Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Síða 61
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995
69
Helgisögur í handritum
Stofnun Árna Magnússonar
efnir til handritakynningar í
Ámagarði við Suðurgötu í dag
kl. 14-18. Um er að ræða handrit
sem tengjast kirkju og kristin-
dómi.
Bach-tónleikar
Tónlistardagar Dómkirkjunn-
ar halda áfram i dag og verða
Bach- tónleikar kl. 17.00. Flytj-
endur eru kór og söngvarar. Við
orgelið er Marteinn H. Friðriks-
son.
Sorg og sorgarviðbrögð
í Víðistaðakirkju í dag kl.
10.30 flytur Sigfínnur Þorleifs-
son sjúkrahúsprestur erindi um
sorg og sorgarviðbrögð.
Skítamórall á Gauknum
í kvöld leikur hljómsveitin
Skitamórall á veitingastaðnum
Gauki á Stöng. Leikur hún
blandaða stuðtónlist með
dansvænu ívafi.
Minningarathöfn
Minningarathöfn um her-
menn frá Bretlandi og bresku
samveldislöndunum verður í
hermannagrafreitnum í Foss-
vogskirkjugarði á morgun kl.
10.45.
Ráðsfundur ITC
ITC-samtökin halda 43. ráðs-
fund sinn í dag í Kiwanishúsinu,
Engjateigi 11. Stef fundarins er
Mikill er máttur orðsins.
Opið hús
Bahá’íar eru með opið hús að
Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30 í
kvöld.
Gildi tónlistar og söngs
Jens Gron mun í Norræna
húsinu kl. 16.00 flytja fyrirlestur
um gildi tónlistar og söngs fyrir
lýðskólana og flytja nokkur lög.
Yngri Húnvetningar
Húnvetningafélagið verður
með opið hús fyrir yngri Hún-
vetninga í Húnabúð, Skeifunni
17, í kvöld kl. 22.00.
Samkomur
J.J Soul Band á
Blúsbarnum
J.J. Soul Band flytur blús-
bræðing og fleira í kvöld á Blús-
bamum.
Teiknað með tölvum
í dag kl, 11.00 verður bömum
á aldrinum 6-12 ára boðið í
tölvusmiðju Norræna hússins.
Húnvetningafélagið
í dag verður paravist í Húna-
búð, Skeifunni 17, kl. 14.00. Allir
velkomnir.
Afmæli Djúpsins
Sex ára afmæli Djúpsins (fé-
lagsmiðstöð unglinga á ísafirði)
verður haldið með pompi og
prakt í dag kl. 13-16.
Bridge
Jólamótið hefst á morgun i
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 267.
10. nóvember 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,300 64,620 64,690
Pund 101,480 102,000 101,950
Kan. dollar 47,480 47,770 48,430
Dönsk kr. 11,7410 11.8040 11,8280
Norskkr. 10,3200 10,3770 10,3770
Sænsk kr. 9,6420 9,6950 9,7280
Fi. mark 15,1600 15,2490 15,2030
Fra. franki 13,1890 13,2640 13,2190
Belg. franki 2,2150 2,2283 2,2311
Sviss. franki 56,5600 66,8700 56,8400
Holl. gyllini 40,6700 40,9200 40,9300
Þýskt mark 45,6700 45,8000 45,8700
lt. Ilra 0,04032 0.04057 0,04058
Aust. sch. 6,4730 6,5130 6,5240
Port. escudo 0,4329 0.4355 0,4352
Spá. peseti 0,5277 0,5309 0,5296
Jap. yen 0,63800 0,64180 0,63480
írsktpund 103,750 104,390 104,670
SDR 96,47000 97,05000 96,86000
ECU 83,3900 83,8900
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270.
Léttskýjað sunnanlands
í dag verður suðvestlæg átt, kaldi
og él norðanlands en annars hægari
og þurrt annars staðar. Léttskýjað
verður sunnanlands og austan. Hit-
Veðríð í dag
inn verður á bilinu frá 6 stigum nið-
ur í 4 stiga frost. Fram yfir helgina
verður suðvestan- og vestanstrekk-
ingur og væta við norðurströndina
en þurrt og víða bjart veður annars
staðar. Á höfuðborgarsvæðinu verð-
ur suðvestangola og skýjað með
köflum í dag, hiti frá 3 stigum niður
í 1 stigs frost.
Sólarlag í Reykjavík: 16.44
Sólarupprás á morgun: 8.44
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.08
Árdegisflóð á morgun: 8.28
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 12 í eær:
Akureyri skýjaö 1
Akurnes léttskýjaö 3
Bergsstaðir alskýjaö 0
Bolungarvík skýjaö -2
Egilsstaöir skýjaö 1
Grímsey skýjaö 0
Keflavíkurflugvöllur skýjaö 2
Kirkjubœjarklaustur léttskýjaö 5
Raufarhöfn alskýjaö 1
Reykjavík skýjaö 0
Stórhöföi' léttskýjaö 3
Bergen léttskýjaö 6
Helsinki rigning 3
Kaupmannahöfn rigning 9
Ósló hálfskýjaö 1
Stokkhólmur þokumóða 4
Þórshöfn skúr 5
Amsterdam þokumóöa 9
Barcelona súld 19
Chicago skýjaö 12
Feneyjar þokumóða 11
Frankfurt rigning 9
Glasgow skýjað 8
Hamborg þokumóða 10
London mistur 11
Los Angeles skýjaö 16
Lúxemborg skýjaö 9
Madríd rigning 13
Malaga mistur 19
Mallorca skýjaö 22
New York skýjaö 4
Nice rigning 13
Nuuk rigning 1
Orlando léttskýjaö 15
París skýjaö 13
Valencia þokumóöa 19
Vín alskýjað 5
Winnipeg snjókoma -9
Sólstrandagæjamir á Tveimur vinum
Skemmtanir
eigna sér smáhlut í þeim félögum,
þar sem Unnsteinn er frá Djúpa-
vogi og hljómsveitin var stofnuð í
Menntaskólanum á Egilsstöðum,
þar sem þeir Unnsteinn og Jónas
voru við nám. Sólstrandagæjamir
eru lífleg hljómsveit, með
skemmtilega sviðsframkomu.
