Þjóðviljinn - 21.04.1990, Síða 31
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
14.00 íþróttaþátturinn 14.00 Meistara-
golf. 15.00 Sjónvarpsmót i karate.
15.25 Enska knattspyman: svipmynd-
ir frá leikjum um síöustu helgi. 16.10
Landsmót á skiðum o.fl. 17.00 l's-
lenski handboltinn. Bein útsending.
18.00 Skyttumar þrjár Spænskur teikni-
myndaflokkur
18.25 Sögur frá Narníu Bresk barna-
mynd eftir sögum C. S. Lewis.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fólkiö mitt og fleiri dýr Breskur
myndaflokkur.
19.30 Hringsjá
20.35 Lottó
20.40 Gömlu brýnin 2. þáttur af sex.
Bresk þáttaröð meö nöldurseggjunum
Alf og Elsu.
21.10 Fólkið f landinu Söðlasmíöi í
vopnfirskri sveit. Inga Rósa Þórðardóttir
sækir heim hjónin Jóninu Björgvinsdótt-
ur og Jón Þorgeirsson ábúendur á
Skógum.
21.35 Töframaðurinn Magic Moments
Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989.
Ung glæsileg kona í góöri stööu veröur
uppnumin þegar hún hittir frægan töfra-
mann. Rómantísk mynd um hinn sígilda
ástarþríhyrning. Aöalhlutverk: John
Shea, Jenny Seagrove og Paul Freem-
an.
23.10 Keikur karl Walking Tall. Banda-
rísk bíómynd frá árinu 1973. Sannsögu-
leg mynd um fyrrum hermann og glimu-
kappa sem snýr til síns heima og kemst
aö því aö bærinn er vettvangur alls kyns
spillingar. Hann tekur því til sinna ráöa til
að spyrna við þessan þróun. Aöalhlut-
verk: Joe Don Baker, Elizabeth
Hartman, Gene Evans, Noah Beery og
Brenda Benet.
01.20 Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
16.00 Skógarlíf Spænsk biómynd frá ár-
inu 1986. Myndin gerist í heimi ríkra og
fátækra viö skógarspildu eina á Spáni
en mannlífið þar er ákafalega fjölskrúö-
ugt. Myndin var áður á dagskrá 30.
mars sl.
17.40 Sunnudagshugvekja Séra Geir
Waage prestur í Reykholti flytur.
17.50 Sumarstundin Nýr þáttur hefur
göngu sína ætlaður stálpuðum börnum.
18.20 Baugalína 1. þáttur af 12. Dönsk
teiknimynd fyrir böm.
18.30 Dáðadrengur 1. þáttur af 6. Dansk-
ir grínþættir um veimiltítulegan dreng
sem öölast ofurkrafta.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds-
myndaflokkur
19.30 Kastljós
20.35 Frumbýlingar Ástralskur mynda-
flokkur í sex þáttum. (Fimmti þáttur).
21.30 Dagur gróðurs - skógurinn og
eldfjallið Lokaþáttur i tilefni skógrækt-
arátaksins „Landgræösluskóga 1990".
Fjallaö er um sambúð trjágróöurs og
eldfjalla og sýnt fram á aö aska og vikur
hamla ekki viögangi skóglendis.
22.15 Myndverk úr Listasafni íslands
Fantasia eftir Kjarval. Umsjón Hrafn-
hildur Schram.
22.20 Myung Dönsk sjónvarpsmynd frá
árinu 1989. Aðalhlutverk fjallar um fjög-
urra manna fjölskyldu sem tekur að sér
fimm ára stúlku frá Kóreu, Myung, og
hefur þaö í för með sér alls kyns flækjur
jafnt fyrir Myung sem aðra í fjölskyld-
unnis
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
20.45 Roseanne Bandarískur gaman-
myndaflokkur
21.10 Litróf Lokaþáttur Litiö yfir veturinn
og spjallaö við listgagnrýnendur. Um-
sjón Arthúr Björgvin Bollason.
