Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Page 60
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 68 03; Sunnudagur 12. nóvember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 Morgunbíó. Jóki og geimbirnirnir (Yogi — Invasion of the Spaee Bears). 12.05 Hlé. 13.30 Unglr norrænlr einleikarar (2:5). Jyri Nissilá leikur á hljóðfærið sitt í Sjónvarpinu kl. 13.30 í dag. 14.00 Kvikmyndir í eina öld (4:10). Kvikmynda- gerð á Norðurlöndum (100 Years of Cinema). 15.00 (skugga stjarnanna (In ihe Shadow of the Stars). 16.30 Bertel Thorvaldsen. Dönsk heimildarmynd um myndhöggvarann Bertel Thorvaldsen. 17.00 Heimskautafarinn Vilhjálmur Stefáns- son. Áður sýnt í september 1994. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Valdis Magnúsdóttir kristniboði. . 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. 19.00 Geimstöðin (26:26) (Star Trek: Deep Space Nine II). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Benjamín í Berlfn. Ný heimildarmynd eftir Einar Heimisson. í myndinni talar dr. Benja- mín Eiriksson opinskátt um hin örlagaríku námsár sín í Berlín og Moskvu. Þátturinn verður endursýndur sunnudaginn 19. nóv- ember kl. 17.00. 21.00 Martin Chuzzlewit (6:6). Breskur mynda- flokkur gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. 21.55 Helgarsportið. '21.15 Bréf frá Spáni (A Letter From Spain). Japönsk bíómynd frá 1993 um ungan pilt sem gengur i sirkusskóla á Spáni. Leik- stjóri er Yoshitaka Asama og aðalhlutverk leika Naoto Ogata, Keisuké Minamoto, Tomyo Harada, Makoto Fujita og Yoshiko Sakuma. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari kemur fram í þættinum. Stöð 2 kl. 20.05: íslenskt, já takk Enginn dregur i efa mikilvægi þess fyrir þjóðarbúið að fólk velji ís- lenska vöru og þjónustu en í kvöld verður farið í saumana á þessari stað- hæfingu í þættinum íslenskt, já takk. Hér er á ferðinni blandaður skemmtiþáttur þar sem íslenskri menningu er gert hátt undir höfði en einnig er spjallað við frammámenn úti í atvinnulífinu um átakið ís- lenskt, já takk sem Samtök iðnaðarins standa fyrir. Sýnt verður brot úr tveimur leikritum sem sýnd eru í Reykjavík. Val- geir Guðjónsson verður með standandi grín og brugðið verður upp göml- um, íslenskum auglýsingum. Sigrún Eðvaldsdóttir fer fimum fingrum um hljóðfærið sitt og KK lætur gamminn geisa. Umsjónarmaður er Steingrímur Ólafsson. 09.00 Afmælisveislan mikla. 09.25 Dýrasögur. 09.40 Náttúran sér um sína. 10.05 Erilborg. 10.30 Snar og snöggur. (1:20). Nýr spennandi teiknimyndaflokkur með íslensku tali um hugrakka og kraftmikla íkorna sem sifellt eru að koma til bjargar. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Sjóræningjar. 12.00 Frumbyggjar í Ameríku. 13.00 íþróttir á sunnudegi. (sl. körfuþoltinn, AC Milan—Cagliari, Philadelphia76ers -Washington Bullets og keila. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (18:24). 18.00 í sviösljósinu. (Entertainment Tonight) (9:37). 18.40 NBA molar. 19.19 19:19. 20.05 íslenskt, já takk. Sálfræðingurinn Fitz (Robbie Col- rane) aöstoðar lögregluna við að leysa erfið sakamál í Brestir. 21.05 Brestir (Cracker) (1 og 2:3). Ný syrpa i þessum hörkuspennandi breska saka- málamyndaflokki með Robbie Coltrane í hlutverki vafasams sáifræðings sem bland- ast í glæpamál og tekur á þeim með sínum hætti. Við sjáum hér fyrstu ivo hlutana en lokaþátturinn verður sýndur á mánudags- kvöldið. 22.50 60 mínútur (60 Minutes) (4:35). 23.40 Bekkjarfélagið (Dead Poets Society). Myndin gerist árið 1959. Hér segir af enskukennaranum John Keaton sem ræð- ur sig að Welton-drengjaskólanum. Aðal- hlutverk: Robin Williams. Leikstjóri: Peter Weir. 1989. Lokasýning. 01.45 Dagskrárlok. .