Þjóðviljinn - 31.08.1990, Blaðsíða 28
Heilbrigðisyfirvöld hafa að
vonum þungar áhyggjur af þessu
ástandi mála og þau hafa séð sig
knúin til að vara við hættu á að
rottusaur berist í opin vatnsból og
sjúkdómar berist þannig til
manna með drykkjarvatni.
Talsmenn heilbrigðisyfirvalda
bera þó mestan kvíðboga fyrir
þeim afleiðingum sem það hefði í
för með sér ef hundaæði bærist af
meginlandi Evrópu yfir Ermar-
Strætókort
ekki á lausu
Helstu rök stjórnenda |
Strætisvagna Reykjavíkur
fyrir því að vagnstjórar gefa'
farþegum ekki til baka eru þau
að farþegum standi til boða
að kaupa sex miða kort eigi
þeir ekki fyrir fargjaldinu upp á
krónu. Hinsvegar virðist sem
vagnstjórar hafi þau ekki alltaf
við hendina. Skýringin á því j
mun vera sú að þeir þurfa
sjálfir að leggja út fyrir þeim
og það getur oft og tíðum ver-
ið erfitt á tímum þjóðarsáttar
og lítilla sem engra launa. 1
um og njóta góðrar ávöxtunar.
Fæstir sparifjáreigendur hafa tíma,
þekkingu eða fjárráð til að notfæra
sér þá kosti sem felast í því að dreifa
fjárfestingum. íslandsbréf leysa
vandann.
ísiandsbréf eru nánast fyrirhafn-
arlaus fjárfesting og henta vel
jafnt ungum sem öldnum hvort
sem um er að ræða háareða lágar
upphæðir.
Reglubundinn sparnaður er mikil-
vægur. Þannig öðlast fólk skilning á
Rottufaraldur
á Bretlandseyjum
NÝTT
blOOVIUINH
Föstudagur 31. ögúst 1990 162. tölublað 55. árgangur
Rottur í London fleiri en íbúarnir í fyrsta sinn síðan á kreppuárunum.
Niðurskurður sveitarfélaga til sorphirðu og hlýindi undanfarið hafa
gert rottunum lífið dægilegra á allan hátt
Svo mjög hefur rottum vaxið
ásmegin að sérfræðingar telja að
þessum hvimleiða fylgifiski
mannkynsins hafi fjölgað um
tuttugu af hundraði á Englandi
og í Wales síðasta árið. Sums-
staðar hefur viðgangur stofnsins
verið mun meiri s.s. eins og í
Manchester en þar er áætlað að
stofninn hafi tvöfaldast síðustu
þrjú árin.
t þeim sveitarfélögum sem
einna harðast hafa orðið úti
vegna tekjuskerðingar með upp-
töku nefskattsins, hafa útgjöld til
umhverfismála verið stórlega
skert. í Haringey, einum borg-
arhluta Lundúna, hafa útgjöld til
sorphirðu, skolphreinsunar og
meindýraeyðingar verið skorin
niður í ár um 38 af hundraði.
Frekari niðurskurður er afráðinn
á þessum útgjaldaliðum á fjár-
hagsáætlun næsta árs.
Sérfræðingar eru á einu máli
um að rottufaraldurinn stafi af
þverrandi fjárveitingum
sveitarfélaga til meindýraeyðing-
ar og sorphirðu og sívaxandi úr-
gangi umbúða utan af skyndibi-
tamat samfara síauknum mann-
fjölda í þéttbýli. Sfðast en ekki
síst bætast við hlýindi venju frem-
ur á Bretlandseyjum í vor og
sumar sem hafa gert rottunum
lífið bærilegra.
Þegar á allt er litið er ekki kyn
þótt viðkoma rottustofnsins sé
mikil, því að kynþroska kvendýr
getur alið allt að 24 unga á ári, en
kynþroska nær rottan átta til 12
vikna gömul. Viðkoma eins
kvendýrs og afkomenda þess get-
ur því numið allt að 1000 dýrum á
einu ári.
hundaæði berist til Bretlands-
eyja. En færi svo að hundaæði
næmi þar land og bærist í rottu-
stofninn sem er næsta öruggt að
myndi gerast, þá fyrst yrði rottu-
vandinn að nær óviðráðanlegu
vandamáli.
-rk endursagði úr Morning Star
Einar Pétursson í Reykjavíkurhöfn.
Allir landsmenn geta
eignast
ÍSLANDSBRÉF
í mörgum borgum ogbæjum á Englandi er rottugangur að verða að
óbærilegu vandamáli. í Lundúnum þar sem ástandið er einna verst
hafa rotturnar vaxið íbúunum yfir höfuð í óeiginlegri merkingu þess
orðs. Enda er nú svo komið að rottur þar í borg eru ífyrsta sinn síðan á
fjórða áratugnum fleiri en Lundúnabúar sem þó telja hátt á áttundu
miljón.
Bjartsýni og baráttuandi hefur
ætíð einkennt stóru stundirnar í
lífi og starfi íslensku þjóðarinnar.
Þegar miklir hagsmunir eru í húfi
stöndum við saman og fáum
miklu áorkað. Á þeirri hugmynd
grundvallast íslandsbréf.
íslandsbréf eru eignarhluti í sam-
eiginlegum sjóöi sparifjáreigenda,
þar sem fjárfest er í ýmsum tegund-
um vel tryggöra verðbréfa. Meö því
að eignas} hlutdeild í sjóðnum geta
einstaklingar notið þess ávinnings
sem felst í því að dreifa fjárfesting-
gildi sparnaðar og lærir að bera
virðingu fyrir verðmætum. Þótt
upphæðirnar séu ekki háar, er gott
aðvenjasigáað leggja hluta af tekj-
um sínum í örugga og arðbæra fjár-
festingu. Á nokkrum árum getur
þannig myndast álitlegur sjóður.
Dæmi:
Fermingarbarn fær íslandsbréf
að upphæð 20.000 krónur. Á
hverju ári leggur það fyrir svipaða
upphæð af sumarlaunum og
kaupir íslandsbréf. Tíu árum
síðar er sjóðurinn orðinn næstum
Ómuna góð tíð í vor og sumar
og niðurskurður sveitarfélaga til
sorphirðu og meindýraeyðingar í
kjölfar umtalsverðs tekjumissis
af völdum hins illræmda nefskatts
sem tekinn var upp í Bretlandi sl.
vetur, hafa lagst á eitt þannig að
upp er runnin mikil „gósentíð"
fyrir rottur og önnur meindýr á
Bretlandseyjum.
sundið. Enn sem komið er hefur
Bretum tekist að varna því að
290.000 krónur að núvirði *
* Án innlausnargjalds, miðað við að 8% árleg raun-
ávöxtun náist á sparnaðartímanum.
Sérfræðingar Landsbréfa h.f. sjá
um alla umsýslu, svo að eigendur
íslandsbréfa geta notið áhyggju-
lausrar ávöxtunar.
Leitið ráða hjá Landsbréfum h.f.
Komið og fáið nánari upplýsingar,
bæklinga og aðstoð hjá ráð-
gjöfum okkar og umboðsaðilum í
útibúum Landsbanka íslands og
Samvinnubankans um land allt.
&
LANDSBRÉF H.F.
Landsbankinn stendur með okkur
Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík, sími 606080
Löggilt verðbrétafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands.