Þjóðviljinn - 02.11.1990, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 02.11.1990, Blaðsíða 19
ÞJOÐIN FAGNAR NYFENGNU FRELSII LEIGUFLUGI ASTIN OG STfÖRNUMERKIN Jonallun SfcnifisW Ástin og stjörnu- merkin Ut er komin hjá Hörpuútgáf- unni ný bók „Astin og stjömu- merkin“ eftir Jonathan Stemfi- eld. I frétt frá útgáfúnni segir m.a.: „Ungir sem aldnir spá í framtíðina og leita til þess ólíkra leiða. Margir telja sig fá svör með því að lesa úr gangi himintungla. Það er ekki síst ástin með allri sinni óvissu og fjölbreytni sem leitar sífellt nýrra spuminga. „Hveijir em möguleikar þínir í ástamálum? Hvemig finnurðu þinn eina rétta - eða þína einu réttu? Ur hvaða stjömumerki ætt- irðu að leita þér maka?“ Bókin er 184 bls. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. EGILSSTAÐA-FARGJALDI framhaldi af yfirlýsingu stjórnvalda höfum við gert nauðsynlegar ráðstafanir um leiguflug til London og Kaupmannahafnar næsta sumar. LONDON BROTTFARARDAGAR KAUPMANNAHÖFN BROTTFARARDAGAR MAI1.8.15.22. JÚNÍ5.12.19.26. JULÍ3.10.17.24.31. AGUST7.14.21.28. SEPTEMBER 4.11.18.25. MAI2.9.16.23.30. JÚNÍ6.13.20.27. JULÍ4.11.18.25. AGUST1.8.15.22.29. SEPTEMBER 5.12.19.26. OG VERÐJÐ: (NEIEKKIPRENTVILLA) 1VIKAKR. 14.700- 2 VIKURKR. 15.800 3 VIKURKR. 16.900 OGVERÐIÐ: 1VIKAKR. 15.800 -2 VIKURKR. 16.900 3 VIKUR KR. 17.700 AÐ VIÐBÆTTRI ÞJÓNUSTU OG GISTINGU í MÖRGUM VERÐFLOKKUM SEM KAUPA ÞARF MEÐ Þú bókar flugið strax, allir hafa jafnan rétt til þessara kjarabóta meðan sætaframboðið okkar leyfir. Birt með fyrirvara um að stjórnvöld taki ekki til baka gefin fyrirheit um frelsi i leiguflugi. FLUDFERÐIR SGLRRFLUC Vesturgötu 12, símar 620066 og 15331 AUGLÝSINGAR AUGLÝSINGAR AUGLYSINGAR AUGLYSINGAR Ólafsvíkurlæknishérað Ríkissjóður leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir heilsugæslulækni. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða raðhús, u.þ.b. 160-200 fm að stærð að meðtalinni bílageymslu. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 12. nóvember 1990. Fasteignaeigendur sem áður hafa sent upplýsingar af sama tilefni þurfa ekki að gera það aftur. Fjármálaráðuneytið 31. október 1990 Frá félagi eldri borgara Félagsvist að Hverfisgötu 105 föstudaginn 2. nóv. næst- komandi kl. 14. Frá og með 12. nóv. verður minni salurinn opinn mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 13.30 til kl. 17. Öskjuhlíðarskóli - umsjónarmaður Laust er til umsóknar starf umsjónarmanns (húsvarðar). Ráðning miðast við 1. jan. 1991. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda ber- ist til skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Umsókn- arfrestur ertil 21. nóv. næstkomandi. Skólastjóri Blaöberar óskast í Kópavog. Hafið samband við Lindu í síma 641195. þJÓÐVILIINH ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið I Vestmannaeyjum Félagsfundur Félagsfundur veröur haldinn í húsi félagsins sunnudaginn 4. nóvember kl. 15. Þeir stuöningsmenn Alþýðubandalagsins sem ekki enj (félaginu en vilja taka þátt I forvali til alþingiskosninga, sem fram fer 10. og 11. nóvember nk., þurfa aö ganga í félagiö í síöasta lagi á þess- um fundi. Á dagskrá fundarins er m.a. umræöa um nýafstaðinn miöstjórn- arfund. Félagar fjölmenniö og takiö með nýja félaga. Alþýðubandalagið I Kóþavogi Aðalfundur bæjarmálaráðs Aöalfundur bæjarmálaráös Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 5. nóvember ( Þinghóli, Hamraborg 11 og hefstkl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kosning nýrrar stjórnar. 3. Starfiö í vetur. Mikilvægt er aö allir aðal- og varamenn ABK t nefndum á vegum Kópavogsbæjar mæti. Stjómin ABR Laugardagsfundur Niöurstaöa miöstjórnarfundar á Akureyri verður rædd á fúndi laugardaginn 3. nóvember kl. 10 f Risinu, Hverfisgötu 105. Komið og takið þátt í umræðunni. Stjómin Alþýðubandalagið á Akranesi Bæjarmálaráð Bæjarmálaráð heldur fund ( Rein mánudaginn 5. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Atvinnumál. 2. Önnur bæjarmál. Mætum öll. Stjómin Alþýðubandalagið I Ólafsvlk Aðalfundur Aðalfundur Alþýöubandalagsfélags Ólafsvikur verður haldinn sunnudaginn 4. nóvember ( Mettubúö kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ör\nur mál. sgórnln Alþýöubandalagiö á Reykjanesi Aðalfundur kjördæmisráðs Ólafur Geir Aðalfúndur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins i Reykjaneskjördæmi verður haldinn laugardaginn 3. nóvember n.k. í Flug-Hóteli að Hafhargötu 57 í Keflavík kl. 13.00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Ávarp Geirs Gunnarssonar alþingismanns. 2. Aðalfúndarstörf. 3. Stjómmálaumræður. Framsögumaður Ólafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins. 4. Önnur mál. Kvöldvaka: Kvöldverður með kvöldvöku og dansi fyrir fúlltrúa og gesti þeirrahefst kl. 19 á fundarstað. Félagar hafið samband við Eyjólf fyrir föstudagskvöld í síma 92-11064. Alþýc'ubandalagið á Akranesi Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn í Rein laugardag'nn 3. nóvember kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstort. 2. Önnur mál. Stjómin Alþýðubandalagið Hveragerði Félagsfundur Siðasti félagsfundur fyrir forval veröur haldinn I sal Verkalýösfé- lagsins Boðans, Austurmörk 2, laugardaginn 3. nóvember kl. 10 árdegis. Þeir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins sem ekki eru í félaginu en hafa hug á aö taka þátt i forvali þess til alþingiskosn- inga, sem ferfram 10. og 11. nóvember, þurfa aö ganga í félagiö i síðasta lagi á þessum fundi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra fétaga. 2. Fréttir af miðstjórnarfundi. 3. Ingibjörg Sigmundsdóttir forseti bæjar- stjórnar fer yfir stööu bæjarmála. Stjómin Ingibjörg Sigmundsdóttir Föstudaqur 2. nóvember 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.