© UTVARPIÐ 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Sóra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frótt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.20 Uglan hennar Mínervu. Náttúra og siöfræði. Ævar Kjartansson er með þátt á rás eitt klukkan eitt. Öflugasti þráðlausi síminn SPR-916 Dregur 4-500 metra Innanhöss-samlal Skammval 20 númera minni Slyrkstillirá hringingu Vegur 210 gr m/rafnl. 2 rafhlöðurfyigia 2x60 klst. rafhl.ending Ibiðl 2x6 Idst. í slöðugri notkun Fljðlandi kristalsskiár Öryggislínulœsing lónlislo.ml Utir: svartur/bleikur/grár Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888 Hraðþiónusta við landsbyggðina - Grœnt númer: 800 6886 Umsjón: Óskar Sigurösson. 11.00 Messa í Vídalínskirkju í Garöabæ. Séra Kjart- an Jónsson kristniboði pródikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Hið fagra er satt, hið sanna fegurö hrein. í til- efni af 200 ára afmæli enska skáldsins John Keats. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir.' 16.05 ísland og lífrænn landbúnaður. Heimilda- og viðtalsþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur- björnssonar. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts- son. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. (Áður á dagskrá í gærdag.) 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásurrTtil morg- uns. Veðurspá. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíöinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTU R ÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. Ingólfur og Arni taka á móti þriðja manninum á rás 2. j^1f9©9 8.30 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafslein gluggar í dagbókina sína. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 17.00 Við heygaröshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri sveitatónlist. 19.19 19:19. Samtengdar fróttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Byigjunn- ar. 12.00 Blönduð tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00 Ópera vikunnar (frumflutningur). Dóttir Her- deildarinnar. Umsjón: Randver Þorláksson/Hin- rik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist. 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Ljóöastund á sunnudegi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk. 17.00 íslenskir tónar. 19.00 Sinfónína hljómar. 21.00 Tónleikar.Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM@957 Hlustaðu! 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guönason. 22.00 Rólegt og rómantískt.Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. wfwi AÐALSTÖÐIN 10.00 Þórður Vagnsson. 13.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lífslindin.Þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist. 13-16 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni. 16-18 Hljómsveitir fyrr og nú. 18-20 Ókynnt tónlist. 20-22 í helgarlok. Pálína Sigurðardóttir. 22- 23 Fundarfært. Böðvar Jónsson og Kristján Jó- hannsson. 23- 9 Ókynnt tónlist. 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið.Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. Cartoon Network 7.00 Thundarr 7.30 Galtar 8.00 Swat Kats. 8.30 The Moxy Pirate Show. 9.00 Scooby & Scrappy Doo. 9.30 Tom and Jerry. 10.00 Little Dracula. 10.30 Wacky Races. 11.00 13 Ghosts of Scooby. 11.30 The Banana Splits. 12.00 The Jetsons. 12.30 The Flinstones. 13.00 Superchunk. 15.00 Popeye’s Trea- sure. 15.30 Tom and Jerry. 16.00 Toon Heads. 16.30 2 Stupid Dogs. 17.00 The Bugs and Daffy Show. 17.30 13 Ghosts of Scooby. 18.00 The Jetsons. 18.30 The Flin- stones. 19.00 Fish Police. 21.00 Closedown. BBC 0.30 The BÍII1.20 Castles. 1.50 Pets Win Prizes. 2.30 The Best of Kilroy. 3.20 The Best of Anne and Nick. 5.10 The Best of Pebble Mill. 6.00 BBC Newsday. 6.30 Rainbow. 6.45 Melvin and Maureen. 7.00 Dodger, Bonzo and the Rest. 7.30 Count Duckula. 7.50 All Electric Amusement Arcade. 8.15 Blue Peter. 8.45 Wild and Crazy Kids. 9.10 Doctor Who. 9.40 The Best of Kilroy. 