Þjóðviljinn - 18.05.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 18.05.1990, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar (Alvin and the Chip- munks) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (Degrassi Junior High) Ný þáttaröð með hinum hressu, kanadísku krökkum en þessir þættir hafa unnið til fjölda verðlauna. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (The Ghost of Faffner Hall) Breskur/ bandarískur brúðumyndaflokkur I 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Vandinn að verða pabbi (Far pá færde) Danskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Leikstjóri Henning Ornbak. Að- alhlutverk Jan Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 21.00 Mariowe einkaspæjari (Philip Marlowe) Kanadískir sakamálaþættir sem gerðir eru eftir smásögum Raym- onds Chandlers. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.00 Efnið (The Stuff) Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1985. Leikstjóri Larry Cohen. Aðalhlutverk Michael Moriarty, Andrea Marcovicci, Garret Morris og Scott Bloom. Vísindasaga um einkenni- legt efni sem flestir eru sólgnir í en það reynist vera stór- hættulegt. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi ungra barna Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Laugardagur 15.00 Iþróttaþátturinn Meðal efnis bein útsending frá leik i fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu, meistaragolf og kynning liða HM í knattspyrnu. 18.00 Skytturnarþrjár Spænskurteikni- myndaflokkur fyrir börn byggður á víð- frægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. 18.25 Sögur frá Narníu Breskur fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir ævintýr- um C.S. Lewis. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr Lokaþáttur (My Family and Other Animals) Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu Vor í sálu og sinni Farið með nýju ferjunni til Hriseyjar og heilsað upp á Rósu Káradóttur sem rölt- ir með umsjónarmanni um eyjuna og býður honum upp á Galloway nautakjöt. Umsjón Örn Ingi. 20.35 Lottó 20.40 Gömlu brýnin Lokaþáttur (ln Sic- kness and in Health) Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.10 Tár í regni (Tears in the Rain) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk Sharon Stone, Christopher Cazenove og Paul Daheman. Bandarísk stúlka kemur til Englands og kynnist ungum manni. Þau fella hugi saman en faðir piltsins er mótfallinn ráðahagnum. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Heimskonur (Sophisticated Ladi- es) Nýlegur bandarískur skemmtiþáttur með söng og dansi við tónlist eftir hinn fræga tónsmið Duke Ellington. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Sunnudagur 15.00 Framboðsfundur i Kópavogi vegna bæjar og sveitarstjórnarkosning- anna 26. maí 1990. Bein útsending frá Félags-heimilinu í Kópavogi. Fulltrúum flokkanna er gefinn kostur á stuttri kynn- ingu í upphafi fundarins en síðan hefjast pallborðsumræður að viðstöddum áheyrendum. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 17.40 Sunnudagshugvekja Séra Geir Waage prestur í Reykholti flytur. 17.50 Baugatína (Cirkeline) Dönsk teiknimynd fyrir börn. Sögumaður Edda Heiðrún Backman. Þýðandi Guðbjörg Guðmundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.00 Ungmennafélagið Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón Valgeir Guðjóns- son. Stjórn upptöku Eggert Gunnars- son. 18.30 Dáðadrengur (Duksedrengen) Danskir grínþættir um veimiltitulegan dreng sem öðlast ofurkrafta. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Vistaskipti (Different World) Bandarískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem búa I heimavist. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós 20.35 Stríðsárin á Islandi Annar þáttur af sex. Heimildamyndaflokkur um hern- ámsárin og áhrif þeirra á íslenskt þjóðfé- lag. Umsjón Helgi H. Jónsson. Dag- skrárgerð Anna Heiður Oddsdóttir. 21.40 Fréttastofan (Making News) Sam- særi Þriðji þáttur af sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leikstjóri Her- bert Wise. Aðalhlutverk Bill Brayne, Sharon Miller og Terry Marcel. Fjallað er um erilsamt starf fréttamanna á alþjóð- legri sjónvarpsstöð sem sendir út fréttir allan sólarhringinn. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.30 Lengi býr að fyrstu gerð Þáttur í tengslum við skógræktarátak 1990. Leiðbeiningar um ræktun trjáa við erfið skilyrði. Leiðbeinandi Ásgeir Svan- bergsson hjá Skógræktarfélagi Reykja- víkur. Umsjón Valdimar Jóhannesson. 