Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 22
34 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBRER 1995 Afmæli Matthías Jochumsson Matthías Jochumsson skip- stjóri, Hringbraut 39, Reykjavík, er níræður í dag. Starfsferill Matthías fæddist í Reykjavík. Hann tók próf frá fiskimanna- deild Stýrimannaskólans 1930. Matthías byrjaði sjómennsku sína árið 1923 og var á ýmsum skipum sem háseti, stýrimaður og skipstjóri til 1953. Eftir aö hann kom í land gegndi hann ýmsum störfum en vann lengst af við Landakotsspítala. Hann bjó lengst af á Öldugötu 17 þangað til hann fluttist á Hringbraut 39 1969. Fjölskylda Dætur Matthíasar eru Erla, f. 16.3.1941, búsett í Texas í Banda- ríkjunum og er seinni maður hennar C.W. Schoellkopft en dæt- ur hennar frá fyrra hjónabandi eru Jessica Harris, f. 1962, og Margrét Karen Smith, f. 1966, gift Daniel B. Smith, en barn þeirra er Daniel Raven, f. 4.10. 1990; Þór- unn, f. 6.1. 1945, búsett í New York. Móðir Erlu og Þórunnar: Mar- grét Hreinsdóttur, f. 1.9.1909. For- eldrar Margrétar voru Hreinn Þorsteinsson frá Steinmóðarbæ og k.h., Þórunn Sigurðardóttir frá Vatnsskarðshólum í Mýrdal Jóns- sonar. Systkini Matthíasar: Tómas, f. 22.8. 1907, d. 16.11. 1964, skipstjóri, kvæntur Ólöfu Gunnarsdóttur, f. 18.7. 1911. Dóttir þeirra er Unnur, f. 29.3. 1943; Ásta Fjeldsted, f. 24.8. 1909, gift Sveini Erlendi Ingvars- syni lögfræðingi, f. 5.10.1902, d. 12.7. 1976, forstjóra Viðtækjaversl- unar ríkisins. Böm þeirra eru Sigríður, f. 1.7. 1931, Margrét, f. 15.11. 1932, Andrés Fjeldsted, f. 12.12. 1934, d. 10.9. 1990, Sveinn Ingvar, f. 25.8. 1939, Sighvatur, f. 27.1. 1941, og Ingvar, f. 15.5. 1943; Karítas, f. 21.9. 1911, d. 18.1. 1962, gift Gústaf A. Ágústssyni, f. 31.5. 1908, d. 29.9. 1986, endurskoðanda. Börn þerra eru Guðmundur, f. 15.9. 1935, Sigurður Þórir, f. 4.1. 1939, Oddur, f. 27.3. 1941, Sigrún, f. 28.1. 1945, og Diljá Margrét, f. Til hamingju með afmælið 12. október 80 ára Helga Sólbjartsdóttir, Barmahlíð 4, Reykjavík. Helga tekur á móti gestum aö heimili sínu laug- ardaginn 14.10. milli kl. 15.00 og 18.00. Katrín Júlíusdóttir, Njarðargötu 29, Reykjavík. Guðrún Th. Beinteinsdóttir, Bergþórugötu 59, Reykjavík. Hún er að heiman. Ragnheiður Hannesdóttir, Hávallagötu 18, Reykjavík. 75 ára Amar S. Andersen, Álfatúni 16, Kópavogi. Kristín Guttormsdóttir, Mýrargötu 37, Neskaupstað. 