Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 37 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ökukennsla Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200.__________ 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Okukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. EuroAfisa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg. og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442, Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi “95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929.___________ Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. Til sölu kennslubifreiö, Toyota Corolla, árg. “92, með öllum tækjum og farsíma. Uppl. í síma 564 4099. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík, S. 881 8181. Erótík og unaösdraumar. Póstsendum vörulista hvert á land sem er. Pöntunarsími 462 5588. V Einkamál Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 min. Hvaö hentar þér? Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska Torgið? ítarlegar upplýsingar allan sól- arhringinn í síma 568 1015. Leiöist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. Skemmtanir Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduð tónlist, sanngjarnt verð. Upplýsingar í símum 552 2125 og 587 9390,483 3653, fax 557 9376. +A Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. EuroA/isa greiðslur. Upplýsingar í síma 421 4753 á kvöldin. Hermann. Langar þig til aö lífga upp á heimili þitt eða vinnustað? Tek að mér lagfæringar og endumýjun á húsnæði. Góð og ódýr vinna. Uppl. £ síma 896 9651. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Jk Hreingerningar Hreingerningaþjón. 'R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein- gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686. 77/ bygginga 1”x6” og fjárhúsamottur. I”x6”, ýmsar lengdir, verð frá 75,50 stgr. í búntum. 7/8”x5”-6”,7” og 8”, mjög hagst. verð, sérstakl. í búntum. Fjárhúsamottumar nýkomnar, verðið er það hagstæðasta. „Verðið hjá okkur er svo hagstætt". Visa/Euro 12-36 mán. Smiðsbúð Garðabæ, s. 565 6300 og fax 565 6306. Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og veggklæðning. Framl. þakjám og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Vinnuskúr m/rafmagnstöflu til sölu. Verð 30 þús. Uppl. í síma 565 8024. Heilsa Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna- skortsmæling, vöðvabólgumeðferð ög þörungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigur- dís, s. 551 5770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2. hæð. 1 Spákonur Erframtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517. ® Dulspeki - heilun Veistu hvaö er í gangi í Bláa geislanum í vetur? Starfsmenn bjóða upp á eftirfar- andi: Ami Steingrímur:, Leiðsagnar- lestmr (tarot). Bryndís Ásgeirs: Leið- sagnarlestur (tarot, stjörnuspeki) og sjálfsstyrkingarhópar. Koos A. deBeer og Pálína Ásgeirs: Auratherapy (hreinsun, jöfnun, styrking). Pálína Ás- geirs: Einkatímar; tarot, orkustöðva- og leiðsagnarlestrur. Fjar- vinnsla/einkatímar: persónuleg hug- leiðsla, hugleitt á orkustein (ath. hvort tveggja miðað við þínar þarfir), þjálfun- arhringir; t.d. kristallar, tarot, orku- stöðvar fyrir byijendur og lengra komna. Stuðningur við þjálfunar- og bænahringi á landsbyggðinni. Innritun og tímapantanir í versluninni, Skóla- vörðustíg 6b. Uppl. í símum 552 4433 eða fax 552 8909. Sjáumst!!! Tilsölu IDE BOX Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja Ide Box sænsku fjaðradýnurnar. Margar stærðir. Mjúkar, millistífar eða harðar dýnur, allt eins og passar hveij- um og einum. Yfirdýna fylgir öllum stærðum og verðið er hagstætt. Þúsundir Islendinga hafa lagt leið sína til okkar og fundið réttu dýnuna með aðstoð'sérhæfðs sölufólks. Ide Box fjaðradýnumar fást aðeins í Húsgagnahöllinni, sími 587 1199. Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað er. Tilvalið í jólagjafir. Upplýsingar á Hverfisgötu 43, sími 562 1349, kvöld- sími 552 6933. Fyrir allt hár höfum við til sölu lúagnaða hársápu, beint frá indíánunum í Mexíkó, sem kemur í veg fyrir flösu og hárlos, hjálpar ef hárið er farið að þynnast eða orðið líflaust. Einnig sérstakir hárkúrar sem koma í veg fyr- irskalla. S. 562 8794. v Kát - ir vor - u karl - ar SÍGILD SÖNGLÓGI Hljómar, grip, nótur og textar. Sígild sönglög 1 og 2. Nótuútgáfan, sími 588 6880. Amerískar DÝNIIR Veií dæmi: Preslige Queen Æ, kr. 79,900 H Preslige King | kr. 99,900 1 Royalty King "V. / ■IP-o'/ímííSK Springwan Rekkjan hf. ] ii Skipholfi 35 - Sími 588 1955 Veldu þaö besta/geröu verösamanburö. Söluaðila vantar um allt land! Hafið samband GLÆSILEGIR HRINGAR í íniklu úrvali og á frábæru verði. 'f&rðun Hafnargötu 25 Keflavík - sínii 421 1442 kl. 13-18 Eldhúsvaskar. Hackman, 1 1/2 hólf + borð, kr. 12.917 stgr. Skolvaskar frá kr. 3.117 stgr. Blöndunartæki frá kr. 2.705 stgr. Tvöfaldir vaskar frá kr. 3.990 stgr. Ifó hreinlætistæki með 15% stgrafsl. Heilir sturtuklefar. Normann, Armúla 22, s. 581 3833. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra plus, king size, queen size heilsurúm. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. 1955 CHEVROLET STEPSIDE PICKVP ÍiIIÉISl 1 * 1 gf i :■ un Tómstundahúsiö auglýsir: Landsins mesta úrval módela, yfir 100 bílamódel. Lakk, lím, penslar, hm'far o.fl. Póstsendum, sími 588 1901. Opið 10-18 daglega og 10-14 laugardaga. Tómstundahúsið, Laugavegi 178. Verslun með borgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur fund með íbúum Fossvogs- Smáíbúða- Háaleitis- og Múlahverfis í Réttarholtsskóla mánudaginn 23. október kl. 20.00 Á fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspumir með þátttöku fundar- manna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu efni. Sértilboö. 100% silkiundirfót (toppur + buxur), ef þú kaupi 1 sett á aðeins kr. 4450 þá færðu annað fntt. Stærðir: M, L, XL, XXL. Litir: hvítt, grátt, apríkósubleikt, svart og fjólu- blátt. Eirvnig bjóðum við silkimetra- vöru, silkiskyrtur, náttfót, náttkjóla, slæður o.fl. Hrímgull, Vitastíg 10, s. 562 8484, opið 10-18. Póstkröfuþj. Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.