Þjóðviljinn - 01.06.1990, Síða 6

Þjóðviljinn - 01.06.1990, Síða 6
VIÐHORF Ýmsar raddir hafa haldið því mjög á lofti hversu innlendar landbúnaðarvörur séu dýrar til neytenda, ekki síst hið bragðljúfa og vinsæla lambakjöt. Sem orsakir hins háa verðs á dilkakjöti hefur helst verið bent á eftirfamdi þætti: 1. Að samkeppni skorti innan greinarinnar og hún sé ofvemd- uð. 2. Að búin séu of smá og hjá sauðfjárbændum sé dulbúið atvinnuleysi. 3. Hörð og ósveigjanleg fram- leiðslustjóm sem valdi óhag- kvæmni vegna slæmrar nýtingar á húsakosti, vélum og mannafla. 4. Milliliðir, þ.e. slátmn, geymsia, vinnsla og höndlun söiuaðila séu of dým verði keyptir. Eðiilegt er að launafólk með miðiungstekjur og iægrí geri kröfur tii þess að vel sé staðið að þessum hlutum og betur en ofan- greindar fuilyrðingar gefa tilcfni tii að halda. Því er ekki úr vegi að skoða nokkm nánar hvem tölulið hér að ofan til að ljósar liggi fyrir hvort eða hversu mikill sann- ieikur þar leynist. Samkeppni skortir? Fyrsta staðhæfingin hlýtur fyrst og fremst að stafa af ókunn- ugleika á gerð og undirstöðum svonefnds verðlagsgmndvallar sauðfjárafurða en hann er byggð- ur á því að hver framleiðslueining er reiknuð til verðs eftir sundur- liðuðum, reiknuðum kostnaði við framleiðslu. Reiknað er út frá ákveðnu og nokkuð þekktu vinn- uframlagi á bak við eininguna og öðmm kostnaði samkvæmt bestu fáanlegu uppiýsingum. Bændum hefur alla tíð verið ljóst, að með því að framleiða fleiri einingar fyrir sama eða minni tilkostnaði gæfi reksturinn betri fjölskyldulaun. Færri ein- ingar og/eða meiri kostnaður á einingu rýrðu bústekjur þeirra að sama skapi. Það þýðir að launað hefur verið fyrir afköst, hag- kvæman rekstur og góð vinnu- brögð. Ávinningurinn er og hefur alltaf verið þeirra sem náðu fram- leiðslu upp án tilsvarandi kostn- aðarauka. Hinir ná ekki og hafa aldrei náð viðmiðunartekjum. Vemd sú sem verðlagsgmnd- völlur og stuðningur ríkisvalds veitir hefur því aldrei náð iengra en það í besta falli að tryggja það einingarverð til bóndans sem gefa á viðunandi daglaun með hagkvæmum rekstri. Rauntekjur framleiðandans hafa alltaf byggst á því að framleiða með sem minnstum tilkostnaði og að fram- leiða sem mest, eða nú ailt að mörkum fullvirðisréttar. Sam- keppni innan greinarinnar hefur því verið tryggð. Árangur fram- íeiðanda við meðallækkun fram- leiðslukostnaðar hefur á hverjum tíma hins vegar verið mældur inn í verðlagsgmndvöllinn og komið neytendum til góða. Því hefur dilkakjöt þrátt fyrir ýmsar nei- kvæðar ytri aðstæður sem land- búnaði hafa verið skapaðir, lækk- að í verðlagsgmndvelli um 14,52% miðað við meðalverð allra matvæla í neyslugmnninum á sl. 12 áram. (Nýmjólk um 23,3). Sjá töflu I. Önnur fullyrðing sauðfjárbúin of smá Athuga ber í upphafi að mjög margir framleiðendur sauðfjáraf- urða standa að þeirri framleiðslu í hlutastarfi, annað hvort með annarri búgrein eða með utan bús vinnu. Þá er fjöldi framleiðenda ellilífeyrisþegar sem famir em að draga saman framleiðslu, en sauðféð veitir þeim aukatekjur með ellilaunum og léttir af ríkis- sjóði eða almannatryggingum greiðslum á umtaisverðu fjár- magni sem tekjutryggingu til Verðþróun dilkakjöts Birkir Friðbertsson skrifar Ár Taffla 1. Vísitala dilkakj. 