21.40 íþróttahornið Fjallaö veröur um
iþróttaviðburöi helgarinnar.
22.05 Flóttinn úr fangabúðunum (Fre-
emantle Conspiracy) 1. þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum
sem fjallar um sögufrægan flótta úr
fangelsi á einangraðum staö í Ástraliu
áriö 1867. Aðalhlutverk Lloyd Morris og
Nikki Coghill.
23.00 Ellefufréttlr
23.10 Þingsjá Umsjón Árni Þórður Jóns-
son.
23.30 Dagskrárlok.
STÖÐ2
Endur-
Mánudagur
17.50 Töfraglugginn Lokaþáttur
sýning frá miðvikudegi.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær Brasiliskur framhalds-
myndaflokkur
19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarísk-
ur framhaldsmyndaflokkur
19.50 Teiknlmynd um félagana Abbot
og Costello
20.00 Fréttir og veður
20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva
Evrópu 1990 Lögin sem taka þátt I
keppninni veröa kynnt aö loknum frétt-
um dagana 23.-28. apríl. Að þessu sinni
veröa kynnt lög frá Spáni, Grikklandi og
Belgiu.
Blaðberar
óskast
í eftirtalin hverfi:
tUÓBWUINN
Skerjafjörð
Seltjarnarnes
Tómasarhaga
Fálkagötu
Háteigsveg
Mjóuhlíð
Skipasund
Efstasund
Kringluna - Leiti
Smáíbúðahverfi
Fossvog
Blesugróf
Seljahverfi
Hafðu samband við okkur
(MÓÐVIUINN
Sióumúla 6
0 6813 33
Laugardagur
9.00 Með afa Þaö er kominn vorhugur í
fólk.
10.30 Túni og Tella Teiknimynd
10.35 Glóálfarnir Falleg teiknimynd
10.45 Júlli og töfraljósið Skemmtileg
teiknimynd
10.55 Perla Mjög vinsæl teiknimynd
11.20 Svarta stjarnan Teiknimynd
11.45 Klemens og Klementina Leikin
barna- og unglingamynd
12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.35 Fréttaágrip vikunnar
12.55 Harry og félagar Myndin fjallar á
gamansaman hátt um ást fjölskyldu
nokkurrar á risavaxinni skepnu sem hún
tók aö sér og nefndi Harry.
14.45 Veröld - Sagan i sjónvarpi. Stór-
brotin þáttaröö sem byggir á Times At-
las mannkynssögunni.
15.15 Fjalakötturinn - Regnvotar næt-
ur The Last Wave. David Burton er
hamingjusamlega giftur lögfræðingur í
Sidney, Ástralfu. Hann er fenginn til
þess aö verja mál frumbyggja nokkurs,
sem er sakaður um morð en morömál
eru ekki lagaleg sérgrein Davids. Aðal-
hlutverk: Richarad Chamerlain, David
Gulpilil og Olivia Hamnet. Leikstjóri:
Peter Weir.
17.00 Handbolti Bein útsending frá Is-
landsmótinu í handknattleik.
17.45 Falcon Crest Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur
18.35 Háskólinn fyrir þig Endurtekinn
þáttur um raunvísindadeild
19.19 19.19 Fréttir
20.00 Séra Dowllng Father Dowling. Nýr
bandarískur framhaldsþáttur. Sóknar-
presturinn hann séra Dowling hefur lag
á því að leysa glæpamál enda nýtur
hann dyggs stuðnings nunnunnar Ste-
ve, sem með sakleysislegu útliti sínu, á
auövelt með aö dylja þekkingu sína á
lögmálum götunnar og það aö hún
stenst flestum glæpamönnum snúning.
21.35 Kvikmynd vikunnar - Með ástar-
kveðju frá Rússlandi. From Russia
With Love. Þetta er önnur myndin
sem gerð var um James Bond með
Sean Connery í aðalhlutverki. Aðal-
hlutverk: Sean Connery, Daniela Bi-
anchi, Robert Shaw og Pedro Arm-
endariz. Bönnuð börnum.
