Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Síða 35
JLlV LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995
43
Norskur kvennaklúbbur prófar nýjustu undirfötin:
Falin kíló bak
við nærhaldið
Það eru
ekki allar
konur eins og
Cindy Craw-
ford eða
Glaudia
Schiffer.
Reyndar eru
slíkar konur
vandfundnar
í veröldinni.
Á undanfórn-
um árum hef-
ur það verið
krafa samfé-
lagsins að all-
ar konur séu
grannar, vel
vaxnar og fal-
legar. Lík-
amsrækt er
stunduð af
kappi og aUir
megrun-
arkúrar próf-
aðir - oft án
árangurs.
Sumar konur
eru einfald-
lega feitlagn-
Þessar buxur eiga að minnka rass, maga og læri og allar verða þær slank og
flott. Eitthvað finnst þeim norsku nærhaldið þó hlægilegt.
ar. Konur sem fætt hafa böm
geta verið með slitinn eða
slappan maga og brjóstin þunn
og slöpp. Lærapokar myndast
líka oft með aldrinum. Dagleg-
ar æflngar í öllum tækjum lík-
amsræktarsalanna duga ekki
til að laga „þessar kvenlegu
útlínur".
En alltaf koma einhver ráð
til að fela slappan mallakút eða
stækka brjóstin. Lýtalæknar
geta auðvitað gert kraftaverk
en það hafa ekki allir ráð á
slíkum lúxus. Þetta vita fram-
leiðendur undirfata og . þess
vegna eru stöðugt að koma á
markað ný undirfot fyrir venju-
legur húsmæður sem vilja sýnast
grennri.
Sérstakir kvennaklúbbar hafa
verið að ryðja sér til rúms jafnt hér
á landi sem erlendis. Þar hittast
konur, borða saman, fá jafnvel fyr-
irlesara, hlæja og skemmta sér.
Norska blaðið Verdens Gang fékk
kvennaklúbb í Noregi til að bregða á
leik með sér og
máta nýtísku
undirfót sem eiga
að grenna konur
og gera þær
brjóstastærri.
Konurnar í
kvennaklúbbnum
tóku vel í prófa
glæsileg undirföt-
in. Að vísu var
mikið hlegið og
margir brandarar
Þarna voru nærbux-
ur sem halda inni
maganum, góðar
meðan blæðingar
standa yfir eða þegar
konunni er alveg
sama hvemig hún lít-
ur út undir fötunum.
Þessar konur eru þó
á því að útlitið skipti
meira máli en gæðin.
Svo eru það nærbux-
urnar sem hafa þann
kost að minnka læri,
rass og maga. Þær
eru til með blúndum
og blómum. „En
hvað á ég að gera við
þetta hér,“ segir ein
þeirra og bendir á
spikið sem vellur
upp úr þröngu nær-
haldinu. „Þetta eru
svo sem ekkert vit-
lausar buxur en ég
efast um að einhver
myndi þola þær heilt
kvöld.“
Ein þeirra mátar
undirkjól sem er-svo
þröngur að hún grennist um
mörg kOó. Hún er þó ekkert of-
boðslega hrifin. Þær prófa allar
Wonderbra og brjóstin virka
stór og stinn. Wonderbra er
framleiðslunafn á uppgötvun á
brjósthöldurum sem hafa
stoppaðar skálar. Nú hafa fleiri
fyrirtæki framleitt slík brjósta-
höld en mega ekki nota Wond-
erbra-nafnið
Buxurnar
komust ekki upp
Nýjasta fyrirbærið í þessum
dularfulla heimi eru líklegast sokka-
buxurnar. Þær líta út eins og venju-
legar nælonsokkabuxur en eru þeim
eiginleikum gæddar að halda inni
maga og minnka læri og rass. Bux-
urnar eru styrktar sérstaklega á því
svæði þar sem þær eiga að grenna
og sölumenn segja aö. kaupa' eigi
__ _ _ einu númeri minna en vam ery.Jlin
þeirra er með líkama eins og kvennanna prófaði þessar úndra
buxur en kom þeim ekki lerigra en
upp aö miöium lærum, þá var allt
stopp. Þær hrópuðu með benni:
. einrí, tveir og þrir... meöan buxurn-
ár voru togaðar upp af öllu afli.
