Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 smáauglýsingar - sími 550 5000 55 Sem ný overlock-vél, Raff Hobby Lock 788, til sölu. Upplýsingar í síma 562 1557 eftir kl, 18.30._____________ Stór og góö notuð eldhúsinnrétting til sölu, eldavél og bakaraofn fylgja. Uppl. í síma 566 8049 e.kl. 16._____________ Svefnsófi með skúfíum undir og bamabílstóll til sölu. Upplýsingar í síma 554 0480 eftir kl. 11.___________ Til sölu fallegt uilargólfteppi, gestarúm og ónotað bílaútvarp með hátalara. Upplýsingar í síma 568 5285.__________ Til sölu hluti úr búslóö, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 552 6653 eftir hádegi. Nýlegt viöarrúm án gafla með heilli springdýnu, 140x200, til sölu á 15.000 kr. Upplýsingar í síma 565 6939.______ Til sölu Weider æfingabekkur, still- anlegur í 30 æfingar. Ársgamall. Mjög lítið notaður. Uppl. í síma 565 6824. Weider æfingabekkur til sölu, lítið notaður, verð 12 þúsund. Upplýsingar í síma 567 2076.________________________ Búslóö, bíll, ieppi og fleira. Uppl. í síma 896 1259._____________________________ Eldhúsinnrétting og eldavél til sölu. Uppl. í síma 561 1899,________________ Hringstigi til sölu, með eikarþrepum og jámhandriði. Uppl, í síma 587 2835. Motorola 2000 farsími til sölu, bíla- eining, Upplýsingar í síma 487 8437. Til sölu Flott form æfingabekkir, sjö sfykki. Uppl. í sima 483 4180 e.kl. 19. Weider þrekstigi til sölu, einnig AEG- uppþvottavél. Uppl. í síma 588 4373. Westinghouse hitakútur, 190 lítra, til sölu. Uppl. í síma 567 7952. Óskastkeypt Einstæö móöir meö fjögur böm, sem missti allt sitt, óskar eftir flestöllu í innbúið, ódýrt eða helst gefíns. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr. 61077. Lyftingabekkur og handlóö óskast. Til sölu á sama stað BMW 318, varahlutir og 2001 frystikista. Upplýsingar í síma 553 1626.______________________________ Myndbandstökuvél og negld vetr- ardekk, 175/70 13”, 155 13” eða 165 13”, heíst á felgum á Lancer eða Pony, óskast keypt. S. 565 0546._____________ Óska eftir trimmformtæki, sjónv. eða stórum frystisk. í skiptum f. Rainbow ryksugu sem fylgir teppahreinsari, skúrari, 2 bankarar o.fl. S. 564 3323. Stofan min er tóm. Mig vantar góðan sófa/sófasett, nýtt eða gamalt. Vinsam- legast hringið í síma 553 1474. Svefnsófi. Vel með farinn svefnsófi ósakst á hóflegu verði. Uppl. í síma 553 4415. Axel.____________________________ Notuð eldhúsinnrétting óskast, get tekið hana niður. Uppl. í síma 486 5636. Óska eftir aö kaupa leirofn, ca 60-90 lítra. Uppl. í síma 551 6652 á kvöldin. Skipti Óska eftir litlu göngubretti i skiptum fyrir þrekstiga. Á sama stað fæst gefins ca 12 m“ bleikt ullarteppi. Upplýsingar í síma 567 5941. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000.__________________ Kínversku heilsuvörurnar losa þig við verki og stirðleika og hafa margvísleg góð áhrif. Síminn er opinn allan sólar- hringinn. Hringdu og fáðu ókeypis upplýsingar. Gríma, Ármúla 32, sími/bréfasími: 553 0502.____________ Peysur, jakkar og vesti á konur/karla, treflar, húfur, eymabönd, húfubönd o.fl. Fyrirtæki, stofnanir og félög, leitið tilboða í stærri verkefni. Prjónastofan Peysan, vinnustaðir OBI, Hátúni 10, s. 552 1540._________ Gott, Irtiö afgreiösluborö með sýningar- skúfíum til sölu, einnig 7 bogadregnir speglar. Körfupumpustóll. Gott verð. S. 553 1755 og 557 1331.