Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Síða 55
v
X>V LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995
’éttir
63
Vörubilar
• M. Benz 3535 ‘91,4ra öxla, 8x8.
• Unimog U 416. Rafstöð getur fylgt.
• Uniml983, lítið ekinn.
Þessa bíla og fleiri tæki getum við út-
vegað með stuttum fyrirvara.
Fjármögnun möguleg. Arnarbakki hf.,
símar 568 1666 og 892 0005.
Til sölu Scanla 143. H-Topliner, árg. ‘89.
Bíll í algjörum sérflokki, nánast allur
endurnýjaður. Til sýnis á bílasölunni
Hraun, Ilafnarf. S. 565 2727, einnig
gefur Om uppl. i síma 893 8327.
Scania 141. Til sölu góður fjölnota bíll
með 20 tonna spili og lyftibúnaði, 8
þús. 1 vatnstanki og 3 pöllum. Til
greina kemur að taka ódýrari, 6 hjóla
vörubíl upp í. Uppl. í símum 893 6736,
853 6736, vs. 564 3870 eða hs. 554
4736.
||^ER°AR
Ég held ég
gangi heim.
Eftir einn ei aki neinn
AB mv tii i sra
904*1700
Verð aðeins 39,90 mín.
ffl Dagskrá Sjónv.
[21 Dagskrá St. 2
[51 Dagskrá rásar 1
C41 Myndbandalisti
ra Myndbandagagnrýni
[61 ísl. listinn - topp 40
53 Tónlistargagnrýni
ÖSl Nýjustu myndböndin
vikunnar - topp 20 (U Gerfihnattadagskrá
SÍMAtqbc
9 0 4 *1 7 0 0
Islenskur markaður bauð blaða- og embættismönnum frá ísiandi til Kaupmannahafnar á dögunum tii þess að
þeir gætu kynnt sér hvernig til hefði tekist með einkavæðingu Kaupmannahafnarflugvallar. Fulltrúi flugvallarins
er hér að sýna íslendingunum framtíðarskipulag vallarins. DV-mynd sv
Nauðsynlegt að einkavæða flugstöðina 1 Keflavík:
Steindautt minnismerki
- segir framkvæmdastjóri íslensks markaðar hf.
„Við viljum breyta stjómarfyrir-
komulaginu á flugstööinni í Keflavík
og teljum að með því myndum við
ná mun skilvirkari rekstri. Flugvöll-
urinn nýtur engan veginn þeirra
tekna sem þar verða til og um 90%
þeirra fara til annarra verkefna. Að
auki rennur allur hagnaður af Frí-
höfninni í ríkisssjóð. Flugvellir hafa
verið einkavæddir víða í kringum
okkur og það hefur, t.d. á Kaup-
mannahafnarflugvelli, haft gríðar-
lega jákvæð áhrif,“ segir Logi Úlfars-
son, framkvæmdastjóri íslensks
markaðar.
íslenskur markaður bauð í vikunni
blaöamönnum og embættismönrium
í stutta kynnisferð á Kaupmanna-
hafnarflugvöll þar sem heimamenn
gerðu grein fyrir þeim miklu breyt-
ingum sem þar hafa verið geröar á
undanfömum árum.
Mikill fjárhagsvandi
„Það hefur lítið verið ákveðið með
hvernig við viljum að staðið verði að
þessu og lítum á þessa mjög svo gagn-
legu ferð okkar til Kaupmannahafn-
ar sem ákveðið upphaf. Fjárhags-
vandi Leifsstöðvar er geysimikill og
sem dæmi vantar um 150 milljónir
inn í reksturinn á ári. Fjallað hefur
verið um það fram og aftur í fimm
ár hvað taka skuli til bragðs og nú
teljum við að nóg sé búið að tala.
Breytinga er þörf,“ segir Logi. Hann
segist vantrúaður á nýjustu hug-
myndir utanríkisráðherra til lausn-
ar vandanum, að hækka húsaleigu
og lendingargjöld. Ekkert vinnist
með því.
Flugfélög millilendi
„Við viljum sjá flugvöllinn verða
að meiri viðskiptamiðstöð en hann
er í dag. í núverándi stöðu er hann
eins og steindautt minnismerki. Það
litla sem hér gerist er fyrir atbeina
Flugleiða. Við viljum sjá að farið
verði að vinna að markaðsmálum á
vellinum af einhverju viti. Reynt
verði að hvetja flugfélög til þess að
lenda hér og selja þeim og farþegum
þeirra þá þjónustu sem við höfum
upp á að bjóða. Margt er hægt að
gera í sambandi við vöruflutninga
og sem dæmi má nefna að Grænlend-
ingar standa okkur mun framar í
þeim efnurn," segir Logi. Hann segir
þá hjá íslenskum markaði hafa talað
fyrir því að sett yrði á fót stjórn fólks
úr atvinnulífinu, fólks sem hefði
þekkingu og skilning á því sem þarna
þyrfti að gera.
