Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Page 32
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1995 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. *7 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ^ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú að heyra skilaboð auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. <7 Auglýsandinn hefur ákveöinn ) tíma til þess aö hlusta á og ■ flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyítarar. Kraftvélar hf., s. 563 4500. STILL-rafmagnslyftari til sölu, 2,5 tn. Gott verð. Upplýsingar í síma 511 2300 eða heimasími 554 6322. fg Húsnæðiíboði 3-4 herb. íbúö, ca 110 fm, í fjölbýlishúsi v/Stóragerði til leigu, laus nú þegar, lengd leigutíma samkomulag. Tilboð með leiguhugmyndum og fjölskyldu- stærð sendist DV, merkt „NX 4848". Búslóöageymsla Olivers. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið utan um. Húsnæðið er upphitað, snyrtOegt og vaktað. Enginn umgangur. Símar 852 2074 eða 567 4046.______________ 4 herb., 100 m! jaröhæð nálægt Mjódd, neðra Breiðholti (109), til leigu. Leigist reyklausu og reglusömu pari. Laus. Sími 567 6699 kl. 14-17 í dag. Einstaklingsherbergi til leigu á Miklubraut, með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu og sjónvarpi. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 552 4634 e. kl. 16. Hafnarfjöröur. Til leigu 2-3 herbergja íbúð í Kinmmum. Reglusemi og öruggar greiðslur skilyrði. Uppl. í síma 555 1855 eftir kl. 17. Herbergi til leigu á svæði 111 með aðgangi að eldhúsi, sjónvarpi, síma og þvottavél. Reyklaust húsnæði. Sími 567 0980.______________________ Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á Undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Mjög góö einstaklingsíbúö i V-Kópavogi. Gott útsýni, bflastæði og Stöð 2. Leiga m/hita, rafm. og Stöð 2 30 þús. Svar send. DV, merkt „E 4855“. Sjálfboöaliöinn, búslóðaflutningar. 2 menn á bfl (stór bíll m/Iyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olvers. Stór sérhæö ti leigu í suðurbæ Hafn- arljarðar. Leigist með 3 mánaða upp- sagnarfresti. Upplýsingar í síma 487 8761 eflirkl. 17._______________ Til leigu Iftil, snotur 2ja herbergja íbúö í tvíbýli í Kópavogi. Leiga 32 þús. kr. á mán. með rafmagni. Upplýsingar í síma 564 4435. 4 herb. íbúö í Hafnarfirði til leigu frá 1. desember ‘95. Leiga 44 þúsund. Upplýsingar í síma 555 1747. Herbergi meö húsgögnum og allri aðstöðu til leigu. Uppl. í sima 551 5979 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Litlar fbúöir til leigu í miöbænum, strax eða frá 1. des. Uppl. í síma 562 3204. Hf Húsnæði óskast Ungt par sem á von á tvíburum bráðvantar þriggja til fjögurra herb. íbúð eða hús. Allt kemur til greina. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 565 8696 eða 896 2950. 2ja herb. eöa einstaklíbúö óskast nærri miðborginni. Vil gr. 30 þús. á mán. m/rafm. og hita. Fyrirframgr. mögul. S. 551 1668 eða 897 1407.____________ 4-5 herfo. sérhæö, raö- eöa einbýlishús óskast á höfúðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 5811852. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600. Tveir námsmenn utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu á höfúðborg- arsvæðinu, frá 1. jan. - 1. jún. Uppl. í síma 476 1464 e.kl, 17.___________ Ung hjón með 2 dætur bráðvantar íbúð til leigu strax, á verðbilinu 30-40 þús. Verðum í síma 551 4234 milli kl. 18 og 20 næstu daga. Ung kona f góöu starfi óskar eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð til leigu á svaeði 103, 105 eða 108. Tilboð sendist DV, merkt „Tvistur 4857.”. Óskum eftir 3 herb. íbúö frá 1.12. ‘95. Greiðslugeta allt að 40 þús., öruggar greiðslur. Sími 553 2848 (Ólafur), 554 1478 (Davíð) og vs. 587 1444, Óskum eftir 4-5 herb. ibúö/húsi miðsvæðis í Rvík (póstnr. 101). Reyk- laus/reglusemi. Greiðslugeta allt að 60 þús. á mán. Uppl. í síma 552 0377. Óska eftir 2ja herbergja ibúö á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í sima 483 4687 eftirkl, 14.________ Óska eftir 2ja herbergja íbúö. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 564 2138 eftir kl. 19. Geymsluhúsnæði Ath. Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503. Atvinnuhúsnæði 250 fm eöa smærri einingar. Til leigu er nýstandsett og endumýjað 250 fm at- vinnuhúsnæði á 2. hæð að Dugguvogi 17-19. Lyftugálgi. Má skipta í smærri einingar. Hentugt fyrir ýmsa snyrti- lega iðnaðarstarfsemi eða félagasamtök. Uppl. í síma 896 9629. Atvinnuhúsnæði til leigu í Skeifunni á 1. hæó, 217 fm og 50 fm og 88 fm lager- húsnæði. Upplýsingar í síma 553 1113 eða 565 7281 á kvöldin._____________ Austurborgin. Til leigu fyrir léttan iðnað, 104 m2 pláss með innkeyrslu- dyrum. Einnig 20 m2 á 2. hæð. Símar 854 1022 og 553 0505._________ Fallegt og bjart atvinnuhúsn. til leigu. Ýmsar stærðir. Allt frá 16 m2 upp í 200 m2 á góðum stað í Ármúla. Upplýsing- ar í símum 561 6655 eða 897 1655. Miövangur 41, H. Til leigu 50 m2 húsn. fyrir snyrtivöruverslun eða ann- ars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 568 1245 á skrifsttíma. Til leigu 170 m! kjallari með herbergi og inngangi á götuhæð í verslunarhúsi við Langholtsveg. Leiga 35.000 á mán. S. 553 9238, aðallega á kvöldin.____ Til leigu í lengri eöa skemmri tíma gott ca 55 m2 húsnæði á götuhæð við miðborgina. Upplýsingar í síma 555 0508 eftir kl. 17,______________ Um 150 m! iönaöar-/geymsluhúsnæði með innkeyrsludyrum til leigu á jarðhæð við Skemmuveg. Upplýsingar í símum 554 0351 og 557 8511._________ 100 m! jaröhæö til leigu, stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 555 1780 eftirkl. 17. # Atvinnaíboði Góö laun. 850-1.400 kr. á klst. (mánlaun 127.500-210.000,kr.), atvinnubætur kr. 106.000. í Noregi eru þetta algengustu launin, möguleiki á vinnu í öllum atvinnugreinum. ítarleg- ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at- vinnuíb., bamabætin-, skóla- og vel- ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv. Ailar nánari uppl, í síma 881 8638. Atvinna í Danmörku. Upplýsingar úm atvinnumöguleika, atvinnuleysisbæt- ur, tolla af bifreiðum og búslóðum, heil- brigðis-, húsnæðis-, skóla- og mennta- mál, námslán og styrki. Upplýsingar fyrir bamafólk og fyrir þá er hyggjast stofna eigið fyrirtæki. Allar nánari uppl. í síma 881 8638._____________ Hróa Hött bráðvantar duglega og hressa bflstjóra á eigin bflum í kvöld- og næt- urvinnu. Mikil vinna fram undan. Uppl. veittar á Smiðjuvegi 6, Kópavogi, sími 554 4444._____________________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að sefja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Falleg 2ja herb. fbúö v/sjávarsföuna á svæði 107/170 til leigu strax. Reykl. og reglus. skilyrði. Leiga ca 38 þ. á mán. Svör sendist DV, merkt „F-4859”. Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu að setja á silki- og fiberg- lassneglur, einnig að byggja upp nátt- úrulegar neglur. Uppl. gefúr Kolbrún. Bílstjórar óskast á eigin bílum í hlutastörf strax á veitingastað sem sér- hæfir sig í heimsendingaþjónustu. Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60195._____________________________ Starfsmanneskja óskast f þrif og ræstinagar á veitingastað, vinnutími 7.30-11.30 mán.-fóst. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 60221. Vanan sjómann vantar á 11 tonna línubát sem gerður er út frá Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60374.___________ Hár. Óskum eftir að róða sveina í hluta- starf, sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 60271._______~ Verkstjóri óskast f litla fiskvinnslu. Þarf að geta leyst af í rækjuvinnslu. Uppl. í sfma 451 2390. Guðmundur. Handflakari óskast. Upplýsingar í síma 587 1488._______ Vélavörö vantar á línubát í Grindavík. Upplýsingar í síma 426 8206. Atvinna óskast 31 árs karlm. óskar eftir vinnu. Hefur góða reynslu í s.s. afgr., lager, iðnaði o.fl. Getur unnið sjálfstætt. Vinsaml, hringið f s. 568 7638. Einar. Hárgreiöslusveinn óskar eftir atvinnu sem allra fyrst. Uppl. í síma 565 6216. £ Kennsla-námskeið Námskeiö f ungbamanuddi fyrir foreldra með böm á aldrinum 1-10 mán. Kennt er á-fimmtud. og stendur námskeiðið yfir í 4 vikur. Leiðbeinandi hefúr kenn- arapróf í ungbamanuddi. Uppl. og inn- ritun á Nudd- og heilsusetri Þórgunnu virka daga kl. 8-10 og 12-13 í s. 552 1850 og 562 4745. Námskeiö i svæöameöferö á Nudd- og heilsusetri Þórgunnu. Fyrsti áfangi helgina 9.-10. des. Námið er viður- kennt af svæðameðferðarfél. ísl. Uppl. og innritun virka daga kl. 8-10 og 12-13 í s, 552 1850 og 562 4745. Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. Grunnskólanemar. Námsaðstoð í samræmdum greinum. Áhersla á mál- fr., ritað mál og stærðfræði. Námsver, Breiðholti, s. 557 9108 kl. 18-20. @ Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. ÖU þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. HallfriöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Símar 568 1349 og 852 0366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð við endumýjun ökuréttinda. TÍlhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. —.................... , KfT Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Rjúpnaskyttur og vélsleðamenn, vaðið ekki í villu. Öryggisbelti m. endurskini og ljósablikki, sést allt að 1 km fjar- lægð. Öryggi í umferðinni f. vinnuhópa, böm og trimmara í skammdeginu. Sendum um allt land. Laugatækni ehf., Tangarhöfða 6B, s. 567 8885. Leigjum út vaktaö geymslusvæöi, geym- um bfla, vinnuskúra og annað bygging- arefiú. Verðdæmi: 100 fm, 3.000 á mán., 50 fin, 2.000 á mán. Bfll 1.400 á mán. Gegnt Álverinu við Straumsvík. Sími 565 4599. Erótfk & Unaösdraumar. Sendum vörulista hvert á land sem er. Ath., tækjalistinn kominn aftur. Pöntunarsími 462 5588. Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu mnsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. Birtu-jólamarkaður. Nokkur sölupláss laus. Upplýsingar í sfma 587 8022. X) Einkamál Bláa Linan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Hvaö hentar þér? Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska Torgið? ítarlegar upplýsingar allan sól- arhringinn í síma 568 1015. Leiðist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. f Veisluþjónusta Glæsilegur veislusalur til leigu, hentar vel f. brúðkaup, afinæli, árshátíðir, erf- isdr., fermingar o.fl. Munið okkar vin- sæla jólahlaðborð í des. Við útbúum einnig veislur og sendum út í bæ. Veisluþjónusta Listakaffi, Siguijón Gunnarsson matreiðslum., s. 568 4255. Veislusalir- Einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105. S. 562 5270/896 2435. +/+ Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifúnni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Flutningar. Tökum að okkur allt umstang varðandi búslóóaflutninga. Pökkum niður, þrífum, berum og send- um. Komum búslóð fyrir á áfangastað sé þess óskað. Komum á staðinn og gerum verðtilb. S. 552 1533. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna._________________ Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa greiðslur. Upplýsingar í síma 421 4753 á kvöldin. Hermann,_________________ Gerum viö og breytum fötum, fljót afgreiðsla. Opið 10-15 virka daga. Fatabreytinga- og viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 551 6238.______ Raflagnir, dyrasimaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025._______________________________ Smá-smíöi. Trésmiður, eldri borgari, óskar eftir smáverkefúum. Sími 554 0379 í hádegi og á kvöldin._______________________ Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211. Jk. Hreingerningar Teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um í íbúðum, stigagöngum og heima- húsum. Ódýr og góð þjónusta. B.G. Þjónusta. Sími 553 7626 og 896 2383. Visa/Euro,_____________ Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein- gemingar. Öiyrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686._ Hólmbræður. Höfum vant og vandvirkt fólk til hreingeminga, teppa- hreinsunar og bónvinnu. Upplýsingar í síma 551 9017._____ Stjörnuþrif. Ræstum fyrirtæki, heimili og stigaganga. Teppahreinsum og bón- um. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 553 5969.________________________ Get bætt viö mig þrifum á stigagöngum og heimilum, vönduð og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 581 2843. J3 Ræstingar Alþrif, stigagangar og Ibúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst verð- tilboð. Uppl. í sfma 565 4366.___ 7iIbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og veggklæðning. Framl. þakjám og fal- legar veggkíæóningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s, 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Til sölu 8 nýjar innihuröir, álklæddar, með körmum og skrám. Einnig tvær nýjar bflskúrshurðir með jámum. Upp- lýsingar í síma 566 8169 eftir kl. 13. Ódýrt timbur óskast. Vantar 1x6 og 2x4. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60228. Vélar - verkfæri Jarövegsþjappa til sölu, 200 kg, einnig stór jeppakerra, sambyggð rafstöð/ 7 kW, rafsuðuvél, 300 amp., og nýjar rafinvindur, 100-200-800 kg. Verð frá 29.900. Mót hf. S. 511 2300/hs. 554 6322. ^ Landbúnaður Kartöfluflokkunarvél óskast ódýrt, má þarfnast mikilla lagfæringa. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61087. 35 ærgilda framleiösluréttur til sölu. Uppl. í síma 452 4479 e.kl. 21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.