Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Side 38
50 MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1995 Afmæli Þóranna Margrét Sigurbergsdóttir Þóranna Margrét Sigurbergs- dóttir leikskólastjóri, Hilmisgötu 7, Vestmannaeyjum, varð fertug í gær. Starfsferill Þóranna fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1975, stund- aði nám í uppeldisfræði við HÍ 1975-77, stundaði nám við bíblíu- skóla í Englandi 1977, stundaði fjarnám við Fósturskóla íslands 1991-95 og útskrifaðist sem leik- Sverrir Einarsson stuðnings- fulltrúi, Garðarsbraut 47, Húsa- vík, er fertugur í dag. Starfsferill Sverrir fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk gagn- fræðaprófi frá Vogaskóla 1972 og lauk búfræðiprófi frá Bændaskól- anum að Hólum 1984. Sverrir stundaði ýmis störf til skólakennari 1995. Eftir nám í Englandi flutti Þór- anna tU Vestmannaeyja og hefur átt þar heima síðan. Hún stund- aði kenrislu í Kópavogi og Vest- mannaeyjum og var dagmóöir á árunum 1981-86. Þóranna var dagvistarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar 1989-91. Hún situr í stjórn Aglow, samtaka kristinna kvenna í mörgum kirkjudeildum og hefur sótt nám- skeið og ráðstefnur um uppeldis- mál, félagsmál og trúmál. sjávar og sveita. Hann hefur verið búsettur á Húsavík frá 1988 og hefur verið þar stuðningsfulltrúi frá 1994. Fjölskylda Kona Sverris var Ingunn V. Sigmarsdóttir, f. 30.1. 1966, en hún stundar heimilishjálp á Húsavík. Sverrir og Ingunn skildu 1994. Dóttir Sverris og Ingunnar er Fjölskylda Þóranna giftist 24.5. 1975, Stein- grími Ágúst Jónssyni, f. 15.5. 1954, sjúkraliða. Hann er sonur Jóns Hjartar Gunnarssonar, húsasmiðs í Reykjavík, og Sesselju Stein- grímsdóttur húsmóður. Börn Þórönnu og Steingríms Ágústs eru Ríharður Örn, f. 23.4. 1976; Sigurjón, f. 18.11. 1978; Björk, f. 27.8. 1980; Daníel, f. 13.1. 1986; Kristný, f. 15.1. 1988; Hanna, f. 18.1.1991, d. sama dag; Gunnar, Selma Margrét, f. 20.9. 1990. Systkini Sverris eru Guðmund- ur, f. 1946, bifreiðastjóri i Penn- sylvaníu í Bandaríkjunum; Magn- ús, f. 1947, bókari á Akranesi; Þröstur, f. 1954, rekstrar- og vinnslustjóri við rækjuverksmiðju á Grænlandi; Guðrún Margrét, f. 1962, húsmóðir á Kópaskeri. Foreldrar Sverris voru Einar Garðar Guðmundsson frá Görðum f. 15.8. 1993. Systur Þórönnu eru Borghildur, f. 27.5. 1959, næringarráðgjafi í Kópavogi; Helena, f. 14.8. 1969, húsmóðir og starfsstúlka í Kópa- vogi. Foreldrar Þórönnu eru Sigur- berg Magnús Sigurðsson, f. 9.8. 1931, húsasmiður í Kópavogi, og Jónína María Baldursdóttir, f. 6.8. 1930, húsmóðir. Þóranna er á Aglow-móti í Kali- forníu í Bandarikjunum þessa dagana. í Önundarfirði, f. 1923, fram- kvæmdastjóri í Reykjavík, og Margrét Magnúsdóttir frá Sönd- um á Akranesi, f. 1922, húsmóðir. Þau eru bæði látin. Sverrir tekur á móti gestum í Félagsheimili Húsavíkur í dag eft- ir kl. 20.00. Þóranna Margrét Sigurbergsdóttir. Sverrir Einarsson. Sverrir Einarsson Til hamingju með afmælið 13. nóvember 90 ára Sigrún Gunnlaugsdóttir, Víðilundi 14E, Akureyri. 80 ára Bragi Agnarsson, Hæðargarði 33, Reykjavík. Ólafur Guðmundsson, Hringbraut 80, Keflavík. 75 ára Guðrún Eyjólfsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. 70 ára Sigtryggur Þorbjörnsson, Kotárgerði 22, Akureyri. Hulda Ragnarsdóttir, Rjúpufelli 1, Reykjavík. 60 ára Bima Helga Stefánsdóttir, Álfhólsvegi 2, Kópavogi. Vilhjálmur Hjörleifsson, Fellsási 6, Mosfellsbæ. Runólfur Guðjónsson, Aragerði 16, Vogum. Þorkell Þrándarson, Hvoli, Aðaldælahreppi. 