50 ára_________________________ Vilhjálmur Ingi Áraason, Pétursborg, Glæsibæjarhreppi. Jónsteinn Jónsson, Dalseli 9, Reykjavík. Pétur Olgeirsson, Neðstabergi 5, Reykjavík. Sigríður K. Sigurðardóttir, Engjaseli 11, Reykjavík. Þorsteinn Hálfdánarson, Lækjarhvammi 20, Hafnarfirði. Steinar Bjarnason, Elliðavöllum 8, Keflavík. Eymundur Kristjánsson, Baughóli 21, Húsavík. Eymundur tekur á móti gestum í Keldunni á Húsavík laugardaginn Magnús Kristinn Guðjónsson, Árskógum 6, Reykjavík. Hjálmrún Guönadóttir, Kríuhólum 2, Reykjavík. Ágústa Sumarliðadóttir, Stigahlíð 8, Reykjavík. Sigrún Steinsdóttir, Hjallabraut 9, Hafnarfirði. 70 ára Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Gyðufelli 6, Reykjavík. 60 ára Svavar Guðbrandsson, Espigerði 4, Reykjavík. Sara Vilbergsdóttir, Holtagötu 35, Njarðvík. Hún er að heiman. 14.10. kl. 20.00. Stefán M. Villyálmsson, Bæjarhrauni 24, Hafnarfirði. 40 ára Andre Raes, Bjarmastíg 11, Akureyri. Sigrún Helga Guðjónsdóttir, Fögrusíðu 15A, Akureyri. Ásta Margrét Sigurjónsdóttir, Nesbala 29, Seltjarnamesi. Sigríður Gunnarsdóttir, Öldugötu 42, Reykjavík. Guðrún María B. Júlíusdóttir, Vegghömrum 20, Reykjavík. Kjartan Þór Emilsson, Austurgerði 6, Kópavogi. Gunnar Indriðason, Hjallavegi 3P, Njarðvík. Sigríður Maria Játvarðardóttir, Viðihvammi 6, Kópavogi. 904*1700 Verð aðeins 39,90 mín. $ afþreying (J] Dagskrá Sjónv. C3 [2] Dagskrá St. 2 QQ Dagskrá rásar 1 m Myndbandagagnrýni ísl. listinn - topp 40 Tónlistargagnrýni - 26.1. 1947; Ólafía Ingibjörg, f. 18.9. 1912, d. 30.10. 1986, gift Sigvalda Stefánssyni, f. 8.3. 1899, d. 27.3. 1973, skrifstofumanni; Magnús, f. 19.10. 1913, d. 21.8. 1989, renni- smiður, kvæntur Júlíu Jónsdótt- ur, f. 29.5. 1924. Börn þeirra eru Guðrún Þóra, f. 24.4. 1943, Sigrún, f. 12.6. 1945, Jochum, f. 9.5. 1949, Valgerður, f. 23.1. 1954, Jón Júl- íus, f. 14.1. 1956, d. 11.11. 1973, og Sigurður Friðrik, f. 24.7. 1957; Guðrún Þóra, f. 26.10. 1914, d. 10.8. 1938, gift Sigvalda Stefánssyni, f. 8.3. 1899, d. 27.3. 1973. Sigvaldi kvæntist aftur Ólafíu Ingibjörgu; Þóra, lést ung. Foreldrar Magnúsar voru Joch- um Þórðarson, f. 25.8. 1876, d. 1915, skipstjóri, og k.h., Diljá Tómasdóttir, f. 24.8. 1881, d. 2.1. 1969. Ætt Föðurbræður Magnúsar voru Björn forsætisráðherra og Matthí- as skipstjóri, afi Friðriks Frið- rikssonar, ritstjóra Ægis. Jochum var sonur Þórðar, b. og hrepp- Steindór Berg Gunnarsson húsasmíðameistari, Hátúni 10A, er sextugur í dag. Starfsferill Steindór fæddist á Siglufirði. Hann ólst upp frá þriggja ára aldri hjá afa sínum og ömmu, Þorsteini Magnússyni og Elísa- betu Þorsteinsdóttur, fyrst á Siglufírði til tíu ára aldurs en síð- an á Akranesi. Hann flutti til Reykjavíkur 1953. Fjölskylda Dóttir Steindórs og Ásu Ólafs- dóttur, f. 28.9.1937, er Jóhanna Margrét Steindórsdóttir, f. 21.8. 1958, hárgreiðslumeistari, gift Stefáni Snorra Stefánssyni og eiga þau þrjú börn, Hjört Líndal, f. 4.7. 