Þjóðviljinn - 18.05.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.05.1990, Blaðsíða 10
AUGLYSINGAR Staðsetning gáma í götum borgarinnar Sérstök athygli skal vakin á því aö skv. gildandi umferðarlögum og lögreglusamþykkt þarf leyfi bæði lögreglustjóra og gatnamálastjóra fyrir tímabundinni staðsetningu gáma í götum borg- arinnar. Lögreglustjóri gefur út leyfi að höfðu samráði við gatnamálastjóra. Lögreglustjórinn í Reykjavík Gatnamálastjórinn í Reykjavík FELAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Hinar árlegu yfirlits- og sölusýningar á handa- vinnu unninni í félagsstarfi aldraðra í Reykjavík verðadagana 19., 20. og 21. maí frá kl. 13.30 til 17.00 í Hvassaleiti 56, Gerðubergi, Bólstaðar- hlíð 43 og Vesturgötu 7. í Seljahlíð v/Hjallasel verður sýningin 25. og 26. maífrá kl. 13.30 til 17.00. Kaffiveitingar - Allir velkommr. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Hinar árlegu sumar- og orlofsferðir hafa verið skipulagðar og tímasettar. Nánari upplýsingar eru í Fréttabréfi um málefni aldraðra sem sent er öllum Reykvíkingum 67 ára og eldri. Upplýsingar og pantanir í Félags- og þjónust- umiðstöðinni Bólstaðarhlíð 43 í símum: 689670 og 689671 frá og með mánud. 21. maí n.k. milli kl. 9.00 og 12.00. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Neskaupstað Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Neskaupstað að Eg- ilsbraut 8, er opin daglega frá kl. 9-17 og 20-22. Frambjóðendur listans eru á skrifstofunni á kvöldin. Stuðningsfólk er hvatt til að líta inn. Kaffi á könnunni fyriralla. Símamir eru 71571 og 71366. Kosningastjóri Alþýðubandalagið Hafnarfirði Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans í Hafnarfirði, Skálanum, Strandgötu 41, er opin 14-20 alla virka daga og frá 10 til 14 á laugardögum. Sími: 54171. Stuðningsmenn hvattir til að Irta inn og ræða bæjarmálin. Heitt kaffi á könnunni. Alþýðubandalagið Akranesi Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofan er opin (Rein alla virka daga frá kl. 15-18 og um helgar frá kl. 14-18. Sfmar: 11630 og 13396. Félagar hvattir til að Ifta inn. Kaffi á könnunni. Stjómln AUGLÝSINGAR Alþýðubandalagið í Reykjavik Umhverfi og mengun - Reykjavík framtíðarinnar: Opið hús að Hverfisgötu 105 sunnudaginn 20. maí kl. 15.00. Frummælendur: Sigurbjörg Gísladóttir efnafræðingur sem fjallar um loftmengun og Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt, sem m.a. segir fréttirfrá nýafstaðinni umhverfisráðstefnu í Björgvin. Kaffi og kökur. G-listi - Alþýðubandalagið í Reykjavík Alþýðubandalagið í Reykjavík Sjálfboðaliða vantar til starfa í kosningamiðstöð G-listans, Hverf- isgötu 105. Stuðningsmenn eru hvattir til að láta skrá sig í síma 625470 eða 17500. Takið virkan þátt í kosningabaráttunni! G-listinn - Alþýðubandalagið í Reykjavík AUGLÝSINGAR Vmwft mlrk irinsfr-6. Alþýðu- bandalagið Alþýðubandalagið Sauðárkróki Kosningaskrifstofan í Villa Nova er opin alla daga frá klukkan 15-22. Kosningastjóri er Haukur Hafstað. Komið og ræðið málin yfir rjúkandi kaffibolla. AB-Sauðárkróki Alþýðubandalagið Egilsstöðum Kosningaskrifstofa Alþýðubandalags Héraðsmanna að Selási 9 verður opin alla virka daga frá 20.30 - 23.00. Þar kólnar aldrei á könnunni og allir eru velkomnir til skrafs og ráðagerða. Sími: 11425. Stjórnin Eining Mosfellsbæ Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa E-listans er að Urðarholti 4, 3. hæð t.v. Skrif- stofan er opin virka daga kl. 17-21 og laugardaga kl. 13-18. Stuðningsmenn fjölmennið. Alltaf heitt á könnunni. Alþýðubandalagið Kjósarsýslu - E-listinn Kosningaskrifstofan Búið er að opna kosningaskrifstofu á Hafnargötu 37A og verður hún opin fyrst um sinn frá 15 til 19 og 20.30 til 22. Sími: 11061. Stuðningsmenn eru hvattir til að líta við á skrifstofunni og fá fréttir. Frambjóðendur verða til viðtals á kvöldin. G-listinn í Keflavfk E-listinn Garðabæ Kosningaskrifstofa E-listinn í Garðabæ hefur opnað kosningaskrifstofur. Aðalskrif- stofan er í Iðnbúð 8, sími 42490, og er opin frá kl. 17-21 virka daga og frá kl. 13-18 um helgar. Jafnframt er kosningaskrifstofa í Goða- túni 2, sími 46000 en þar er opið 17-19 virka daga og 13-15 um helgar. Ætíð heitt á könnunni. Alþýðubandalagið Garðabæ - E-listinn Alþýðubandalagið í Borgarnesi Minnir á kosningaskrifstofuna Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Borgarnesi er opin alla virka daga í Röðli frá kl. 20.30 til 22.00. Laugardaga frá kl. 14-17. Stjórnin Alþýðubandalagið og óháðir á Húsavík Kosningaskrifstofa G-listans Kosningaskrifstofa G-listans verður við Árgötu 12. Til 19. maí verður skrifstofan opin kl. 20.00-22.00, en 20.