Þjóðviljinn - 01.06.1990, Síða 26
Ásmundarsalur, Dagrún Magnús-
dóttir, Guðr. Nanna Guðmuridsdóttir,
íris Ingvarsdóttir og Þórdís Elín Jóels-
dóttir, sýning á grafíkverkum. Opið
dagl.kl. 14-18. Til4.6.
Djúpið, kjallara Hornsins, Róbert
Róbertsson opnar sýn. lau. Opið alla
frákl.11.
FÍM-salurinn, Garðastræti 6, Sig-
urður Sigurðsson opnar málverka-
sýningulau kl. 16-18. Opið kl.14-18
virkadaga, til 19.6.
Gallerí 8, Austurstræti, Alda
Sveinsdóttir opnar sýn. á lau, oplð
hvítasunnu kl. 14-18.
Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðu-
múla32, grafík, vatnslita-, pastel- og
olíumyndir, keramikverk og módel-
skartgripir, opið lau 10-14.
Gallerí 11 Skólavörðustíg 4a, Hreinn
Friðfinnsson opnar sýningu á lau kl.
15. Opið alla daga frá kl. 14-18. Til
21.6.
Gallerí Sævars Karls Bankastræti
9. Edda Jónsdóttiropnarsýn. lau.
Opið á verslunartíma, til 24.6.
Hafnarborg, Einfarar í íslenskri
myndlist opnar lau kl. 16. Opið alla
daganemaþrikl. 14-19, til 24.6.
Hlaðvarpinn við Vesturgötu, Sig-
ríður Elfa opnar sýn. í kjallara og
hæð, málverk og uppstilling áfö. kl.
17. Til17.6.
Kjarvalsstaðir, íslensk höggmynda-
list 1900-1950 opnar lau kl. 14. Opið
daglegafrákl. 11-18.
Lelrllstarfélaglð, Epal Faxafeni 7,
opnar sýninguna Leir og blóm á lau
kl. 14. Opið á verslunartíma virka
daga og kl. 14-18 um helgar.
Listmálarafélagið, Listahúsi að
Vesturgötu 17 opnar sýn. 8 lista-
manna lau kl. 16. Opið 14-18 alla
dagatil20.6.
Listasafn Einars Jónssonar opið
helgar 13.30-16, höggmyndagarður-
innalladaga 11-17.
Llstasafn ASÍ, sýn. Grafíklist frá
Frakklandi opnar lau kl. 17. Opin
virkadagakl. 16-19ogum hegarkl.
14-19, má lokað. Til 1.7.
Guttomnur Jónsson
Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6, Guttorm-
ur Jónssonopnarsýn, lau kl. 14. Opið
dagl.kl. 13-18, til 17.6.
Llstasafn íslands, André Masson
1896-1987, sýn.opnun su, opið hvít-
asunnu og um helgar kl. 12-22, virka
daga kl. 12-18. Til 15.6.
Llstasafn Sigurjóns Ólafssonar,
sýn. á andlitsmyndum Sigurjóns opn-
arásukl. 15. Opið lau og su kl. 14-18,
má, þri, mi og fi kl. 20-22.
Menntamálaráðuneytið, Daníel
Magnússon sýnir fígúratívar og ge-
ómetrískar lágmyndir.
Mlnjasafn Rafmagnsveitunnar,
húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg, su
14-16.
Norræna húslð, kjallari og anddyri:
Hernám og stríðsár, Ijósmyndasýn-
ing frá stríðsárunum á íslandi 1940-
45. Opin 14-19 daglega, til 24.júní.
Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Magnús
Tómasson opnar sýn. lau kl. 14-16.
Opið daglega kl. 10-18 virka daga
nema má, og kl. 14-18 um helgar. Til
20.6.
Nýlistasafnlð, Fyrirofan garðog
neðan, sýning í Þingholtunum opnar
iau kl. 16 m/dagskrá í Hallargarðinum
við Fríkrikjuveg.
Safn Ásgríms Jónssonar, Berg-
staðastræti 74, eldgosa- og flótta-
myndirÁsgríms. Til 17.6. Opið alla
daga nema má kl. 13:30-16.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8
Hf. Opið alla daga nema má kl. 14-
18.
Slunkaríkl ísafirði, Tryggvi Ólafsson,
málverk, opið fi-su 16-18. Til 10.6.
Þjóðminjasafnið, opið 15.5-15.9
alla daga nema má kl. 11 -16.
TÓNLIST
Andrei Gavrilov, m/Sinfóníu-
hljómsveit fslands í Háskólabíói lau
kl. 17. Stj. Jacek Kaspszyk.
Vínardrengjakórinn í Háskólabíói
suogmákl. 17.