1980, Bjarka Hlifqr, f. 14.6. 1987, og Katrínu, f. 29.4. 1989. Steindór kvæntist 1966 Guð- stjóra á Móum á Kjalamesi, bróð- ur Sigríðar, móður Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar og langömmu Páls Flygenrings ráðu- neytisstjóra. Þórður var sonur Runólfs, b. og hreppstjóra í Saur- bæ á Kjalarnesi, Þórðarsonar og konu hans, Halldóru Ólafsdóttur, b. á Blikastöðum, Guðmundsson- ar, litara í Leirvogstungu, Sæ- mundssonar, b. á Kjarlaksstöðum á Fellsströnd, Þórðarsonar, pró- fasts á Staðastað, Jónssonar, bisk- ups á Hólum, Vigfússonar. Móðir Jochums var Ástríður, systir Matthiasar skálds, langafa Ragnars Arnalds. Ástríður var dóttir Joch- ums, b. í Skógum í Þorskafirði, Magnússonar og konu hans, Þóru Einarsdóttur, systur Guðmundar, prófasts og al- þingismanns á Breiðabólstað á Skógarströnd, fóður Theó- dóru Thoroddsen skálds og afa Muggs. Diljá var dóttir Tómasar, b. í Hjarðarnesi á Kjalarnesi, Magnús- sonar, b. á Lykkju, Eyjólfssonar, b. á Snorrastöðum í Laugardal, Þorleifssonar, b. á Böðmóðsstöð- finnu Valgeirsdóttur, f. 5.4.1941. Þau skildu 1973. Böm Steindórs og Guðfinnu eru Valgeir Berg Steindórsson, f. 25.4. 1964, byggingatæknifræðing- ur, og á hann eina dóttur, Rut Valgeirsdóttur, f. 17.8. 1988, en sambýliskona hans er Valdis Larsdóttir og eiga þau eina dótt- ur, Guðfinnu Birtu Valgeirsdótt- ur, f. 7.3. 1992; Sigrún Rósa Stein- dórsdóttir, f. 12.10. 1966, nemi, en sambýlismaður hennar er Jón Þórir Jónsson og eiga þau einn son, Guðjón Berg Jónsson, f. 2.10. 1993; Grétar Már Steindórsson, f. 28.9. 1969, nemi, kvæntur Nönnu Hákonardóttur og eiga þau einn son, Darra Má Grétarsson, f. 19.1. 1991. Bróðir Steindórs er Gunnar Berg Gunnarsson, f. 1.12.1936, prentari. Foreldrar Steindórs voru Gunn- Matthías Jochumsson. um, Guðmundssonar. Seinni maður Diljár var Sigurð- ur Jónsson skipstjóri, f. 3.8. 1883, d. 9.6.1963, en þau bjuggu lengst af á Öldugötu 17 í Reykjavík. Matthías býður ættingjum og vinum til samfagnaðar í sal Skag- firðingafélagsins að Stakkahlíð 17 í dag milli kl. 17.00 og 20.00. Steindór Berg Gunnarsson. ar Berg Andreasen, og Sigrún Rósa Þorsteinsdóttir. Steindór Berg Gunnarsson Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Nu er þremur kvöldum af fjórum lokið í Monrad- barómeterkeppni félagsins og baráttan er hörð um fyrsta sætið. Stað efstu para að lokinni 21. umferð af 28 er þannig: 1. Hlynur T. Magnússon-Halldór Sigurðarson 413 2. Ásmundur Pálsson-Aðalsteinn Jörgensen 399 3. Snorri Karlsson-Karl Sigurhjartarson 315 3. Oddur Hjaltason-Hrólfur Hjaltason 315 Bridgefélag Barðstrendinga Síðastliðinn mánudag var fyrsta kvöldið af fimm í aðaltvímenningi deildarinnar. SpUaður