Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1995 Fréttir Heitar umræöur á landsfundi Kvennalistans: Nenni ekki lengur að hanga í lausu lofti sagöi Elín G. Ólafsdóttir úr Reykjavík „Fylgi Kvennalistans fellur og fellur og fellur. Á sama tíma erum við að púkka undir konur í öðrum flokkum. Þess vegna þurfum við að ræða framtíð Kvennalistans sem framboðsafls í þjóðfélaginu. Við þurfum að taka upp vitræna um- ræðu. Hér er talað um að efla Kvennalistann. Auðvitað erum við sammála um að efla Kvennalistann. Hver er ekki sammála því hér inni? Þrátt fyrir það finnst mér við fara héðan með óljósar línur,“ sagði Elín G. Ólafsdóttir, Kvennalistanum í Reykjavík, í heitum umræðum í lok landsfundarins á Nesjavöllum í gær. „Hér er einnig talað um launamál kvenna. Að sjálfsögðu erum við, eina ferðina enn, sammála því að ræða um launamál kvenna. Hvenær höfum við ekki rætt um það sem aðalmál í kvenfrelsisbaráttunni? Okkur hefur bara ekki gengið vel í þeim málum, það er sannleikurinn. Okkur hefur ekki heldur gengið vel að starfa inni í verkalýðshreyfing- Elín G. Ólafsdóttirr. DV-mynd S unni. Launamisréttið vex og vex, al- veg sama hvað við ályktum mikið um það á landsfundi Kvennalistans, því miður. Kannski lagast það, hver veit? En ég nenni ekki lengur að hanga í lausu lofti. Við eigum ekki að vera hræddar yið að ræða ein- hvern ágreining. Ég vil að lokum segja við ykkur að það er ekki nein kreppa í Reykjavíkuranga Kvenna- listans," sagði Elín enn fremur. -bjb Þórhildur Þorleifsdóttir: Kvennalistinn ekki hið endanlega svar Þórhildur Þorleifsdóttir í ham í ræðustól á landsfundi Kvennalist- ans. DV-mynd S „Ég er ekki ein um þá skoðun að það eru mismunandi straumar inn- an Kvennalistans hvernig haga skuli baráttunni. Jafnframt er alltaf hræðsla við að yfirgefa núverandi ástand á meðan ekki er svar við því hvað tekur við. Okkur finnst erfitt að horfast í augu við ágreining. Þeg- ar hann er þá koma oft þær raddir fram sem segja „látiði ekki svona, það er enginn ágreiningur". Það eru í gangi tvær meginskoðanir og síð- an tilbrigði við þær,“ sagði Þórhild- ur Þorleifsdóttir, fyrrum þingkona Kvennalistans, við DV en hún flutti hvassyrta ræðu á landsfundinum og kom með þá tillögu að hætta við framboð listans. „Ég gerði þetta til að skerpa línurnar í umræðunni því andstæð- urnar eru miklar. Með því að hætta framboði vil ég gefa konum pólitískt frelsi. Um leið erum við að gefa þeim sköpunarfrelsi. Konur þurfa tíma til að sveifla umræðunni upp. Það er falinn möguleiki í stöðunni sem við höfum ekki komið auga á enn þá. Þess vegna þurfum við að hlaupa út á berangurinn og láta vinda næða um okkur. Mér dettur ekki í hug að halda að kvenfrelsis- baráttu sé lokið eða að Kvennalist- inn sé hið endanlega svar,“ sagði Þórhildur. -bjb Steinunn V. Osk- arsdóttir. DV-mynd S Steinunn V. Óskarsdóttir: Efins um áframhald- andi framboð „Ég hef veriö þeirrar skoðunar að einhvers konar sam- vinna eða kosninga- bandalag komi til greina fyrir Kvennalist- ann. Ég er í minnihluta með þessa skoðun. Það kom skýrt fram á fundinum að byggja upp og efla innra starf Kvennalistans og koma einar fram með kröftugum hætti fyrir næstu kosningar. Ég er efins um að það muni ganga. Við verðum að taka mið af þeim raunveru- leika sem lifum í núna. Raun- veruleikinn kallar á einhvers konar samvinnu. Ég vitna til góðrar reynslu af starfi Reykja- víkurlistans. Þar er enginn flokkur að leggja sig niður held- ur eru þeir að starfa saman,“ sagði Steinunn Valdís Óskars- dóttir, fulltrúi Kvennalistans í Reykjavíkurlistanum, eftir landsfundinn en þar lagði hún fram tillögu um samvinnu á landsvísu við aðra flokka. TOlaga Steinunnar hlaut ekki víðtækan hljómgrunn. Aðspurð sagðist hún ekki vera vonsvikin þar sem hún hefði ekki átt von á allsherjarstuðningi við sjónar- mið sín. „Ég mun sem áður starfa af fullum krafti innan Kvennalist- ans og vinna eftir þeirri leið sem var mörkuð hér á fundinum. Annað kemur ekki til greina. Ég mun ekki segja skilið við Kvennalistann,“ sagði Steinunn. -bjb UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Jóns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fbstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Grundartangi 18, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hallgrímur Skúli Karlsson og Bergrós Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, fostudaginn 17. nóvemb- er 1995 kl. 10.00._________________ Hagasel 7, þingl. eig. Amgrímur Magnússon, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Hamarsteigur 1, hl. 01-01, Mosfellsbæ, þingl. eig. Áxel S. Blomsterberg, gerð- arbeiðandi Innheimtustofnun sveitar- félaga, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00._________ Háaleitisbraut 24, kjallara, suðurendi, þingl. eig. Jónas Jóhannesson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður nkisins, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00._____________________________ Háteigsvegur 23, hluti, þingl. eig. Már Rögnvaldsson, gerðarþeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Háteigsvegur 48, hluti í kjallara vest- urenda, þingl. eig. Helgi Már Haralds- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00._____________ Hátún 6B, íbúð 03-03, þingl. eig. Helgi Öskarsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki Islands, föstudaginn 17. nóv- ember 1995 kl. 10.00. Hjaltabakki 2, íbúð 1. hæð t. h., þingl. eig. Harpa Pétursdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstu- daginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Hjarðarhagi 24, íbúð 2. hæð t.v., þingl. eig. Friðrik Guðmundsson, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf. og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Hólmgarður 