Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Qupperneq 17
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1995 17 Fréttir Glit hf. á Ólafsfirði: Sölumálin erlendis þokast I rétta átt Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Nei, það er of snemmt að segja / að við séum komnir á beinu braut- ina. Það má segja að undanfama mánuði höfum við aðallega notað til að þjálfa hér upp kjarna starfs- manna og hins vegar höfum við ein- beitt okkur að sölumálunum erlend- is,“ segir Guðbjartur E. Jónsson, framkvæmdastjóri keramikverk- smiðjunnar Glits hf. í Ólafsfirði. Fyrirtækið var keypt til Ólafs- ijarðar sl. vor og er það nær allt í eigu Ólafsfjarðarbæjar. Guðbjartur segir að engin fagþekking hafi fylgt fyrirtækinu og því hafi verið tíma- frekt að þjálfa upp þá 12 starfsmenn sem þar vinna. „Við höfum einnig unnið mikið að sölumálunum erlendis og þau hafa þokast í rétta átt. Við erum í samvinnu við breskt dreifingarfyr- irtæki, Sandra Rich Ltd. og bindum við það miklar vonir. í Bretlandi er talsverður áhugi á framleiðslu okk- ar og er þar m.a. bæði um að ræða eldri hönnun á vösum og nýja gerð af lömpum svo eitthvað sé nefnt. Ég geri ráð fyrir fyrstu sölu til Bret- lands fyrir jól,“ segir Guðbjartur. Unnið að framleiðslu í Gliti hf. á Ólafsfirði. DV-mynd gk Hann segir að Glit sé einnig að senda vörur til Bandaríkjanna og Svíþjóðar og virðist sem áhugi sé mikúl í þeim löndum. „Þetta er allt á réttri leið, menn gáfu þessu tíma og það bendir allt til þess að við munum ná markmiðum okkar. ís- lenska hraunið hefur sérstöðu, þessi hraunáferð sem útlendingar virðast mjög hrifnir af,“ segir Guðbjartur. Kaupstefna í Færeyjum: Bás Reykjanesbæjar vel sóttur Ægir Már Kárason, DV, Suðurnesjum: Fjórir fulltrúar frá Reykjanesbæ fóru á Vest Norden ferðakaupstefn- una í Færeyjum á dögunum. Ferða- málanefnd Reykjanesbæjar segir menn sammála um að ferðin hafi verið mjög gagnleg og voru einna mestar annir í bás sveitarfélagsins. Nefndin segir að 80 viðtöl um væntanleg viðskipti hafl átt sér stað og eru menn að vinna úr þeim. Sér- leyfisbifreiðir Keflavíkur kynntu nýjan afsláttarmiða i ýmsar ferðir um Suðumes. Nefndin segir að það átak hafi heppnast mjög vel. Flug- hótelið og Hótel Keflavík í Reykja- nesbæ ásamt Bláa lóninu voru einnig með bása. Á ÓTRÚLEGU VERÐI 25" frá 49. 28" frá 69. # 28" litasjónvarp með Black Matrix myndlampa, 40 W Nicam Stereo-magnara og aðgerðabirtingu á skjá, textavarpi með íslenskum stöfum, fullkominni fjarstýringu, Timer, klukku á skjá, S.VHS inngangi og Scart tengi. SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 ONVORP zo masjonvarp meo öiacK Mairix mynaiampa, 20 W magnara og aðgerðabirtingu á skjá, fullkominni fjarstýringu, Timer og Scart tengi. Til hamingju meö^ara afmælið Konica býbur til veislu Konica 1112 á afþsúns 79.9®© kr. stgr. 5 Um þessar mundir er ••• ••• •••••••••• ••••••• ••••• •••••• •••(.. ••• ••• ••••••••••• ••••••• ••••••• ••••*•••••••*. • •• ••• ••••••••••• I-- ---- ------------- ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• -- -- ••• ••• ••• ••• ••• •••_ umboðsaðili Konica ljósritunarvéla hér á landi 5 ára. Af því tilefni býður Konica Umfangi ljósritunarvélina Konica 1112 á einstöku verði. Að sjálfsögðu mun þessi rausnarlega gjöf renna óskipt til viðskiptavina Umfangs. Þab er astæba til að fagna! Ath. Takmarkab magn Kanica *20 Mi. ít6(fÁ |fl!iWijijEf Grensásvegi 12 !!! ™: '1 Sími: 588 9494 E.BACKMAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.