Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 7
4 MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 Sandkorn Fréttir 4. Ekkí pláss Meirihlutinn íbæjarstjórn Ólafsfjaröar feBdiádögun- umtiBögusem geröiráðfyrír aðóaafsfirðíng- artelduámóti; erlendum flóttamoiœuin.: Hinirsvoköll- uöu gárungar voru fijótlr til þegar þetta lá fýrir pg sögðu svo marga út- lendinga og aökomumenn i bænum að ekki væri pláss fyrir fleiri. Þegar þeir voru beðnír um að skýfa þetta mál aðeins betur sögðu þelr að íþróttafélagið Leiftur væri með stór- an hóp útlendinga og aðkomumanna á sínum vegum í bænum þvi eins og allir vissu væri knattspymulið fé- lagsins samansett af tveimur eða þremur eriendum leikmönnum og Ijölda inniendra aðkomumanna. Ofstór Þaðeroft gamanaó ¦Wustaáafsak- : anifMenskra íþróttamanna ¦ þegarþeimhef- ;urekkigengið semskyUtii keppníþáer ýmisiegttínttil semáaðafsaka slakaframmist#w.Svovirðistsem nörskiríþróttamenn séu engjr eftir- bátarþeirraíslenskuþegarafsakanir eru annars vegar, það sýndí lands- tiðsrr&ðurinn iimdknattMk, Rune Erland, eftir að hann ogíélagar hans í Vik íng frá Sta vanger höfðu tapað fliafyrir KA á dögunum. Érland sagði aðix>ltinnsemleikiðvarmeðhefði verið svo stór aðþaö hefði verið mjög erfitt að kasta honum í mark KA- manna, þeir væru ekki vanir svona stórum boltum í Noregi. Su spurning hlýtur að vaknahvort ástæða þess að norskalandsliðiðhefur ekíci verið framarlega undanfarin ár sé sú að norskir karlar leiki handknattleik með „konubolta" heiraa fyrir. Blóðugsteik Baráttanum þásemleggjast ] ísvokallaðar helgarferðir • :irmaru^ndsyfir vetrarmánuð- inaerhafín. Lengivellá þessisfraumur aðeinstilhöf- uðborgarinnar þar sem boðið varupp áflug, gistingu og skemmtidagskrá á veitíngahusum fyrir .Jítinn pening". Að undanfðrnu hafa riunið á lanclsmönnum linnu- iausar auglýsmgafinn „gjugg í borg" sem á að vera heití yflr slika skemmt- un í höfuðbofgínhi. Á landsbyggðinni margnefndureyna menn að bregðast við og Akureyringar eru þar engir eftirbátar annarra. Þéir vilja fá fólk til bæjarins til að faraf leikhús og sjá Drakúlagreifa að störfumog síð- an er fólkí boðið upp á eitt og annað íleiðinnt AfþessutileM auglýstí einn veitingastaður bæjarms nta. á dðgunumaðþarábæværigestum boðið upp ábíöðugar Drakúla-steik- ur. Érekki upplagt fyrir bæjargestí að fa sér eina blóðuga steik áður en þeir halda í leikhúsið tii að sjá Drak- úla sjálfan í sínum versta hám? Myndin MorðuráAk- ureyrigengur mannaá inilli þessadagana furðulegh'ós- myndaflands- þekktumkuii- manni,en myndinvar tekinísam- kvæmifeinka- hMfyrir skömmu. Á mynclmm er maöitrinn önntun kaftnn við athæfi sem aHir „venjulegir" menn iðka a.mJc ekkiað öðrum viðstöddum, en umræddur maður þykir vist alls ekki neittvenjulegttr. Reyndar hefur verið kvaftað undan þessum þekkta manni nokkrum sinnum, enda er hann sagð- ur kfæfúr í því aðreynaað lokkaupp áhótemcctergitflsfiiiungaclrengi tneð ýmsumgyiliboðum þegar hann clveluráAkureyri. Um5Jón: Gylli Krisl)ánsson. Vitavörður og hreppur vUja ríkisjörðina Heyklif á Kambanesi: Deila um f orkaupsrétt - heimild til sölujarðarinnar í flárlagafrumvarpinu í fjárlagaffumvarpi ríkisstjómar- innar er gert ráð fyrir að fjármála- ráðherra fái heimild til að selja jörð- ina Heyklif í Stöðvarhreppi í Suður- Múlasýslu. Um nokkurt skeið hafa ábúandi og Stöðvarhreppur tekist á um forkaupsréttinn og hefur sú deila ekki verið útkljáð.