Munu þeir meðal annars leika lög
af geislaplötu sem kom út með
Sólstrandagæjarnir Unnsteinn og Jónas.
þeim í sumar og hefur eitt lag,
Rangur maður, hljómað mikið á
öldum ljósvakans. Gestasöngvari
þeirra i kvöld veröur Esther Jök-
ulsdóttir.
í kvöld verður haldið i veitinga-
húsinu Tveimur vinum Austfirð-
ingaball. Þessi samkoma hefur
verið við lýði undanfarin ár og
unnið sér fastan sess í skemmtana-
lífi brottfluttra Austfirðinga svo og
þeirra sem eru við nám á suðvest-
urhominu.
Ávallt hefúr verið reynt að hafa
þessa skemmtun sem besta og hafa
austfirskir skemmtikraftar ein-
göngu komið fram. Þetta árið em
það Sólstrandagæjamir tveir sem
troða upp en Austfirðingar vilja
Austfirðingaball
Rekur burt með harðri hendi
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki
Emanuelle Béart leikur eítt aðal
hlutverkið í Un Cæur en Hiver.
I
Kvikmyndahátíð
Regnboginn og Hvíta tjaldið
halda áfram að sýna úrvals-
myndir á kvikmyndahátíðinni
um helgina og em nokkrar at-
I hyglisverðar á dagskrá. Fyrst
I ber að telja frönsku úrvalsmynd-
: ina Un Cæur en Hiver sem vakti
j mikla athygli á kvikmyndahátíð-
| inni í Cannes 1994 og hefur ver-
Iiö mjög vinsæl víða í Evrópu.
Með aðalhlutverkin í myndinni
fara Emmanuelle Béart og Dani-
| el Auteuil. Leikstjóri er Claude
Sautet.
j Kids er einhver umtalaðasta
I og umdeildasta kvikmynd
IBandarikjanna í seinni tíð. Er
þar til umfjöllunar tilvera tán-
inga í New York sem virðist snú-
| ast um kynlíf, alnæmi, dag-
I drykkju, eiturlyf, pillur, partí og
nauöganir. Myndin þykir raun-
sæ samtímalýsing. Leikstjóri
| myndarinnar er Larry Clark.
Kvikmyndir
Mrs. Parker & the Vicious
I Circle gerist á þriöja áratugnum
j og fjallar um litríkan og uppi-
I vöðslusaman hóp ungra rithöf-
i unda og blaðamanna í New York
sem sumir hverjir náðu umtals-
; verðum frama á ritvellinum.
f Leikstjóri er Alan Rudolph en
|| með aðalhlutverk fara Jennifer
Jason Leigh, Campbell Scott og ''
Matthew Broderick.
Hugh Grant leikur aðalhlut-
verkið í An awfully Big
Adventure, sem Mike Newell
leikstýrir en þeir gerðu saman
Four Weddings and a Funeral.
Fimmta myndin sem sýnd verð-
ur um helgina er Picture Bride,
mynd sem hefur átt góöu gengi
að fagna á kvikmyndahátíðum.
Nýjar myndir
f
| Háskólabfó: Cluoloss
ILaugarásbíó: Apollo 13
Saga-bfó: Vatnaveröld
Bfóhöllin: Hættuleg tegund
Bfóborgin: Sýningarstúlkurnar
Regnboginn: Leynivopnið
Stjörnubíó: Netið
Evrópuleikir í handboltanum
íslensku handknattleiksliðin
eiga góðu gengi að fagna í Evr-
ópukeppnum um þessar mundir
og eru þrjú lið enn með. Tveir
leikir fara fram í dag. Á Akur-
eyri tekur KA á móti Kosice og
hefst leikurinn kl. 17.00. Ef KA á
að eiga möguleika á áframhald-
andi keppni verður liðið að
vinna leikinn, það sama gildir
um Val, sem keppir við Braga
frá Portúgal kl. 18.00, heimasig-
ur er Á morgun fer síðan fram
heil umferð í úrvalsdeildinni í
körfuboltanum, Grindavík leik- 1
íþróttir
ur gegn Skallagrími, Keflavik
gegn ÍR, Tindastóll gegn Njarð-
vík, KR gegn ÍA, Haukar gegn
Breiðabliki og Valur gegn Þór.
Allir leikimir hefjast kl. 20.00.
— leikur að lcera! 1
_______________•_____________ s
Vinnlngstölur 10. nóvember 1995
4*8»9»18»19«21»22
Eldri úrslit á símsvara 568 1511