Kannski-.er þnr.na kominn nýr sani-
kvæmisleikur - hverri tekst að
hysja upp um sig buxurnar fyrstí^ ’
Þessar. hressu konur segjasty: '
vilja líkjast Twiggy og spyrja
hverju þurfa allir að vera grannif?.
' -ELA
Wonderbra brjóstahöld gera brjóstin stór og
stinn.
fuku meðan undirfötin voru mátuð
og ljósmyndari VG festi allt á fílmu.'
Engar Pamelur
Þær voru sex konurnar í þessum
kvennaklúbbi og allar um þrítugt.
Allar eiga þær börn og ein er meira
að segja með barn á brjósti. Engin
Hvað á að gera við spikið sem gægist
upp úr þröngu nærhaldinu?
Pamela Ander-
son úr Straríd-
vörðum og þær
hafa heldur
alls enga löng-
un til þess eftir
að hafa eytt
heilli kvöld-
stund í að máta
undirföt sem
eiga að
„fqrma“ lík-
amanrí.
UPPBOÐ
Eftirtaldir munir verða boðnir upp að uppboðssal í Tollhúsinu við Tryggva-
götu laugardaginn 18. nóvember 1995 kl. 13:30:
1 cl. clips, 7 kg, 1 cl. Fryer, 6 kg, 1 cl. remote, 4 kg, 150 eintök af
„Fögru veröld", 1st Sony BVU-150 upptökutæki, serial no. 10968, 2
cl. Storage Units, skrifborð, skrifborðsstólar, teikniborð, Ricoh faxtæki,
2 tölvur Unitron, 2 Wella vaskastólar og 2 Wella hárþurrkur, 200 eintök
af „Kristöllum", 3 hitablásarar, 12 kw; 33 tommu sjónvarpstæki, 400
eintök af „Blöðum Jóns Forseta", 450 sett af myndböndum, 500 ein-
tök af „íslensku orðtakasafni", 500 eintök af „Ljóðum Tómasar Guð-
mundssonar", 6 manna hornsófi, 60 byggingamót af gerð Bingoform,
8 vetra jarpur geldur klár, Garpur; 800 eintök af „Fluguveiði", afgreiðslu-
borð, Alpha Cosmic 1000 tölvuvog, Amstrad PC tölva HD 1512, Apex
VPR 6 tommu- myndbandstæki, bekkpressubekkur, 1 cl. Ballvalves,
80 kg, bindi, blóm, borð, borðlampi, Brother prentari, búðarkassi, bú-
slóð, bækur, Canon Ijósritunarvél, Casady sög/fræsari, Climbmax stig-
vél, Coral spónasog, Cordata tölva, CTS Elite tölva með skjá, Dancall
farsími, dragvél, Drífa SH-31, skipaskrárnr. 6449; drykkjarvara, eldhús-
innrétting, eldhústæki Skíðaskálans, Elu tveggjablaðasög, Europa raf-
stöðvar, Eskofot plöturammi, EX tölva, Fantatak eftir Jerzy Kozsinski,
400 bækur; farseðlaprentari ásamt tölvu fyrir bókunarkerfi, fatahengi,
fatnaður, faxtæki Ricoh, faxtæki Sharp, festingar, Finlux sjónvarp, fjalla-
reiðhjól, 21 gírs; fjölrása upptökutæki Fostex E16, flygill, Food Grade
