Þjóðviljinn - 02.11.1990, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 02.11.1990, Blaðsíða 25
UM HELGINA MYNDLIST Árbæjarsafn, lokað okt.-maí, nema m/samkomulagi. ASÍ-Listasafn, Grensásvegi 16A : Björg Þorsteinsdóttir sýnir. Op- ið alla daga kl. 14-19, til 4.11. Ásmundarsalur við Freyjugötu 41, Guðrún Marinósdóttir opnar sýn- ingu á lau kl. 14. Opið dag- legakl. 14- 20 til 11.11. Björninn við Njálsgötu 4a, Krist ján Fr. Guðmundsson sýnir mál- verk og vatnslitamyndir. Djúpið, kjallara Homsins, Birg- ir Snæbjöm Birgisson sýnir tré- ristur, steinþrykk og teikning- ar. Stendur til 17.11. Op- ið á sama tíma og veitingastaður- inn. Epal, Faxafeni 7. Pétur Tryggvi sýnir skartgripi. Op- in kl. 9-18 virka daga, lau 10-14 og su 14-18, til 9.11. FÍM-saurinn við Garðastræti 6, Kristinn G. Jóhannsson opn- ar sýninguna: Málverk um gam- burmosa og stein á lau kl. 16. Op iðdaglegakl. 14-18, til 18.11. Gailerí 1 1, Skólavörðustíg 4a, Guðrún Einarsdóttir opnar sýn- ingu á málverkum í kvöld kl. 20. Opið alla daga ffá kl. 14-18. Til 15.11. Galierí 8, Austurstræti 8. Seld verk e/um 60 listamenn, olíu-, va tnslita- og grafikmyndir, teikn- ingar, keramík, glerverk, vefnað- ur, silfurskartgripir og bæk- ur um íslenska myndlist. Op- ið virka daga og lau kl. 10-18 og su 14-18. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, Sj öfn Haraldsdóttir sýnir ný olíu- málverk og glermyndir. Opið um helgina kl. 14-18, en virka daga kl. 10-18. Til 6.11. Austurstræti 3 og Síðu- múla 32, graflk, vatnslita-, past- el- og olíumyndir, keramik- verk og módelskartgripir, op- ið lau 10-14. Gallerí List Skipholti 50 B. Ólöf Erla Bjama- dóttir sýnir keramik. Vatns- lita- og graflkmyndir, keram- ík og postulín auk hand- gerðra ísl. skartgripa. Op- iðkl. 10:30- 18, lau 10:30-14. Gallerí Nýhöfn, Hafnar- stræti 18, Sigurbjöm Jóns- son sýnir málverk. Op- in virka daga nema má kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18, til 7.11. Gallerí Sævars Karls við Banka stræti, Snorri F. Hilmarsson sýn- ir málverk. Op- ið á sama tíma og verslun- in. Til 16.11. Hafnarborg, menning- ar- og listastofnun Haíharfjarð- ar, Jónína Guðnadóttir opn- ar sýningu á lágmynd- um og skúlptúr- um úr leir og stein- steypu á lau. Op- ið alla daga nema þri kl. 14-19, ti 1 18.11. Hlaðvarpinn við Vestur- götu 3b, Lu Hong opnar sýn- ingu á lau kl. 14, sem kallast Is- land i kínversku bleki. Op- ið lau kl. 10-16, su 13- 17 og þri- fó 12-18, til 28.11. Kjarvalsstaðir, vestursal- ur: Brynhildur Þorgeirsdótt- ir sýnir skúlptúra. Austursal- ur: Sýning á list inúíta á veg- um Menningarstofnunar Banda- rikjanna og menningarmála- nefhdar Reykjavíkurborgar. Op- ið daglega frá kl. 11-18. Til 2.12. Listasafn Einars Jónssonar op- ið lau og su 13.30-16, högg- myndagarðurinn alla daga 11-16. Listasafn íslands, yflrlitssýn- ing á verkum Svavars Guðnason- ar, sem stendur til 4.11. Op- ið alla daga nema má kl. 12-18. Ath. síðasta sýningarhelgi! Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar, sýn. á andlitsmyndum Sigur- jóns. Op- ið lau og su kl. 14-17, þri kl. 20- 22. Listhús við Vesturgötu 17, Ein- ar Þorláksson listmálari sýn- ir málverk. Opin dag- lega milli kl. 14 og 18. Til 4.11. Minjasafn Akureyrar, Land- nám í Eyjafirði, heiti sýning- ar á fomminjum. Op- iðsukl. 14-16. Minjasafn Rafmagnsveitunn- ar, húsi safnsins v/ Rafstöðvar- veg, su 14-16. Nýlistasafnið við Vatns- stíg, Björg Örvar og Anna Lín- dal sýna. Opið dag- legakl. 