Þjóðviljinn - 31.08.1990, Blaðsíða 16
Valur
l.deildin
KR í þriðja sinn
vægur botnbaráttuleikur þegar
heimamenn taka á móti Siglfirð-
ingum.
I þriðju deild hefur Þróttur
Reykjavík þegar skilið sig frá
öðrum liðum en Haukar og ÍK
heyja harða baráttu um annað
Heil umferð verður í öllum
fjórum deildum á íslands-
mótinu í knattspyrnu karla. í
fyrstu og annarri deiidinni fer
16. umferð fram, í þriðju deild-
inni 17. umferð og í fjórðu
deildinni er úrslitakeppni í
gangi.
Leikmenn Vals og KR eru
sjálfsagt orðnir hundþreyttir hver
á öðrum en neyðast til að umbera
hver annan í þriðja skiptið á einni
viku. Leikurinn er geysimikil-
vægur fyrir bæði liðin og ef annað
liðið tapar getur það vaknað af
draumnum um Islandsmeistaratit-
il. Jafntefli er steindautt og gefur
Fram möguleika á að stinga af, en
Framarar leika við FH á Laugar-
dalsvellinum. Nýliðar ÍBV eru
Gerist sjálfboðaliðar
hjá UFF
(Ulandshjálp fra Folk til Folk)
Ungir, gamlir, fagmenn, leikkmenn
- allir geta verið með
* Takið þátt í framleiðslu á fatasöfnunargámum.
Fólk í þróunarlöndunum hefur þörf fyrir ómælt magn af fötum. Fatasöfn-
unargámar UFF eru settir upp víða í Skandinaviu og fjöldinn allur af fólki
setur í þá, í viku hverri, föt sem það hefur ekki þörf fyrir sjálft. Okkur
vantarfleiri gáma og framleiðsla á þeim felur í sér: plötuvinnu, samsetn-
ingu, málun og frágang. Verið með og hjálpið við að framleiða gáma f
Gautaborg frá 1. 9. 1990 til 1. 3. 1991.
* Takið þátt f undirbúningi á heimsins stærsta flóamarkaðl.
Á hverju sumri heldur UFF heimsins stærsta flóamarkað í Stokkhólmi.
Púsundir manna í Sviþjóð taka beinan og óbeinan þátt í undirbúningn-
um, með því að gefa hluti sem það hefur ekki þörf fyrir, eða með þvi að
kaupa á flóamarkaðnum, eða þá hjálpa til við að setja upp markaðinn og
afgreiða. Árangurinn 1990 voru 7,3 miljónir sænskra króna sem runnu
óskertar í þróunarstarf UFF í Suður-Afríku.
Undirbúningurinn er þannig: Bankað er uppá hjá fólki og safnað hlutum,
hlutir sem fólk vill gefa eru sóttir til þess, þeim stillt upp á markaðnum og
síðan þarf að afgreiða þegar markaðurinn er opnaður.
Takið þátt i undirbúningl á heimsins stærsta flóamarkaði ‘91 frá
1.3. 1991 til 1.9. 1991.
Markmið UFF er þróunarhjálp til fólks í 3. heiminum. Allsstaðar þar sem
stríð geisar eða hungursneyð, fátækt og kúgun, er þörf fyrir þróun. UFF
starfar í Zambíu, Zimbabve, Mozambik, Angóla, Gineu Bissau og Nami-
bfu.
Láttu skrá þig í heilt eða hálft starf. Fæðl, húsnæði og vasapening-
ar standa til boða. Hringdu og fáðu nánari upplýsingar hjá Rolf
Jakobsson í síma 9046-31-225877 kl. 8.00-20.00, líka sunnudaga.
enn með í kapphlaupinu um titil-
inn og þeir fá Islandsmeistara KA
í heimsókn út í Eyjar.
Mikill fallslagur verður norð-
ur á Akureyri þar sem Þórsarar
taka á móti Akumesingum og
getur það lið sem ekki sigrar kvatt
fyrstu deildina að sinni. í Garða-
bæ taka Stjömumenn á móti Vík-
ingum og er ekkert um þann leik
að segja, bæði lið um miðja deild
en sjálfsagt munu undir 21 árs
landsliðsmenn Stjömunnar ákafir
að sýna getu sína fyrir Iandsleik-
inn gegn Frökkum á þriðjudag-
inn.
Víðismenn geta tryggt sér
sæti í fyrstu deild með þvl að
sigra Leiftur og Fylkismenn
fylgja þeim sjáifsagt beri þeir sig-
urorð af Tindastóli á Sauðárkróki.
Breiðablik mætir Selfyssingum,
ÍR og ÍBK leika á nýja ÍR-vellin-
um og í Grindavík verður mikil-
sætið.
