Þjóðviljinn - 21.04.1990, Side 14

Þjóðviljinn - 21.04.1990, Side 14
Sama lækning með ódýrari lyfj um! Það er hægt að gera hagkvæm innkaup, jafnvel lyfjum sem bestu kaup eru í, hafa sérfræðingar þegar um lyf er að ræða, og hagkvæm innkaup felast Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis tekið saman ekki í að kaupa lakari vöru heldur í því að kaupa ódýrari vöru þegar hún gerir sama gagn og hin dýrari. Hafðu hugfast að eftirlit með lyfjum á íslandi er með því strangasta sem gerist í heiminum og það tryggir að öll lyf sem seld eru hér á landi standast ítrustu kröfur. Til þess að auðvelda læknum val á þeim lyfjakostnað HEILSAN ER ÞÍN DÝRMÆTASTA EIGN skrá yfir lyf sem hafa að geyma sömu virku efnin og önnur dýrari, stundum margfalt dýrari lyf. Ef læknirinn þinn velur lyf af þessari skrá í samráði við þig, getur þú lagt þitt af mörkum til að lækka lyfjakostnað landsmanna og þú greiðir jafnframt lægra gjald fyrir lyfið en ella. Lœkkum HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.