var Mitchell með 26 pörum og eftirtalin pör náðu hæsta skorinu í NS: 1. Pétur Sigurðsson-Viðar Guðmundsson 310 2. Ólafur Ingvarsson-Jóhann Lúthersson 309 3. Haraldur Hermannsson-Jón Ingi Jónsson 306 4. Viðar Guðmundsson-VUhjálmur Sigurðsson 301 Og hæsta skorið í AV: 1. Anton Sigurðsson-Árni Magnússon 333 2. Bjöm Björnsson-Nicolai Þorsteinsson 310 3. Eðvarð Hallgrímsson-Jóhannes Guðmannss.301 4. Jón Stefánsson-Þórir Leifsson 291 Bridgefélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 5. október var spilað þriðja kvöldið af fjórum í hausttvímenningi Bridgefélags Breiðfirðinga. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu á þriðja spilakvöld- inu: 1. Albert Þorsteinsson-Kristófer Magnússon 215 2. HaUdór Þorvaldsson-Kristinn Karlsson 195 3. Óskar Karlsson-Þórir Leifsson 187 4. Guðrún Jóhannesdóttir-Gróa Guðnadóttir 185 í þessari keppni verða veitt verðlaun þeim sem ná hæsta skorinu á þremur spilakvöldum af fjórum. Þeir sem spUa öll fjögur kvöldin geta því fengið frádreginn lélegasta árangurinn. Þau pör sem hafa náð hæsta skorinu eftir þrjú kvöld eru eftirtalin: 1. HaUdór Þorvaldsson-Kristinn Karlsson 904 2. Albert Þorsteinsson-Kristófer Magnússon 880 3. HrafnhUdur Skúlad.-Jörundur Þórðarson 868 4. Guðlaugur Sveinsson-Magnús Sverrisson 864 6. Sigurður Ámundason-Jón Þór Karlsson 811 Næsta keppni félagsins verður aðalsveitakeppni sem hefst fimmtudaginn 19. október. Skráning er þegar haf- in og hægt er að skrá sig hjá ísaki í síma 550 5821 eða BSÍ í 587 9360. Bridgefélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 2. október var spilað annað kvöldið af þremur i A. Hansen aðaltvímenningi félagsins. SpUað- ar voru 5 umferðir og bestum árangri náðu: 1. Atli Hjartarson-Þorsteinn HaUdórsson 47 2. Björgvin Sigúrðsson-Rúnar Einarsson 25 2. Gylfi Baldursson-Sigurður B. Þorsteinsson 25 Staða efstu para þegar 10 umferðir eru búnar af 15: 1. Friðþjófur Einars.-Guðbrandur Sigurbergs. 60 2. Anna Ívarsdóttir-Sigurður B. Þorsteinsson 51 3. Guðlaugur EUertsson-Viktor Björnsson 48 Bridgefélag SÁÁ Vetrarstarfsemi Bridgefélags SÁÁ byrjar þriðjudag- inn 10. október. Spilað er í Úlfaldanum og mýflugunni Ármúla 17A og byrjar spUamennska kl. 19.30. SpUaðir verða tölvureiknaðir eins kvölds tvímenningur. Keppn- isstjóri verður Sveinn R. Eiríksson og eru aUir spilarar velkomnir. Nokkrir þjófstörtuðu þriðjudaginn 3. októ- ber og var myndaður einn riðUl. SpUuð voru 28 spU. Meðalskor var 84 og efstu pör urðu: 1. Magnús Þorsteinsson-Sigurður Þorgeirsson 95 1. Yngi Sighvatsson-Orri Gíslason 95 3. Guðmundur Sigurbjörnsson-Gestur Pálsson 92 -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.