1. verðfl. Þróun vísitalna 1978 Visitala heildsölu- verðs -1989 Vísitala smásölu- verðs Visitala matvöra 1978 100 100 100 100 1981 338 441 406 342 1984 1052 1598 1366 1264 1987 2220 3072 2702 2474 1989 3468 3772 3837 4057 Taffla II. Þróun vísitalna í verðlagsgrundvelli og vísitölu launa Kostnaður annar en laun 1. sept. Launahluti samtals 1. sept. Grundv.verð dilkakj.l v.fl. 1. sept. Kaup ASÍ- félaga 1. nóv. 1981 (205686) 100 (175981) 100 (40.59) 100 100 1983 (570330) 277 (349407) 199 (96323) 237 279 1985 (910278) 443 (582667) 331 (156.21) 385 (100) 385 (100) 1987 (1006041) 489 (1021059) 580 (239.88) 591 (154) 734 (191) 1989 (1762185) 857 (1388037) 789 (374.67) 923 (240) 979 (254) Ath: Sjálfstæður verðlagsgrundvöllur vegna sauðfjár frá 1. sept. 1984. „Neytendurhvet ég til þess að hugsa sem sjálfstœðast og varast rangar fullyrðingar um íslenskan landbúnað, sem settar eruframfyrir rangan málstað... “ þessa fullorðna fólks. Af framan- sögðu ætti að vera ljóst að rétt mynd án frekari skýringa á stærð meðalbús fæst ekki með einfald- ari deildingu. í verðlagsgrundvelli 1. des. 1989 er reiknað með því að fram- leiðsla 419 ærgildisafurða eða 7625 kg af sauðfjárkjöti, ásamt ull, gæmm og slátri geti gefið við- miðunartekjur. Til þess að þær náist í reynd verður búrekstur að vera rekinn með meiri hag- kvæmni en í meðailagi því að vit- að er að í verðlagsgrundvöllinn vantar meira á að útgjöid séu fóðmm hefur ekki alltaf skilað tilsvarandi framleiðsluaukningu og þá enn síður rauntekjum. Þeir sem reka minnstu fram- leiðslueiningamar, 150-250 kindabú án verulegra aukatekna, vita hins vegar vel að þeir hafa ekki miklar tekjuvonir þó að spömð séu hvers kyns aðföng. En þeir gera oft ekki miklar kröfur heldur um að standa framarlega í venjubundnu lífsgæðakapph- laupi. Og þeirra framleiðsla er neytandanum ekki dýrari en önnur. Þriðja upphrópunin sem varð- Kindakjötsverðið og kaupið Þróun vísitalna í verðlagsgrundvelli dilkakjöts og vísitölu launa 1981 - 1989 1981 =100 Kaup Grundvallarverö dilkakjöts, 1. veröflokkur, 1. sept. Kostnaöur bóndans annar en laun 1. sept. VÍSITALA 1000 900 800 700 600 500 400 300 1981 1983 Launahluti bóndans samtals 1. sept. 1985 1987 i 200 : 100 1989 ar ósveigjanlega framleiðslu- stjórn er að sjálfsögðu ekki gömul og það skyldu menn muna að framleiðslustjómin er svar við því ástandi sem óheft og frjáls framleiðsla án takmarkana hafði leitt til þegar útflutningur dilk- akjöts brást að stærstum hluta vegna offramieiðslu á heims- markaði. Nauðsynlegur sam- dráttur af þeim sökum væri þó að baki ef innlend neysla dilkakjöts hefði ekki dregist verulega saman á síðustu árum. Sá samdráttur til viðbótar veldur mun erfiðari að- lögun að breyttum aðstæðum, gerir framleiðsiutakmarkanir þvingaðri og eykur vemlega hættu á byggðaröskun sem ekki er vitað hvar endar. Framleiðslustjóm sú sem við- höfð hefur verið kemur sumum einstaklingum verr en öðrum og þeim verst, þrátt fyrir ívilnanir, sem höfðu fjárfest töluvert en vom ekki farnir að nýta nema hluta fjárfestingarinnar þegar fullvirðisréttur (áður búmark) var ákveðinn og reiknaður á jarð- ir. Augljóst er að ekki var auðvelt að finna þá leið til að skammta einstökum jörðum framleiðslur- étt sem allir geta verið sammála um að sanngjörn teljist. Búmark- fullreiknuð en að tekjur séu van- taldar. Búreikningar sýna ár eftir ár að fjölskyldubú af þessari stærð, eða á bilinu frá 300-500 ærgildi, skila að jafnaði hærri framlegð (brútt- ótekjur mínus breytilegur kostn- aður) og betri vinnulaunum en bú af næstu stærðarflokkum fyrir ofan og neðan. Ýmsir hafa viljað horfa fram hjá þesari staðreynd í trú sinni á endalausa „hag- kvæmni stærðarinnar“. Því má ekki gleyma þegar sam- anburður er gerður við. fram- leiðsluafköst í svínarækt og kjúklingaframleiðslu að öflun fóðurs er stór