14-18. Norræna húsið, kjallari: Val- gerður Hauksdóttir teikning- ar og grafik. Opin kl. 14-19 dag- lega. Til 4.11. Anddyri: Sýn- ing um norska tónskáldið Jo- han Svendsen. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74, lokað vegna við- gerða um óákveðinn tíma. Sjóminjasafn íslands, Vestur- götu 8 Hf. Op- ið lau og su íd. 14-18. Slúnkaríki, Isafirði: Jón Ósk- ar sýnir 30 smámyndir. Op- iðfi-sukl. 16-18, til 11.11. Verkstæði V að Ingólfs- stræti 8. Sex konur vinna á verk- stæðinu og eru þar unnin textíl- verk ýmiskonar, sjöl, púð- ar, slæður, dreglar o.fl. Op- ið alla virka daga kl. 13-18 og la u 10-16. Þjóðminjasafnið, opið um helg- ar, og þri og fi kl. 11-16. Á efri hæð: Islenskarþjóðlífs- myndir Sigríðar Kjaran, sýning- in opn- ar á lau, mun standa í a.m.k. 3 m ánuði. TÓNLIST Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar: Símon H. ívars- son og dr. Orthulf Prunn- er halda tón- leika á su kl. 20:30. Þeir leika sa man á gítar og klavi- kord verk e/Bach, Beethov- en, Boccherini o.fl. Robyn Koh semballeikari og Pét- ur Kristján Einarsson gítarleik- ari halda tónleika í Ytri- Njarð- víkurkirkju lau kl. 16. Efnis- skrá: Innlend og erl. verk, göm- ul og ný. Elín Ósk Óskarsdóttir sópr- an og Ólafur Vignir Alberts- son halda tón- leika su 4. nóv. kl. 20.30 í Hafn- arborg í Hafnarfirði. Á efnis- skránni eru ensk, ís- lensk og ítölsk söng- lög ásamt ítölskum óperuaríum. LEIKHÚS Gerðuberg, brúðuleikhúshá- tíð. Lau og su kl. 15: Embluleik- húsið. Katrín Þorvaldsdóttir. Þjóðleikhúsið, Ör- fá sæti laus í íslensku óper- unni í kvöld og lau kl. 20. Borgarleikhúsið, stóra svið: Fló á skinni, sýnd í kvöld og su kl. 2 0. Ég er hættur! Far- inn! lau kl. 20. Litla svið: Ég er meistarinn i kvöld og su kl. 20. Sigrún Ástrós lau kl. 20 Alþýðuleikhúsið, Iðnó: Med- ea e/Evrípídes ffum- sýnt í kvöld kl. 20:30, önnur sýn- ing á su á sama tíma. Nemendaleikhúsið, Lindar- bæ, Dauði Dantons e/Buchner. I kvöld og lau kl. 20. Leikfélag Akureyrar, Leikrit- ið um Benna, Gúdda og Manna í kvöld og lau kl. 20:30. Leikfélag Mosfellsbæjar, bama- leikritið Elsku Míó minn lau kl. 1 4, su kl. 14 og 16:30. HITT OG ÞETTA MIR-bíósalur, Vatnsstíg 10. Kvi kmyndasýningar á su kl. 16. Sov- éska kvikmyndin Sjötti júlí í leik stjóm Júlí Karasik. Enskir skýr- ingatextar, aðgangur ókeyp- is og öllum heimill. Hana-nú í Kópavogi, sam- vera og súrefhi á morg- un lau, lagt af stað frá Digranes- vegi 12 kl.10. Komum sam- an upp úr hálftíu og drekk- um molakaffi. Félag eldri borgara, Göngu-Hró lfar hittastámorgun lau kl. 10 að Hverfisgötu 105. Opið hús Goð- heimum á su ffá kl. 14, fijálst spi 1 og tafl. Dansleikur frá kl. 20. Sparidagar á Hótel Örk dagana 5 .-9.11., sérstakur aukadagur augl. verði. Ferð til Lúxemborgar 22,- 29.11. og 6.- 13.12. uppl. í síma: 28812. Norræna húsið, kvikmyndasýn- ing f. böm su kl. 14. Tvær mynd- ir gerðar eftir sögum Astrid Éind gren: „Hoppla högsf ‘ og „Gon- att herr luffare“. Aðgangur ókeyp is. Fjórir skemmtiþættir ffá sæns ka sjónvarpinu sýndir á myndban di su kl. 15:15-18. Aðgang- ur ókeypsi. Eitur í fituvefum: DIOXÍN Díoxín verður til við hvers kyns bmna. Sérstaklega þar sem hitastig bmnans er ekki nægilega hátt. Þetta getur t.d. átt við um sorpbrennslu og bensínbmna. Dioxín er reyndar hópur 75 sambanda, en þama er þó oftast átt við hið aleitraðasta, 2,3,7,8- Tetraklórdibenso-p-dioxin (TKDD), sem er baneitrað í ör- smáum skömmtum. (Mynd