Þjóðviljinn - 21.04.1990, Qupperneq 29

Þjóðviljinn - 21.04.1990, Qupperneq 29
Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðumúla 32, grafík, vatnslita-, pastel- og olíumyndir, kermaikverk og módelskartgripir, opið lau 10-14. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Bragi Hannesson, olíumyndir. Opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14- 18. StendurtiH.maí. Gallerí Graf, Logafold 28, verk Ástu Guðrúnar Eyvindardóttur. Lau 14-18 e/eftirsamkomulagi. Gallerí 11 Skólavörðustíg 4a, Hannes Lárusson, tréverk, sýn.opn. lau kl. 15. Opið 14-18 til 3.5. Gerðuberg, Örn Þorsteinsson og Thor Vilhjálmsson, Spor í spori. Til 31.5. Hafnarborg, Hf, Gunnar Ásgeir Hjaltason, sýn.opn lau. Opið 14-19 alladaganemaþri. Hótel Lind, veitingasalur, Anna Gunnlaugsdóttir, málverk. Til 27.5. Hús Verkalýðsins á Blönduósi, Sigurjón Jóhannsson, Síldarævintýri Opin alladagakl. 14-19. Til 26.4. Kjarvalsstaðir, 11-18 daglega, austursalur: Sigurður örlygsson, sýn.opn.lau kl.14. Til 6.5. Vestursalur, verk í eigu Búnaðarbankans, sýn.opn. lau. Til FÍM-salurlnn.Sigríðuröandi, málverkasýning. Til 6.5.14-18 daglega. 6.5. Listasafn Einars Jónssonaropið helgar 13.30-16, höggmyndagarðurinn alla daga 11 - 17. Listasafn Islands, verk í eigu safnsins, Opið alla daga nema mán. kl.12-18,aðg.ókeypis. Listasafn Sigurjóns, járnmyndir Sigurjóns og gjafirsem safninu hafa borist undanfarin ár. Lau og su 14-17, þri 20-22. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Helga Sigurðardóttir, málverkasýning. Opin kl.14-22, til su. Minjasafn Rafmagnsveitunnar, húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Kjartan Ólason, Sýn.opn. lau kl. 14-16. Opið 10-18 virka daga, 14-18 helgar. Til 9.5. Safnahúsið Sauðárkróki, Gunnþórunn Sveinsdóttirfrá Mælifelli (1885-1970), sýn.opn. lau kl. 14. Virka daga 15-19, um helgar 14-19. Til 29.4. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið helgar 14-18, e/eftir samkomulagi. Slunkaríki, Inga Þórey Jónsdóttir, málverk. Til 22.4.16-18 fi-su. SPRON, Álfabakka 14, Gunnsteinn Gíslason, múrristur. Til 27.4.9:15-16 mán-fö. íslenska leikhúsið, Skeifunni 3c, Hjartatrompet, su kl. 20:30. íslenska Óperan, Carmina Burana og Pagliacci í kvöld kl. 20. aukasýning. Kaþarsis leiksmiðjan, Skeifunni 3c, Sumardagur í kvöld kl. 21. Leikfélag Akureyrar, Fátæktfólk, í kvöldkl. 20:30. Leikfélag Hafnarfjarðar, Hrói Höttur, su kl. 17. Leikfélag Kópavogs, Félagsheim. Kópav. Virgill litli í dag kl. 14. (s. 41985). Norræna húsið, kjallari, Ragnheiður Jónsdóttir, teikningar. Til 29.4.14-19 daglega, lokað fö og su. Anddyri: Sýning um ævi og störf þýska vísindamannsins Alfred Wegener, opin dagl. til 3.5. Stöðlakot, Svava Þórhallsdóttir, Aldarminning, handmálað postulín 1930-79. Til 22.4.14-18 alla daga. Þjóðminjasafnið, opið þri, fi, lau og su 11-16. Leikfélag Reykjavíkur, Islenski dansflokkurinn, Vorvindarsu kl. 20. Þjóðleikhúsið, Endurbygging, í Háskólabíó, í kvöld kl. 20:30. Stefnumót í Iðnó su kl. 20:30. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, eldgosa- og flóttamyndir Ásgríms. Til 17.6. þri, fi, lauogsu 13:30-16. LEIKLISTIN Örleikhúsið, Hótel Borg. Tónskáldakynning Listasafni Sigurjóns, Þorsteinn Hauksson talar um verk sín og leikin eru dæmi. Þri kl.20.30. NYR VEITVANGUR NÝ VINNUBRÖGÐ Nýr vettvangur vinnur nú að málefnum Reykvíkinga með því að útfæra stefnuramma framboðsins. Á þeim grundvelli mun borgarmálaráð Nýs Vettvangs starfa næsta kjörtímabil í borgarstjórn Reykjavíkur. Það stuðningsfólk sem vill taka þátt í þessu starfi er hvatt til þess að skrá sig í málefnahópa nú um helgina. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Nýs vettvangs á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis, fram að mánudagskvöldi. Málefnahópar: • 1. Lýðræðisleg stjórnun borgarinnar. • 2. Umhverfi, skipulag og almannavarnir. • 3. Rekstur borgarinnarog tengsl við atvinnulíf. • 4. Menning, listirog íþróttir. • 5. Málefni barnaog unglinga. • 6. Málefni aldraðra. • 7. Húsnæðismál. VINNUM SAMAN í VOR NÝR VETTVANGUR S. 625525 / 625524 TÓNLISTIN Karlakórlnn Fóstbræður heldurtónleika í Langholtskirkju lau kl. 15. Fjölbreytt efnisskrá. Skagfirska Söngsveltln heldur tónleika í Langholtskirkju lau kl. 17:30 við undirleik hljómsveitar. Karlakórinn Stefnir heldur tónleika í Langholtskirkju su kl. 17 og í Hlégarði þri kl. 20:30. Eins. Sigrún Hjálmtýsdóttir. Tónllstarskóli Garðabæjar efnir til tónleika í Kirkjuhvoli lau kl. 17. Tónllstarskólinn í Reykjavík, Skipholti 33, burtfararpróf, Jónína Erna Arnardóttir, píanóleikari, lau kl. 17. Norræna húsinu má kl 20:30 síð. hluti einleikaraprófs örnu Kristínar Einarsdóttur, flautuleikara. Bústaðarkirkja þri kl. 20:30 síð. hluti einleikaraprófs Huldu Bragadóttur, píanóleikara. Duus-hús Heiti potturinn, su kl. 21:30, Guðmundur Ingólfsson, Gunnar Hrafnsson og Guðmundur Steingrímsson leika. HITT OG ÞETTA Ferðafélag íslands, ferðir á su: Oddgeirshólar-Merkurhraun- Skálmholtshraun kl. 10:30. Miðd.gangakl.13, sameinastvið Brúnastæði. Skoðunarferð um Flóa og Skeið kl. 13. Verð 1000, frítt f. börn yngrien 12. Skíðagangakl. 13, Hellisheiði. Brottför í allar ferðir frá bensínsölu Umferðarmiðstöð. Afmælisganga Reykjavík-Rauðavatn kl. 13,ekkertgjald. Hana nú, lagt upp í gönguna frá Digranesvegi 12kl. 10lau. Safnast saman uppúr hálftíu, pönnuköku veisla áeftir, gengið í klst. Allirvelkomnir. Göngu-Hrólfar hittast Nóatúni 17 í dag kl. 11. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3 su kl. 14, frjálst spil og tafl, kl. 20 dansað. Kvennallstl, laugardagskaffi kl. 11, umhverfis- og mengunarmál rædd með fulltrúum frá Heilbrigðiseftirlitinu og Hollustuvernd. Félag íslenkra sjúkraþjálfara efnir til ráðstefnu um heilbrigðismál í dag í Borgartúni 6 kl. 10-16. Rlthöfundasamband fslands, rithöfundaþing og aðalfundur í Norræna húsinu í dag kl. 9-18. Klausturhólar, bókauppboð í dag kl. 14 að Laugavegi 8,150 titlar. MÍR-LeníníParíssýndkl. 16. Vatnsstíg 10, myndinerfrá 1981 e/ Sergeis Jútkevitsj. Tal á rússn. frönsku og ensku án skýr.texta. Dansk-íslenska félaglð heldur danska kvikmyndahátíð í samv. v/ Háskólabíó 21-29, sjá nán. umfjöllun íblaðinu. Brel&flröingafélagið í Reykjavík heldur vorfagnað í kvöld kl. 22 að Faxafeni 14. Heimspekifyrirlestur, Daniell Farell prófessorfrá Ríkisháskólanum í Ohio heldur fyrirlestur í Odda su kl. 14:30, nefnist hann „Nuclear Deterrence: The Wrongful-lntentions Argument". Dr.Guðrún Kvaran heldurfyrirlestur áþri kl. 17:15ÍOdda. Nefnist fyrirlesturinn íslensk málvísindi á öndverðri20.öld. Sagnfræði og tölvur nefnist ráðstefna sem Sagnfræðifélagið heldurídagkl. 10-17íödda. AÐALFUNDUR Aðalfundur Verslunarbanka íslands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu laugardaginn 28. apríl 1990 og hefst kl. 13-30. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt 33- grein samþykkta félagsins Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa % Tillaga að nýjum samþykktum fyrir félagið. 4, Önnur mál löglega fram borin. Aðgöngumiöar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í afgreiðslu útibús íslandsbanka, Bankastræti 5, miðvikudaginn 25. apríl, fimmtudaginn 26. apríl og föstudaginn 27. apríl kl. 9:15 til 16.00 alla dagana. Verslunarbanki íslands hf. \/€RSLUNRRBRNKINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.