Þjóðviljinn - 12.04.1990, Side 25
Fimmtudagur
12. apríl 1990
Skírdagur
15.00 Heimsmeistaramót i samkvœm-
isdönsum Nýlega var haldin í Þýska-
landi keppni atvinnudansara í sam-
kvæmisdönsum. Þýöandi Veturliði
Guðnason.
15.50 Vatn iífsins (Das Wasser des Le-
bens) Ný þýsk/ austurrísk/ slóvönsk
kvikmynd gerð eftir sögu Grimms-
bræðra. Hér segir frá því hvernig þrem-
ur kóngssonum farnaðist þegar þeir
fóru hver af öðrum til þess að sækja glas
af vatni lífsins en það eitt gat bjargað lifi
föður þeirra sem lá fyrir dauðanum.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
17.25 Páskar f Seppabæ. (A Chuckle-
wood Easter) Bandarísk teiknimynd
tengd páskunum fyrir yngri börnin.
17.50 Stundin okkar (24) Endursýning
frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffens-
en.
18.20 Sögur uxans (Ox Tales) Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir
Magnús Ólafsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (87) (Sinha Moca)
Brasilískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Benny Hill 1. þáttur í nýrri þáttaröð
með þessum vinsæla breska, grínista.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.30 Fuglar landsins 24. þáttur -
Straumöndin Þáttaröð Magnúsar
Magnússonar um íslenska fugla og
flækinga.
20.40 Spuni Heimildamynd um tón-
skáldið Atla Heimi Sveinsson. Atli
Heimir er tónlistarhöfundur sjónvarps-
óperunnar Vikivaka, sem frumsýnd
verður á föstudaginn langa. Umsjón
Guðmundur Emilsson. Dagskrárgerð
Baldur Hrafnkell Jónsson.
21.10 Matlock Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griff-
ith. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur f um-
sjón Hilmars Oddssonar.
22.20 Englaraddir (Angel Voices) Leik-
stjóri Michael Darlow. Aðalhlutverk Mic-
hael Williams. Ný bresk sjónvarpsmynd
um árlega ferð drengjakórs til sumar-
leyfisbæjar í Bretlandi. Þetta er sumarið
1963. Drengirnir hafa uppgötvað Bít-
lana og í samanburði við þá reynist lítið
varið í að syngja sálma. Þýðandi Heba
Júlíusdóttir.
23.35 Lystigarðar (Mánniskans
lustgárdar) Fyrsti þáttur- Paradís á jörð
Heimildamynd í fjórum þáttum frá sæn-
ska sjónvarpinu um sögu helstu lysti-
garða heims. Þýðandi og þulur Þor-
steinn Helgason. (Nordvision-Sænska
sjónvarpið)
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
13. apríl 1990
Föstudagurinn iangi
14.00 MessíasÓratoríaeftirG.F. Hándel.
Flytjendur: Kór Westminster Abbey og
The Academy of Ancient Music. Ein-
söngvarar: Judith Nelson, Emma Kirk-
by, Carolyn Watkinson og Paul Elliott.
Organisti: Simon Preston. Stjórnandi:
Christopher Hogwood. Upptakan er
gerð í Westminster Abbey og í flutningi
verksins er reynt að fylgja þvf sem tíðk-
aðist á dögum Hándels, hljóðfæral-
eikarar eru innan við 40 og í kórnum eru
tæplega 30 karla- og drengjaraddir.
16.20 Björgunarafrekið við Látrabjarg.
Fjörutíu árum síðar Rifjaðir upp at-
burðir sem tengjast þessu frækna björg-
unarafreki. Brot úr kvikmynd Óskars
Gíslasonar eru fléttuð inn f þáttinn. Þátt-
urinn var áður á dagskrá 31. mars 1988.
Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
17.05 Sfðasta risaeðlan (Denver, the
Last Dinosaur) Bandarísk teiknimynd
sem markar upphafið að þáttaröð um
þessa síðustu risaeðlu heims. Þessi
græna, góðgjarna vera á eftir að lenda í
ýmsum ævintýrum með vinum sfnum.
Þýðandi Sigurgeir Steingrfmsson.
17.50 Tumi (Dommel) Belgfskur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó-
hannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýð-
andi Bergdís Ellertsdóttir.
18.20 Hvutti (8) (Woof) Ensk barnamynd
um dreng sem öllum að óvörum getur
breyst í hund. Þýðandi Bergdfs Ellerts-
dóttir.
18.50 Téknmálsfréttir
18.55 Gleymdu dyrnar (Augsburger
Puppenkiste) Þýsk brúðumynd fyrir
börn á öllum aldri. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
19.50 Bleikl pardusinn
20.00 Fréttlr og veður
20.20 Vlkivaki Norræn sjónvarpsópera,
byggð á sögu Gunnars Gunnarssonar,
Vikivaka. Sagan fjallar um rithöfund
sem býr í voldugu húsi á afskekktum
stað. Þangað eru ógreiðar samgöngur
nema fyrir fljúgandi. Hins vegar eiga
ýmsir svipir fortíðar greiðari aðgang að
honum, fulltrúar lands og þjóðar frá
ýmsum öldum. Þannig er þessi saga
uppgjör og þroskasaga heimsborgara,
sem er að festa sig í eigin mold og sögu.
Höfundur tónlistar: Atli Heimir Sveins-
son. Óperutexti: Thor Vilhjálmsson.
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari. Leik-
stjóri: Hannu Heikinheimo. Leikmynd
og búningar: Georg Sikov. Persónur og
leikendur/söngvarar: Jaki Sonarson...
Helgi Skúlason /Kristinn Sigmundsson,
Anna kona Jaka /Una... María
Ellingsen/Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ygglir
sonur Jaka... Þröstur Leó Gunnarsson/
Gunnar Guðbjörnsson, Sigvaldi prest-
ur... Róbert Arnfinnsson/ Viðar
Gunnarsson, Arnþmður völva... Guð-
munda Elíasdóttir/ Signý Sæmunds-
dóttir, Þorgerður ráðskona... Margrét
Ákadóttir/ Sigrfður Ella Magnúsd., Guð-
riðurvinnukona... HannaM. Karisdóttir/
Ulla Sippola, Friðbjörg... Bríet
Héðinsdóttir/ Paivi Nisula.Þorfinnur
ungur... Guðjón Pedersen/SauliTiilika-
inen, Nikulás... Pétur Einarsson/ Sig-
urður Björnsson, Gísli fjárhirðir... Þráinn
Karlsson/ Eiður Gunnarsson, Höfuð
Grettis... Borgar Garðarsson/Garðar
Cortes.Skrokkurinn... Kristján Jónsson,
Ásdís lítil stúlka... Eygló Góa Magnús-
dóttir, Jaki yngri... Sigurður Jónasson,
Yggliryngri... Kári Freyr Björnsson, Inn-
gangsorð flytur Sveinn Einarsson dag-
skrárstjóri. Samsending í útvarpi í steríó
á Rás 1. (Nordvision - Ríkisútvarpið)
21.25 Glæstar vonir (1) (Great Expectat-
ions) Ný bresk sjónvarpsmynd f þremur
þáttum, byggð á samnefndri sögu eftir
Charles Dickens. Leikstjóri Kevin Conn-
or. Aðalhlutverk Jean Simmons, John
Rhys Davis, Ray McAnally, Anthony
Calf, Kim Thompson, Adam Blackwood
og Anthony Hopkins. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
23.10 Úlfurinn (Wolf) Bandarískir saka-
málaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia.
Þýðandi Reynir Harðarson.
