Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Síða 26
26 spurningakeppní
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995
Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir: Úr íslandssögunni Úrmannkynssögunni Fréttir Dýrafræði Staður í veröidinni
Um er að ræða út- lendan stjórnmála- mann, fæddan í Þýskalandi áriö 1923. STIG Líkt og flestir hélt hann því fram að hann væri sonur eig- inmanns móður sinnar en þó leiddu margir getum að því að hann væri sonur tónlistarkennara móður sinnar. Spurt er um banda- ríska bíómynd sem vakti feiknalega at- hygli árið 1979. Um er að ræða heittrúarstefnu í löndum mótmæl- enda. Maöurinn sem hér er spurt um var myrtur ásamt konu sinni á öndverðri 20. öld I borg sem mikið hefur verið í fjölmiölum undan- farna mánuði. Þeir voru í fréttum fjölmiðla um helg- ina og fram eftir viku. Spurt er um fugl og er ættarheiti hans á latínu Phalacrocoracidae og er hann að finna á íslandi. Spurt er um borg sem dregur nafn sitt af á sem aftur dregur nafn sitt af ættbálki indíána.
Millinafn hans er Al- fred og hann gat sér frægð á vettvangi stjórnmála utan heimalands síns. STIG Um er að ræða mann fæddan 1856 í Dyflinni en hann léstíhárrielli árið 1950. Titillag myndarinn- ar var um árabil notað sem kynning- arstef í Hugvekjum I Ríkissjónvarpinu. Stefnan á rætur sínar í ýmsum sér- trúarhreyfingum í Evrópu á 17. öld. Það voru þjóðern- issinnar sem myrtu manninn og borg- in, sem atburöur- inn átti sér stað í, er enn á ný í frétt- um vegna baráttu milli þjóðernis- sinna. Sagt er að þeir hafi gert mönnum marg- ar skráveifurígegn- um tíðina en laun- aö þeim sem vildu þeim vel. Samheiti fuglsins eru orðin labbakút- ur og átvagl. Hún er á ármótum þar sem þrjár ár mætast: Áin sem getið er um í fyrstu vísbendingu, Rideauá og Gatineauá.
Hann hlaut friðar- verðlaun Nóbels árið 1983 og er stjórn- málafræðingur að mennt. STIG Á ferli sínum skrifaði hann yfir 50 leikrit og hlaut jafnframt bók- menntaverðlaun Nóbels. Einnig var hann einn af stofnendum Fabíanfélagsins og vakti fyrst athygli fyrir tónlistar- og leikhús- gagnrýni. Myndin hefur verið sögð flalla meðal ann- ars um vináttubönd, skilyrðislausa föður- landsást, mann- skemmandi áhrif stríðs og umfram allt fjallar myndin um áhrif Víetnamstríös- ins. Henni fylgdi meðal annars aukin við- leitni til menntunar og rikari skilningur á félagslegum vandamálum. í sögunni er atburð- urinn oft sagður neistinn að því ófriöarbáli sem geisaöi í fjögur ár á eftir. Viðmælandi DV sagði í vikunni að þeir væru hræddir en saklausir. Fuglinn er oftast kol- svartur á lit, sjófugl í stærra lagi óg þykir hann hranalegur og styggur. Hann verpir á ystu skerjum og þegar hann teygir gogginn upp í loftið og baðar vængjum er sagt að hann sé að „messa". Borgin var valin höf- uöborg árið 1857.
Hann var aðalráð- gjafi Nixons í utan- ,nf;: ríkismálum um tíma og utanríkis- ráðherra Bandaríkj- anna 1973 til 1977. STIG Hans frægustu verk eru líklega Pygmalion, sem síðar var breytt í söngleikinn My fair Lady, Candida og You Never Can Tell, Enginn getur gisk- að á. Aöalleikarar mynd- arinar voru Robert De Niro, Christoph- er Walken, Meryl Streep og George Dzundza. Áhrif stefnunnar náðu til íslands undir miöja 18. öld. i Morðið var framið 28. júní 1914. Vegagerðarmenn telja sig hafa átt í útistööum við þá undanfarið. Annars staðar á Noröurlöndum er fuglinn kallaður storskarv og ef þú setur forskeytiö „leiðinda-" fyrir framan nafn fugls- ins þá ættiröu að vera kominn með svarið. Héraðið sem hún er i heitir Ontario.