Potasium, framköllunarvél, framl.nr. 604917, framleiðsluverkfæri, 2
dælur og 2 blöndunarpottar; fréttablöð, Frostwear kæliskápur, frystigám-
ar, frystiskápur fyrir hótel, fundarborð, geisladrif power DC, geislaspil-
ari, General standborvél, gínur, gínustandar, gírkassi (plast), glerborð,
glerhillur, Globe kæliskápur, Goldstarsímstöð, Grass dílaborvél, grasstrá,
greni, gufuofn Becck FCV-4, gufusteikingarpottur, harðir diskar, Harteck
afgreiðslutæki, háþrýstiþvottatæki og rafsuðutæki, Herbalife, Hewlett
Packard Vectra VL tölvur, hillusamstæða (3 einingar), hilluuppistöður,
hitablásarar, hitaformunarvél, hýasintur, hjólainnivinnupallar, hjólsög í
borði, HL-79E Ikegami camera head, serial no. 84YGH19960, hleðslu-
borvél, hliðarborð, hljóðblandari, hljóðfæri, hljóðmixer Soundcraft Series
2400 28/24, hljómborð, hljómflutningstæki, hlutabréf í Fiskmarkaðnum
í Hafnarfirði, Hobart 2 stk., 80 stk. stólar, 20 stk. borð, Holster kantlím-
ingarvél, hringborð, hugbúnaður Opus Alt, Hyundai 386 tölvur, 5 stk.,
Hyundai tölva ásamt prentara, Hyundai tölva meðskjá, höggborvél, IBM
AS 400 tölva, iðnaðarhreinsir, Image nálaprentari, Inno-hit 2, innrótting-
ar í verslun, ITEK 975 PFA prentvél, ísskápur, járngrind, jólaskraut, jóla-
stjörnur, JRC JFV-216 Color Echo Sounder, Jun air loftpressur, Jun
air maxi loftpressa, kaffivél, kastari, KO-971 Hyundai Pony, árg. '94,
Konica 550 Ijósritunarvélar, Kvikk hausklofningarvél, kæliskápur, lampi,
lágborð, litaskjár, litatæki B&O, litatæki Ferguson, litatæki Finlux 22,
litatæki Funa, litatæki Goldstar, litatæki Grundig, litatæki Hitachi, lita-
tæki Huanya, litatæki ITT, litatæki Kolster, litatæki Multi-Tec, litatæki
Siera, litatæki Orion, litatæki Panasonic, litatæki Philips, litatæki Salora,
litatæki Sanyo, litatæki Schneider, litatæki Sharp, litatæki Simens, lita-
tæki Sony og Sanyo, litatæki Tandberg, litatæki Tatung, litatæki teg.
B&O, litatæki teg. G.E.C., litatæki teg. Grundig, litatæki teg. Luxor, lita-
tæki teg. Nordmende, litatæki teg. Peony og Kolster, litatæki teg.
Philips, litatæki teg. Sanyo, litatæki teg. SJV, litatæki teg. Super Tech,
litatæki teg. Telefunken, litatæki teg. Thorn, litatæki Tensea, litatæki
Tomson, litatæki Xenon, litatæki Yoko, litatæki Sharp, litsjónvarp teg.