________________ Nýjar vörur. Kjólar, kápur, blússur, buxur, töskur, skartgripir og snyrtivör- ur, úlpur frá 5.900, kápur ffá 6.800. Allt, dömudeild, Völvuf. 19, s. 557 8255. Vélprjónagarn - handptjónagarn. Sendum litaspjöld. Póstkröfuþjónusta. Eldorado, Laugavegi 26, 3. hæð, sími 552 3180. Fatnaður Stretsbuxur frá Jennýju. Stretsbuxiu- í stærðum 38-50, 4 skálmalengdir í hverri stærð. Þú færð þær hvergi annars staðar. Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2. hæð á Torginu, sími 552 3970. Erum aö taka upp samkvæmiskj. í úrv., allar st., dragtir, toppa, skartgripi. F. herra, smók., kjólf., skó, úrval vesta, slaufur, lindar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Ll3 Bækur Bókasafn til sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 551 0599 milli kl. 16 og 18. ^ Bamavörur Barnavagn til sölu. Dökkblár Heritage bamavagn til sölu (líkur Silver Cross). Rúmlega eins árs og eins og nýr. Rúm- góður og hlýr. Uppl. í síma 551 0308. Emmaljunga kerra, Chicco bama- bflstóll, hvítt rimlarúm og hvítt rúm, 90x200 cm, bæði með dýnu. Einriig Nintendo leikjatölva. S. 586 1252. Ungbarnanudd, gott við magakrampa/kveisu, væran svefii fyrir óvær böm, öll böm. Gemm góð tengsl betri. Sími 552 7101. Barnakerra til sölu, einnig göngugrind, bamarimlarúm og burðarrúm. Upplýsingar í síma 567 4344. Til sölu kojur á 10.000 og barnavagn á 10.000. Einnig fleira bamadót. Upplýsingar í síma 567 7647. Emmaljunga kerruvagn til sölu. Upp- lýsingar í síma 587 9810. Grár Silver Cross vagn til sölu. Uppl. í síma 553 5035 e.kl. 18. Tvíburavagn eða tvíburakerruvagn óskast. Uppl. í síma 587 2243. Óska eftir svalavagni. Á sama stað til sölu burðarrúm. Uppl. í síma 553 7678. Heimilistæki Lítill isskápur til sölu, hæð ca 85 cm, rúmlega árs. gamall, sem nýr. Upplýs- ingar í síma 561 3056. Stopp! Okkur vantar rafmagns- eldavélahellur “núna” (ódýrar). Upp- lýsingar í síma 551 4024. Sif. Eldavél, örbylgjuofn og fjórir eldhússtól- ar til sölu. Uppl. í síma 565 1643. Hljóðfæri Gítarinn hf., Laugav. 45, s.552 2125. Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah, Rat, Overlord, effektatæki! Útsala á kassagítumm. Hljóðfæri á góðu verði. Til sölu píanó, Hornung og Möller. Gítar, Yamaha APX-10 stereo. Taska fylgir. Magnari, Fender Twin, 100 W lampamagnari. Sími 554 5879. Trace Elliot bassamagnari, 300 W, til sölu, lítið notaður og góður magnari. Ýmsir fylgihlutir. Gott verð ef samið er strax. Sími 435 1345. Bjöm. Óskum e. notuðu Multi Timbral hljómborði, helst U-20 eða D-20 (Rol- and), einnig notuðu hljóðkorti í PC. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr. 60378. Fallegur og vel með farinn flygill til sölu. Upplýsingar veita Kristín og Steinunn í síma 565 7165. Gullmoli. Tenórsaxófónn, YST-62, kr. 75 þúsund. Upplýsingar í símum 554 2331 og 564 3131 eftir kl. 12. Hljómborö til sölu, Korg 01/WFD og En- soniq SQl. Toppgræjur. Upplýsingar í síma 568 3858. Bjarki. Mjög fallegur, nýlegur rafmagnsgítar af gerðinni Washburn MG-520 til sölu. Uppl. í síma 588 4738 eftir kl. 18. Remo trommusett til sölu, 10”, 12”, 14”, 16” og 22” bassatromma. Selst á 60 þús. Uppl. í síma 896 4996. Óskum eftir góöu píanói. Á sama stað til sölu gamalt píanó. Uppl. í síma 555 3180. Vel með fariö Hyundai pianó til sölu. Uppl. gefur Gvmnar í síma 426 8757. ifft Hljómtæki 3 ára Pioneer græjur + skápur til sölu, 120 W magnari, 200 W hátalarar. Verð 68 þúsund. Uppl. í síma 421 2987. Tónlist Get bætt viö mig nokkrum nemendum. Jákobína Axelsdóttir píanókennari, Austurbrún 2, sími 553 0211. Teppaþjónusta Tökum að okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973. Wn Parket Parketútsala! Lítils háttar gallað parket, kr. 1500 fm. Ath., takmarkað magn. Opið alla daga 10-18, lau. 10-16. Parket sf., Hringbr. 