■Bi^n cs í einu atriða mynd- arinnar eltist aðal- söguhetjan viö dá- dýr og vísar nafn myndarinnartil þess. í anda þessarar stefnu voru birtar ýmsar tilskipanir og lagaboð hér á landi, meöal ann- ars um latínuskóla. Fornafn mannsins var Frans en hann var erkihertogi og ríkiserfingi Austur- ríkis-Ungveijalands. Sagt er að þeir búi í stokkum og stein- um. Borgin er höfuö- borg Kanada.
Gísli gegn
Leitað var til tveggja manna til að etja kappi
saman og fyrir valinu urðu andstæðingar í
stúdentapólitíkinni sem deilt hafa hart á þeim
vettvangi I vikunni. Um er að ræða Guömund
Steingrímsson, foímann stúdentaráðs HÍ, og
Gísla Martein Baldursson, fulltrúa Vöku í
stúdentaráði HÍ.
Skemmst er frá að segja að Guðmundur bar
sigur úr býtum í þessari keppni og hlaut 18
stig. Mun hann því halda áfram þar til einhver
slær hann út. Gísli Marteinn, sem hlaut 12 stig,
fékk tækifæri til að skora á einhvern annan
til að hefna harma sinna og varð Hannes
Hólmsteinn Gissurarson, dósent í
stjórnmálafræði við Háskóla ís-
lands, fyrir valinu.
Báðir keppendur hlutu tvö
stig í fyrstu spurningu.
Gísli, sem lokið hefur
prófi í stjórnmálafræði,
hefði átt að hafa forskot-
ið þarna en það tókst þó
ekki. Guðmundi tókst
aftur að ná sér í tvö stig
í annarri spurningu en
Gísli skaut á Joyce og
fleiri líkleg nöfn, tókst
þó ekki að hitta á þann
rétta. Báðir reyndust
vel að sér í kvikmynd-
um en í þriðju spurn-
ingu náðu báði kepp-
endur sér i fjögur stig.
DV-mynd ÞÖK
Guðmundi
Guðmundur, sem lokið hefur prófi í
heimspeki, náði að skora þrjú stig i
spurningunni úr íslandssögu. En þrautin
reyndist Gísla of þung og tókst honum
ekki að skora stig þar.
Fimmta spurningin var nokkuð sér-
stök fyrir báða keppendur því báðir vissu
hvaða atburð var þarna um að ræða og
hvar hann átti sér stað strax í fyrstu vís-
bendingu. Hvorugum tókst þó að muna nafn
erkihertogans og fengu þeir því ekkert stig í
fimmtu spurningu. Fréttaspurninguna tókst
báðum keppendum að svara í annarri tilraun og
náðu þeir í fjögur stig þar. Þegar kom að
dýrafræðinni, sem mörgum hefur
reynst hál á svellinu, tókst kepp-
endum að finna svarið í næstsíð-
ustu vísbendingu og fengo þeir
því báðir tvö stig þar.
Seinasta spurning reyndist
báðum keppendum erfið og
Gísla reyndist hún of erfið
Guðmundi tókst þó að muna
nafn höfuðborgarinnar i síð-
ustu visbendingu og fékk eitt
stig.
Næsta laugardag munu
Guðmundur Steingríms-
son og Hannes Hólmsteinn
Gissurarson leiða saman
hesta sína.
DV-mynd BG
•embuo i!í!3M U|3i0a 'injJB>|SE|ip i|)|aq uuj|3nj
•juun>j|A j E|Q|iU|orj umhojj i njOA jBjjy puouipjoj zubjj jolj uuunQB|A| ■BujajsjBnjjuiojij BQa |uis|ja|d ja UBUjajsjBnjjjlajj 'JajunH JaaQ aijl Ja uipuXunpAH -mbijs pjoujaa aSJoag ja uuunpunjoqjiy 'ja3u|ss|y| -y ÍJuan Ja uu|jnQBUJB|Buiujo|JS :joas