Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Síða 25
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1995 37 Fréttir Einkabankinn - bein tenging milli tölvunnar þinnar og bankans gerir þér kleift að nýta tölvuna enn betur fyrir fjármálin - hvar sem þú ert. Meiri möguleikar og einföldun aðgerða s.s. * yfirsýn yfir allar aðgerðir í valmynd • hægt er að greiða aila reikninga í einni aðgerð. Þú getur tengst Einkabankanum með disklingi í PC eða Macintosh einkatölvu hvar sem er og fengið aðgang að margþættri þjónustu Landsbankans hvenær sem er sólarhringsins. EINK alltaf vel héima BANKI 2 Sæplast hf. á Dalvík: Afkastagetan aukin stórlega heimsálfum. í því sambandi má nefna að á þessu ári hafa um 10% af kerasölu okkar farið til Suðaustur- Asíu, til landa eins og Singapúr, Indlands, Indónesíu og Malasíu,“ segir Kristján. Velta Sæplasts hf. fyrri hluta árs- ins nam 191 milljón króna sem er um 16% aukning. Hagnaðurinn á þessum tíma nam um 20 milljónum króna sem er helmingi meiri hagn- aður en á sama tíma á síðasta ári. Iðnaðarmenn á Dalvík vinna þessa dagana við lokafrágang í „Kringlu" þeirra Dalvfkinga. DV-mynd gk Dalvík- ingar fá sína „Kringlu" Hringdu eða komdu og fáðu upplýsingar um yfirburði Einkabankans. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Heimasíða: http://www.centrum.is/lbank/ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við höfum möguleika á því með litlum tilkostnaði að auka fram- leiðslu fyrirtækisins á fiskikerum um 40-50% og kostnaðurinn við það verður ekki nema um 10% af nýjum framleiðslutækjum. Þetta mun ger- ast á næsta ári,“ segir Kristján Að- alsteinsson, framkvæmdastjóri Sæplasts hf. á Dalvík. Kristján segir að mjög mikil eftir- spurn hafi verið eftir framleiðslu- vörum Sæplasts aö undanfomu. Síð- an í byrjun ágúst hafi verið unnið alla sjö daga vikunnar allan sólar- hringinn við framleiðslu og svo verði áfram. Þrátt fyrir þetta annar fyrirtækið engan veginn eftirspurn, og nú eru t.d. um 2 þúsund fískiker óframleidd af þeim sem pöntuð hafa verið. „Salan á fiskikerunum hefur skipst nokkuð jafnt milli sölu innan- lands og erlendis og á þessu ári höf- um við selt ker til 25 landa í öllum Einkabankinn er öflugasta leiðin til þess að vera vel heima í fjármálum Gylli Kristjánsson, DVj Akureyri: Þessa dagana er unnið að lokafrá- gangi í svokölluðu Haraldarhúsi við aðcdgötuna á Dalvík en þar munu síðar í mánuðinum verða opnaðar fjórar verslanir undir sama þakinu. Á Dalvík tala menn um þetta hús- næði sem sína „Kringlu". í húsnæðinu var áður fiskvinnsla en þar verða nú opnaðar fjórar verslanir, myndbandaleigan Ásvíd- eó, tískuverslunin Tara, blómabúð- in ílex og fatahreinsunin Þeman. Árni Júlíusson á Dalvík segir að þarna sé í fyrsta skipti á Dalvík reynt að hafa svona margar verslan- ir saman og það geti haft sparnað í fór með sér og verslanirnar muni styðja við bakið hver á annarri. Þá komi til ýmis samnýting húsnæðis sem komi öllum fyrirtækjunum til góða. Kristjan Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Sæplasts hf. DV-mynd gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.