Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Side 21
UV LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 21 Kjamorkufjölskylda í K hefur breytt kjarnorkuskotpalli í heimili sitt Edward og Dianna Peden geta sofið róleg fyrir innbrotsþjóf- um á heimili sínu. Eini inngangurinn að heimili þeirra er 40 metra löng göng. Veggir heimilisins eru hálfs metra þykkir. Enga veggglugga er þar að finna, aðeins einn þakglugga sem er 20 metrar í þvermál. Þótt það kunni að hljóma undarlega er heimili þeirra betur útlítandi í dag en það var fyrir 30 árum þegar fyrri íbúi þess, langdræg kjarnorkueldtlaug af Atlas E gerð, fór þaðan. „Bygging mannvirkisins var réttlætt með fælingarmætti kjarnavopna en það hefur tekið verulegum breytingum frá því sem var eftir að við fluttum inn,“ segir Edward, 48 ára fyrrum mannkynssögukennari i menntaskóla og núverandi framleið- andi léttra flugvéla. Hjónin keyptu eldfláugaskotpallinn og mannvirkin sem hon- um fylgdu fyrir 2,6 milljónir fyrir ellefu árum. Á þeim tíma hafa þau gert heimilið upp og búa þar núna ásamt dætrum sín- um tveimur, sem eru 10 og 12 ára. Þegar hafa þau innréttað þar eldhús, borðstofu, sjónvarpsherbergi og fjögur svefnherbergi. Þakið 400 tonna steinsteypa Fara þurfti óhefðbundnar leiðir við að gera húsakynnin upp. — Mannvirkin eins og þau litu út árið 1961. Þegar verkið hófst þurfti að byrja á því að dæla tveggja og hálfs metra djúpu regnvatni út, þétta þakið - 400 tonna járn- benta og steinsteypta plötu sem hægt var að draga til hliðar - og setja á það 40 fermetra þak- glugga. Að því loknu komu þau fyrir sólstólum og útigrilli ofan á plöt- unni, sem þau kalla reynd- ar verönd. Reyndar bættu þau við tveimur inngöng- um á híbýli sitt til að gera það heimilislegra. Þótt heimili þeirra sé 6000 fermetrar að flatar- máli og lofthæðin tæpir fimm metrar nýta þau ein- ungis þriðjung gólfpláss- ins. Gamlar gryfjur, sem voru undir kælivökva Atlas- flaug- anna, hyggjast þau nýta undir sundlaug. Sal- ernin eru óbreytt og eld- flaugaskýlið nýtir Ed sem vinnuaðstöðu þar sem hann setur saman flugvélar sín- ar, sem hægt er að fljúga frá heimili þeirra því mílu langur flugvöllur fylgdi eigninni. Þótt rafmagnsreikningur Pedens-hjón- anna nemi allt að 17 þúsund krónum mánaðarlega er orkukostnaður þeirra lítill sem enginn að öðru leyti. Hvorki þarf að nota loftkælingu á sumrin né miðstqð á veturnar. Heimili Pedens hjónanna er einn níu skotpalla fyrir Atlas-kjarnaflaugar sem reistir voru í Kansas á sjötta áratugnum. Aðeins einu sinni voru starfs- Inngangurinn að heimili Pedens-hjónanna er um fjörutíu metra langan steinsteyptan gang. menn þar í viðbragðsstöðu, það var þegar Kúbudeilan náði há- marki árið 1962. Tveimur árum seinna urðu Atlas-flaugarnár úreltar og skotpallarnir voru rýmdir. Sumir voru seldir bændum eða stórfyrirtækjum. Einn var til dæmis gerður að skóla en telja má víst að Pedens-hjónin séu þau fyrstu að gera skotpall að heimili sínu. Þau hafa litlar áhyggjur af geislavirkum úrgangi eða öðrum spilliefnum en þau létu töfralækni indíánaættbálks nokkurs ganga úr skugga um að ekkert slæmt væri á ferð á eða við heimili þeirra. Fað/r vors krossar Krossar með faðirvorinu úr silfri og gulli. Verð á silfurkrossinum er 1.950 kr. með festi. Verð á 9k gullkrossinum er 4.950 kr. með festi. ^ull OLLin Laugavegi 49 Símar 551 7742 og 561 7740 Ermahnappar og bindisnælur Mikið og glæsilegt úrval af ermahnöppum og bindisnælum (einnig settum) úrsilfri, gulli, 14k og 9k, og einnig ódýrum gylltum málmi, komið og skoðið hið frábæra úrval. Verð á hnöppum sem eru á myndinni er: hnappar 7.600 kr. og bindisnæla 4.900 kr. Hægt er að fá fallegt sett úr gylltu frá 2.100 kr. ^m// [_augavegj 49 Ifiilin Símar 551 7742 og 561 7740 Herraarmbðnd Mjög falleg herragullarmbönd á frábæru verði 9k gull frá 16.200 kr. og upp í 32.000 kr. í 14K (ekki hol að innan). Einnig úr silfri og double frá kr. 4.400. Eigum einnig fallegar herrakeðjur úr gulli og silfri á góðu verði. ^ull ollin Laugavegi 49 Símar 551 7742 og 561 7740 Hringar Mjög fallegir gullhringar, tví- og þrílitir, gult, rautt og hvítt gull á frábæru verði, frá kr. 4.500. Stafahálsmen Þessi skemmtilegu stafahálsmen fást í Gullhöllinni, Laugavegi 49. Þau eru úr 14 karata gulli með demanti sem er 0,01. Verð án festar er kr. 6.100. Hálsmen TÖFRARÚNIR, silfurmen (stafir) verð með festi aðeins 1.850 kr. TÖFRARÚNIR eru margra alda gamlar. Menn til forna notuðu rúnir þessar sértil verndar og heilla. Þeir sem þessar rúnir bera munu ekki í vandræði komast. <$utt (Stötlin Laugavegi 49 Símar 551 7742 og 561 7740 &U Laugavegi 49 (d/föttin Símar 551 7742 og 561 7740 <§uU (dfföttin Laugavegi 49 Símar 551 7742 og 561 7740

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.