Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Side 4
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 B iV : Ufréttir ' * * ★ Marín Hafsteinsdóttir frá Eskifirði sefur á gjörgæsludeild barnasjúkrahúss í Boston: Læknarnir eru farnir að taka slöngurnar úr henni - ekkert hægt að segja nánar fyrr en hún vaknar, segir Anna Óðinsdóttir „Hún er enn þá í öndunarvélinni og viö vitum ekki hvenær hún losn- ar úr henni. Hún er með svolítinn bjúg og þeir eru að losa hann úr henni og hún er strax farin að fá lyf. Það er mikið af slöngmn og leiðslum í henni og þeir eru byrjaöir að tína þær úr henni. Það er ein slanga strax farin og okkur er sagt að þeim fækki dag frá degi,“ segir Anna Óð- insdóttir, móðir Marinar Hafsteins- dóttur, sex mánaða Eskfirðings sem gekkst undir hjartaaðgerð í Banda- ríkjunum í vikunni. Þegar DV hafði samband við Önnu á gjörgæsludeild bamasjúkra- hússins Children’s Hospital í Boston í gær sagði Anna að ekki heiði tek- ist að ljúka öllu sem gera þurfti í hjartaaögerðinni á fimmtudag og því yrði Marín að fara aftur í aðgerð eftir nokkum tíma, trúlega eftir tvo til þrjá mánuði. Fyrst vildu lækn- amir sjá hvemig líkami hennar brygðist við. Anna sagði öruggt að fjölskyldan kæmi heim í millitíð- inni því að læknamir gætu ekki gert meira í bili. Er á lyfjum „Þeir ætla fyrst að sjá hvemig það virkar sem þeir voru að gera en við vitum ekki neitt. Hún á eftir að vakna og við eigum eftir að sjá hvemig hún bregst viö. Hún er á Marin Hafsteinsdóttir, litla stúlkan frá Eskifirði, er enn i öndunarvél eftir hjartauppskurðinn. Hér sést hún með fjölskyldu sinni. Foreldrar hennar eru Anna Óðinsdóttir og Hafsteinn Hinriksson. Að sögn Önnu eru læknar byrjaðir að taka slöngur úr barninu. DV-mynd Emil Thorarensen lyfium og í vélúm en það er ekkert verður vakin. Það gæti allt eins orð- nokkra daga,“ sagði Anna. hægt að sjá eða segja fyrr en hún ið í dag eða á morgun eða eftir - Er ekki erfitt að sjá svona lítið kríli með svona mikið af slöngum? „Það er ömurlegt. Það er erfitt í hvert skipti sem maður lítur á börn- in,“ sagði Anna. Ekki er hægt að loka hægra hjartahólfinu hjá sumum bömum, að sögn Önnu, en reynt verður að loka því hjá Marín litlu. Hún verður þó ekki laus við spítalavist í bráð- ina. Marín þarf að fara í hjartaþræð- ingu, víkka þarf út lungnaæðamar, auk þess sem lokað verður milli hólfa. Hún þarf svo að fara í tvær til þijár stórar aðgerðir, þar sem skipt verður um slagæðina, þar til hún er fullvaxin. Aðgerðin tók sjö tíma Anna segir að Marín hafi haft litl- ar lungnaæðar út úr ósæðinni en hana hafi vantað slagæðina. í að- gerðinni hafi verið sett í hana slag- æð úr hægra hjartahólfi og hún tengd við litlar æðar sem Marín hafði út í lungun. Aðgerðin tók sjö og hálfan tíma. Foreldrar Marinar era hjá henni á sjúkrahúsinu í Bandaríkjunum og sömuleiðis Hróðmar Helgason bamalæknir.. Bandarískur læknir, Stanton Perry, sem kvæntur er ís- lenskri konu og talar íslensku, hef- ur séð um hjartaþræðingamar og samskiptin við íslendingana. -GHS Bæjarstjóri semur beint við formann bæjarráðs í Kópavogi án útboðs: Tugmilljónasamningur gerður fram hjá kerfinu - eðlilegir viðskiptahættir, segir Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs Gunnar I. Birgisson, forstjóri verktakafyrirtækisins Klæðningar hf. og formaður bæjarráös í Kópa- vogi, og Sigurður Geirdal, bæjar- stjóri og oddviti