„Viö erum að vona að þessi um-
ræða hreyfi við ríkisvaldinu þannig
að menn fari að skoða þessa hluti af
alvöru með okkur. Við sjáum fyrir
okkur fjölmarga möguleika og erum
ekki í nokkrum vafa um að fyrirtæki
sem rekið væri af einkaaðilum
myndi geta skilað mun betra starfi
en nú er gert í Leifsstöð," segir Logi
Úlfarsson.
-sv
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bæjarhrauni 18,
Hafnarfirði, 2. h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Bjamastaðavör 5, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Kristinn Jónsson og Sigríð-
ur Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki Islands, Húsnæðisstofriun
ríkisins, Lsj. Sóknar, Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Samvinnulsj. og
Samvixmusj. íslands hf., 14. nóvember
1995 kl. 14.00.
Breiðvangur 18, 0301, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Ingibjörg Linda Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður
Hafnaríjarðar, Eftirlaunasj. Hafnarfj.
og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 15.
nóvember 1995 kl. 14.00.
Dalshraun 5, 0101, Haíharfirði, þingl.
eig. Dalshraun 5 hf., gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og sýslu-
maðurinn í Hafharfirði, 14. nóvember
1995 kl. 14.00._____________________
Dalshraun 5, 4302, Hafnarfirði, þingl.
eig. Glerborg hf. (Dalshraun hf.), Ema
B. Ámadóttir, Anton Bjamason og
Pétur Bjamason, gerðarbeiðandi Bæj-
arsjóður Hafiiaifiarðar, 14. nóvember
1995 kl. 14.00._____________________
Eskiholt 19, Garðabæ, þingl. eig. Sig-
urlaug Finnbogadóttir, gerðarbeið-
andi Walter Jónsson, 14. nóvember
1995 kl. 14.00._____________________
Fagraberg 6, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Ámi Gústafsson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Hafharfirði, 14. nóv-
ember 1995 kl. 14.00.
Fagrakinn 17,0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Egill Þór Sigurgeirsson og Sigur-
laug Olafsdóttir, gerðarbeiðendur Fé-
fang h£, Jöfur hf. og P. Samúelsson
hf., 15. nóvember 1995 kl. 14.00.
Gimh við Álftanesveg, Garðabæ,
þingl. eig. Guðmundur Einarsson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Garðabæ, 14. nóvember 1995 kl. 14.00.
Grandatröð 10, Hafnarfirði, þingl. eig.
Útnes hf„ gerðarbeiðendur Bæjar-
sjóður Hafnarfjarðar, Gjaldheimtan í
Garðabæ og Iðnþróunarsjóður, 15.
nóvember 1995 kl. 14.00.
Grenilundur 2, Garðabæ, þingl. eig.
Guðmundur Einarsson og db. Ólafar
Sigurðardóttur, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Garðabæ og Lsj. raf-
iðnm., 15. nóvember 1995 kl. 14.00.
Hegranes 29, Garðabæ, þingl. eig.
Þórdís Hauksdóttir, Kolbrún Elsa
Hauksdóttir og Elsa Sigurvinsdóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Garðabæ, 15. nóvember 1995 kl. 14.00.
Heiðarlundur 20, Garðabæ, þingl. eig.
Ólafur Pálsson, gerðarbeiðandi ís-
lensk getspá, 14. nóvember 1995 kl.
14.00._____________________________
Hringbraut 16, Hafnarfirði, þingl. eig.
Ragnar Hafliðason, gerðarbeiðandi
Lsj. byggingariðnm., 14. nóvember
1995 kl. 14,00._________________
Hvaleyrarbraut 3, 0101, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Véltak hf., gerðarbeiðandi
Bæjarsjóður Hafharfjarðar, 14. nóv-
ember 1995 kl. 14.00.
Hverfisgata 41, 0101, Hafharfirði,
þingl. eig. Guðmundur Smári Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Kristinn
Hallgrímsson og Samskip hf., 14. nóv-
ember 1995 kl. 14.00.
Hverfisgata 56, 0201, Hafharfirði,
þingl. eig. Halldór Bóas Jónsson, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Húsnæðisstofhun ríkisins, 15.
nóvember 1995 kl. 14.00.
Háaberg 3, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Skúli Óskarsson, gerðai'beiðendur
Bæjarsjóður Hafnaríjarðar og Hús-
næðisstofnun ríkisins, 14. nóveihber
1995 kl. 14.00.____________________
Hákotsvör 9 (Marbakki), Bessastaða-
hreppi, þingl. eig. Mariri Magnúsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Landsbanki ís-
lands, 14. nóvember 1995 kl. 14.00.
Kaplahraun 10, A-hluti IV eining,
Hafharíírði, þingl. eig. Oddgeir M.
