Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Side 28
40 MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilsölu Hausttilboö á verkfærum: • 2 t. hjólatjakkar, verð frá kr. 2.990. • 2 tonna búkkar, kr. 590 stk. • 6 t. vörubílabúkkar, kr. 1.990 stk. • Japönsku 12 V hleðsluborvélamar komnar aftur, verð kr. 6.900 stk. • Míkrómælar, 6 stærðir, verð frá 1.890-3.990. stk. • Veltanleg skrúfstykki, m/rörahald- ara, 3 stærðir, frábært verð. • Aldrei meira úrval af þvingum, verð frá kr. 135 stk. • Veiðihnífar á frábæru verði. Heildsölulagerinn - stálmótun, Faxafeni 10, sími 588 4410. V/flutninga til sölu: Víking kafara- búningur ásamt öllum búnaði nema kútum, 4 mm blautbúningur (ónotað- ur), nýtt gasgrill (ósamansett), jeppa- kerra, fólksbílatoppgrind, útvarps- græjur og nýtt fjallareiðhjól. S. 587 1612 (símsv.). • Brautarlaus bílskúrshuröarjárn (lamimar á hurðina). Lítil fyrirferð. Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er. Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs- hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285. Filtteppi og gólfdúkar! 15 litir filtteppa. Verð frá kr. 310 pr. fm og margar gerð- ir gólfdúka, 2,3 og 4 metra. Verð frá kr. 595 pr. fm. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Veriö hagsýn. Eigum til felgur á flestar gerðir fólksbíla, bæði nýjar og sand- blásnar. Einnig ný og sóluð dekk. 15% staðgreiðsluafsláttur ef keypt em dekk á felgum. Sendum um land allt. Aðeins gæðavara. Sandtak, hjólbarðaverk- stæði, Dalshrauni 1, Hafharfirði, s. 565 5636 og 565 5632.____________________ Ný sending af hinu frábæra A- vítamínsýrukremi sem virkilega sléttir úr hrukkum á andliti og hálsi. Eyðir einnig unglingabólum. 2 mánaða skammtur, v. kr. 1500. Frí heimsend- ing. Sendum einnig í póstkröfú. S. 565 5092 milli 19 og 22 alla virka daga. Sólstofuhúsgögn f hæsta gæðaflokki, mjög ódýrar kommóður, snyrtiborð og borðstofuhúsgögn, gamaldags borð og stólar. Öryggishlið fyrir böm. Verslunin Sumarhús, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði, sími 555 3211. Ath. var áður að Háteigsvegi 20. Tvö brauö og fimm laukar. Ég get kennt ykkur að elda góða, óvenjulega græn- metisrétti og baka brauð. Eins kvölds námskeið, 6-8 manns í hóp. Nánari uppl. í s. 587 2899. Er einnig með veisluþjónustu. Steinunn. Lakk á parket, húsgögn og innréttingar. Allir litir, öll gljástig. Hágæðavara. Lím og verkfæri. Sprautur frá kr. 5600. Trélakk ehf., Lynghálsi 3, s. 587 7660. Heimasól. Nóvembertilboð. 15 dagar á aðeins kr. 4.900. Ljósabekkir leigðir í heimahús. Bekkurinn keyrður heim og sóttur. Þjónustum allt höfuðborgar- svæðið. Sími 483 4379. Visa/Euro. Jæja, kallinn! Ertu kominn í vandræði? Við eigum málningu í hundraðum lita- tóna frá Nordsjo, og einnig ódýrari frá Brifa. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Kælipressa, 3 h., vatnskæld m/kondens, kælisk. m/glerhurð, kælib., 3 m, ffysti- sk. m/glerhurð, búðarhillur og renning- ar fyrir lager eða kæligeymslu. Uppl. hjá Berg í s. 481 2466 og 481 2664. Loftpressa og strauvél. Lítið notuð loftpressa, Automan 204T, 260 m/1, til sölu ásamt fylgihlutum, verð 35.000, og AEG strauvél, mjög lítið notuð, verð 15.000. Sími 565 6481 e.kl. 17. Macintosh 2CI, snjódekk, gashitaofn. Macintosh 2CI 5/8 með 15” litaskjá, 4 hálfslitin 13” snjódekk á felgum fyrir Corolla og gashitaofn, Superser, fyrir sumarbústaði. S. 562 2526 e.kl. 18. Nýtt baöherb. fyrir jól? Hagstætt verð á hreinlætistækjum, gólfdúkum, flísum, sturtuklefúm og vinnu iðnmanna. Allt á raðgr. Visa/Euro. Ó.M.