Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Qupperneq 39
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1995
51
i>v Sviðsljós
Connery
fær viður-
kenningu
Sean Conn-
ery fær viður-
kenningu er-
lendra frétta-
manna í
Hollywood fyrir
framlag sitt til
skemmtanaiön-
aðarins og
verður hún af- hent á sama tíma
og Golden Globe verðlaunin í
janúar. Viðurkenning frétta-
mannanna er kennd við hinn
mikla leikstjóra Cecil B. DeM-
ille.
Mikið hlegið
að Carrey
Jim Carrey
vakti mikla
hrifningu og
kátínu og guð
má vita hvað í
líki gæludýra-
spæjarans
Aces Venturas
á frumsýningu
nýju myndar-
innar um kappann. Náttúran
kallar heitir myndin og greinir
frá frekari ævintýrum þessa
mesta einkaspæjara allra tíma á
eftir Marlow.
Spielberg
og
risaeðlurnar
Steven Spiel-
berg situr í
leikstjórastóln-
um þegar
framhaldið á
Júragarðinum
verður búið til.
Universal
kvikmyndafé-
lagið tilkynnti
um samning-
inn við Spiel-
berg á fimmtu-
dag en gert er ráð fyrir að mynd-
in verði frumsýnd árið 1997.
Handritið er skrifað af Michael
Crichton og heitir myndin Týnd-
ur heimur.
Andlát
Halldór Valdimarsson, Kjartans-
götu 7, Borgarnesi, lést á heimili
sínu fimmtudaginn 9. nóvember.
Sigfús Guðmundsson, Hraunbúð-
um, lést í Sjúkrahúsi Vestmanna-
eyja fostudaginn 10. nóvember.
Sigurbjörn Þorvaldsson, Kársnes-
.braut 135, Kópavogi, lést í Land-
spítalanum fóstudaginn lO.nóvem-
ber.
Jóna Jónsdóttir, Blöndubakka 3,
Reykjavík, lést í hjúkrunarheimil-
inu Eir föstudaginn 10. nóvember.
Jarðarfarir
Sigrún Helgadóttir, Elliheimilinu
Grund, áður til heimilis á Ásvalla-
götu 35, verður jarðsungin frá Nes-
kirkju mánudaginn 13. nóvember
kl. 13.30.
Ingi Jónsson, Kaplaskjólsvegi 47,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn
14. nóvember kl. 13.30.
Magnús Daníel Ólafsson, Njáls-
götu 31a, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju mánudaginn 13.
nóvember kl. 13.30.
Nils Haugen, Ljósheimum 22, verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogskapellu
þriðjudaginn 14. nóvember kl. 13.30.
Guðmundur Gunnarsson, Arnar-
síðu 2a, Akureyri, verður jarðsung-
inn frá Akureyrarkirkju miðviku-
daginn 15. nóvember kl. 13.30.
Pétur Pétursson verður jarðsung-
inn frá Akureyrarkirkju mándag-
inn 13. nóvember kl. 13.30.
Lalli oct Lína
Lína er af tignu blóði...mamma hennar er
konungleg pína.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555
1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvUiö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkviíið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
jsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í ReykjavU: 10. tU 16. nóvember, að
báðum dögum meðtöldum, verður i
Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, sími 568-
1251. Auk þess veröur varsla í Grafar-
vogsapóteki, Hverafold 1-5, sími 587-
1200 kl. 18 til 22 aUa daga nema sunnu-
daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fostud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin tU
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá ki. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, simi 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjap, simi 481 1955,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er tU viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki tU hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveUcum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 13 nóv.
Loftleiðir kaupir Norsem-
anflugvél af hemum
Félagið á nú fimm flugvélar
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BarnadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeUd eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá-kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, ki. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasaíh Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safniö
opið laugardaga og sunnudaga kl.
Spakmæli
Sá sem tregastur er
að gefa loforð er
venjulega sá sem síst
bregst þeim.
J.J. Rousseau.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið f Nesstofu á
Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og simamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar-
fjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Adamson
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðuraes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
SÍmi 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðram til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú hefur einhvern fyrir rangri sök. Ekki dæma eftir fyrstu
áhrifum. Þú tekur þátt í gagnlegum skoðanaskiptum.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þér finnst að þaö sé sama hvað þú segir þú hafir alltaf á
röngu að standa. Jafnvel þó þú sláir einhverjum gullhamra
er það lagt út á versta veg.
Hniturinn (21. mars-19. apríl):
Niðurstaða fæst i máli sem þér er mikilvægt. Hópvinna
skilar verulegum árangri. Þú færist nær settu marki sem þú
hefur lengi þráð.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Treystu á vin þinn þar sem þú ert að fara inn á svið sem þú
þekkir ekki vel. Þú gleðst yfir að finna að þú getur treyst
fólki.
Tvlburamir (21. maí-21. júní);
Einhver endurnýjun á sér staö í vinahópnum og það reynir á
alla aðila. Ekki dæma þá sem þú þekkir ekki af eigin raun.
Krabbinn (22. júni-22. júll):
Ef þú hefur í huga að breyta einhverju í kringum þig skaltu
gera langtímaáætlanir en ekki láta nægja að líta til næstu
Ljónið (23. júlf-22. ágúst);
Þú treystir eingöngu á sjálfan þig í dag. Þú ert fullur
sjálfstrausts og nýtur þin ákaflega vel. Happatölur era 1, 14
og 32.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þessi rólegi dagur gefur þér færi á að íhuga vandlega þín mál.
Þú skipuleggur einhverja skemmtun með vinum þínum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einhver gerir athugasemd við hegðun þína. Ekki taka það
nærri þér, hann er bara að fá útrás fyrir eigin tilfinningar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Líkur eru á ánægjulegum tíma fram undan hjá þér. Þú
skipulegur óvænt frí sem þú átt eftir að njóta mjög vel.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þróun mála er þér hagstæð um þessar mundir. Hikaðu ekki
við að nýta þér það, það getur fært þér fjárhagslegan
ávinning.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu opinn fyrir nýjum tækifærum. Ekki láta uppskátt um
fyrirætlanir þínar. Vertu viðbúinn að ekki gangi allt sem
skyldi.