Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Side 52
60
smáauglýsingar - sími 550 5000 Þverhoin ii_
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995
Röskur starfskraftur óskast f sveit,
tímabundið. Upplýsingar í síma 438
6851.
0
Atvinna óskast
Tvítuga norska stúlku bráðvantar
vinnu. Er stundvís, dugleg, reglusöm
og reyklaus. Ilefur stúdentspróf og
töluverða tungumálakunnáttu. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 557
7666.__________________________________
23 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Van-
ur verslunar- og lagerstörfum. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma
553 4065.______________________________
27 ára stúlka óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu, helst við ræstingar eða af-
greiðslustörf. Uppl. í slma 581 4086.
Kristín.
41 árs stýrimaöur á togara vill fá vinnu í
landi. Allt kemvu- til greina. Farmanna-
próf og stúdentspróf. Uppl. í síma 587
0934.__________________________________
Þrítug kona óskar eftir vinnu við
ræstingar á kvöldin, eftir kl. 21, getur
unnið um helgar. 15 ára reynsla og góð
meðmæli. Uppl. í síma 567 5667.________
Áreiöanleg, drífandi og sjálfstæö kona
óskar e. alhliða skrifstofustarfi. Talar
og skrifar ensku og dönsku, tölvukunn-
átta, 15 ára reynsla. S. 552 6474.
18 ára skólastúlka óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu, helst við afgreiðslustörf.
Upplýsingar í síma 566 7039.___________
Hárgreiöslusveinn óskar eftir að
komast á stofu sem fyrst. Upplýsingar í
sfma 565 5872 eða 896 4434. Davíð.
Hárgreiöslusveinn óskar eftir atvinnu
sem allra fyrst. Uppl. í síma 565 6216.
Piltur óskar eftir atvinnu fram aö jólum.
Upplýsingar í síma 587 6611 eftir kl.
18.
Vanur sjómaöur óskar eftir plássi.
Upplýsingar í síma 553 7496.
^ Kennsla-námskeið
Námskeiö í svæöameöferö á Nudd- og
heilsusetri Þórgunnu. Fyrsti áfangi
helgina 9.-10. des. Námið er viður-
kennt af svæðameðferðarfél. ísl. Uppl.
og innritun virka daga kl. 8-10 og
12-13 í s. 552 1850 og 562 4745.
Aöstoð viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust-
an.
Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar:
ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Aukat.
Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, f
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200.
Okunámið núna! Greiðslukorta-
samningar í allt að 12 mánuði. Vönduð
kennsla. Góður kennslubíll. Kenni alla
daga. Þjónusta fagmannsins. Snorri
Bjamason, 852 1451 & 557 4975.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson.
Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760.
DV býður öllum landsmönnum í afmæli
hringinn í kringum landið
f TÍGRI verður í afmælisskapi
f HOPPKASTALI fyrir fjörkálfa
V' SAGA DAGBLAÐSINS í máli og myndum
'f ALLIR HRESSIR krakkar fá blöðrur,
stundatöflur og annan glaðning
Höfn
DV og Kvenfélagasamband austur-
skaftfellskra kvenna bjóða þér og
fjölskyldunni til afmælishátíðar í Sinarabæ
mánudaginn 13. nóvember,
klukkan 17-19.
Skemmtiatriði:
/ Söngatriði frá Leikskólanum
Lönguhólar
/ Harmoníkuleikur
/ Grunnskólinn í Nesjum með
söngatriði og upplestur
/ Nemendur barnaskólans á
Mýrum syngja
/ Nemendur ur tónlistarskólanum
á Höfn leika nokkur lög
Gómsætt í gogginn:
v Kaffi
V'Afmælisveitingar
v'Opal sælgæti
/ Tomma og Jenna ávaxtadrykkir
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ÞIG
OG ALLA FjÖLSKYLDUNA!
J
Hallfriöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Símar 568 1349 og 852 0366,
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Okukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám.
S. 557 7160, 852 1980, 892 1980.
1Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.