-búðin, Grens- ásvegi 14, s. 568 1190. Tökum í umboössölu (kaupum), seljum: sófasett, svefnsófa, ísskápa, hljómtæki, sjónvörp, skrifborð, rúm o.fl. Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Opið einnig laugard. 11-15. Óvænt tilboö. Gegnheilt ljóst mósaik- parket, verð aðeins 1675 fm, og gegn- heilar, grimmsterkar vínilflísar aðeins kr. 1100 fm. Takmarkað magn. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. 2 nýir pelsar til sölu og 2 saumavélar og saumaborð sem hægt er að hafa sem sófaborð. Fallegur spegill og kjólar, pfls og blússa. Uppl. f síma 553 3094,____ 2 nýleg hvit rúm, 70x200 cm, m/skúffum, dýnum og púðum, og skrifb. í krakka- herb., frystiskápur, nýlegur, mjög góð- ur ísskápur. S. 564 3664 e.kl. 18.___ Adcall - 9041999 smáauglýsingar. Ertu að leita að einhverju eða þarftu að selja eitthvað? Opið allan sólarhringinn. Ódýrasta auglýsingin. 39,90 min. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk ffamleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474._____ Franskir gluggar og hurðir. Rýming- arsala. Setjum glugga í allar hurðir. Sprautum hurðir. Nýsmíði hf., Lyng- hálsi 3, R., s. 587 7660 og 892 2685. Föndrarar/Smíöakenn: Dremel tif + bandsagir, ffæsar, slipiv., brennipenn- ar, fóndurbækur, klukkuefni. Ingþór, Hamraborg 7, norðanmegin, 554 4844. Hreinna og ódýrara! Biddu um Banana Boat 99,7% (100) Aloe gel á 60 kr., 499 kr. til 1000 kr. 1/2 lítri í apót., sólbst. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275. Innihuröir meö skrám, flúrlampar, hrein- lætistæki, allt notað, en 1 góðu lagi, til sölu, ódýrt. Upplýsingar í síma 568 4969 eftirkl. 17.____________________ Leöur, skinn, roö. Nautshúðir, rúsk., sauðsk., kanínusk., snákask. Heilar húðir og bútar. Opið 9-17. Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltj., s. 561 2141. List þarf ekki aö vera dýr. Til sölu nokkur gullfalleg, litrík olíumálverk frá eyjunum í Karíbahafi. Sérstæð list á einstöku verði. S. 568 9240 e.kl. 18. Pajero ‘86, rafmagnsgítar og magnari, myndavél, blöndunartæki. Einnig PC-, ‘Macintosh- og leikjatölvur. Einnig Sega-leikir, S. 893 3922 og 587 1580. Panasonic fax, 14” sjónv., Sony myndbandstökuvél, Mac. PB 160 8/80, sem ný, ásamt forritum, Akai hljómb. og golfsett í tösku. S. 565 2496 e.kl. 19. Queen size vatnsrúm, kostar nýtt 82 þ. Verð samkomul. Einnig Landandsky vatnsdýna (king size), kostar ný 67 þ. Verð samkomui. S. 587 2491.__________ Rúllugardínur, rimlatjöld, gardínubraut- ir. Sparið og komið með gömlu keflin. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, sími 567 1086.____________________________ Sjónvarp og video til sölu. Einnig tvenn skíði, 140 og 150 cm á hæð, skíðaskór, stafir og töskur fylgja. Upplýsingar í síma 557 4078 e.kl. 15.______________ Stigahúsateppi, hagstætt verö! Margir litir, fóst verðtilboð. Stigaganginn í fint lagfyrirjól! Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, sfmi 568 1190._______ Takiö eftir!! TO sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Til sölu úr sólbaðsstofu: Þrír ljósabekkir og sturtuklefar, Slend- er You æfingabekkir o.fl. Uppl. í síma 466 1309 á kvöldin. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán.-fös., kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 553 3099, 553 9238, 853 8166. Útsala.