Abraham og ísak, kirkjuópera í Há-
teigskirkju má kl. 21.
Francoise Choveaux, píanótón-
leikar í Listasafni fslands su kl. 15,
aðg. ókeypis.
fslenska óperan, Listahátið Garða-
bæjar, tónleikar með ungum tón-
listarmönnum lau kl. 13:30. Og
Kirkjuhvoli Garðabæ má kl. 13:30.
LEIKLISTIN
Eldhestur, Eldhesturá ís e/Elísabetu
Jökulsdóttur má kl. 20 á Litla sviði
Borgarleikhússins.
Fantasía, fmyndunarveikin e/
Moliére, Skefunni 3c má kl. 21.
Leikfélag Akureyrar, Fátækt fólk.
Aukasýn. fö og lau kl. 20:30, síðustu
sýningar.
Leikfélag Kópavogs, Félagsheim.
Kópav. Virgill litli. (s. 41985).
Leikfélag Reykjavíkur, Borgarleik-
húsið, Litla sviðið, Sigrún Ástrós. ekki
um helgina.
Nemendaleikhúsið Lindarbæ, Glat-
aðir snillingar e/W.Heinesen. í kvöld
kl. 20, allrasíðustu sýningar.
Lilla Teatern. Leikhús Nikíta gæslu-
manns, fslensku óperunni su og má
kl. 20:30.
Norræna húslð, kabarettsýning:
“Þeir héldu dálitla heimsstyrjöld...",
flytjendur Edda Heiðrún Backman,
Hvað á að gera um helgina?
Sigríður Stefánsdóttir
bæjarfulltrúi á Akureyri
Það er alveg óvíst vegna þess að ég stend í viðræðum um myndun
meirihluta í bæjarstjóm. Ef ekkert óvænt gerist fer mikill tími í þær, en
ég vonast þó til þess að geta farið og hlustað á Vínardrengjakórinn á
laugardaginn. Ef viðræðum lýkur um helgina geri ég ráð fyrir að
fjölskyldan skreppi í Mývatnssveit.
Egill Ólafsson, Jóhann Sigurðarson
og Ása Hlín Svavarsdóttir, ásamt Jó-
hanni G.Jóhannssyni. Aukasýn. í
kvöld og lau kl. 21.
Þjóðlelkhúslð í leikför m/Stefnumót.
HITT OG ÞETTA
Hana-nú í Kópavogi, samvera og
súrefni á morgun lau, lagt af stað frá
Digranesvegi 12kl.10. Molakaffi.
Norræna húslð, kvikmynd um and-
spyrnuhreyfinguna í Danmörku, Den
osynlige hær, lau kl. 16, aögangur
ókeypis.
Félag eldri borgara, Göngu-Hrólfar
hittast á morgun lau kl. 10 að Nóatúni
17. Lokað (Goðheimum. Ferð i
Skagafjörð 13.-15. júni, uppl. áskrif-
stofunni. Finnlandsferð 14.-21. júní.
Samræður um llst á Listahátíð, má
kl. 16 í Lögbergi Hf stofu 101. Trú og
list, hr. Sigurbjöm Einarsson.
Útlvlst, fjórar fjögurra daga ferðir,
brottför í allar ferðirnar i kvöld kl. 20
frá Umfmst. bensfnsölu. I. Þórsmörk-
Goðaland. II. Snæfellsnes-
Snæfellsjökull. III.
Breiðafjarðareyjar-Helgafellssveit.
IV. Skaftafell-Oræfajökull. Sunnu-
dag: Kirkjuvogsbás-Blásíðubás,
brottför kl. 13 f rá Umfmst. bensín-
sölu. Mánudag: Bergtegundaferð,
Hofsvík-Kjalarnestangar. Brottförí
báðarferðirkl. 13 Umfmst. bensín-
sölu.
Napur en
næðingur
Þótt segja megi að á Islandi sé
fremur milt eyjaloftslag, þá er
það fyrst og fremst rétt í því sam-
hengi að hér er milt veðurfar
MIÐAÐ við breiddargráðu. Og
raunar á einkunnin „milt“ fyrst
og fremst við láglendi til stranda
og ýmis hitameðaltöl því um leið
og menn skyggnast til hálendis
eða skoða einstaka daga þá er
veðurlag mun nær heimskauta-
loftslagi en hinu milda úthafs-
loftslagi.
Á miðhálendinu er loftslag
vissulega mjög nálægt skilyrðum
heimskautaloftslags (subarctic á
ensku) enda jöklar, sífreri
(túndra) og gróður til sanninda-
merkis um það. í loftslagsflokk-
unarkerfi Köppens telst ísland
falla í tvo flokka, flokk C (tem-
prað loftslag og rakt) og flokk E
(heimskautaloftslag). Það er því
ekkert skýtið að öfgar til beggja
átta ef svo mætti segja, eru al-
gengir ef horft er til tiltekins stað-
ar. Með þessu verða íslendingar
að lifa meðan ekki verða veru-
legar breytingar á veðurfari.