-26. maí verður opið kl. 17.00-23.00. Síminn er 42136. Á kjördag býður G-listinn öllum stuðningsmönnum sínum í kaffi í Félagsheimili Húsavíkur, efri hæð. Opið verður frá kl. 10.00 til miðnættis. Allir velkomnir. Kosningaskrifstofur G-listans á Austurlandi Hjörleifur Guttonnssson alþingismaður kemur í heimsókn á kosn- ingaskrifstofur G-listans á næstu dögum sem hér segir: í Neskaupstað laugardaginn 19. maí kl. 17. Á Egilsstöðum sunnudagskvöldið 20. maí kl. 21. Á Esklfirði mánudagskvöldið 21. maf kl. 21. Á Fáskrúðsfirði þriðjudagskvöldið 22. maí kl. 21. Á Reyðarfirði miðvikudagskvöldið 23. maí kl. 21. Spjallað um sveitarstjórnarmál og störf Alþingis. Hjörleifur Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum Hafið áhrif Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Vestmannaeyjum er opin alla virka daga frá kl. 17-19 og 20-22. Um helgar frá kl. 13-17. Mætum öll. Alþýðubandalag Hafnarfjarðar Viðtalstímar Bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins, Magnús Jón Árnason, verður til viðtals á kosningaskrifstofunni Skálanum, Strandgötu 41, mán- udaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 16-17. Áhugafólk um bæjarmál hvatt til að koma. Alþýðubandalagið á ísafirði Kosningaskrifstofan Kosningastarfið er í fullum gangi. Sjálfboðaliðar komið til starfa. Lítið inn til að ræða málin og takið þátt í hinni pólitísku umræðu. Munið kosningasjóðinn. Alltaf heitt á könnunni. Skrifstofan opin frá kl. 14-18 alla daga. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Opið hús í Þinghól, Hamraborg 11 kl. 10-12allalaugardagaframyfirba3jar stjórnarkosningar. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Kópavogi, Þinghóli, Hamraborg 11, er opin frá 10-12 og frá 13-18.30 alla virka daga og 10-12 laugardaga. Símar: 41746 og 41994. Verið velkomin ÆFR Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur ÆFR er boðaður 30. maí n.k. Fundarefni verður framboosmál í Reykjavík í Ijósi kosningaúrslita og staða Alþýðubandalagsins í nútíð og framtíð. Stjórn ÆFR Alþýðubandalagið í Ólafsvík Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Ólafsvík er að Ólafs- braut 24. Opið alla daga kl. 20.00-23.30. Síminn er: 61610. G-listinn, Ólafsvík Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Vinnufundir - Opið hús Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 í húsi félags- ins við Bárugötu. Stuðnirgsfólk er hvatt til að mæta og hafa áhrif á stefnumótunina. Opiö hús verður alla laugardaga frá klukkan 13 - 15. Frambjóðendur AB Alþýðubandalagið í Reykjavík Stuðningsmenn G-listans í Reykjavík! Hafið samband við skrif- stofu félagsins að Hverfisgötu 105, sími 17500 og gejist félagar í Alþýðubandalaginu í Reykjavík. Styrkjum þannig stjórnmálastarf félagsins. Stjórnin Utankjörfundarskrifstofa Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík Sfmar: 629982 og 629983 Myndsendir: 17599 Utankjörfundarkosning í Reykjavík fer fram í Ármúlaskóla alla daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22, nema sunnudaga kl. 14-18. Við aðstoðum kjósendur ef einhver vandamál koma upp vegna kjörskrár. Alþýðubandalaglð hvetur alla þá kjósendur sem staddir verða utan heimabyggðar á kjördag 26. maí að kjósa snemma. Alþýðubandalagið ÖRUGGT VAL TIL VINSTRI! Páll Valdimarsson Sigþrúður Gunnarsdóttir Alþýðubandalagið í Reykjavík Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans í Reykjavík að Hverfisgötu 105 er opin alla virka daga frá kl. 16.00-20.00, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 14.00-18.00. Stuðningsmenn eru hvattir til að taka þátt i stefnumótun og kosningavinnu. Frambjóðendur á staðnum alla daga. Símar kosningaskrifstofu eru 625470, 625475 og 17500. Heitt á könnunni. G-listinn í Reykjavík 10 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 18. maí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.