23.30 Ekki er allt gull sem glóir Rhine-
stone. Gamansöm söngvamynd meö
hinni barmfögru Dolly Parton og harð-
jaxlinum Sylvester Stallone í aöalhlut-
verkum. Aukasýning 1. júní.
01.15 Brestir Shattered Spirits. Raunsæ
kvikmynd sem vert er aö mæla meö,
sem á átakanlegan hátt fjallar um þau
vandamál sem koma upp hjá fjölskyldu
þegar annað foreldriö er áfengissjúk-
lingur. Aðalhlutverk. Martin Sheen, Me-
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Sjónvarpiö laugardag kl. 23.10
Keikur karl í stórræðum
Síðari laugardagsmynd Sjónvarpsins heitir Keikur karl og fjallar um
baráttu lögregluforingjans Bufords Pussers fyrir lögum og reglu í
heimabæ sínum í Tennessee í Bandaríkjunum. Pusser er kappi mikill
og gengur vasklega fram í baráttunni við þá sem ekki virða lögin.
Myndin er frá árinu 1973 og fær ekki slæma dóma í kvikmyndahand-
bók. Joe Don Baker leikur lögregluforingjann, en Elizabeth Hartmann,
Gene Evans og Noah Berry Jr. fara einnig með stór hlutverk. Phil
Karlson leikstýrði.
Stöó 2 laugardag kl. 21.35
Bond upp á sitt besta
Ein af laugardagsmyndum Stöðvar tvö fjallar um ekki minni mann en
njósnarann 007. Sean Connery er í hlutverki Bonds í þessari mynd,
sem er frá árinu 1964 og nefnist Með ástarkveðju frá Rússlandi.
Kvikmyndahandbók kveður myndina á meðal þeirra bestu í hópi
margra ágætra Bond-mynda. Bond er sendur til Istanbúl til þess að
stela leynigögnum frá rússneska sendiráðinu. Sér til aðstoðar fær
hann huggulega, rússneska stúlku, sem er ekki öll þarsem hún er séð
frekar en annað kvenfólk sem 007 kemst í tæri við.
linda Dillon, Matthew Laborteaux og
Lukas Haas.
02.45 Dagskrárlok
Sunnudagur
9.00 Paw Paws Teiknimynd
9.20 Selurinn Snorri Skemmtileg
teiknimynd
9.35 Poppararnir Lífleg teiknimynd
9.45 Tao Tao Ævintýraleg teiknimynd
10.10 Þrumukettirnir Spennandi teikni-
mynd
10.35 Töfraferð Ný og spennandi teikni-
mynd
11.00 Skipbrotsbörn Ástralskur ævin-
týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga.
11.30 Steini og Olli Vinirnir skemmtilegu
fara á kostum
11.50 Ærslagangur Sprellfjörug gaman-
mynd. Aöalhlutverk: Gene Wilder og
Richard Pryor. Lokasýning.
13.35 fþróttir Leikur vikunnar í NBA körf-
unni og bein útsending frá ítölsku
knattspyrnunni.
17.05 Eðattónar
17.40 Menning og listir Einu sinni voru
nýlendur. Mjög fróðlegur þáttur um áhrif
og afleiðingar nýlendustefnunnar. Fyrs-
ti þáttur.
18.40 Viðskipti í Evrópu Nýjar fréttir úr
viðskiptaheimi liöandi stundar.
19.19 19.19 Fréttir
FM,92,4/93,5
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20
Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veður-
fregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00
Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tón-
elfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál.
16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánað-
arins „Trjójumennirnir" eftir Hector Berlioz.
18.10 Bókahornið. 18.35 Tónlist. Auglýs-
ingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir.
Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli
barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóölög. 21.00
Gestastofan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður-
fregnir. 22.30 Dansaö með harmoniku-
unnendum. 23.00 „Seint á laugardags-
kvöldi". 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag-
skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáld-
skaparmál. 11.00 Guðsþjónusta í Útvarps-
sal. 12.10Ádagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00
Hádegisstund í Utvarpshúsinu. 14.00 Her-
nám Islands í sfðari heimsstyrjöldinni.