22.50 Kveðjustund (Láhtö) Nýleg finnsk sjónvarpsmynd. Höfundur og leikstjóri Rentli Kotkanienni. Kátleg lýsing á uppgjöri hjóna, þar sem maðurinn er allsendis ófær um að láta I Ijós tilfinning- ar sínar. Þýðandi Kristín Mntyl. (Nor- dvisign - Finnska sjónvarpið) 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 17.50 Myndabók barnanna: Drekinn og Dísa Síðari hluti Bandarísk teiknimynd. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir Bandarisk- ur teiknimyndaflokkur gerður af Jim Henson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (103) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Ljóðið mitt Ný íslensk þáttaröð þar sem ýmsir kunnir Islendingar velja sín eftirlætisljóð. Hannes Pétursson skáld ríður á vaðið. Umsjón Valgerður Bene- diktsdóttir. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tónmenntir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsinsönn. 13.30 Miðdeg- issagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 „Skáldskapur, sann- leikur, siðfræði". 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dag- bókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaút- varpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síð- degi - Nicolai, Grieg, Boccherini, Beetho- ven og Wagner. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Dansiög. 23.00 I kvöld- skugga. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Vorverkin í garðinum. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánað- arins. 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarf- regnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastof- an. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Nætuaitvarp á báðum rás- um til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. 11.00 Messa I Háteigs- kirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshús- inu. 14.00 „Og trén brunnu. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.20 „Leyndarmál ropdrekanna”. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dag- skrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Leyndarmál ropdrekanna" eftir Dennis Júrgensen. 17.00 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Sagan af „Mómó“ eftir Mic- hael Ende. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 Islensk tónlist. 21.00 Kikt út um kýraugað. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (s- lenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Islenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Horfintíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dag- skrá. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í 20.45 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.15 íþróttahornið Fjallað verður um iþróttaviðburði helgarinnar. Kynning á liðum sem taka þátt í Heimsmeistaram- ótinu í knattspyrnu á Italíu. 21.45 Glæsivagninn Fyrsti þáttur: Bíl- stjóri! Franskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Jacques Besn- ard. Aðalhlutverk Daniel Ceccaldi, Cat- herine Rich og Nicole Croisille. Mið- aldra manni í vel launaðri stöðu er fyrir- varalaust sagt upp störfum. Hann fær augastað á notuðum glæsivagni og festir kaup á honum. 22.40 Húsbréf Kynningarþáttur gerður að tilhlutan Húsnæðisstofnunar ríkisins um húsbréfakerfið, sem nú er að kom- ast i gagnið. 23.00Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 Föstudagur 16.45 Santa Barbara 17.30 Emllía Teiknimynd 17.35 Jakari Teiknimynd 17.40 Dvergurinn Davið Falleg teikni- mynd fyrir börn 18.05 Lassý Leikinn framhaldsmynda- flokkur 18.30 Bylmingur 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Ferðast um tfmann Skemmtilegur bandariskur framhaldsþáttur 21.20 Rolling Stones Þessum niutiu mínútna þætti verður útvarpað samtímis í steríó á Bylgjunni. Þrjátíu ára saga sveitarinnar veröur rifjuð upp og endað á hljómleikaferðalaginu „Steel Wheels" sem sveitin fór í á síðasta ári. 22.50 Ófögur framtíð Damnation Alley Viðfangsefni myndarinnar er framtíð- arsýnin og er þar gert ráð fyrir að heimurinn farist í kjarnorkustyrjöld. Þeg- ar óvinaher sprengir Bandaríkin í loft upp þurrkast nær allt líf út ef frá eru taldir nokkrir menn sem lifa þessar hörmung- ar af. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vinc- ent, George Peppard og Dominique Sanda. Bönnuð börnum. Aukasýning 28. júní. 00.20 Bófahasar Johnny Dangerousley Mynd sem kitlar hláturtaugarnar svo um munar. I kringum 1930 var verðbréfa- markaðurinn í Bandaríkjunum hruninn. Glæpastarfsemi var eina iðjan, sem gaf eitthvað af sér, og glæpagengi börðust um völdin. Þá kom Johnny fram á sjón- arsviðið, harðsviraður en viðkvæmur náungi. Aöalhlutverk: Michael Keaton, Joe Piscopo, Danny DeVito og Dom De- Luise. 01.45 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 Morgunstund Þá er laugar- dagsmorgunn runninn upp og hún Erla ætlar að vera með ykkur næsta einn og hálfan klukkutíma. 