Rjúpnaskyttur og vélsleðamenn, vaðið ekki í villu. Öryggisbelti m. endurskini og ljósablikki, sést allt að 1 km fjar- lægð. Öryggi í umferðinni f. vinnuhópa, böm og trimmara í skammdeginu. Sendum um allt land. Laugatækni ehf., Tangarhöfða 6B, s. 567 8885.
Leigjum út vaktaö geymslusvæöi, geym- um bíla, vinnuskúra og annað bygging- arefni. Verðdæmi: 100 fm, 3.000 á mán., 50 fm, 2.000 á mán. Bíll 1.400 á mán. Gegnt Álverinu við Straumsvík. Sími 565 4599.
Birtu-jólamarkaöur. Nokkur sölupláss laus. Upplýsingar í síma 587 8022 eftir kl. 19 lau. og svm.
Vinátta
64 ára ekkill meö góöa menntun, dvelur nú erlendis, óskar bréfaskipta við góða konu á svipuðum aldri. Öllum bréfúm verður svarað. Svör sendist DV, merkt „Þagmælska 4835“.
30 ára kvenkonfektkassi óskar eftir samkvæmisfélaga. Svar sendist DV, fyrir fimmtudaginn 16. nóvember, merkt „Moli 4793“.
%) Einkamál
Kynningaþjónustan Amor er vönduð og fjölbreytt þjónusta fyrir þig, ef þú er 29 ára eða eldri eða vilt kynnast aðila á þeim aldri með vinskap eða varanlégt samband í huga. Frekari uppl. í s. 905- 2000 (kr.66,50 mín.).
38 ára fjárhagslega sjálfstæöur maður óskar eftir að kynnast tilfinningaríkri, gáfaðri og ánægðri konu með vin- skap/sambúð í huga. Svör sendist DV, fyrir 4. des. merkt „A 4824”.
Ýtarlegar upplýsingar um einstaklinga og pör sem leita tilbreytingar og/eða erótískra sambanda fást allan sólar- hringinn á Rauða Torginu í síma 905- 2121 (kr. 66,50 mín.).
Bláa Línan 904 1100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín,_____________
Hvaö hentar þér?
Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska
Torgið? ítarlegar upplýsingar allan sól-
arhringinn í siirta 568 1015.
Leiöist þér einveran? Viltu komast í var-
anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam-
band og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
Skemmtanir
Viltu hafa DJI partíinu þínu? Fyrir lítinn
pening leigir þekktur Commercial og
House DJ sig út í að spila í partíum,
skemmtunum og klúbbum. Hefúr spil-
að í mörgum af bestu klúbbum lands-
ins. Getur útvegað plötuspilara og mix-
er. Bókanir í s. 587 4740 e.kl. 18.
Veisluþjónusta
Glæsilegur veislusalur til leigu, hentar
vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erf-
isdr., fermingar o.fl. Munið okkar vin-
sæla jólahlaðborð í des. Við útbúum
einnig veislur og sendum út í bæ.
Veisluþjónusta Listakaffi, Sigutjón
Gunnarsson matreiðslum., s. 568 4255.
+A
Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.
Þjónusta
Verktak hf., sími 568 2121.
• Steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Lekaviðgerðir.
• Móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki fagmanna.
Flisalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í sfma 421 4753
á kvöldin. Hermann.
Gerum viö og breytum fötum, fljót
afgreiðsla. Opið 10-15 virka daga.
Fatabreytinga- og viðgerðaþjónustan,
Klapparstíg 11, sími 551 6238.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft-
netslagnir. VisaÆuro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896
6025.
Smá-smiöi.
Trésmiður, eldri borgari, óskar eftir
smáverkefhum. Sími 554 0379 í hádegi
og á kvöldin.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896
0211.
Málarar geta bætt viö sig verkefnum.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 568 2486.
Jk Hreingerningar
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og allsherjarhrein-
gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.
Hólmbræöur. Höfúm vant og
vandvirkt fólk til hreingeminga, teppa-
hreinsunar og bónvinnu.
Upplýsingar í síma 551 9017.
P
Ræstingar
Daglegar ræstingar - hreingerningar.