14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 I
góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit:
Leyndrmál ropdrekanna". 17.00 Tónlist
eftir Pjotr Tsjaikovskfj. 18.00 Flökkusagnir í
fjölmiðlum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar.
Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing-
ar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig.
20.15 Islensk tónlist. 21.00 Úr menningar-
lifinu. 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða“
eftir Karl Bjarnhof. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Is-
lenskir einsöngvarar og kórar syngja.
23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07
Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 islenskt
mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 ÁslóðumHeklu
1947. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Aug-
lýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - Kven-
félögin. 13.30 Miðdegissagan: „Spaða-
drottning" eftir Helle Stangerup. 14.00
Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir.
15.03 Skáldskaparmál. 15.35 Lesið úrfor-
ustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á
dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn-
aútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á
síðdegi - Loewe og Beethoven. 18.00
Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um
daginn og veginn. 20.00 Litli barnatiminn.
20.15 Barokktónlist. 21.00 Atvinnulíf á
Vestfjörðum. 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið
góða'. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15
Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Samantekt um atvinnumál kvenna á
landsbyggðinni. 23.10 Kvöldstund i dúr og
moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
Laugardagur
8.05 Nú er lag. 10.00 Helgarútgáfan.
10.10 Litið i blöðin. 11.00 Fjölmiðlungur í
morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00
Menningryfirlit. 13.30 Orðabókin, orða-
leikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur
Rásar2-sfmi6860 90.15.00 Istoppurinn.
16.05 Söngur villiandarínnar. 17.00
íþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30
Gullskifan: ,,Greatest hits" með Janis Jopl-
in. 21.00 Ur smiðjunni. 22.07 Gramm á
fóninn. 00.10 Bitið aftan hægra. 02.00
Nætumtvarp á báðum rásum til morguns.
02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. 03.00
Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir
værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Af gömlum listum. 07.00 Áfram Is-
land. 08.05 Söngur villiandarinnar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há-
degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Raymond
Douglas Davies og hljómsveit hans. 17.00
Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-
Zakk. 20.30 Gullskífan, aö þessu sinni:
„Astral weeks" með Van Morrison. 21.00
Ekki bjúgul 22.07 „Blítt og lótt..." 23.10
Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn 01.00
Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djass-
þáttur. 03.00 „Blítt og létt..." 04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veður-
fregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01
Harmoníkuþáttur. 06.00 Fróttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.01 Suður um
höfin.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir - Gagn og gaman heldur
áfram. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk 20.30 Gullskifan aö þessu
sinni „portrait in music" með Ray Charles
21.00 Bláar nótur. 22.07 Blítt og létt. 23.10
Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn. 01.00
Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir-
lætislögin. 03.00 „Blitt og létt..." 04.00
Fróttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 05.01 Sveita-
sæla. 06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.01 Á gallabuxum og
gúmmískóm.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
Laugardagur
11.00 Klakapopp Steinar Viktorsson
14.00 Af vettvangi baráttunnar
16.00 Um Rómönsku Ameriku
17.00 Poppmessa í G-dúr Jens Guð
19.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá Árna
Freys og Inga
21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með
Hans Konrad
24.00 Næturvakt
Sunnudagur
10.00 Sígildur sunnudagur Leikin klass-
ísk tónlist
12.00 Jazz og blús
13.00 Erindi Haraldur Jóhannsson flytur
13.30 Tónlistarþáttur
18.00 Fós Unglingaþáttur í umsjá Magn-
úsar Guðmundssonar
19.00 Gulrót Guölaugur Harðarson
21.00 í eldrl kantinum Tónlistarþáttaur i
umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels.