00.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Laugardagur
14. apríl 1990
16.00 íþróttaþátturinn 16.00 Enska
knattspyrnan: Svipmyndir frá leikjum
um síðustu helgi 17.00 Meistaragolf
18.00 Skytturnar þrjár (2) Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
18.25 Sigildar sögur: Þumallína (Story-
break Classic) Bresk barnamynd eftir
ævintýri H.C. Andersens. Sögumaður
Edda Þórarinsdóttir
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fólklð mitt og fleirl dýr (6) (My
Family and other Animals) Breskur
myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
19.30 Fréttir og veður
20.00 Fólkið i landinu Fremst meðal
jafningja Sveinn Einarsson, dagskrár-
stjóri, ræðir við forseta Islands Vigdísi
Finnbogadóttur.
20.30 Lottó
20.40 ‘90 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um-
sjá Spaugstofunnar. Að loknum þess-
um þætti verður gert hlé á útsendingum
stöðvarinnar. Stjórn upptöku Eggert
Gunnarsson.
21.00 Gömlu brýnin (In Sickness and in
Health) 1. þáttur af 6. Bresk þáttaröð
meö nöldurseggjunum Alf og Elsu. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.30 Glæstar vonir (Great Expectati-
ons) Annar þáttur af þremur sem gerðir
eru eftir sögu Charles Dickens. Leik-
stjóri Kevin Connor. Aðalhlutverk Jean
Simmons og John Rhys Davis. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
23.10 Hvalir f ágúst (Whales of August)
Bandarfsk bíómynd frá árinu 1987. Leik-
stjóri Lindsay Anderson. Aðalhlutverk
Bette Davis,' Lilian Gish, Vincent Price,
Ann Sothern og Harry Carly Jr. Tvær
fullorðnar systur búa saman. Önnur er
orðin blind og er því háð systur sinni.
Fjallað er um samband þeirra og það
fólk sem þær umgangast. Þýðandi Órn-
ólfur Árnason.
00.40 Á tónleikum með Wet Wet Wet
Tónleikarnir voru haldnir f Glasgow að
viðstöddum fjörutíu þúsund áheyrend-
um.
01.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Sunnudagur
15. apríl 1990
Páskadagur
14.00 Páskamessa að Hólum i Hjalta-
dal Séra Sigurður Guðmundsson
vígslubiskup þjónar fyrir altari.,
15.00 Pfslarsaga Jóhönnu af Örk (La
Passion de Jeanne D'Arc) Sígilt
meistaraverk þöglu kvikmyndanna frá
árinu 1928 eftir danska kvikmynda-
leikstjórann Carl Th. Dreyer. Aðalhlut-
verk Maria Falconetti, Michel Simon og
Antonin Artaud. Myndin greinir frá rétt-
arhöldum yfir meynni frá Orleans, en
þeim lauk með því að hún var dæmd til
að brennast á báli. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
'16.20 Kontrapunktur Lokaþáttur- úrslit
Spurningaþáttur um tónlist tekinn upp í
Osló. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nord-
vision - Norska sjónvarpið)
17.50 Páskastundin okkar (25) Umsjón
Helga Steffensen. Stjórn upptöku Egg-
ert Gunnarsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
19.30 Fréttlr og veður
19.55 Þorlákur helgi Heimildamynd um
manninn sem var tignaður á miðöldum
sem heilagur maður á Islandi og vfðs
vegar í Evrópu. Hann var eini íslenski
dýrlingurinn sem kirkjur voru helgaðar.
Umsjón Ólafur Torfason.
20.45 Glæstar vonir (Great Expectati-
ons) Lokaþáttur Aðalhlutverk Jean Sim-
mons og John Rhys Davis. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttur.
22.25 Sagaúrvesturbænum(WestSide
Story) Bandarísk bíómynd frá árinu
1961 gerð eftir samnefndum söngleik
þar sem leikrit Shakespeares um Róm-
eó og Júlíu er fært til New York borgar
og 6. áratugar þessarar aldar. Tónlist
eftir Leonard Bernstein. Leikstjóri Ro-
bert Wise. Aðalhlutverk Richard
Beymer, Natalie Wood og Georges
Chakiris. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Mánudagur
16. apríl 1990
Annar í páskum
13.40 Undrabillinn (Chitty Chitty Bang
Bang) Bandarísk barna- og söngva-
mynd frá árinu 1968. Framleidd af Walt
Disney. Áður sýnd 20.desember 1978.