119, s. 552 6699. Húsgögn Frábær hirsla. Skápur, 3 einingar, eini sinnar tegundar, hannaður af B&O, fyrir TV/stereo/video, WCR-spólur + CD-diska, augnakonfekt, svartur að lit. Eikarsófaborð m/flísum frá Bing & Grpndahl, einnig útskorin kfnversk kista. S. 553 1474 og 551 5443. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Mjög glæsilegt, stórt hjónarúm, góður svefostóll og barnaskiptiborð til sölu. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 567 5684. Vel meö fariö svart boröstofuborö, 95x150 cm, stækkanlegt í 194 cm, og 6 stólar með tauáklæði til sölu. Upplýsingar í síma 565 2276. Útskorið antik hjónarúm úr lútaöri furu til sölu. Má nota sem 2 einstaklingsrúm (2 höfðagaflar og 2 fótagaflar). Upplýsing- ar í síma 553 4203. Amerísk rúm, 183x203 cm, Serta, lítið notað, til sölu. Verð 80 þús. Uppl. í síma 588 7858. Dux hjónarúm, 180x205 cm, og furusófa- borð, 100x100 cm. Upplýsingar í síma 588 4529. Leðursófasett til sölu, 3+1+1, hvít og krómuð hillusamstæða, glersófaborð og homborð. Uppl. í síma 567 6541. Mjög vel meö fariö svart leöursófasett, 3+2+1, til sölu á 70.000 kr. Uppl. í síma 552 9190 (símsvari). Nettur hornsófi til sölu, með pluss- áklæði, einnig hvítt hjónarúm með dýnu. Uppl. í síma 587 7371 eftir kl. 17. Plusssófasett, 3 sæta og 2 sæta sófar, mjög vel með farið. Upplýsingar í síma 567 3636. Svart leöursófasett, 3+3+2, til sölu. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 561 0245 eftir kl. 16. Tekkskrifborð, hæð 73 cm, br. 90 cm, lengd 1,90 m, og hvítt bamarúm, lengd 115 cm, til sölu. Uppl. í síma 568 2544. Nýlegt vatnsrúm, 1 1/2 breidd x 2 m, til sölu. Uppl. í síma 552 7203. Til sölu tvö IKEA-rúm, 120x200, með dýnum. Uppl. í síma 587 1267. TFfl Húsgagnaviðgerðir Tek aö mér viögeröir á húsgögnum. Hús- gagnasmiður, vönduð vinna. Upplýs- ingar í síma 553 5096. ® Bólstrun Klæöum og gerum viö sæti og klæðning- ar í bílum, smíðum og klæðum sæti í bfla, klæðum og bólstrum húsgögn. Ragnar Valsson, sími 554 0040 og 554 6144. Bflaklæðningar hf., Kámesbraut 100, 200 Kópavogur. Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og homsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstmn, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. • Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafii: 553 0737. Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Eftiaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Endurklæöum og gerum viö húsgögn. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. n Antik Antik boröstof uborö fyrir 6, stækkanlegt. Upplýsingar í síma 434 7783 og 434 7890, Sólrún. Útskoriö antikboröstofuborö og 6 stólar til sölu. Upplýsingar í síma 554 6319. Safnarinn Frímerkjasafn til sölu. íslenskt 1902- 1968, selst í heilu lagi. Upplýsingar í síma 557 1276. Málverk • íslensk myndlist. Málverk eftir: Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei- ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10,5111616. Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10,5111616. Nýtt úrv.: sýruftítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Innrömmunarefni og karton til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Ljósmyndun Tilboö á myndstækkunum. Af litfilmu 30x40, kr. 2.500. Af svart/hvítri filmu 30x40 (fiber), kr. 2.500, og líka litstækkun, 50x75, kr. 5.800. Stækkum stærst 120x240. Allar myndir handunnar. Það tryggir bestu gæðin. Myndvinnslan, sími/fax 462 7847 alla daga. ifMlli Vlnnlngshafar ílitaleik Krakkaklúbbs DV og Skífunnar Nöfn 150 krakka voru dregin úr pottinum og hlutu þeir 50 krakkar sem eru nafngreindir hér aö neöan bíómiöa fyrir 2 á myndina Leynivopniö sem sýnd er í Regnboganum um þessar mundir. Einnig voru 100 krakkar dregnir úr pottinum og fá þeir send veggspjöldin í pósti nœstu daga Arnar Þór Guömundsson, Lœkjarbergi 14,220 Hafnarfirði Ásdís Bjarnfinnsdóttir, Túngötu 60,820 Eyrarbakka Ástgeir Rúnar Sigmarsson, Bakkatjörn 5,800 Selfossi Ása Þórdís Ásgeirsdóttir, Lindasmára 89,200 Kópavogi Andrea Dögg Friðriksdóttir, Álfhólsvegil 0,200 Kópavogi Anna Sigrún Ingimarsdóttir, Holtsbúö 41,210 Garðabœ Bjarney Halldórsdóttir, Brekkugötu 60,470 Þingeyri Björn Friðrik Gylfason, Álfhólsvegi 10,200 Kópavogi Birgitta Sigursteinsdóttir, Álfatúni 35,200 Kópavogi Birgir Steinn Einarsson, Álfholti 35,220 Hafnarfirði Bjarney Halldórsdóttir, Brekkugötu 60,470 Þingeyri Berglind Anna Bjarnadóttir, Fífuseli 32,109 Reykjavík Bryndís Bjarnfinnsdóttir, Túngötu 62,820 Eyrarbakka Daníel Óli Ólafsson, Miðholti 13,270 Mosfellsbœ Dana Rún Hákonardóttir, Sólheimum 4,760 Breiðdalsvík Elvar Þór Helgason, Kjarrhólma 38,200 Kópavogi Elísabet Karen Ingibergsdóttir, Skúlaskeiði 14,220 Hafnafirði Guðrún Hjartardóttir, Kárnesbraut 80,200 Kópavogi Helga Sif Andrésdóttir, Réttarholti 3,310 Borgarnesi Hrafnhildur Björg Gunnlaugsdóttir, Oddnýjarbraut 5,245 Sandgerði Hrafnhildur Skúladóttir, Holtsgötu 1,245 Sandgeröi Helga Rós Magnúsdóttir, Ásgarði 159,108 Reykjavík Hlynur Freyr Þorgeirsson, Digranesvegi 72a, 200 Kópavogi ívar Már Ottason, Valhúsabraut 11,170 Seltjarnarnesi íris Ösp Traustadóttir, Kaplaskjólsvegi 54,107 Reykjavík ^ íris Hafþörsdóttir, Króktúni 3,860 Hvolsvelli Jónas Halldór Friðriksson, Stórhóli 39,640 Húsavík Katrín Eva Kristmundsdóttir, Álftahólum 65b, 111 Reykjavík Kristín Emilia Ingibergsdóttir, Kambaseli 10,109 Reykjavík Kristín Hjálmarsdóttir, Funafold 33,112 Reykjavík Lára Ósk Ásgrímsdóttir, Blikahólum 4,111 Reykjavík Lára Björg Gunnarsdóttir, Nœfurási 17,110 Reykjavík Móeiður Sif Skúladóttir, Eyjavöllum 4,230 Reykjanesbœ Margrét Samúelsdóttir, Fífuseli 12,109 Reykjavík Óskar Jafetsson, Hlíðarvegi 38,200 Kópavogi Pálmar Jónsson, Túngötu 33,820 Eyrarbakka Ragnar Vilhjálmsson, Heiðarbraut 9.a, 230 Reykjanesbœ Sandra Sigurðardóttir, Fagrabergi 46,220 Hafnarfirði Sunna Jónatansdóttir, Frostafold 169,112 Reykjavík Sindri M. Stephensen, Framnesvegi 62,101 Reykjavík Sonja Lind Sveinbjörnsdóttir, Tjarnarbraut 10,465 Bíldudal Sandra Dögg Kristmundsdóttir, Álftahólum 65b, 111 Reykjavík Sigrún Jóna Jafetsdóttir, Hlíðarvegi 38,200 Kópavogi Sólveig Óskarsdóttir, Tjarnargötu 26,230 Reykjanesbœ Sally Ann Vokes, Lágengi 17,800 Selfossi Silja Ægisdóttir, Kjarrhólma 16,200 Kópavogi Tinna Ósk Grímsdóttir, Reynigrund 42,300 Akranesi Þorsteinn Jóhannsson, Álftarima 3,800 Selfossi Ögn Þórarinsdóttir, Sunnubraut 5,240 Grindavík Krakkaklúbbur DV og Skífan þakka öllum sem tóku þátt í litaleiknum kœrlega fyrir þátttökuna. Vinningarnir verða sendir vinnings- höfum í pósti nœstu daga. COróAibíé v99fff
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.