Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 1995 Sandkorn Hins vegar... Þaðvakti óneitanlegaat- hyglihversu yfirgnæfandi meirihluti þeirrasemtóku þáttíatkvæða- greiðsIuStöðv- ar2umfrjálsan 'afgreMutíma: veitingahusaí höfuöborginní sögðujá,ogekki var síðurfróðiegt að fylgjast með viðbrogðum „aðalsins viðháborð" þatiartes. Lögreglustiór- inn í borginni sagði áð taka þyrfti þessa niðurstöðu með í reikninginn þegar ákvðrðunyrðt tekin í máMnu ógstouleiðisViÍhjálmurVUhiálms- son, borgarfufltrui Sjálfstseðisflokks- ins, Var vitnað tii lýðrasðisins og það gerði reyndar eiiung borgarsrjórinn IngibjörgSólrún Gísladóttir. En síð- an komframhaldið hjá henni: „Hins vegar..." Enn eihu sinni birtist sjón- varpsáhorfendum forrasðlshyggja pólitfkusanna ijóslifandi. Sviksemi og óheiðarleikí BragiBene- diktsson, sókn- arprestuirá Reykhólumí samnefndri sveit,sendi pólitíkusum heldurbetur tóninníTiman-; umísíðustu yiku.Grein hansvárskrif- uðvegmajaúnarrfMssöórnarinnar að fresta um sinn nrúargerð yfir Gils- fjörð og bar undirfyrirsögnina ,^vik- semi og ohtíðarteitóþingmarina og róðherra". í greíninni ságði klerkur m.a.: „Ég geri mér grein fyrir því að Vesturland og Vestfirðir skipta engu máliíatkvajðakassanumhansHall- ; dórsBlðndalenégÐendiáþaðaðþar; á SjáYstæöisflokkurinn nokkra þing- menn sem rfkisstjórnina munar eftD vill átthvað um. Hræddur er égum aðþerfariheldurbónleiðaritSbúð- : arenáöur.hatodiekkidruslásttil : að koma þyí verki í framkvæmdsem búiðeraðsvíkjamennumíllár..." ¦ Enginn drepinn ÞáerSjón- yarpiðbúiöað sýnalands- mönnumtón- listar-ogbiikk- Hjósahátiðina semhaldinvar viðKirkjubss- jarkiausturí sumaroggekk undu*nafninu „UxiW.Var það hið fróðlegasta áhorf og hlustun, svoað ekki sé meira sagt, enþað skemmölegasta voru þo viðtölin á enskri tungu sem skotið var inn á mSliblikkljósaatrioarina. M.a. vár þarviðtalviðeinnafforsvarsmðnn- um hátíðarmnar og lýsti sáánægju sinni með að engin nauðgun hafði veríð kærð á hátiðinni þegar viðtalið var teMð. Þessi forsvarsmaður áttí hmsvegargreinilegavonáaðtjlein- <\ hverrá tíðinda myhm' draga því hann sagði að þeir „Uxa-menn" myndu hrc^hapþiefenginriyrðidrepinn á staðnumáður en yflr lyki. Klessubílar Þaðvaráber- :;andiiviðtöiunv umviöeriendu tónlistarmenn- inaaðalmenn ölvunhinna ungublikk- h'ósahátíðar- gestakomþeim mjögáóvartog höfðuþeir : mörgorðþar um. Einn þeirra sagðist aidreiá ævi sinni hafa séð jafhmarga ölvaða ungl- inga saman komna á einum stað og var þó að skiíja að þessi kappi hefði víða farið. Hann lýsti nokkuð ástandí ungunganna áhátíöinni ogsagði þá veltast um hátiðasvæðíð ogþeir væru alltaf að dettaog rekastá. „Þeir eru einsogklessubQarítivolÍ,"sagðisá erlendi og fannst gremilega nokkuð tilkoma. Ums jón; Gylf i Kristj ánsson Fréttir Blönduósbær: Símanúmerið ekki í símaskránni Póstur og sími neitaði beiðni um leiðréttingu í svæðisskrá Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Þegar flett er upp í atvinnuskrá Pósts og síma og leitað að símanúm- erinu hjá Blönduósbæ er það ekki að finna í skránni þótt vísað sé til þess í stóru símaskránni. Þeir sem vflja ná símasambandi við skrifstofu Blönduósbæjar verða því að hringja í upplýsingasíma Pósts og síma og fá þar uppgefið símanúmerið 452 4181. „Auðvitað hefur þetta verið til vandræða. Við vorum ekki ánægð þegar við uppgötvuðum þetta og fór- um þess þá á leit við Póst og síma að leiðrétting yrði gerð í svæðissíma- skrá stofnunarinnar fyrir okkar svæði sem átti eftír að gefa út. Svar- ið sem við fengum var einfaldlega nei. Það eina sem hægt var að gera var að serja símanúmer skrifstofunn- ar inn í leiðréttingarskrána sem síð- ar var gefin út," segjr Ólöf Pálma- dóttir sem starfar á skrifstofu Blönduósbæjar. 234 Itr. 2 körfur 44.990 stgr. 348 Itr. 3körfur 51.950 stgr. 462 Itr. 4 körfur 59.830 stgr. 576 Itr. 5körfur 64.980 stgr. Cóðir greiðsluskilmálar. VISA og EURO raðgreiðslur án útb. Fyrsta flokks frá /FOnix HATUN (>A - SIMI 552 4420 V KORTLA VISA VIÐSKIPT grádshireiknmgM ViSA NYJUNG Þú nýtur hagræöis af boögreiöslum án þess að hafa greiðslukort TILVALIÐ FYRIR ÝMIS FÖST ÚTGJÖLD: ÁSKRIFTIR, AFNOTAQJÖLD, IÐGJÖLD. HITA, RAFMAGN. SÍMA. HAPPDRÆTTI O.FL. VISA ísland annast boðgreiðsluviðskipti fyrir einstaklinga og fyrirtæki án þess að viðkomandi hafi sérstakt greiðslukort á sínu nafni. í stað VISA-korts fær viðskiptavinur sérstakt reikningsnúmer og greiðsluskírteini. Leitið upplýsinga hjá næsta banka eða sparisjóði. yrir cinstaklinga og fyrirtæki VISA ÍSLAND ALFABAKKA 16, 109 REYKJAVIK simi 567 1700 - fax 567 3462

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.