umræðuefni: Sjávarútvegur. Ath. Enginn fundur í kvöld.
Hópnefnd