Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 26
26 spurningakeppní LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir: Úr íslandssögunni Úrmannkynssögunni Fréttir Dýrafræði Staður í veröidinni Um er að ræða út- lendan stjórnmála- mann, fæddan í Þýskalandi áriö 1923. STIG Líkt og flestir hélt hann því fram að hann væri sonur eig- inmanns móður sinnar en þó leiddu margir getum að því að hann væri sonur tónlistarkennara móður sinnar. Spurt er um banda- ríska bíómynd sem vakti feiknalega at- hygli árið 1979. Um er að ræða heittrúarstefnu í löndum mótmæl- enda. Maöurinn sem hér er spurt um var myrtur ásamt konu sinni á öndverðri 20. öld I borg sem mikið hefur verið í fjölmiölum undan- farna mánuði. Þeir voru í fréttum fjölmiðla um helg- ina og fram eftir viku. Spurt er um fugl og er ættarheiti hans á latínu Phalacrocoracidae og er hann að finna á íslandi. Spurt er um borg sem dregur nafn sitt af á sem aftur dregur nafn sitt af ættbálki indíána. Millinafn hans er Al- fred og hann gat sér frægð á vettvangi stjórnmála utan heimalands síns. STIG Um er að ræða mann fæddan 1856 í Dyflinni en hann léstíhárrielli árið 1950. Titillag myndarinn- ar var um árabil notað sem kynning- arstef í Hugvekjum I Ríkissjónvarpinu. Stefnan á rætur sínar í ýmsum sér- trúarhreyfingum í Evrópu á 17. öld. Það voru þjóðern- issinnar sem myrtu manninn og borg- in, sem atburöur- inn átti sér stað í, er enn á ný í frétt- um vegna baráttu milli þjóðernis- sinna. Sagt er að þeir hafi gert mönnum marg- ar skráveifurígegn- um tíðina en laun- aö þeim sem vildu þeim vel. Samheiti fuglsins eru orðin labbakút- ur og átvagl. Hún er á ármótum þar sem þrjár ár mætast: Áin sem getið er um í fyrstu vísbendingu, Rideauá og Gatineauá. Hann hlaut friðar- verðlaun Nóbels árið 1983 og er stjórn- málafræðingur að mennt. STIG Á ferli sínum skrifaði hann yfir 50 leikrit og hlaut jafnframt bók- menntaverðlaun Nóbels. Einnig var hann einn af stofnendum Fabíanfélagsins og vakti fyrst athygli fyrir tónlistar- og leikhús- gagnrýni. Myndin hefur verið sögð flalla meðal ann- ars um vináttubönd, skilyrðislausa föður- landsást, mann- skemmandi áhrif stríðs og umfram allt fjallar myndin um áhrif Víetnamstríös- ins. Henni fylgdi meðal annars aukin við- leitni til menntunar og rikari skilningur á félagslegum vandamálum. í sögunni er atburð- urinn oft sagður neistinn að því ófriöarbáli sem geisaöi í fjögur ár á eftir. Viðmælandi DV sagði í vikunni að þeir væru hræddir en saklausir. Fuglinn er oftast kol- svartur á lit, sjófugl í stærra lagi óg þykir hann hranalegur og styggur. Hann verpir á ystu skerjum og þegar hann teygir gogginn upp í loftið og baðar vængjum er sagt að hann sé að „messa". Borgin var valin höf- uöborg árið 1857. Hann var aðalráð- gjafi Nixons í utan- ,nf;: ríkismálum um tíma og utanríkis- ráðherra Bandaríkj- anna 1973 til 1977. STIG Hans frægustu verk eru líklega Pygmalion, sem síðar var breytt í söngleikinn My fair Lady, Candida og You Never Can Tell, Enginn getur gisk- að á. Aöalleikarar mynd- arinar voru Robert De Niro, Christoph- er Walken, Meryl Streep og George Dzundza. Áhrif stefnunnar náðu til íslands undir