Tökum að okkur ræstingar og/eða
hreingemingar í heimahúsum og fyrir-
tækjum. Vönduð vinnubrögð.
Sérþrif EH, s. 566 7055.
Alþrif, stigagangar og íbúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 565 4366.
Tvær ungar konur óska eftir ræst-
ingastarfi. Upplýsingar í sfma 587
5119 eða
587 4627.
Tvær samhentar og röskar. Getum bætt
við okkur þrifum í heimahúsum. Uppl.
í síma 565 8514 eða 565 1382.
Tilbygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og
veggklæðning. Framl. þakjám og fal-
legar veggldæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks-
grátt.
Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp.,
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Steypumót og krani. Byggingarmeistari
óskar eftir verkefnum fyrir steypumót
og krana auk annarra verkefna við
byggingar. Uppl. í síma 588 7084.
Ódýrt timbur óskast.
Ca 2000-3000 lm af l”x6” óskast ódýrt.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís-
unamúmer 60230.
Til sölu vatngheldur krossviöur, 12 mm,
ca 80 fm. Einnig timbur, 2x4 og 1x6.
Góður afsláttur. Uppl. í síma 421 1190.
Vélar - verkfæri
Jarövegsþjappa til sölu, 200 kg, einnig
stór jeppakerra, sambyggð rafstöð/ 7
kW, rafsuðuvél, 300 amp., og nýjar
rafmvindur, 100-200-800 kg. Verð frá
29.900. Mót hf. S. 511 2300/hs. 554
6322.
Loftpressa - rafsuöutæki.
850 lítra loftpressa á 65 þús. stgr. og
rafsuðutæki á 65 þús. stgr. eða saman
á kr. 100 þús. stgr. Sími 566 7672.
Súluborvél - kolsýrusuöuvél. Súlu-
borvél, suðuvél og aðrar jámsmíðavél-
ar óskast til kaups. Upplýsingar í síma
551 3670 eða 568 9520 eftir kl. 19.
Lítill járnrennibekkur til sölu, tegund
EMCO compact 8, lengd milli odda 40
cm. Upplýsingar í sima 565 3893.
Ferðalög
Bahamaeyjar meö Atlanta-þotunni.
Hressa konu vantar kvenferðafélaga í
flórðu feróina í nóvember.
Upplýsingar í síma 478 1684.
Landbúnaður
Kartöfluflokkunarvél óskast ódýrt, má
þarfnast mikilla lagfæringa. Svör send-
ist DV, merkt „Kartöflur 4823“.
Óska eftir aö kaupa fullviröisrétt í sauðfé,
staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 453
5827.
Nudd
Nuddari og trimformeigandi óskast á
sólbaðsstofii. Uppl. í síma 564 1220.
Tilsölu
Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja
lúxus á hagstæðu verði velja Serta og
ekkert annað. Komdu og prófaðu amer-
ísku Serta-dýnurnar sem fást aðeins í
Húsgagnahöllinni, s, 587 1199.
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm,
200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað
er. Tilvalið 1 jólagjafir. Upplýsingar á
Hverfisgötu 43, sími 562 1349,
heimasími 552 6933.
Lúxus kokkajakkar á lágu veröi, nýtt
snið. Tanni hf., Höfðabakka 9, sími 587
8490.
Amerískar DÝNUR
Verí dæmi:
Prestige Oueen
kr. 79,900
Veldu það besta/gerðu verðsamanburð.
Hirsihmann
Hirschmann - loftnet og loftnetsefni.
Heimsþekkt gæðavara. Það besta er
aldrei of gott. Betri mynd, meiri end-
ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í
póstkröfu um allt land. Heildsala, smá-
sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn-
ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22,
símar 561 0450 og 561 0451.
Hombaökör meö eöj án nuddkerfis.
Hreinlætistæki, stmfuklefar og blönd-
imartæki. Normann, Armúla 22,
s. 581 3833. Opið laugardaga 10-14.
límaril fvrir gllg
Á nœsta sölustað
eða í áskrift
í síma 550 5000