Þjóðviljinn - 31.08.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.08.1990, Blaðsíða 10
Helgarveðrið HANDBRAGÐ MEISIARANS BAKARI BRAUÐBERGS Ávallt nýbökuð brauð - heilnæm og ódýr^ Aðrir útsölustaðir: Hagkaup: Skeifunni - Kringlunni - Hólagarði Verslunin Vogar, Kópavogi Hraunbcrgi 4 ikni 77272 Horfur á laugardag: Hæg breytileg átt, þurrt og viða bjart veöur fram eftir degi, en undir kvöld fer að rigna með vaxandi SA-átt SV-lands. Horfur á sunnudag: Fremur hæg austlæg átt og rigning norðantil á landinu en suðlæg átt og skúrir syðra. Milt báöa dagana. Veðrið laugardag 1. sept Veðrið sunnudag 2. sept i Blaðburður er Aié BESTA TRIMMIÐ og borgar sígLH9± BLAÐBERAR ÓSKAST Vantar blaðbera A JlÍ!? vegar Æbær um bæinn Hafðu samband við okkur þJÓÐVILIINN 068 13 33 Minnum hvert annað á - Spennum beltnn! UUMFERÐAR RÁÐ r c ^ jumir spara sérleígubíl adrir taka enga áhættu! Eftlrolnn -el akl nelnn Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Jóhannesar Guðnasonar Hverfisgötu 58 Sérstakar þakkirfærum við starfsfólki E-6, Borgarspítalan- um. Aldís Jóna Ásmundsdóttir Sigríður Jóhannesdóttir Ásgeir Árnason Ásmundur Jóhannesson Margrét Guðbjartsdóttir Auður Jóhannesdóttir Haraldur Lárusson Guðni A. Jóhannesson Bryndís Sverrisdóttir Arnbjörn Jóhannesson barnabörn og barnabarnabarn Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð ÖLDUNGADEILD M.H. FRUMKVÖÐULL FULLORÐINSFRÆÐSLU Öldungadeild M. H. var stofnuð 1972 og síðan þá hafa þúsundir karla og kvenna stundað |Dar nám og nokkur hundruð lokið stúdentsprófi. Þarft þú að rifja upp, bæta við eða hefja nýtt nám? í ÖÍdungadeild M. H. er í boði menntaskólanám á 6 brautum. Kennarar skólans eru vel þjálfað og menntað úrvalslið sem tryggir gæði náms og kennslu. Þú getur stundað nám í mörgum greinum eða fáum eftir því sem þér hentar. Kennarar! Öldutúnsskóla í Hafnarfirði vantar kennara til að kenna 7 ára bekk í vetur. Um er að ræða kennslu eftir hádegi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 50943 og skólaskrifstofa Hafnarfjarðar í síma 53444. Skólafulltrúi Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum Brodda- nesi. Almenn kennsla. Þú getur lært Tungumál: Ensku Dönsku Norsku Sænsku Þýsku Frönsku Spænsku ítölsku Rússnesku Raungreinar: Stærðfræði Eðlisfræði Efnafræði Líffræði Efnafræði Jarðfræði Félagsgreinar: Félagsfræði Mannfræði Stjórnmálafræði Hagfræði Auk þess er í boði fjölbreytt nám í tölvunotkun, bæði grunnnám og fyrir lengra komna (PC- tölvur). Upplýsingar í síma 95-13359 eða 95-13349. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir ágúst er 3. sept. n.k. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Völ er á námi í íslensku, ritþjálfun og bók- menntalestri, almennum bókmenntum, heimspeki, trúfræði, o.m.fl. Er þetta eitthvað fyrir þig? Ef svo er þá stendur innritun yfir í skólanum á skrifstofutíma. Skólagjald er kr. 9500 fyrir önnina. Rektor Q Uppeldlsstörf Fóstru og almennan starfsmann vantar á leik- skóla á Seltjarnarnesi frá 1. september eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um starfið og launakjör veitir for- stöðumaður í síma 611961. MENNTASKÓLEMN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Skólinn verður settur mánudaginn 3. septemb- er kl. 15.00 í samkomusal skólans. Töflur verða afhentar að lokinni skólasetningu gegn greiðslu skólagjalds kr. 9000,- fyrir allt skólaárið (nýnemar í tyrsta árgangi hafa þegar greitt kr. 4000,-). Kennarafundur verður haldinn að lokinni skóla- setningu kl. 16.00. Stöðupróf í stafsetningu fyrir nýnema verður haldið 4. september kl. 14.00. Skólameistari 10 SÍÐA — NYTT HELGARBLAÐ Föstudagur 31. ágúst 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.