þáttur í framleiðslu kindakjöts. Aðstæður ýmsar og mannafli á búi skipta að sjálfsögðu miklu um hvaða bústærð hentar, en metn- aðurinn að hafa sem flesta gripi á Kindakjöt og annar matur ið, sem áður var notað, var af flestum talið ónothæft sem ein- hliða gmnnur til að byggja fram- leiðsluréttindin á og samanlagt búmark í sauðfé var langt fyrir ofan þann framléiðslurétt sem gildandi búvömsamningur kvað á um. Sumum var búmarkið af ýmsum ástæðum eins og alltof víð kápa sem mátti hlaupa að skað- lausu á sama tíma og annarra kápur vom þeim þegar of litlar og náðu ekki saman. Ýmsir halda því fram að æski- legur sveigjanleiki í framleiðslu- stjóm náist með því að leyfa óhindmð kaup og sölur fullvirðisréttar milli einstaklinga. Sá háttur var reyndur um tíma. Sú varð þó raunin að fleiri sáu annmarka hans að fenginni reynslu heldur en í upphafi og niðurstaðan varð að réttindi flutt- ust ekki ætíð til þeirra sem mest þurftu með né að gætt væri að öðmm þáttum, svo sem beitar- þoli þeirra jarða sem réttinn keyptu. Ýmsir ungir bændur keyptu rétt fyrir ærið fé til að nýta betur dýrar fjárfestingar sem hleypt höfðu þeim f miklar skuldir. Við þær skuldir mátti þó víðast engu bæta. f flestum tilfell- um urðu þessi viðskipti til þess að ýmsir sem í sveitum iifa við fram- leiðsluna áfram hafa greitt stórfé til aðila sem hurfu frá búskap og fluttu fjármagnið með sér í þétt- býlið. Ekki þarf að geta þess að þessi kostnaður hefur aldrei verið reiknaður inn í verðlag vömnnar og hefur því fyrst og fremst verið fjármagnsflutningur úr dreifbýli til þéttbýlis. Augljóst er að slíkur „sveigjan- leiki“ er ekki af hinu góða nema að hluta. Sanngjörn framleiðslu- stjórn á sauðfé verður hins vegar áfram erfitt viðfangsefni, einkum ef samdráttur í framleiðslu þarf að verða áfram svo ör sem líkur virðast benda til. Vaxandi neysla dilkakjöts á ný væri í dag besta svar þjóðarinnar til að sýna vilja hennar til að byggja landið og nýta það skynsamlega. Neysla ís- lenskrar búvöm sem byggir fyrst og fremst á hóflegri nýtingu landsins gæða og sparar dýr- mætan gjaldeyri er jafnframt trygging þjóðarinnar og hálf kjölfesta. Nær eina leiðin til þess að framleiðslustjóm geti orðið sveigjanleg, og orðið samkvæmt þörfum þeirra sem ætla má að hefðu ávinning af auknum fullvirðisrétti, er sú að þegar ein- hver hættir framleiðslu geti aðrir rétthafar fengið til skipta þann rétt sem losnar. Verði áframhald- andi samdráttur í neyslu er líklegt að enn verði bið eftir að slíkur sveigjanleiki náist fram, þar sem a.m.k. stærsti hluti þess réttar sem losnar þarf þá að fara úr um- ferð. Of mikil framleiðsla á ný væri ölium „hið versta mál“. Dýrir milliliöir Um fjórðu ástæðu hins háa verðs, dýrkeypta milliliði, hef ég fá orð að þessu sinni en bendi á að frjáls álagning á stykkjað kjöt og unnar kjötvörur varð ekki til þess að lækka verð við búðarborð. Neytendur hvet ég til þess að hugsa sem sjálfstæðast og varast rangar fullyrðingar um íslenskan landbúnað sem settar em fram fyrir rangan málstað. Framleiðendum vil ég ætla að hafa uppi nauðsynlega sjálfs- gagnrýni og hlusta á gagnrýni annarra þótt misjafnlega haldgóð sé. Sérstaklega vil ég þó vænta þess að bændur haldi höfði og fullri mannlegri reisn þrátt fyrir harðan og óvæginn áróður á lífs- starf þeirra. Vansæmdin er ekki þeirra. Birkir Friðbertsson er bóndi í Birki- hlíð í Súgandafirði og situr í stjóm Stéttarsambands btenda. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. júní 1990

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.