10.30 Túni og Tella Teiknimynd 10.35 Glóálfarnir Falleg teiknimynd 10.45 Júlli og töfraljóslð Teiknimynd 10.55 Perla Teiknimynd 11.20 Svarta stjarnan Teiknimynd 11.45 Klemens og Klementína Leikin bama- og unglingamynd 12.00 Fílar og tfgrfsdýr. Dýralífsþættir. Annar hluti af þremur og fjallar hann um mannætutfgrísdýr. 13.00 Eðaltónar 13.30 Fréttaégrip vikunnar 14.00 Háskólinn fyrlr þlg Endurtekinn þáttur um hjúkrunarfraeði Reykjavik. 12.20 Háegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.001 dagsins önn - Islendingar í Skövde. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Skáld- skaparmál. 15.35 Lesið úr forystugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásíðdegi-Cuausson og Saint-Saéns. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug- lýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Kosningafundir í Utvarpinu. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð dagsins. 22.30 Samantekt um stefnu stjórnvalda f málefnum aldraðra. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Sveitasæia. 20.00 Kosningafundir f Útvarpinu. 21.00 Frá norrænum útvarps- djassdögum í Reykjavík. 22.07 Kaldur og kiár. 02.00 Næturútvarp. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 (stoppurinn 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Blágresiö bliða. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram Island. 07.00 Ur smiðjunni. Laugardagur 9.03 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. 10.10 Litið I blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur f morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orða- leikur i léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 68 60 90.15.00 (stoppurinn. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 KVIKMYNDIR HELGARINNAR Þagnarmúr Á laugardagskvöld kl. 20.55 sýnir Stöð 2 kvikmyndina Þagnarmúr (Bridge to Silence) frá árinu 1988. Hún segir frá ungri heyrnarlausri stúlku sem lífið virðist blasa við. Þá lendir hún í bílslysi og maður hennar deyr. Það er óskarsverðlaunahafinn Marlee Matlin sem fer með aðal- hlutverkið en henni skaut upp á stjörnuhimininn fyrir leik sinn í Guð gaf mér eyra. Efniö Á föstudagskvöld sýnir Sjónvarp- ið kvikmyndina Efnið (The Stuff) kl. 22.00. Myndin er bandarísk vísindaskáldasaga frá árinu 1985 og fjallar um einkennilegt efni sem flestir eru sólgnir í en það reynist stórhættulegt. Maltin gefur henni tvær og hálfa stjörnu. 14.30 Veröld - Sagan f sjónvarpi Stór- brotin þáttaröð sem byggir á Times At- las mannkynsögunni. 15.00 Wozzeck Magnþrungin ópera í þremur þáttum eftir Alban Berg. Óperan er byggð á leikriti Georgs Búchners og greinir á áhrifarikan hátt frá ástum og örlögum dátans Wozzecks. Aðalhlut- verk eru sungin af Franz Grundheber, Hildegard Behrens, Walter Raffeinerog Philip Langridge. Flutt af Vínaróperunni undir stjórn Claudio Abado. 15.40 Myndrokk -17.00 Falcon Crest Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur 18.00 Popp og kók Blandaður þáttur fyrir unglinga. 18.35 Tíska Islenskur tiskuþáttur. Endur- tekinn 19.19 19.19 Fréttir 20.00 Sóra Dowling Vinsæll spennu- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 20.55 Kvikmynd vikunnar Þagnarmúr Bridges to Silence Óskarsverðlauna- hafinn Marlee Maltin (Guð gaf mér eyra) leikur hér unga móður sem þarf að tak- ast á við eriið verkefni eftir lát manns síns. Móðir hennar (Lee Remick) treystir henni ekki til að ala upp barn sitt vegna fötlunar hennar og hriktir því í stoðum fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Lee Remick, Marlee Maltin og Michael 0‘Keefe. Aukasýning 26. júnf. 22.30 Elvls rokkari Skemmtilegur fram- haldsþáttur um rokkgoðið sjálft. Þriðji hluti af sex. 23.00 Húsið á 92. stræti The House On 92nd Street Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum heimsstyrjöldina síðari. Þýskættaður Bandarikjamaður gerist njósnari fyrir nasista með vitund banda- rísku alrfkislögreglunnar. Aðalhlutverk: William Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol. Aukasýning 2. júlí. 00.25 Undirheimar Mlaml Þeirfélagarnir Crockett og Tubbs glfma við spennandi og lífshættuleg verkefni. 01.10 Hetjan The Man Who Shot Liberty Valance Það er hetja vestursins, Jón væni, sem fer með aðalhlutverk í þess- um ágæta vestra. Aðalhlutverk: John Wayne, James Stewart, Vera Miles og Lee Marvin. Lokasýning. 03.10 Dagskrárlok Iþróttafréttir. 17.03 Istoppurinn. 18.00 Fyrirmynadrfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „xx“ með zz. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Nætunjtvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- qöngum. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Áfram Island. 08.05 Söngur villiandarinn- ar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk- Zakk. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni, „Drella" með Lou Reed og John Cale. 21.00 Ekki bjúgu! 22.07 „Blftt og létt...“ 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blftt og létt.04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirtit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk 20.30 Gullsklfan. 21.00 Bláar nótur. 22.07 „Blítt og léttL 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blftt og lótt...“ 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Sveitasæla. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Á gallabuxum og gúmmfskóm. Sunnudagur 9.00 Paw paws Teiknimynd 9.20 Selurinn Snorri Teiknimynd 9.35 Poppararnir Lífleg teiknimynd 9.45 Tao Tao Ævintýraleg teiknimynd 10.10 Vélmennin Teiknimynd 10.20 Krakkasport Fjölbreyttur fþrótta- þáttur fyrir böm og unglinga. 10.35 Þrumukettir Spennandi teikni- mynd 11.00 Töfraferð Ný og spennandi teikni- mynd 11.20 Skipbrotsbörn Ástralskur ævint- ýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga 12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur 12.35 Viðskipti i Evrópu Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi líöandi stundar. 13.00 Tootsie Dustin Hoffman fer með hlutverk leikara sem á erfitt uppdráttar. Hann bregður á það ráð að sækja um kvenmannshlutverk í sápuóperu og fer í reynslutöku dulbúinn sem kvenmaður og kallar sig „Dorothy". Frábær grín- mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman og Jessica Lange. Lokasýning. 15.00 Menning og listlr Einu sinni voru nýlendur. Lokaþáttur. 16.00 íþróttir Fjölbreyttur íþróttaþáttur. 19.19 19.19 Fréttir 20.00 Hneykslismál Scandal Að þessu sinni er fjallað um bílakónginn John DeLorean sem í örvæntingu sinni reyndi að fjármagna sportbílaverksmiðju sína með fíkniefnasölu. Því miður reyndust heildsalar fíkniefnanna vera áhuga- samir verðir laganna og varð þvf litið úr glæstum framadraumum DeLoreans. 20.55 Stuttmynd Jerryhleypuráhverjum morgni til þess aö halda sér í góðu formi. Þennan morgun á hann fótum sinum fjör að launa i orösins fyllstu merkingu. 21.20 Forboðin ást Tanamera Vönduð bresk framhaldsmynd f sex hlutum. Sagan gerist f Suðaustur-Asfu á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Greinterfrá ungum breskum auðjöfri sem verður ástfanginn af fagurri konu af kínversku bergi brotnu. Unga parið verður að berj- ast gegn kynþáttafordómum eigin fjöl- skyldna svo og hörmungum siðari heimsstyrjaldarinnar. Leikurinn berst frá áhyggjulausum dögum fjórða ára- tugarins í Singapore til frumskógahern- aöar i Malasiu með viökomu I Bretlandi og Bandaríkjunum. Aðalhlutverk er í höndum Christophers Bowen og áströl- sku leikkonunnar Khym Lam. Annar hluti verður sýndur mánudaginn 21. maí. 23.05 Elskumst Let's Make Love Gyðjan Marilyn Monroe fer með aðalhlutverkið i þessari mynd en hún fjallar um auðkýf- ing sem veröur ástfanginn af leikkonu sem Marilyn leikur. Aðalhlutverk: Maril- yn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Santa Barbara 17.30 Kátur og hjólakrílin Teiknimynd 17.40 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd 18.05 Steini og Olli 18.30 Kjallarinn 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál 20.30 Dallas 21.30 Opni glugginn Þáttur tileinkaður dagskrá Stöðvar 2 21.40 Frakkland nútfmans I þessum þætti kynnumst við Bettinu Rheims sem er f hópi eftirsóttustu Ijósmyndara í Fra- kklandi. Henni þykir takast einkar vel upp með konuportrett og nektarmyndir. Þá verður gengið um hús málarans Gu- staves Moreau, sem lést árið 1885, en hann kenndi meðal annarra þeim Rou- ault, Matisse, Marquet og Manguin. Jean-Louis Trintignant hefur getið sér heimsfrægðar fyrir leik sinn f kvikmynd- um undanfarin 40 ár. Hann hefur að mestu snúið sér að sviðsverkum en lítur hórna yfir farinn veg. 22.00 Forboöin ást Tanamera Vönduð bresk framhaldsmynd í sex hlutum sem gerist i Suðaustur-Asiu á árum siðari heimsstyrjaldarinnar. Þetta er annar hluti en sá þriðji verður á dagskrá á morgun þriðjudag. 22.50 Sadat Stórkostleg framhaldsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Sannsögu- leg mynd gerð um valdatíð Anwar Sadat forseta Egyptalands. Hann var stuðn- ingsmaður Nassers og var kosinn for- seti eftir að sá síðarnef ndi lést. Aðalhlut- verk: Louis Gossett Jr, John Rhys- Davies, Madolyn Smith og Jeremy Kemp 00.25 Dagskrárlok Föstudagur 18. maf 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — S(ÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.