Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 31 :á.í5ií5M Vesturfarasafnið á Hofsósi er nú nánast fokhelt. Á myndinni eru þeir Frið- björn Jónsson yfirsmiöur, Þröstur Jónsson, Atli Óskarsson, Þorbjörn Óla- son og Halldór Þorvaldsson sem unnið hafa að endurbyggingu gömlu hús- anna sem hýsa munu safniö. DV-mynd Örn Þórarinsson Vesturfarasafn á Hofsósi: Menningar- miðstöð og minjasafn - verðurígömluverslunarhúsi Öm Þórariiisson, DV, Fljótum; í sumar hefur verið unnið við end- urbyggingu húss á Hofsósi sem í framtíðinni mun hýsa svokallað Vesturfarasafn en áður var þar til húsa verslunarhús Kaupfélags Aust- ur-Skagfirðinga. Húsið er úr timbri, tveggja hæða og var upphafiega byggt árið 1907. í allmörg ár var hús- inu ekki haldið við og er viðgerðin því kostnaðarsöm. Tvær viðbygging- ar hafa einnig verið endurbyggðar og eru húsin nú liðlega fokheld. Að sögn Valgeirs Þorvaldssonar, framkvæmdastjóra Snorra Þorfinns- sonar hf. sem sér um framkvæmd- ÖJkuskóli MEIRAPRÓF íslands Námskeið til aukinna ---------— ökurét+inda 25. Okt. Dugguvogur2 S 5Ó8 33 4 1 imar, er tilgangur fyrirtækisins að eiga og reka byggingar með menn- ingarsögulegt gildi með tilliti til ferðaþjónustu. Auk þess að reka safn og upplýsingamiðstöð muni fyrir- tækið standa fyrir menningarstarf- semi og halda uppi tengslum við Kanadabúa og Bandaríkjamenn af íslenskum ættum. í Vesturfarasafninu verður fyrir- lestrasalur, bókasafn og vinnuað- staða fyrir fræðimenn sem gert er ráð fyrir að dvelji þarna vegna tengslanna við Kanada. Áformað er að taka safnið í notkun næsta sumar og er kostnaður við uppbygginguna áætlaður 25 til 30 milljónir króna. Fréttir Suöumesjamenn: Leita að erlend- um fjárfestum - bæklingi dreift víða um lönd Ægir Már Kárason, DV, Suðuxnesjum; ríkjunum. Kostnaðurinn vegna þessa er áætlaður um 14 milijónir Markaðs- og atvinnumálaskrif- króna. stofa Reykjanesbæjar vinnur nú að Að sögn Friðjóns Einarssonar, því að kynna Suðumesin íyrir er- framkvæmdastjóra skrifstofunnar, lendum íjárfestum í samvinnu við felst verkefnið eínkum í því að Markaðsskrifstofu iðnaðarráöu- kynna tilteknum markhópi er- neytisins, Landsvirkjun, Hitaveitu lendra fyrirtækja þá möguleika Suðumesja og fjárfestingarskrif- sem fyrir hendi eru á svæði Hita- stofu Ötflutningsráös. I næsta veitu Suðurnesja. í því sambandi mánuði verður gefmn út bækling- sé einkura horft til erlendra iðnfyr- ur sem dreift verður til ráðgjafa í irtækja. Þýskalandi, Bretlandi og Banda- Aukin þjónusta í BOSCH verslun Sérpöntum alla almenna varahluti í Fólks- og jeppabifreiðar Vöru- og flutninga- bifreiðar Vinnuvélar og landbúnaðartæki Fljót og góð þjónusta BRÆOURNIR (miSSONHF Lágmúla 8-9, Simi 553 8820, Fax 568 8807 HYunoni ... til framtíðar Hyundai Accent, 84 hestöfl, meS beinni innspýtingu og vönduÖum hljómflutningstækjum. Fallegur, rúmgóður og nýtískulegur bíll, hannaður með það aS leiSarljósi aS gera aksturinn ónaegjulegan ó öruggan hótt. ÁRMÚLA 13 SlMI: 568 1200 BEINNSÍMI: 553 1236 Mfl.000 KR. A GOTUNA g •a § 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.