Aðalhlutverk Dick Van Dyke, Sally Ann
Howes Anna Quayle og Lionel Jeffries.
Ævintýramynd um bíl sem getur næst-
um allt. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
16.00 Vor í Vfn Á tónleikum með Sin-
fóníuhljómsveitinni í Vín sem haldnir eru
að morgni sama dags. Stjórnandi Ge-
orges Pretre. Á efnisskrá verða m.a.
verk eftir Johann Strauss, Emil Wald-
teufel, Béla Bartók, Jacques Offen-
bach, Antonin Dvorák, Franz Schuberl,
Johannes Brahms og Maurice Ravel.
Þýðandi og þulur Katrín Árnadóttir.
17.50 Töfraglugginn Endursýning frá
miðvikudegi. Umsjón Árný Jóhanns-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (88) (Sinha Moca)
Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman)
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.25 Drangey Nýlega fóru nokkrir land-
könnuðir út í Drangey í Skagafirði. Um-
sjón Gísli Sigurgeirsson.
21.10 Maður og kona Alþýðusjónleikur
saminn af Emil Thoroddsen og Indriða
Waage eftir skáldsögu Jóns Thorodd-
sen. Leikstjóri og sögumaður Jón Sigur-
bjömsson. Þetta er sýning Leikfélags
Reykjavikur f Iðnó 1968 sem tekin var
upp í styttri útgáfu fyrir Sjónvarpið. Ýms-
ir af fremstu leikurum þjóðarinnar tóku
þátt í þessari sýningu, m.a. Brynjólfur
Jóhannesson, i einu sínu fraagasta hlut-
verki. Aðrir leikendur: Inga Þórðardóttir,
Valdemar Helgason, Sigríður Hagalín,
Þorsteinn Gunnarsson, Valgerður Dan,
Steindór Hjörleifsson, Kjartan Ragnars-
son, Borgar Garðarsson, Margrét
Magnúsdóttir, Guðmundur Magnússon
og Guömundur Erlendsson. Leikmynd
Steinþór Sigurösson. Upptöku stjórnaði
Andrés Indriðason. Leikritið var frum-
flutt í Sjónvarpinu i mai 1969.
22.40 Alþjóðleg slrkushátfð f Frakk-
landi (Le Cirque de Demain) Aðdáend-
ur sirkusa fá eitthvað við sitt hæfi í þess-
um þætti þar sem ofurhugar hvaðan-
æva að sýndu listir sínar.
00.05 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok
Þriðjudagur
17. apríl 1990
17.50 Súsf litla (Susi) Lokaþáttur Dönsk
barnamynd. Sögumaður Elfa Björk
Ellertsdóttir. (Nordvision - Danska
sjónvarpið)
18.05 Kanfnan og kuldlnn (Kaninen og
kölden) Finnsk barnamynd um litla kan-
fnu. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir.
Þýðandi Kristín Mántilá. (Nordvision -
Finnska sjónvarpið).
ÚTVARP
18.20 iþróttaspegill Lokaþáttur Umsjón
Bryndís Hólm og Jónas Tryggvason.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (89). (Sinha Moca).
Brasilískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Barði hamar (Sledgehammer)
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Tónstofan Arthúr Björgvin Bolla-
son ræðir við dr. Frans Mixa, tónskáld
og einn af brautryðjendum tónlistariifs
hér á landi. Dagskrárgerð Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
21.00 Af litlum neista Þáttur um raflagnir
i gömlum húsum, en þær geta valdið
miklu tjóni ef ekki er að gáð. Dagskrár-
gerð Guðbjartur Gunarsson.
21.20 Lýðræði í ýmsum löndum (3)
(Struggle for Democracy) Höfðingjar
og einræðisherrar. Kanadísk þáttaröð
í 10 þáttum. Umsjónarmaður Patrick
Watson. Þýðandi og þulur Ingi Kart Jó-
hannesson.
