Þjóðviljinn - 21.04.1990, Síða 20

Þjóðviljinn - 21.04.1990, Síða 20
EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Alþýöubankinn hf. Framhaldsaðalfundur í samræmi viö ákvöröun aðalfundar Eignar- haldsfélagsins Alþýöubankinn hf. sem haldinn var hinn 27. janúar s.l. er hér meö boðað til framhaldsaðalfundar í félaginu, sem haldinn verður í Átthagasal Hótel Sögu, Reykjavík, sunnudaginn 29. apríl n.k. og hefst kl. 15.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. ákvæðum greinar 4.06 . í samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum eða umboðsmönnum þeirra í íslands- banka hf. Laugavegi 31,3. hæð frá 25. apríl n.k. og á fundarstað. Ársreikningar félagsins ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Reykjavík, 3. apríl 1990 Stjórn Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Vornámskeið fyrir 5—7 ára börn verður haldin dagana 30. apríl til 11. maí. Hver hópur fær 4 kennslustundir. Innritun stendur yfir á skrifstofu skólans, Hamraborg 11,2. hæð. Skóiastjóri TILKYNNING Um lóðahreinsun í Reykjavík, vorið 1990 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að flytja nú þegar af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún fram- kvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem óska eftir hreinsun eða flutningi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í síma 13210 eða 18000. Til að auðvelda fólki að losna við rusl af lóðum hafa verið settir gámar á eftirtalda staði: Við Njarðargötu í Skerjafirði, Holtaveg-Vatnagarða, Sléttuveg, Hraunbæ og við Jafnasel í Breiðholti. Eigendur og umráða- menn óskráðra umhirðulausra bílgarma, sem eru til óþrifnaðar á götum, bílastæðum, lóðum og opnum svæðum í borginni, eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta. Búast má við, að slíkir bílgarmar verði teknir til geymslu um takmark- aðan tíma, en síðan fluttir á sorphauga. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Verkamannafélagið Dagsbrún Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofs- húsum félagsins í sumar frá og með mánudeg- inum 23. apríl á skrifstofu félagsins að Lindar- götu 9. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsunum ganga fyrir með úthlutun til og með 27. apríl. Húsin eru: 2 hús á Einarsstöðum 5 hús í Ölfusborgum 2 hús í Svignaskarði 1 hús í Vatnsfirði 2 hús á lllugastöðum 2 íbúðir á Akureyri 1 hús að Vatni í Skagafirði. Vikuleigan er kr. 7.000,- nema að Vatni kr. 10.000,- og skal greiðast við pöntun. Verkamannafélagið Dagsbrún Frá Skólaskrifstofu Reykjavíkur Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur fer fram í Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 28544, þriðjudaginn 24. og miðviku- daginn 25. apríl n.k. kl. 10-15 báða dagana. Þetta gildir um þá nemendur, sem flytjast til Reykjavíkur eða úr borginni, koma úr einka- skólum eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipulagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar sem svo er ástatt um verði skráð á ofangreindum tíma. Þá nemendahópa sem flytjast í heild milli skóla að loknum 6. bekk þarf ekki að innrita. Frá Grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1984) fer fram í skólum borgarinnar þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25. apríl n.k. kl.15-17 báða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Skrifstofumaður Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa hjá Starfsmannafélagi ríkisstofnana. Skriflegar umsóknir sendist til SFR, Grettisgötu 89, fyrir 1. maí. Frá Fósturskóla íslands Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarspítalans í Reykjavík, óskar eftir tilboöum í málun utanhúss á gluggum og þakköntum Borgarspítalans. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin opnuðásama stað, fimmtudaginn 3. maí 1990 kl. 14.00. INNKAUÞASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 fp Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarspítalans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í sílanböðun og málun utan- húss, ásamt viðgerðum á garðveggjum, á Grensásdeild Borgarspítalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 3. maí 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR. Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 HftfS IP Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald utanhúss á Seljaskóla. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 8. maí 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR i Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald á steypu útveggja, þökum og gluggum Hagaskóla. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 8. maí 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 ALÞÝÐUBANDAI.AfílP Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld verður haldið í Þinghóli, Hamraborg 11, mánudaginn 23. apríl kl. 20.30. Allir velkomnir. ___________Stjórnin Skrifstofa félagsins verður fyrst um sinn opin frá kl. 15-18.30 mánudaga-fimmtudaga. Félagar eindregið hvattir til að koma á skrifstofuna til að fá fréttir af málefnum bæjarfólagsins og greiða fólagsqiöldin Sími41746' Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Opið hús í Þinghól, Hamraborg 11 kl. 10-12 alla laugardaga fram yfir bæiar- stjórnarkosningar. Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum mánudaga-föstudaga kl. 08-21 laugardaga kl. 08-20 sunnudaga kl. 10-18 Rusl, sem flutt er á sorphauga, skal vera í um- búðum eöa bundið og hafa skal ábreiður yfir flutningakössum. Ekki má kveikja í rusli á sorp- haugum og hafa ber samráö við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, aö óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgar- landinu. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild innritun fyrir næsta skólaár er hafin og lýkur 1. júní n.k. Skólastjóri Frá Fósturskóla íslands Innritun í framhaldsdeild Fósturskóla íslands næsta skólaár er hafin og lýkur 1. júní n.k. Skólastjóri Vinnufundir - Opið hús Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 í húsi félags- ins viö Bárugötu. Stuðnir.gsfólk er hvatt til að mæta og hafa áhrif á stefnumótunina. Opið hús verður álla laugardaga frá klukkan 13 - 15- Frambjóðendur AB Alþýðubandalagið í Kópavogi Fundur verður í bæjarmálaráði mánudaginn 23. apríl n.k. í Þing- hól, Hamraborg 11, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Umræður um breytta stjórnskipan Kópavogsbæjar. 2. Önnur mál. Stiórnin 20 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Laugardagur 21. apríl 1990

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.