9, neðri hæð, þingl. eig. Hólmfríður Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Kaupþing hf., föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Hrafhhólar 6, íbúð 2. hæð A og bíl- skýh nr. 19, þingl. eig. Jóhann Kr. Guðnason, Ólöf Jóhannsdóttir og Þór Mýrdal, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Hringbraut 119, bílastæði, þingl. eig. Andreas Roth, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf. Visa ísland, föstu- daginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Hringbraut 119, íbúð 04-04, þingl. eig. Edda Klemensdóttir, gerðarbeiðandi Jón Hilmar Þórarinsson, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Hverfisgata 105,2. hæð na-homi aust- urálmu m.m., þingl. eig. Emil Þór Sig- urðsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30._____________________ Ingólfsstræti 3. 1. hæð og kjallari, þingl. eig. Kristinn Eggertsson, gerð- arbeiðendur Hitaveita Reykjavíkur og íslandsbanki h£, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. írabakki 32, íbúð 02-01, þingl. eig. Jak- ob Amar Sverrisson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Selfossi, föstu- daginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. íþróttahús Fram v/Safamýri, þingl. eig. Handknattleiksdeild Fram, gerð- arbeiðandi Lögmannastofan Lauga- vegi 178, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Kleifarsel 7, þingl. eig. Bjamleifúr Bjamleifsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Klyfjasel 18, íbúð á 1. og 2. hæð og bílskúr, þingl. eig. Jónína Bjartmarz, gerðarþeiðandi tollstjórinn í Reykja- vík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00._________________________ Krummahólar 4, hluti í íbúð á 1. hæð f.m.m., þingl. eig. Guðmundur Stefán Maríasson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Krummahólar 53, þingl. eig. Iris Hall og Öm Einarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstu- daginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Laufengi 64, hluti í íbúð 03-04, þingl. eig. Lára H. Andrésdóttir, gerðarbeið- endur Tollstjóraskrifstofa og Trygg- ingamiðstöðin hf., föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Laugalækur 14, þingl. eig. Halldór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands, föstudaginn. 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Laugavegur 72, hluti, þingl. eig. Sím- on Ölason, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Garðabæ, Sparisjóður- inn í Keflavík og Tæknival hf., föstu- daginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Laugavegur 140, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Garðatorgi, og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Laugavegur 159A, íbúð 1. hæð, þingl. eig. Karl Júlíus Eiðsson, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf„ föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Laugavegur 163, bílstæði ásamt hlut- deild í sameign þflgeymslu, þingl. eig. Austurborg hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Logafold 28, þingl. eig. Kristín Reynis- dóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30._______________________________ Logafold 133, þingl. eig. Brynjúlfur Thorarensen og Ingveldur Jóna Gunnarsdóttir, _ geróarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf., föstudag- inn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Logaland 28, þingl. eig. Magnús Ei- ríksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl, 13.30.______________________ Maríubakki 22, íbúð á 1. hæð vinstri, þingl. eig. Magni Ólafsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30._____________________^___ Mávahlíð 7, ris, þingl. eig. Asmundúr J. Hrólfsson, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofaun sveitarfélaga og ís- landsbanki hf., útibú 528, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Meðalholt 13, íbúð 01-02, þingl. eig. Sigmundur Böðvarsson, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf„ föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Melbær 6, þingl. eig. Magnús Jónsson og Sigrún Knútsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Nýlendugata 15B, kjallari í suður- enda, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki íslands, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Rauðagerði 10, neðri hæð, þingl. eig. Halldóra Þ. Ólafsdóttir, gerðarbeið- andi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30._______________________________ Skógarás v/Sáurbæ _ á Kjalamesi, Kjósars., þingl. eig. Ólafiu- Böðvars- son, gerðarbeiðendur Mosfellsbær og Rafinagnsveita Reykjavíkur, föstu- daginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Sólvallagata 63, þingl. eig. Kári Þóris- son, gerðarbeiðendur Austurbakki og Ásgeir Bjömsson, föstudaginn '17. nóvember 1995 kl. 13.30. Suðurhólar 18, þingl. eig. Sigurlaug Markúsdóttir, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágr., föstu- daginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30. Þokkabakki 8, austurendi, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Karl Friðrik Kristj- ánsson, gerðarbeiðandi Haukur Pét- ursson, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 13.30.____________________^ SÝSLUMAÐURINN1REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir. Laufengi 4, íbúð á 2. hæð t.h. merkt 0202, þingl. eig. Eykt hf„ gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 17. nóvember 1995 kl. 16.30. Þykkvibær 2, þingl. eig. Skúh Möller, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og VerðSréfa- sjóðurinn hf„ föstudaginn 17. nóvemb- er 1995 kl. 15.30. _____________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.