22.20 Nýjasta tækni og vfsindi Meðal
efnis: Sprengjuleit f flughöfnum, skipa-
smíðar, svifnökkvar o.fl. Umsjón Sig-
urður H. Richter.
22.35 Mannaveiðar (3) (The Contract)
Lokaþáttur Bresk njósna- og spennu-
mynd byggð á sögu Geralds Seymours.
Leikstjóri lan Toynton. Aðalhlutverk Ke-
vin McNally, Bernard Hepton og Hans
Caninenberg. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Mannaveiðar frh.
23.45 Dagskrárlok
STÖÐ 2
Fimmtudagur
12. apríl
Skírdagur
09.00 Tao Tao Sérlega falleg teiknimynd.
09.25 Geimálfarnir Bobobos. Þetta er ný
og skemmtileg teiknimynd með fs-
lensku tali um skrítnar verur sem heita
Geimálfar og eru alltaf á flakki um himin-
geimana í sérkennilegu geimfari sem
þeir eiga þessir sniðugu álfar.
09.55 Barbie Skemmtileg teiknimynd í
tveimur hlutum, með íslensku tali, um
ævintýri leikfangadúkkunnar heims-
frægu og vina hennar. Seinni hlutinn er
á dagskrá á morgun.
10.25 Brakúla greifi Skemmtileg teikni-
mynd með íslensku tali.
10.50 Hlauptu Rebekka, hlauptul Run
Rebekka Runl
12.10 Dagbók Önnu Frank Diary of
Anne Frank. ( júlf 1942 fluttu Frank-
hjónin ásamt dætrum sínum inn í hrör-
lega risfbúð þar sem þau voru í felum
fyrir nasistum. Eigendur hússins voru í
vitorði með felufólkinu, færðu þvf nýj-
ustu fréttir og gáfu þeim mat. I tvö ár
dvöldu þessar tvær fjölskyldur þarna,
gersamlega einangraðar frá umheimin-
um, og máttu þola ýmislegt misjafnt.
Sérstakur vinskapur tókst með drengn-
um og hinni þrettán ára gömlu önnu
Frank. Morgun nokkum vakna þau og í
loftinu liggur eitthvað, öðruvísi en venju-
lega. Eigendur hússins er hvergi að sjá
og sírenuvæl nasistanna ómar um
hverfið. Þeim erekki undankomu auðið.
Þessi tvö ár sem fjölskyldurnar dvöldu f
risfbúðinni hélt Anna dagbók og er þessi
kvikmynd byggð á henni. Eitt af því síð-
asta sem hún ritar í dagbókina sína var:
„Þrátt fyrir allt þá trúi ég því samt að fólk
sé gott innst inni." Aðalhlutverk: Millie
Perkins, Joseph Schildkraut, Shelley
Winters og Richard Beymer. Aukasýn-
ing 26. maí.
14.55 Bigfoot-bflatröllln Bigfood in Acti-
on. Þáttur fyrir áhugamenn um bflafer-
líkin „Bigfoot" en sýndir verða hinir ótrú-
legu eiginleikar bilanna svo sem hrað-
akstur, veltur, stökk og margt fleira sem
ætti svo sannarlega að koma á óvart.
Endurtekinn þáttur.
15.30 Með afa Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara
17.50 Draumalandlð Twice Upon a
Time. Vönduð og skemmtileg teikni-
mynd sem gerist fyrir langa-löngu. Hún
flytur okkur inn í ævintýraheim drauma-
landsins þar sem eru bæði góðir
draumar og vondir. Leikstjórar: John
Korty og Charles Swenson.
19.19 19.19 Fréttir.
20.30 Á grænni greln. Þá var bjart-
sýnlsmaðurinn of svartsýnn Alþingis-
maðurinn, verkalýðsforinginn og fyrrum
eigandi Oliuverslunar íslands, Héðinn
Valdimarsson, hóf skógræktun að
Höfða við Mývatn í kringum árið 1937. (
dag er þar stór og fallegur skógur þótt
ekki liti hann byrlega út f fyrstu.