10.30 The Cenotaph Service. 12.00 Prime Weather. 12.05 Wildlife Journeys. 12.30 The Sunday Show. 13.15 Antiques Roadshow. 13.45 The Bill Omni- bus. 14.30 Castles. 15.00 Blue Peter. 15.25 The Return of Dogtanian. 15.50 Doctor Who. 16.20 Antiques Roadshow. Weather. 17.05 The World at War. 18.00 BBC News. 18.30 Next of Kin. 19.00 999.19.55 Weather. 20.00 Miss Marple. 22.00 Hollywood. 22.25 Songs of Praise. 23.05 The Young Ones. 23.30 La- ter With Jools Holland. Discovery 16.00 Battle Stations. 17.00 Secret Wea- pons. 17.30 Wars in Peace. 18.00 Top Guns. 18.30 State of Alert. 19.00 Fields of Armour. 19.30 Driving Passions. 20.00 Deadly Australians. .20.30 Voyager - the World of National Geographic. 21.00 Wonders of We- ather: Forecasting. 21.30 Ultra Science. 22.00 Science Detectives. 22.30 Connect- ions 2^23.00 Tales from the Interstate. 24.00 Closedown. ' MTV 7.30 US Top 20 Video Countdown. 9.30 News: Weekend Edition. 10.00 Ihe Big Pict- ure. 10.30 European Top 20 Countdown. 12.30 First Look. 13.00 MTV Sporls. 13.30 Real World London. 14.00 All Time Top 100. 17.30 The Pulse. 18.00 News: Weekend Ed- ition. 18.30 Unplugged with Chris Isaak. 19.30 The Soul of MTV. 20.30 The State. 21.00 MTV Oddities Featuring the Maxx. 21.30 Alternative Nation. 23.00 Headban- gers’ Ball. 0.30 Into the Pit. 1.00 Nigth Vid- eos. Sky News 6.00 Sunrise. 9.30 Business Sunday. 10.00 Sunday. 11.30 The Book Show. 12.30 Week in Review. 13.30 Beyond 2000. 14.30 Sky Worldwide Reporl. 15.30 Court TV. 16.30 Week in Review. 18.30 Fashion TV. 19.30 Sportsline. 20.30 Court TV. 21.30 Sky World- wide Report. 23.30 CBS Weekend News. 0.30 ABC World News. 1.30 Sunday with Adam Boulton. 2.30 Week in Review. 3.30 Business Sunday. 4.30 CBS Weekend News. 5.30 ABC World News. CNN 5.30 Global View. 6.30 Moneyweek. 7.30 Inside Asia. 8.30 Science & Technology. 9.30 Style. 10.00 World Report. 12.30 Sporl. 13.30 Computer Connection. 14.00 Larry King. 15.30 Sport. 16.30 Science & Technology. 17.30 Travel Guide. 18.30 Mo- neyweek. 19.00 World Report. 21.30 Future Watch. 22.00 Style. 22.30 World Sport. 23.00 World Today. 23.30 Late Edition. 0.30 Cross- fire Sunday. 1.30 Global Wew. 2.00 CNN Presents. 4.30 Showbiz. TNT 21.00 Mrs Soffel. 23.00 Two Loves. 0.45 Romeo and Juliet. 2.50 Mrs. Soffel. 5.00 Closedown. EuroSport 5.30 Formula 1.7.30 Tennis. 9.00 Live Alpine Skiing. 13.00 Formula 1.11.30 Alpine Skiing. 12.45 Formula 1.13.45 Tennis og Live Tenn- is. 16.00 Live Marathon. 18.30 Touring Car. 19.00 Golf. 21.00 Formula 1. 22.00 Su- percross. 23.00 Tennis. 0.30 Closedown. Sky One 7.00 Hour of Power. 8.01 Stone Protectors. 8.30 Conan the Warrior. 9.00 X-men. 9.40 Bump in the Night. 9.53 The Gruesome Grannies. 10.03 Mighty Morphin Power Rangers. 10.30 Shoot! 11.01 Witd West Cowboys of Moo Mesa. 11.35 Teenage Mut- ant Hero Turties. 12.01 My Pel Monster. 12.35 Bump in the Night. 12.50 Dynamo Duck. 13.00 The Hit Mix. 14.00 The Dukes of Hazzard. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 World Wrestling Federation Action Zone. 17.00 Great Escapes. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simp- sons. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Star Trek: Deep Space Nine. 21.00 Highlander. 22.00 Renegade. 23.00 LA Law. 24.00 Entertainment Tonight. 0.50 SIBS. 1.20 Comic Strip Live. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.05 Showcase. 8.00 How to Steal the World. 10.00 Summer Rentai. 12.00 Toys. 14.00 The Fish that Saved Pittsburgh. 16.00 Love Potion No 9.18.00 Toys. 20.00 Philadelphia. 22.00 Ghost in the Machine. 23.45 The Movie Show. 0.15 The Liar’s Club. 1.50 Pri- son Heat. 3.15 The Adventures of Ford Fair- lane. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjörðartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.