50 ára Jón Gestsson, Réttarholti 3, Reyðarfirði. Þorgils Guðnason, Hánefsstöðum, Svarfaðardals- hreppi. Sigurður Jóhannesson, Tunguvegi 5, Reykjavík. Þráinn Sigurðsson, Víðigrund 16, Akranesi. Guðrún Biering, Dimmuhvarfi 8, Kópavogi. 40 ára Sigrún Grímsdóttir, Víðihlíð 30, Reykjavík. Valdimar Grétar Guðmundsson, Skildinganesi 5, Reykjavík. Vigdís Elma Cates, Furpbergi 5, Hafnarfirði. Garðar Sigurbjöm Garðarsson, Hávallagötu 1, Reykjavík. Vala Rún Tuankrathok, Furugrund 68, Kópavogi. Munið nýtt símanúmer 550 5000 Andlát__________________ Bragi Siguijónsson Bragi Sigurjónsson, fyrrv. ráð- herra, lést á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri 29.10. sl. Hann var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju sl. föstudag. Starfsferill Bragi fæddist á Einarsstöðum í Reykdælahreppi í Suður-Þingeyj- arsýslu 9.11.1910. Hann lauk kennaraprófi frá KÍ1931, stúd- entsprófi frá MA 1935, stundaði nám við norrænudeild HÍ 1935-36 og lauk þar cand. phil.-prófi 1936. Bragi var kennari við Reyk- dælaskóla 1936-38, við Gagnfræða- skóla Akureyrar og Iðnskólann á Akureyri 1938-47, var stunda- kénnari við Gagnfræðaskóla Ak- ureyrar 1953-54, bókari hjá Kaup- félagi verkamanna á Akureyri sumrin 1938-44, fulltrúi hjá bæjar- fógetanum á Akureyri við al- mannatryggingar 1946-64, útbús- stjóri Útvegsbanka íslands á Akureyri 1964-78, alþm. fyrir Al- þýðuflokkinn 1967-71 og 1978-79, fyrsti varaþm. 1971-78, forseti efri deildar 1978 og iðnaðar- og land- búnaðarráðherra 1979-80. Bragi sat í stjórn Sjúkrasam- lags Akureyrar nokkur ár frá 1946, var varabæjarfulltrúi 1946-50, bæjarfulltrúi 1950-54 og 1958-70, forseti bæjarstjórnar 1967-70, formaður Alþýðuflokksfé- lags Akureyrar 1944-48, 1950 og 1951-56, í stjórn Alþýðuflokks Is- lands 1950-79, sat í Raforkuráði, síðar Orkuráði, 1961-75, formaður Tryggingaráðs ríkisins 1979, í stjórn Elliheimilis Akureyrar 1966- 74, var endurskoðandi Síldar- útvegsnefndar og Tunnuverk- smiðju ríkisins frá 1958, sat í af- mælisnefnd hundrað ára afmælis Akureyrar 1962, var fulltrúi á Ráðgjafarþingi Evrópuráðsins 1967- 73 og í stjórn Menningarsam- taka Norðlendinga 1980-85. Rit Braga; Hver er kominn úti?, ljóð, 1947; Hraunkvíslar, ljóð, 1951; Undir Svörtuloftum, ljóð, 1954; Hrekkvísi örlaganna, smásögur, 1957; Á veðramótum, ijóð, 1959; Ágústdagur, Ijóð, 1965; Páska- snjór, ljóð, 1972; Sumarauki, ljóð, sum þýdd, 1977; Meðal gamalla granna, minningar, 1981; Boðskap- ur, ferðaþættir, 1982; Sunnan Kal- baks, ljóð, 1982; Leiðin til Dýra- fjarðar, smásögur, 1986. Auk þess skrifaði hann fjölda greina í blöð og tímarit. Hann var sæmdur gullmerki ÍSÍ 1970. Fjölskylda Bragi kvæntist 20.9. 1936 eftirlif- andi konu sinni, Helgu Jónsdótt- ur, f. 28.1. 1909. Hún er dóttir Jóns Júlíusar Jónatanssonar, járn- smiðs á Akureyri, og k.h., Þór- unnar Friðjónsdóttur. Börn Braga og Helgu eru Sigur- jón, f. 24.4. 1937, d. 4.2. 1976, bankamaður í Reykjavík og á Ak- ureyri; Hrafn, f. 17.6. 1938, forseti Bragi Sigurjónsson. Hæstaréttar, búsettur í Reykjavik; Þórunn, f. 13.9. 1940, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu í Reykjavík; Gunnhildur, f. 5.12. 1941, sjúkraliði á Akureyri; Ragn- hildur, f. 1.2. 1944, bankamaður á Akureyri; Úlfar, f. 22.4.1949, Ph.D., bókmenntafræðingur og forstöðumaður Stofnunar Sigurð- ar Nordals í Reykjavík. Auk þess eru synir Braga Helgi Ómar, menntaskólakennari á Eg- ilsstöðum, og Kormákur Þráinn, kennari á Ólafsfirði. Foreldrar Braga voru Sigurjón Friðjónsson, f. 22.9. 1867, d. 26.5. 1950, bóndi og skáld á Sandi í Að- aldal, og Kristín Jónsdóttir, f. 22.10. 1867, d. 27.10. 1928, hús- freyja. •• 903 Aðeins 25 kr. mínútan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.