Dagskrárgerð: Valdimar Jóhannesson.
Stjórn upptöku: Gísli Gestsson.
20.50 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og
Heimir Karlsson.
21.40 Það kemur f Ijós Það er alveg Ijóst
að þetta verður páskalegur þáttur. En
hvernig hann er páskalegur verður bara
að koma í Ijós. Það er þó algjör stað-
reynd að þetta verður skemmtilegur
þáttur. Helgi ætlar nefnilega ekki að
segja brandara úr (slenskri fyndni.
22.25 Mllli Iffs og dauða Bourne Identity.
Spennandi og vel gerð bandarísk fram-
haldsmynd í tveimur hlutum.
23.55 Gatsby hlnn mlkli The Great
Gatsby. Myndin sem gerist á uppgangs-
tfma jazzins þegar skeytingarleysi
gagnvarl peningum, vfni, konum og
hraðskreiðum bílum var ríkjandi í hug-
arfari Bandaríkjamanna. Hinn glæsilegi
og dularfulli miljónamæringur, Jay
Gatsby, er hugfanginn af hinni óút-
reiknanlegu og spilltu stúlku Daisy. Fra-
ncis Ford Coppola færði þessa sögu F.
Scott Fitzgerald í kvikmyndabúning og
tekst á óviðjafnanlegan hátt að ná
andrúmslofti tímabilsins. Aðalhlutverk:
& SJÓNVARP
Robert Redford, Mia Farrow og Bruce
Dern. Aukasýning 25. maf.
02.15 Manhattan Gamanþáttahöfundur,
sem hefur sagt starfi sínu lausu til að
skrifa skáldsögu um hnignun þjóð-
félagsins, á í vandræðum með einka-
Iffið. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane
Keaton, Michael Murphy, Mariel Hem-
igway og Meryl Streep.
03.50 Dagskrárlok
Föstudagur
13. apríl
Föstudagurinn langi
09.00 Tao Tao Sérlega falleg teiknimynd.
09.25 Geimálfarnir Bobobos. Skemmti-
leg teiknimynd með fslensku tali.
09.55 Barbie Seinni hluti þessarar
skemmtilegu teiknimyndar sem er með
fslensku tali.
10.25 Brakúla grelfi Skemmtileg teikni-
mynd með íslensku táli.
10.50 Ljónlð, nornln og skápurinn The
Lion, the Witch and the Wardrobe.
Ævintýramynd fyrir böm og unglinga
sem segir frá för fjögurra systkina um
undraheima Narníu.
12.25 Fjölleikahús Great Circuses of the
World. Heimsfrseg fjölleikahús heim-
sótt.
13.15 Alvöru ævlntýri An AmericanTail.
Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjöl-
skyldu ! Rússlandi sem er á leið til
Bandarikjanna. Þegar skipið, sem fjöl-
skyldan ferðast með, nálgast fyrirheitna
landið fellur yngsti fjölskyldumeðlim-
urinn fyrir borð. Allir halda að litli músa-
strákurinn hafi drukknaö. En stráksi
bjargast í land og þá hefst ævintýraleg
leit hans að fjölskyldunni.
14.35 Mussorgsky Modest Mussorg-
sky's. Meðal þeirrar klassfsku tónlistar,
sem þekktust er í heiminum í dag, má
finna nokkur verk eftir tónskáldið
Mussorgsky; „Night On A Bare Mounta-
in“, „Pictures At An Exhibition" og „Bor-
is Godunov". Þrátt fyrir ágæti verka
hans hefur rýrð verið varpað á snilligáfu
þessa tónskálds, jafnt í Rússlandi sem
og víðar f veröldinni, sem lýsir sér f því
að ekkert hinna þekktu verka hans er
flutt eins og hann skrifaði þau. Þessi
þáttur var gerður i tilefni 150 ára
fæðingarafmælis Mussorgskys og
leitastverðurvið að gera mikilvaegi hans
og hæfileikum skil. Á páskadag sýnir
Stöð 2 óperuna Kovanchina sem er f
fimm þáttum eftir Mussorgsky.