A sunnudaginn verða þrír
leikir í úrslitakeppni fjórðu deild-
ar, Hvöt tekur á móti Gróttu á
Blönduósi, Sindri og Magni leika
á Homafirði og I Borgamesi mæt-
ast Skallagrímur og Víkverji.
ÍÞRÓTTIR
Frakkamir koma. Frakkar búa sig nú undir að mæta (siendingum I landsleik I knattspymu á miðvikudaginn I
næstu viku. Manuel Amorso, fyrirliði Frakka, sést hér i baráttu við fýrirliða pólska landsliðsins, Furtok, f steindauðum
jafnteflisleik í París á dögunum. Frökkum hefur gengið vel undanfarið og þvi vom úrslitin á móti Pólverjum mikil von-
brigði. Skæðasti ffamherji Frakka, Jean-Pierre Papin, segir að úrslitin sýni að ekki megi vera of bjartsýnn en þjappi
um leið liðinu saman. „Við verðum orðnir tilbúnir á íslandi,” segir Papin.
Bardagi hjá
Foreman
BÍLASTÆÐASJÓÐUR
REYKJAVÍKUR
George Foreman, hinn 42 ára
gamli fyrrum heimsmeistari í
hnefaleikum, mun beijast við Walt-
er Massoroni ffá Italíu í Nairobi
höfuðborg Kenya í nóvember. í
síðasta Helgarblaði Þjóðviljans
sögðum við frá baráttu þessa aldna
bardagakappa við að endurheimta
titilinn sem hann tapaði fyrir 16
árum. Bardaginn við Massoroni
mun ekki færa Foreman mikið nær
Leiga og gjöld vegna bílastæða
titlinum en mun hinsvegar færa
hann nær því takmarki að verða
einn efnaðasti íþróttamaður heims.
Frá 1. september 1990 verða gjöldin þessi:
Tímagjald í stöðumæla .................................... 50
Tímagjald í bílastæðahús, fyrsta klst..................... 30
Tímagjald í bílastæðahús, síðar........................... 50
Tímagjald í Bakkastæði, fyrsta klst....................... 30
Tímagjald í Bakkastæði síðar.............................. 50
Tímagjald í Tollbrú, heill dagur......................... 200
Tímagjald íTollbrú, hálfurdagur.......................... 100
Mánaðargjald Bakkastæðis ...............................4.500
Mánaðargjald Bakkastæðis, hálfan daginn.................3.000
Mánaðargjald Kolaport ..................................5.500
Mánaðargjald Kolaport, hálfan daginn....................3.000
Mánaðargjald Vesturgata 7 ..............................5.500
Mánaðargjald Bergstaðir ................................5.500
Aukaaðstöðugjöld......................................... 500
Aukaaðstöðugjöld innan 3ja daga ......................... 300
Stöðubrotagjald ........................................1.000
Stöðubrotagjald innan 3ja daga........................... 600
Gatnamálastjórinn
Vialli enn
bestur
Sjaldan hefur það sannast eins
rækilega og í nýafstaðinni heims-
meistarakeppni á Islandi að allt er i
íþróttaheiminum hverfult og stund
hins fegursta frama lýsir sem leiftur
um nótt en dofnar að morgni. Gi-
anluca Vialli hefur um árabil verið
ástsælasta knatthetja Ítalíu og
spáðu veðbankar því fyrir HM í
sumar að hann yrði stjama keppn-
innar. Gekk það ekki eftir og varð
Vialli að láta sér lynda að verma
varamannabekkinn meðan sikil-
eyska augnayndið Toto Scillaci
raðaði inn mörkum fyrir ítalska
landsliðið. Vialli hefiir undanfarið
hlaupið eins og vitlaus maður um
knattspymuvelli Evrópu og skorað
mörk fyrir lið sitt Sampdoria. - Ég
varð fyrir ótrúlegum vonbrigðum á
HM, segir Vialli. - Ég heiti því að
sanna það næsta keppnistímabil að
ég er enn besti framheiji Italíu. Það
er best að gleyma öllum deilum um
liðsuppstillingu ítalska liðsins á
HM og horfa fram á veginn. Lið
Vialli, Sampdoria, sigraði í Evr-
ópukeppni bikarhafa á síðasta
keppnistímabili og júgóslavneskur
þjálfari liðsins, Vujadin Boskov,
hefúr styrkt liðið með því að kaupa
sovéska landsliðsmanninn Alex-
ander Michailichenko frá Dynamo
Kiev en fyrir em hjá liðinu Brasil-
íumaðurinn Toninio Cerezo og
Júgóslavinn Katanec.
16 SlÐA — NÝTT HELGARBLÁÐ