miöja 18. öld. i Morðið var framið 28. júní 1914. Vegagerðarmenn telja sig hafa átt í útistööum við þá undanfarið. Annars staðar á Noröurlöndum er fuglinn kallaður storskarv og ef þú setur forskeytiö „leiðinda-" fyrir framan nafn fugls- ins þá ættiröu að vera kominn með svarið. Héraðið sem hún er i heitir Ontario. ■Bi^n cs í einu atriða mynd- arinnar eltist aðal- söguhetjan viö dá- dýr og vísar nafn myndarinnartil þess. í anda þessarar stefnu voru birtar ýmsar tilskipanir og lagaboð hér á landi, meöal ann- ars um latínuskóla. Fornafn mannsins var Frans en hann var erkihertogi og ríkiserfingi Austur- ríkis-Ungveijalands. Sagt er að þeir búi í stokkum og stein- um. Borgin er höfuö- borg Kanada. Gísli gegn Leitað var til tveggja manna til að etja kappi saman og fyrir valinu urðu andstæðingar í stúdentapólitíkinni sem deilt hafa hart á þeim vettvangi I vikunni. Um er að ræða Guömund Steingrímsson, foímann stúdentaráðs HÍ, og Gísla Martein Baldursson, fulltrúa Vöku í stúdentaráði HÍ. Skemmst er frá að segja að Guðmundur bar sigur úr býtum í þessari keppni og hlaut 18 stig. Mun hann því halda áfram þar til einhver slær hann út. Gísli Marteinn, sem hlaut 12 stig, fékk tækifæri til að skora á einhvern annan til að hefna harma sinna og varð Hannes Hólmsteinn Gissurarson, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla ís- lands, fyrir valinu. Báðir keppendur hlutu tvö stig í fyrstu spurningu. Gísli, sem lokið hefur prófi í stjórnmálafræði, hefði átt að hafa forskot- ið þarna en það tókst þó ekki. Guðmundi tókst aftur að ná sér í tvö stig í annarri spurningu en Gísli skaut á Joyce og fleiri líkleg nöfn, tókst þó ekki að hitta á þann rétta. Báðir reyndust vel að sér í kvikmynd- um en í þriðju spurn- ingu náðu báði kepp- endur sér i fjögur stig. DV-mynd ÞÖK Guðmundi Guðmundur, sem lokið hefur prófi í heimspeki, náði að skora þrjú stig i spurningunni úr íslandssögu. En þrautin reyndist Gísla of þung og tókst honum ekki að skora stig þar. Fimmta spurningin var nokkuð sér- stök fyrir báða keppendur því báðir vissu hvaða atburð var þarna um að ræða og hvar hann átti sér stað strax í fyrstu vís- bendingu. Hvorugum tókst þó að muna nafn erkihertogans og fengu þeir því ekkert stig í fimmtu spurningu. Fréttaspurninguna tókst báðum keppendum að svara í annarri tilraun og náðu þeir í fjögur stig þar. Þegar kom að dýrafræðinni, sem mörgum hefur reynst hál á svellinu, tókst kepp- endum að finna svarið í næstsíð- ustu vísbendingu og fengo þeir því báðir tvö stig þar. Seinasta spurning reyndist báðum keppendum erfið og Gísla reyndist hún of erfið Guðmundi tókst þó að muna nafn höfuðborgarinnar i síð- ustu visbendingu og fékk eitt stig. Næsta laugardag munu Guðmundur Steingríms- son og Hannes Hólmsteinn Gissurarson leiða saman hesta sína. DV-mynd BG •embuo i!í!3M U|3i0a 'injJB>|SE|ip i|)|aq uuj|3nj •juun>j|A j E|Q|iU|orj umhojj i njOA jBjjy puouipjoj zubjj jolj uuunQB|A| ■BujajsjBnjjuiojij BQa |uis|ja|d ja UBUjajsjBnjjjlajj 'JajunH JaaQ aijl Ja uipuXunpAH -mbijs pjoujaa aSJoag ja uuunpunjoqjiy 'ja3u|ss|y| -y ÍJuan Ja uu|jnQBUJB|Buiujo|JS :joas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.