Framsóknarflokks- ins, hafa gert með sér samninga um að Klæðning útvegi gijót og kjama og fylli upp í norðurgarð Kópavogs- hafnar fyrir að minnsta kosti 23,5 milijónir króna. Uppgjör viö verk- taka fer fram samkvæmt talningu bíla. Kristján Guðmundsson, bæjarfull- trúi Alþýðuflokks, segist ekki vita Bil upp á eina fjóra metra var klippt af girðingunni utan um at- hafnasvæði Vamarliðsins á Kefla- víkurflugvelli aðfaranótt miðviku- til þess að samningamir við Klæðn- ingu hafi verið bomir upp í bæjar- ráði. Þegar verk leiki á tugum millj- óna sé eðlilegt að bjóða þau út og bera samninga upp innan stjóm- kerfis bæjarins. „Þaö er með eindæmum og passar engan veginn að oddviti annars meirihlutaflokksins semji við hinn oddvitann um verk fyrir svona háa fjárhæð. Það er alveg fráleitt. Hitt er annað mál að Gunnar I. Birgisson hefði getað fengið þetta verk í út- boði enda hefur hann alla burði til dagsins. Girðingin var klippt skammt frá Grænáshliðinu í Njarð- vík. Leigubílstjóri tilkynnti grunsam- þess,“ segir Kristján. „Það má kannski segja að það heföi verið heppilegra að bjóöa verkið út en það var alls ekkert óeðlilegt við þetta. Það var leitað eft- ir verði hjá þremur eða fjórum aðil- um. Þetta em þeir viðskiptahættir sem við höfum notað en ég kom ekki nálægt þessum samningum," segir Gunnar I. Birgisson, oddviti Sjálfstæðisflokks. Á bæjarráðsfundi nýlega var ósk- að eftir svömm við því hvar samn- ingarnir hefðu fengið staðfestingu i legar mannaferðir við girðinguna til lögreglunnar. Þegar á staðinn var komið sáust engir nátthrafnar og ummerki lítil sem engin. Málið er í stjómkerfi bæjarins, hver hafi haft eftirlit með framkvæmd verksins og talningu bíla, hversu margir bílfarmar hefðu veriö komnir í norðurgarð hafnarinnar um síðustu mánaðamót og hversu há upphæð hefði verið greidd til verktakans á þessu ári. Búist er við að svör við fyrir- spumum Kristjáns verði lögð fram á bæjarstjómarfundi á þriðjudag. -GHS rannsókn hjá lögreglunni á Kefla- víkurflugvelli en síðdegis í gær höfðu ekki borist tilkynningar um tapaða hluti af Vellinum. -bjb Feröir rjúpunnar Náttúrufræðistofnun gerði í sumar tilraun til að fylgjast reglulega með ferðum rjúpunn- ar með því að setja radíómerki um háls nokkurra fugla. „Við merktum 20 fugla í mai og 16 í september. Það var farið einu sinni í viku og reynt aö miða fúglana út. Það er enn á til- raunastigi hvort þetta sé raun- verulega hægt,“ segir Ólafur Nielsen fuglafræðingur. Fylgst var með fuglunum, sem merktir vom í maí, fram í ágúst. Margir þeirra urðu fálk- um að bráð en að minnsta kosti þrír hafa verið skotnir eftir að veiðitíminn hófst. Af þeim sem merktir voru í haust eru fimm dauöir, þrír skotnir og tveir drepnir af rándýrum. Nokkur hundruð ijúpur hafa verið merktar í ár með hefð- bundnu álmerki um hægri fót. Ólafur hvetur veiðimenn til að skoða vel þá fugla sem þeir skjóta. „Reynslan hefúr sýnt að mönnum sést oft yfir þessi merki því fuglinn er það loðinn um leggina. Við vonum að veiðimenn láti vita hvar þeir náðu viðkomandi fugli og hvenær,“ segir Ólafúr. Náttúrufræðistofnun safnar einnig vængjum af rjúpum og er það gert á hverju hausti. „Við leitum til veiðimanna og biðjum um sýnishom af aflan- um.. Þá er klippt framan af hægri væng þannig að flugfjaðr- imar hangi saman. -IBS Vamarliðið: Gat klippt á vallargirðinguna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.