22.00 Magnamín Tónlistarþáttur i umsjá
Ágústs Magnússonar
23.30 Rótardraugar
24.00 Næturvakt
Mánudagur
07.00 Árla
09.00 Rótartónar
14.00 Daglegt brauö
16.00 UmrótTónlist.
17.00 Laust
18.00 Á mannlegu nótunum Flokkur
mannsins
19.00 Skeggrót Unglingaþáttur Umsjón
Bragi og Þorgeir
21.00 Heimsljós Kristileg tónlist í umsjá
Ágústs Magnússonar
22.00 5 mfn. Nútimatónlist í umsjá Gunn-
ars Grímssonar
23.30 Rótardraugar Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn
24.00 Næturvakt
20.00 Landsleikur Bæirnir bítast. Um-
sjón Ómar Ragnarsson
20.50 Ógnarárin The Nightmarae Years
Stórbrotin framhaldsmynd í fjórum
hlutum. Annar hluti.
22.25 Listamannaskálinn John Hou-
seman. John Houseman var sjötíu og
tveggja ára þegar hann vann sín fyrstu
Óskarsverðlaun en það var árið 1973.
Þetta viðtal við Houseman fór fram á
heimili hans i Malibu skömmu fyrir and-
lát hans í nóvember 1988. Hérna greinir
hann frá afdrifríkum Iffsferli sínum allt frá
þvi hann varð landflótta Rúmeni og þar
til hann varð stórstimi í kvikmyndum,
leikhúsi og sjónvarpi.
23.25 Psycho I Meistaraverk Alfreds
Hitchcock og meistaraverk spennu-
myndanna. I aðalhlutverki er Anthony
Perkins og leikur hann hinn viðfelldna
en jafnframt óræða móteleiganda,
Norman Bates. Aðalhlutverk: Anthony
Perkins, Vera Miles, John Gavin og Ja-
net Leight. Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Dagskrárlok
Mánudagur
15.30 Meö reiddum hnefa Sérstæð
mynd sem segir frá kaupmanni nokkr-
um sem stundaði vafasöm viðskipti á
dögum Borgarastyrjaldarinnar. Loka-
sýning.
17.05 Santa Barbara
17.50 Hetjur himlngelmslns Teikni-
mynd
18.15 Kjallarinn
18.40 Frá degi til dags Gamanmynda-
flokkur fyrir alla aldurshópa
19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Á grænni greln Bæjarstaöar-
skógur - uppspretta nýrra birki-
skóga. Þessi fagri birkiskógur vex og
dafnar í skjóli Öræfajökuls. Birkið þar er
óvenju fagurt og hefur reynst ómetanleg
uppistaða nýrra birkiskóga á Islandi.
20.50 Dallas Bandarískur framhalds-
myndaflokkur
21.45 Hvaö viltu veröa? I þessum þætti
verður fjallað um kennarastarfið og þá
menntun sem krafist er en kröfurnar eru
misjafnar eftir þvi á hvaða skólastigi
kennt er. Þá verður spjallað við nokkra
kennara um þetta starf sem er svo mikil-
vægur uppeldisþáttur í íslensku þjóðfé-
lagi.
22.10 Af litlum neista Eldsupptökum af
völdum rafmagns fer fjölgandi. Árin
1981-88 var þriðjungur allra bruna í
landinu af völdum rafmagns og tjónið
gífuriegt. Myndin er gerð af Raf-
magnseftirliti rikisins með aðstoð Raf-
magnsveitu Reykjavikur.
22.30 Morögáta Vinsæll sakamálaþáttur.
23.15 í hringnum Ring of Passion. Sann-
söguleg mynd sem segir frá tveimur
heimsþekktum hnefaleikaköþpum;
bandariska blökkumanninum Joe Louis
og Þjóðverjanum Max Schmeling en
þeir háðu harða baráttu þegar kynþátta-
hatur nasista var að verða lýðum Ijóst.
Bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok
Laugardagur 21. apríl 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31
í DAG
ídag
laugardagur í 1. viku sumars,
111. dagurársins. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 5.36- sólarlag kl.
21.19.