Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 Fréttir Andstaða við komu flóttamanna til ísafjarðar: Ekki til húsnæði fyrir heimamenn hvað þá aðra „Þetta eru engir fordómar gegn útlendingum. Ég var með þessari grein að vekja athygli á því að á sama tíma og bæjaryfirvöld biðja um að þeir 25 flóttamenn frá Bosniu, sem ákveðið er að komi til íslands, komi allir til ísafjarðar er ekki til húsnæði hér fyrir heimamenn hvað þá aðra. Það eru ekki til íjármunir til að hlúa aö því fólki á ísafirði sem orðið hefur undir í lífsbaráttunni en samt þykj- ast bæjaryfirvöld geta tekið á móti 25 flóttamönnum," sagði Gísli Hjart- arson, ritstjóri og varabæjarfulltrúi Alþýðuflokksins á ísafirði, í samtali við DV. Hann skrifaði í síðustu viku mjög harðorða grein um þetta mál í eitt héraðsblaðanna á ísafirði. „Ég hef fengið mikil viðbrögð við þessari grein minni. Þau hafa öll verið jákvæð. Auðvitað eru ekki allir sammála mér, mér er það alveg ljóst. Hins vegar vil ég taka það skýrt fram að ég er ekki fordómafullur gagnvart útlendingum hverjir sem þeir eru. Ég vil bara að það sé gert betur við þá sem eiga heima hér fyrir. Þeir sem hafa haft samband við mig vegna BahamaeyjafLug Atlanta: 1038 matar- bakkar frá Matarlyst hf. Æga Máx Káiason, DV, Suðumesjum; Matarlyst hf. í Keflavík útbjó 1038 matarbakka sem fóru í júmbóþotu Atlanta flugfélagsins. Hún fór í sína fyrstu ferð til Bahamaeyja i mogrun og var uppselt í ferðina. Farþegamir fá tvisvar að borða í ferðinni. Fyrst er kaldur morgunmatur þegar vélin er rétt komin í loftið. Síðan verður hádegismatur, rækjukokkteill, inn- bakað lambafilet og ostakaka. „Við notum 98% íslenska fram- leiðslu í matinn. Við leggjum okkur alla fram við að undirbúa þetta flug sem allra best, eins og við gerum ávallt, og það verður mjög góð þjón- usta um borð. Ég er mjög ánægður með viðskiptin við Atlanta sem hafa gengið vonum framar," sagði Axel Jónsson, eigandi Matarlystar hf. Hlutafjáraukn- ing í Norræna skólasetrinu Daníel Ólafeson, DV, Akranesi: Til stendur að auka hlutafé Norr- æna skólasetursins um 10% eða úr 30 milljónum í 33 miUjónir. Sam- kvæmt heimildum DV eru margir stórir hluthafar efins um rekstur setursins. Gestakomur hafa verið mun færri en áætlanir gerðu ráð fyr- ir. Rekstraráætlanir hafa ekki staöist og er skólasetrið mjög skuldsett. Atvinnuþróunarsjóöur Akranes- kaupstaðar á 1 milljónar króna hlutafé í fyrirtækinu og var erindi Norræna skólasetursins tekið fyrir á fundi hans í síöustu viku og taldi stjórn sjóðsins ekki grundvöll fyrir aukningu hlutafjár. Þó svo að þessar þrjár milljónir myndu nást myndi það aðeins leysa vanda skólaseturs- ins í skamman tíma. - segir Gísli Hjartarson varabæj arfulltrúi þessarar greinar eru einmitt alveg legum íbúðum fyrir flóttamenn. Þær að kaupa þær og fólk sem orðið hefur minni grein að vandi félagsmálayfir- sammala mer um petta atriði. Bæjar- eru hins vegar svo dýrar að venju- undir í lífsbaráttunni gengur um valda sé nægur fyrir þótt þetta bæt- yfitvold segja að her sé nóg af felags- legt fólk hér á ísafirði ræður ekki við húsnæðislaust. Þess vegna segi ég í ist ekki við,“ sagði Gísli Hjartarson. á nofuðtun bíium \ • mikið úrval • góður afsláttur bílar á kostnaðarverði; / / Kaupbætir. * 6 mánaða ábyrgð frí 6 mánaða ábyrgðartrygging Allir þeir sem kaupa bíl á tímabilinu 28. sept./- 14. okt. verða settir í pott og sá heppni, sem verður dreginn út, fær aukalega 100.Q00 kr. afslátt af bílnum sem hann kaupir. G reí ðs I uski I má ð a r: • VISA'- EURO - raðgreiðslur • Skuldabréf í 3 ár (36 mán.) með fýrstu greiðslu í mars 1996. /7 • Bílakaupalán til allt / að 60 mánaða* *fer eftir aldri og verði bílsins Opið: má. - föst. 9-18 og lau. 12-16 Nýbýlavegi 2 símar: 554 2600 564 2610 NOTADIR BILAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.