Útsöluborðið fúllt, nýjar vömr daglega. Ný sending af Tri-chem litum. Opið 15-18 virka daga. Föndurstofan, Þverholti 5, Mos. S. 566 7343._______ 35” Kumho nagladekk á 10” felgum og ljósabekkur (30 perur og 2 andlitsljós)' til sölu. Uppl. í síma 476 1578._____ Barnafatalager til sölu á mjög vægu verði, mjög falleg föt. Upplýsingar 1 síma 554 1444 eða 567 6339 eftir kl. 17. Billiardborö til sölu (Pool). Heppilegt í tómstundaherbergið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 567 4257 eftir kl. 17. Til sölu nokkur notuö og nýleg tré- smíðaverkfæri. Einnig bamahúsgögn. Upplýsingar í síma 896 0211._________ Nýr Maxon 450i farslmi ásamt fylgihlutum til sölu. Upplýsingar í síma 486 1272. Lóa._______________________ Barnavagn, 2 sófar og sófaborö til sölu. Uppl. í síma 553 5007 eftir kl. 17. Fullkomin rafmagnsprjónavél, Passap með litaskipti. Uppl. í síma 554 2813. Lftiö notuö Kirby ryksuga til sölu. Upplýsingar í síma 587 3826. Óskastkeypt GSM - boröstofusett. Óska eftir, á góðu verði, GSM-síma og gömlu borðstofú- borði og stólum, helst úr eik og út- skomu. Símar 421 1978 og 4211442. Óska eftir kompudóti, styttum, vid- eospólum, geisladiskum o.m.fl. Allt kemur til greina. Verður að vera mjög ódýrt. Uppl. í síma 587 6912. ______ Óska eftir ísskáp, sófasetti og ein- hveijum hillum, gefins eða fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 587 1757. Lítil frystikista eöa frystiskápur óskast. Uppl. í síma 552 2738.______________ Óska eftir aö kaupa leirofn, ca 60-90 lítra. Uppl. í síma 551 6652 á kvöldin. Óska eftir farsíma í gamla kerfinu, t.d. Dancall. Uppl. í síma 466 2569. IKgU ' Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Kínversku heilsuvörurnar losa þig við verki og stirðleika og hafa margvísleg góð áhrif. Síminn er opinn allan sólar- hringinn. Hringdu og fáðu ókeypis upplýsingar. Gríma, Ármúla 32, sími/bréfasími: 553 0502. Þj ónustuauglýsingar Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis nsmwmM Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrcer og brunna, hrelnsum lagnlr og losum stíflur. I I ZZ7ÆFZZ7^r Jl L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 STEINSTE YPUSOG U N KJARNAÐORUN • MÚRBR0T ■ \ •VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN 8> 893 3236 09 853 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N CRAWFORD BÍLSKÚRSHURÐIR GÆÐANNA VEGNA YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 588 8250 - 588 8251 Eldvarnar- Öryggis- hurðir SS® hurðir 562-6262 FAGMENN f OUÁJM IÐNGREINUM Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Efnisflutningur, jarðvegssklpti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiðar dyr. Skemmlr ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum huröargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og sklptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ SÍMAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804. Geymiö auglýsínguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir (eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfml 562 6645 og 893 1733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (g) 852 7260, símboði 845 4577 ViSA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /HA 8961100*568 8806 DÆLUBILL ÍJ 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárénnslislögnum. VALUR HELGAS0N VfSA Er stíflað? - Stífluþjónustan Virðist rennslið vnfaspil, vandist lausnir kunnar: bugurinn stefhir stöðugt til Stífluþjámustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsíml 892 7760 vMir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.