Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 28
32 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 Sviðsljós Stonevillfá FM út á spólu Leikstjórinn Oliver Stone rær nú aö því öllum árum að fá kvik- mynd sína, Fædda morðingja, gefna út á myndbandi. Warner- bræður frestuðu útgáfunni vegna árása öldungadeildarþingmanns- ins Doles á myndina fyrir ofbeld- ið sem þar tröllríður öllu. Stone vill að Warner annaðhvort gefi myndina út eða leyfi öðru fyrir- tæki að gera það. Karl og Díana öskureið vegna framferðis breskra flölmiðla: Fyrsta partí Villa prins forsíðumatur „Það er alveg nógu skelfilegt fyrir ungling að fara í svona partí með hinu kyninu í fyrsta sinn án þess að hann sé að pæla í því hvort sagt verði frá því á forsíðum blaðanna," sagði talsmaður bresku konungsfjölskyld- unnar vegna umfjöllunar breskra blaða um dansleik sem Vilhjálmur prins, sonur þeirra Kaijs og Díönu, sótti í Hammersmith Palais í London fyrir skömmu. Dansleikurinn var hal’dinn fyrir krakka sem ganga í einhvem hinna finu einkaskóla Bret- lands, þar sem börn aðalsmanna og ríkisbubba læra að verða fínt fólk. Foreldrar litla prinsins eru æva- reiðir vegna blaðaskrifanna. Karl og Díana vilja að synir þeirra alist upp eins og önnur börn, að svo miklu leyti sem það er hægt. Þau telja að svona skrif auðveldi það ekki beint. Eitt útbreiddasta unglingablað Bretlands birti mynd af prinsinum á ballinu og dagblað hvatti aliar stúlk- ur sem hafði tekist að smella kossi á prinsinn til að hringja og segja frá. „Með því að segja frá þessu á for- síðu er verið að hvetja unglinga sem Vilhjálmur prins brá sér á ball og allt varð vitlaust. vilja komast í blöðin til að hringja og segja: „Ég kyssti Vilhjálm, eða eitthvað." Þetta er nokkuð sem ekk- ert foreldri viU,“ sagði talsmaður drottningar. Vilhjálmur prins var einn tvö þús- und unghnga á dansleiknum og að sögn skipuleggjandans var prinsinn bara eins og allir hinir. „Það var enginn sægur af stelpum á eftir honum. Hann var eins og allir aðrir,“ sagði hann. Og hafði eftir prinsinum að hann hefði skemmt sér takk bærilega. Vantar Þig ódýran kæliskáp 7 ■ ! til söiu buslóö 'sHkerfi Ui söla - . gftir kl. 19. mlarúm, ^5x60, )skastkeypt ■a'A: 3, styttur, -jólazkeiðar og rriublur. Stað- r.. e.kl. 58s síí' áa'- iattt&ZZT Hvftl barnarimlarúm tii söiu, vcrö ki. 6.500, einnig keira aern h*gt ei a>j leggí’a aaman, verÖ kr. 7.000. Uppl. i 8Íma - r'i?.’. eftir kl. 17. ma Kk»íum oa FrarcleióuiT;. : urn verótiiK. Visa/'Suro. H J Gbæ, s. : • •• w". Heimilistæki Aktoliúrvafiöer hja leÓur og leöurjjkj. þj'ónusta eftir ótai Efnaco-Goddi, Smi? Bauknecht kæliskápur i góÖu ásig- komulagi, 25 þús. kr. Uppl. i sírria :• Amerfskur fsskápur nVísvél og rennandi vatni til sölu. Upplýsingar í síma. 6*>.’ é. Stór amerfskur tvfskiptur Whirl Pool, til sölu, fltf kosta nýjir á þri2>j'ali«áwfcö^5ppl- Uíma.r, í^^tTíc. ITusg. + msiv. get i >> verÖsamanbui kaup. Munir Mi. 'Æeihn-ne-MM " AmerfskyóíWlpíir m'fsvól ííoIu. UpþWfiÍi auglýsingar Tískuhönnuðurinn Donna Karan sýndi vorlínuna sína í New York um helg- ina og þar mátti meðal annars sjá þetta svarta pils sem er hluti svokailaðr- ar DKNY-línu. Toppstykkið virðist þó alveg hafa gleymst. Simamynd Reuter Nicholson tekinn í bólinu Tuttugu og einu ári eftir tökur á myndinni Chinatown tóku leikstjór- inn Roman Polanski og framleiðand- inn Robert Evans stjörnuna sína, Jack Nicholson, í bólinu. Það gerðist reyndar í París og Nicholson kom þvi ekki einu sinni við að renna greiðu í gegnum hárstrýið. Endurfundirnir voru vegna þess að Jack Nicholson hafði verið á kvik- myndahátíð í Deauville og Robert Evans á kvikmyndahátíð í Feneyj- um. Báðir lögðu þeir leið sína í gegn- um París til að heilsa upp á gamlan vin, Roman Polanski. Það er nefnilega ekki auðvelt aö hitta þann síðastnefnda í Hollywood. Ef Polanski stígur fæti sínum á bandaríska gnmd verður hann handtekinn því hann. hefur aldrei tekið út refsingu fyrir að hafa for- fært 13 ára stúlkubam. Þaö gerðist reyndar í baðherbergi Nicholsons. Roman Polanski og Robert Evans höfðu með sér rúnnstykki, horn og vinarbrauð en enga greiðu er þeir heimsóttu Jack Nicholson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.