-Jörðin er um 12 kílómetra suður af þorpinu, er lítil og nánast án allra Miinninda Að sögn Alberts Geirssonar sveit- arstjóra hefur hreppurinn lýst yfir áhuga á að nýta forkaupsrétt sveitar- félagsins og nýta landsvæðið á Kambanesi sem útivistarsvæði fyrir íbúa Stöðvarfjarðar. Aðspurður seg- ist hann líta það alvarlegum augum verði jörðin seld án þess að hreppur- inn fái að fylgjast með og nýta sinn rétt til jarðarkaupa sé verðið viðráð- anlegt að mati hreppsnefndar. Sturlaugur Einarsson, ábúandi og vitavörður á Heyklifi, segir það mis- skilning að hreppurinn hafi for- kaupsrétt. Eftir að hafa búið á jörð- inni og unnið þar sem vitavörður í 30 ár sé ábúandarétturinn rétthærri en forkaupsréttur sveitarfélagsins. Auk vitavörslunnar hafi hann lagt í ýmsan kostnað við jöröina og íbúðar- húsnæðið, auk þess sem hann haldi hross og hafi hlúð lítils háttar að æðarvarpinu. Réttur sinn til kaupa á jörðinni sé því ótvíræður. Að sögn Sturlaugs var heimildar- ákvæðið í fjárlagaffumvarpinu sett inn til að hægt væri að selja sér jörð- ina. Enn sé þó engin hreyfing komin á það mál. Aðspurður segir hann það skjóta skökku við að hreppurinn vilji nota jörðina sem útivistarsvæði því fram hafi komið vilji af hennar hálfu til að nýta hana undir sorpurðun. -kaa AIWA LC-X50 Hljómtæki fyrir 12 og 220 V með geislaspilara, útvarpi.segulbandi og karaoke-kerfi. Verö áður kr. 55.500 Tilboösverð kr. 35.900 stgr. AIWA VX-T1400 14" sjónvarp með innbyggðu myndbandstæki og fjarstyringu. Verð áður kr. 88.800 Tilboðsverð kr. 55.900 stgr. INNO-HIT CTV-1000 10" litasjónvarp með fjarstýrii Gengur fyrir 12 og 220 V. Verð áður kr. 36.600 Tilboðsverð kr. 23.900 stgr. INNO-HIT RR-6260 Ferðatæki m/geislaspilara. Verð áður kr. 18.800 Tilboðsverð kr. 11.900 stgr. AIWA VX-TIOP 10" litasjónvarp meö innbyggðu mynd- bandstæki. Gengur fyrir 12 og 220 V. Fjarstýring. Verð aður kr. 88.880 Tilboðsverð kr. 55.900 stgr. INNO-HIT SHI-500 þráðlaus stereo heyrnratól. Verð áður kr. 10.980 Tilboðsverð kr. 6.900 stgr. AIWA CSD-SR515 Ferðatæki m/geislaspilara, útvarpi, tvöföldu segulbandi, fjarstýringu o.fl. Verð áður kr. 33.280 Tilboðsverð kr. 22.900 stgr. WECONIC MX-IOOQ Bíltæki með segulbandi 20W magnara, loudness o.fl. Verð áður kr. 8.480 Tilboðsverð kr. 5.480 stgr. INNO-HIT Vasaútvarp m/hátalara^ Verð áöur kr. 1.290 Tilboðsverð kr. 690 stgr. ALTAI A179U Hátalarar fyrir tölvur o.fl. með innbyggðum styrkstilli. Verð áður kr. 3.570 Tilboðsverð kr. 1.570 stgr. ECA-02 Vekjaraklukka með stórum stöfum. Verð áður kr. 1.990 Tilboðsverð kr. 990 stgr. ECR-26 Útvarpsklukka. Verð áður kr. 2.990 Tllboðsverð kr. 1.590 stgr. SMR-82 Digital vasaútvarp. Verð áður kr. 1.990 Tilboðsverð kr. 990 stgr. Ármúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík Sími 553 1133 • Fax 588 4099 Kringlunni 6-12 • Sími 568 1000 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.