16.05 DæmdurævilangtFortheTermof
his Natural Life. Vönduð framhalds-
mynd í þremur hlutum. Fyrsti hluti. Ric-
hard er sviptur arfi sínum og gerður
brottrækur frá heimalandi sínu, Eng-
landi, þegar upp kemst hverjir foreldrar
hans eru f raun og veru.
17.40 Shadows Stórgóður tónlistarþáttur
þar sem þeir leika sín þekktustu lög.
18.40 Lassý Stórvel gerður, leikinn fram-
haldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk:
Lassie, Dee Wallace Stone, Christop-
her Stone, Will Nipper og Wendy Cox.
19.19 19.19 Fréttir.
20.00 Lff f tuskunum Rags to Riches.
Gamanmmyndaflokkur.
20.55 Popp og kók Meiriháttar, blandað-
ur þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt
það sem er efst á baugi í tónlist, kvik-
myndum og öðru sem unga fólkið er að
fjæla í. Þátturinn er sendur út samtimis á
Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami
Þór Hauksson og Sigurður Hlöðvers-
son.
21.30 Áfangar. Kirkjur Hallgrfms Pét-
urssonar Það er vioeigandi að minnast
mesta sálmaskálds Islendinga á þess-
um degi. ( þættinum er lífshlaup Hall-
gríms rakið I stuttu máli og komið við á
þeim stöðum sem tengjast sögu hans.
21.45 Mllli Iffs og dauða Bourne Identity.
Spennandi og vel gerð framhaldsmynd
byggð á samnefndri metsölubók Ro-
berts Ludlum, itveimur hlutum. Seinni
hluti. Aðalhlutverk: Richard Chamber-
lain, Jaclyn Smith og Anthony Quayle.
Stranglega bönnuð börnum.
23.15 Sfðasti tangó i Parfs Last Tango in
Paris. Frönsk-ftölsk mynd f leikstjórn
Bertoluccis. Maður og kona hittast fyrir
tilviljun í mannlausri íbúö einn vetrar-
morgun í Paris. Eftir að hafa skoðað
fbúðina sitt í hvoru lagi dragast þau
hvort að öðru og ástríðurnar blossa upp.
Þau skilja án orða en vita sem er að þau
eiga eftir að eiga fleiri fundi I íbúðinni.
Þau lifa hvort sínu lífi utan samveru-
stundanna í íbúðinni og afráða að láta
þau mál órædd. Aðalhlutverk: Marlon
Brandoog Maria Schneider. Stranglega
bönnuð bömum. Aukasýning 26. maf.
01.20 Guð gaf mér eyra Children of a
Lesser God. Sérlega falleg mynd um
heymarlausa stúlku sem hefur einangr-
að sig frá umheiminum. Aðalhlutverk:
Mariee Matlin, William Hurt, Piper
Laurie og Philip Bosco. Lokasýning.
03.15 Dagskrérlok
Laugardagur
14.apríl
09.00 Með afa Páskarnir eru á morgun og
þess vegna ætlar Afi að fara í barna-
guðsþjónustu. Afi ætlar Ifka að sýna
þriðja þáttinn af fimm í þáttaröðinni Ung-
ir afreksmenn og f dag kynnumst við tfu
ára gamalli stúlku, Ólöfu Ingu Halldórs-
dóttur, sem er í hjólastól.
10.30 Túni og Tella Teiknimynd.
10.40 Glóálfarnir Glofriends. Falleg
teiknimynd.
10.50 Júlli og töfraljósið Skemmtileg
teiknimynd.
11.05 Perla Jem. Mjög vinsæl teikni-
mynd.
11.45 Sparta sport Blandaður fþrótta-
þáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón:
Heimir Karlsson, Jón Örn Guðbjartsson
og Guðrún Þórðardóttir.
12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.35 Fréttaágrip vikunnar
12.55 Veröld - Sagan f sjónvarpi The
World - A T elevision History.
Fimmtudagur 12. apríl 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 25