af dí- oxíni) Díoxín fer inn í líkamann í gegnum húðina, lungun eða með fæðunni. Fjölmargar dýratilraunir hafa leitt helstu eituráhrif þess í ljós. Díoxín hvatar krabbameini og slævir ónæmiskerfið svo það verður vanhæfara að takast á við ýmsa smitsjúkdóma. Sérstaklega á þetta við um áhrif díoxíns á ung- viði. Áhrif efnisins hafa líka verið tengd fæðingargöllum, andvana fæðingum óg ófrjósemi. I bresku skýrslunni: Dioxin in the environment (HMSO), 1989, er sagt frá því að sérffæðingum þarlendis hafi gengið erflðlega að koma sér saman um leyfileg mörk efhisins sem mannskepnan þolir, svo engri eitrun valdi. Venjulega er gengið út frá einu píkó-grammi (0.00000000000 lg) díoxins á hvert kíló líkamsþyngdar á dag. Venjulegur Breti innbyrðir aðeins meira á hverjum degi, eða um 1,3 píkógrömm á kg líkams- vigtar á dag. En það eru brjóst- mylkingamir sem fá skell: 100 píkógrömm á hvert kíló líkams- vigtar úr móðurmjólkinni. Eða hundraðfalt magnið, sem þeim fullorðnu er talið óhætt. Meðal annarra iðnaðarþjóða sjást svip- aðar tölur, þegar brjóstamjólk er efnagreind. Oll fituleysanleg og vatns- leysanleg efnasambönd komast greiðlega í brjóstamjólk. Menn- imir em ekki einungis herrar jarð- arinnar, heldur tróna þeir líka á toppi fæðukeðjunnar. Ófangreind efnasambönd safnast saman upp í gegnum fæðukeðjuna. Mestan styrk díoxíns er því að finna í fitu- vefjum dýra - því meiri sem þau em eldri. í lifur stórlúða hefúr t.d. mælst mikið magn og margir muna eftir athugasemdum Svía í fyrra, þegar of mikið af díoxíni mældist í íslensku lýsi. Á meðan á brjóstagjöf stend- ur, gengur oft á fituforða mæðra. Efnin, sem safhast hafa saman í fituvefjum líkamans flytjast því með fitunni i brjótamjólkina. Þetta er reyndar ein greiðasta leiðin fýrir fituleysanleg efni út úr líkamanum, annars em þau mjög þaulsætin þar á meðan holdafarið breytist ekki. Ungaböm fá því mun stærri skammt mengunar- efna á meðan þau em á bijósti en nokkum tíma í móðurkviði. Stærri skammta en mæður þeirra nokkum tima fengu. Lifúr og ným ungbama em ekki fullþrosk- uð við fæðingu og því mjög við- kvæm fyrir því aukna álagi, sem eiturefhunum fylgir. Sérstaklega em fyrirburar í hættu eða böm, sem ná ekki tiltekinni fæðingar- þyngd. Efnasía blóðkerfisins, sem vemdar heilann ræður varla við álagið undir slíkum kringumstæð- um. Enginn má þó skilja orð þessi svo að mælt sé gegn móðurmjólk- inni, þótt bent sé á hve greiða leið þessi mengunarefni eiga að þeim sem vamarlausastir em. Þurr- mjólk úr dýraríkinu hefúr líka þessi efni að geyma. í móður- VANDLIFAÐ í VERÖLDINNI Einar Valur Ingimundarson mjólkinni em lika öll nauðsynleg- ustu næringarefhin í hárréttum hlutfollum. Þá er einnig talið að ónæmiskerfi bamsins gegn sýkl- um og veirum af ýmsu tagi njóti góðs af áunnu ónæmi móðurinn- ar, ef bamið er á bijósti. Ekki má heldur gleyma hinum jákvæðu sálrænu áhrifum, sem bæði verða fyrir þá 3-6 mánuði sem bijósta- gjöfin stendur. Þessi ffóðleikur miðar fremur að því að upplýsa verðandi mæð- ur um þær hættur, sem að bömum þeirra stafa, allt frá fæðingu. Mengun umhverfisins fer hrað- vaxandi og eiturefni finnast í lofti, vatni og matvælum. Ekki veitir af fleiri liðsmönnum í baráttunni, eigi árangur að nást. Nauðsynlegt er að fá nýjar mælingar á díoxín- magni í íslenskri bijóstamjólk. Föstudagur 2. nóvember 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 25

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.