Sambýlið við veðrið snertir
okkur á marga vegu. Hér verður
aðeins fjallað um einn þátt: Vind-
kælingu og fáein atriði varðandi
klæðnað ferðamanna. Því er
nefnilega þannig varið að lofthiti
er eitt og hitastig á húð útivið
annað. Orsökin er auðvitað sú að
logn er sjaldgæft á Islandi og allir
vita að loft á hreyfingu við
mannshúð framkallar kælingu
miðað við lofthitann, sem mæld-
ur er inni í mæliskýli. Vindurinn
fjarlægir loftlagið sem hitnar í sí-
fellu næst okkur og „sýgur“ þann-
ig varmann úr húðinni.
Til er tafla (fylgir með) sem
byggð er á úteikningum sem hlýta
reynslubundinni líkingu (eða
jöfnu) sem kennd er við Siple /
Passel. Hún sýnir áhrif vindkæl-
ingar á nakta húð og segir um það
bil til hve hás frosts í logni tiltek-
inn lofthiti og tiltekinn vindhraði
(í vindstigum) svara. Sem dæmi
má nefna að sé 3 stiga frost í logni
þá finnst manni sem lofthiti sé -14
stig ef 4 vindstiga vindur blæs en
-23 stig ef vindur er kominn upp í
7 vindstig. Engan skal því undra
rauð nef, tilfinningalaus eyru og
munnherkjur á venjulegum
vetramæðingsdegi. Hátt til fjalla,
í lofthita um -12 stig, em áhrif 6
vindstiga þau að manni finnst
vera 35 stiga frost á berri húð! Þá
er kalhætta orðin mikil og voðinn
vís ef menn kunna ekki að klæða
sig eða bregðast rétt við ofkæl-
ingu.
Af dæmunum og töflunni ætti
að vera augljóst að ferðaklæðn-
aður er afar mikilvægur vilji
26 SfÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 1. júní 1990
13 ÚR RÍKl
NÁTTÚRUNNAR
ARI TRAUSTI
GUÐMUNDSSON
SKRIFAR
menn halda heilsu og hafa fullt
þrek við útiveru. Hitaeinangrar-
ar hvers konar, nýjustu gervi-
efnapeysur, ullaífatnaður og ein-
angrunarefni ættuð úr geimvís-
indastofnunum em mikilvægar
vamir gegn kulda. En jafn mikil-
vægar og stundum mikilvægari en
hitaeinangraramir em svo vindh-
lífar; jakkar með hettum, stakk-
ar, hettur úr silki, vindheldir vett-
lingar ofl. Svonefnt Goretex efni
eða önnur skyld em þess eðlis að
þau em þjál (og vatnsheld),
hleypa í gegnum sig uppgufunar-
raka frá líkamanum og em vind-
held. Efni þessi em mjög góð og
reyndar em ýmis nælonefni vel
brúkleg en þau hleypa að vísu
ekki raka út frá líkamanum.
Margs kyns dúnúlpur sameina
kosti góðs einangrara og vindhlíf-
ar, en nú orðið komast Goretex-
jakkar með gerviefnaeinangmn
(stundum eins konar álefni að
hluta) nálægt bestu dúnúlpum,
en þær eru nú til með Goret'ex-
ytrabyrði. Hér er ekki rúm til
þess að leiðbeina mönnum ná-
Kvæmlega um klæðaburð. Hér
verður ábendingin um mátt
vindsins hvað kælingu varðar
látin duga. Gegn henni duga ýmis
ráð og verða menn að kynna sér
og reyna að meta væntanlegan
vind á sínu ferðasvæði hverju
sinni, taka með nægan fatnað og
gæta þess að eiga vindheldan
fatnað frá hvirfli til ilja.
(Tekiöeftir AraT. Guðmundssyni
og Magnúsi Guðmundssyni,
Fjallamennska, 1983).
Vindkæling
Vindstig Vindhraði Lofthiti
m/s
2 3
4 6
5 9
6 12
7 15
8 18
9 21
10 24
Taflan sýnir hvernig kæling á beru hörundi eykst með vaxandi vindhraða
og lækkandi hitastigi. Farið er eftir svonefndri Siple-Passel jöfnu.
Klæðnaður breytir auðvitað tölunum. Ef kalhætta er miðuð við -15°C
frost, er skyggða svæðið innan þeirra marka. Neðan við -30°C er kal-
hættan geysimikil (dekkra svæðið).