Orion, litsjónvarpstæki Grundig, litsjónvarp teg. Hitachi, líkamsræktar-
tæki, Ijósabúnaður, Ijósarammi, Ijóskastarar, Ijósritunarvél, Ijósritunarvél
Nashua, Ijósritunarvél Sharp, loftræstikerfi, Luxor 28, sjónvárp, lýsingar-
kassi DUPLEX helioprint, Macintosh Classic, Macintosh Color Classic
tölva, Macintosh prentari, Macintosh tölva, Macintos Classic, Macint-
osh Plus tölvur, LQ image writer prentari, Macintosh tölva, Magasine,
matarstell Suomi fyrir 12 manns, málmklefi, málverk „Þingvejlir", mál-
verk eftir Axel Einarsson „Sólarlag" og, málverk eftir Gunnar Örn (hálf-
brjósta kona), MFG hæggeng járnsög, Miller rafstöð, mótahreinsivél
Europa, móttökuborð, myndbandstæki Sony Betacam 40, mynd-
vinnslutæki Multiflex 2000, naglar, Nashua Ijósritunarvél, Nescoxenon
sjónvarp, Novell netbúnaður, Obi laserprentari, Oddmundur RE-287,
rúmlega 4 tonna trilla, offsetprentvél Heidelberg, 5 lita, teg MOFPP,
ofin bönd, ofn, pallar, pappírsskurðarhnífur IDEAL, pappírsskurðarhnífur
Maxima, peningaskápar, persónulegir munir, Philipp Loos Gmbh Mon-
arc gufuketill, Philips sjónvarp, Pitney Bows 1861 pökkunarsamstæða,
plaköt í ramma, Potasium, póstfax, prentari, prentvél ADAST Domin-
ant, prentvél Heidelberg, puttabeygjuvél, ÖMS geislaspilari PS-410,
QMS laserprentari PS-410, QMS prentari, rafsuðuvél á hjólum, Ra-
inbow ryksuga, rakatæki, reiðhjól, reiknivél, rennibekkur TOS:ZN 40,
repromaster, ritvél, Rosenthal vasar, róðrarvél, rósabúnt, rósir, ryksuga,
sambyggð trésmíðavél af gerð Steton, seglskútan Svalan (16 feta),
Serial nr. mx 2428-0135, setningatölva, símkerfi, símtæki, sjónvarp/út-
varp teg. Sharp., sjónyarpstæki ICA, skábekkur, skábekkur World Class,
skjalaskápur, skór, skrifborð, skrifborðshúsgögn, skrifborðsstólar, skrif-
stofuáhöld, skrifstofubúnaður, skurðarhnífur, sokkabuxur, Sony 357
myndatökuvél, sófar, sófasett, speglar, spilakassar, Star prentari, Stál-
virkja spónasög, Stálvirkja spónlagningarpressa, Steinbock rafmagnslyft-
ari, Stilewriter prentari, silkimynd, svepparæktunarhillur, 230 fermetrar,
Tatun tölvur, telex, teppahreinsivél, texta- og titlagerðartæki, tjöld, Tos-
hiba sjónvarp, Trawlsdoors, Tulip 486 tölva, tveggja hausa Jun air loft-
pressur, tvær tölvur PC 486, tveggja skerma; tvö reykköfunartæki Appa-
reil Respiradire, töflustandar, tölva Macintosh, tölva Victor, tölva IBM,
Seikosha prentari, Sharp faxtæki, tölvuborð, tölvubúnaður,tölvuvigt,
uppþvottavél Hobart HX40, uppjDvottavélarborð og fylgihl, útvarp af
gerðinni Sailor, vatnáliljur, vatnshitari, vegghillur, Velox álsög, Venturi,
Franke ofn, afgreiðsluborð í bakaríi, verkfæri, Victor tölva og skjár, video
upptökuvél Canon, viðarhillur, vinnuskúrar, vörulager á 10 brettum af
2,5" kínverskum rakettum, Winkzlin matarstell, World Class dragvél,
yfirfræsari, ZG-425 Hyundai Pony, árg. 94, Suzuki Ijósavél, þokuúðunar-
tæki, jprjú simtæki, og ölkælir, Dantax hátalarar, geisladiskastandar,
Herbalife megrunarduft og vítamíntöflur, myndavélar, Ijósmyndastækk-
ari, fax, fatnaður, gleraugu, tölva, sjóðvél, rammalistar, fittings, hljómplöt-
ur, kúplingsdiskar og pressur.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshald-
ara eða qjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUWIAÐURINN í REYKJAVÍK
Nýjustu sokkabuxurnar eru sérstyrktar fyrir rass, maga og læri og eige
að grenna en það er ekki auðvelt að koma þeim upp.
bolta
Æemut
bcxn /
u
UMFERÐAR
RÁÐ