Þorsteinsson og Rannver S. Sveins-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í
Kópavogi, 15. nóvember 1995 kl. 14.00.
Klettagata 12, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Guðjón Guðnason, gerðarbeiðendur
Húsnæðisstofnun ríkisins og Skulda-
skil hf., 14. nóvember 1995 kl. 14.00.
Lindarberg 12, 0001, Hafharfirði,
þingl. eig. Garðar Már Garðarsson og
Kristín M. Thoroddsen, gerðarbeið-
andi Lsj. starfsm. ríkisins, 14. nóvemb-
er 1995 kl. 14.00._________________
Lyngberg 9, Hafharfirði, þingl. eig.
Ágúst Ágústsson, gerðarbeiðandi
Bæjarsjóður Hafnaríjarðar, 15. nóv-
ember 1995 kl. 14.00.
Lækjargata 34B, 0102, Hafharfirði,
þingl. eig. Fasteignafélagið Vogar hf.,
gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 15.
nóvember 1995 kl. 14.00.
Mb. Sæmundur HF-85, skmr. 1068,
Hafiiarfirði, þingl. eig. Eiríkur Ólafs-
son, gerðarbeiðandi IÁj. sjómanna, 14.
nóvember 1995 kl. 14.00.
Melabraut 20, + vélar og tæki, Hafn-
arfirði, þingl. eig. Þórver hf., gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafnaríjarðai',
Fiskveiðasjóður íslands og Vogur hf.,
15. nóvember 1995 kl. 14.00.
Miðvangur 77, Hafharfirði, þingl. eig.
Sparisjóður Kópavogs, Jón Þ. Þór og
Elín Guðmundsd. skv. óþingl. kaups.,
gerðarbeiðendur Landsbanki íslands
og Lsj. starfsm. ríkisins, 14. nóvember
1995 kl. 14.00._____________________
Móaflöt 43, Garðabæ, þingl. eig. Böðv-
ar Ásgeirsson og Gréta M. Sigurðar-
dóttir, gerðarbeiðendur Eftirlaunasj.
FÍA. 4 beiðnir, Gjaldheimtan í
Garðabæ og íslandsbanki hf. 513, 14.
nóvember 1995 kl. 14.00.
Pálshús, eign í landi Pálshúsa,
Garðabæ, þingl. eig. Jón Guðmunds-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Garðabæ og sýslumaðurinn í Hafiiar-
firði, 14. nóvember 1995 kL 14.00.
Skútahraun 9,0001, Hafharfirði, þingl.
eig. Heiðar Jónsson, gerðarbeiðandi
Samein. lsj., 15. nóvember 1995 kl.
14.00.______________________________
Stuðlaberg 28, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Axel V. Gunnlaugsson og Fríða Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðandi Verkfæð-
ingafél. íslands, 14. nóvember 1995 kl.
14.00.______________________________
Álfholt 24, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeið-
andi Bykó hf„ 15. nóvember 1995 kl.
14.00.______________________________
Ásbúð 47, Garðabæ, þingl. eig. Unnur
Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Garðabæ, Iðnþróunar-
sjóður og Landsbanki íslands, Lang-
holt, 15. nóvember 1995 kl. 14.00.
Þrastanes 14, Garðabæ, þingl. eig.
Andrés Pétursson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Garðabæ og sýslu-
maðurinn í Hafiiarfirði, 14. nóvember
1995 kl. 14.00.__________________
Þrastanes 15, Garðabæ, þmgl. eig. Sig-
urður H. Hilmarsson, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Garðabæ og ís-
landsbanki hf. 513,14. nóvember 1995
kl. 14.00._______________________
Þúfubarð 13, 0001, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Sigurlaug Garðarsdóttir, gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar,
15. nóvember 1995 kL 14.00.
Þúfubarð 13, 0101, Hafharfirði, þingl.
eig. Jóna Tómasdóttir, gerðarbeiðandi
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, 15. nóv-
ember 1995 kl. 14.00.
SÝSLUMASURINN1HAFNARFIRDI
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Dalshraun 5, 4101, Hafriaifirði, þingl.
eig. Eiríkur Ormur Víglundsson og
Jónas Matthíasson, gerðarbeiðandi
Innheimtustofnun sveitarfélaga, 14.
nóvember 1995 kl. 10.00.
Fluguvellir 1, A-hluti, Garðabæ, þingl.
eig. Guðmundur Sigurðsson, gerðar-
beiðandi Lsj. Dagsbr. og Frs., 14. nóv-
ember 1995 kl. 11.00.
Sléttahraun 26, 0301, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Sigrún Stefánsdóttir, gerð-
arbeiðandi Sparisj.Hafharfj., 14. nóv-
ember 1995 kl. 10.30.
SÝSLUMAÐITJNN í HAFNARFIRÐI