Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1995, Page 15
14
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995
27
Iþróttir
DV
Iþróttir
• Björgvin Sigorbergsson, kylf-
ingur í Golfklúbbnum Keili, var í
gærkvöldi kjörlnn íþróttamaður
ársins í Hafnarfirði. Björgvin hef-
ur um langt árabil verið í fremstu
röð í golfinu og varð íslands-
meistari 1995. Þá varð hann
stigameistari GSÍ og i meistara-
sveit Keilis. DV-mynd GS
• Vernharð Þorleifsson júdó-
maður var í gær kjörinn íþrótta-
maður ársins á Akureyrl. Þetta
er þriðja árið í röð sem Vern-
harð er kjörinn. Annar í kjörinu
varð sundmaðurinn Ómar Árna-
son og þriðji handknattleiksmað-
urinn Erlingur Kristjánsson.
- -gk, Akureyri
• Margrét Olafsdóttir, knatt-
spyrnukona í Breiðabliki, var í
gærkvöldi útnefndur iþróttamað-
ur ársins fyrir árið 1995 í Kópa-
vogi. Margrét varð markakóngur
1. deildar kvenna sl. sumar og
lék mjög vel með íslenska
landsliðinu.
Fréttir úr enska boltanum:
„Keane er
sábestiá
Bretlandi"
- segir Alex Ferguson
Alex Ferguson, framkvæmdastjóri
Manchester United, á varla orð þessa
dagana til að lýsa hrifningu sinni á
írska landshösmanninum Roy Keane
í liði United.
Keane átti stórleik með United
gegn Leeds á aðfangadag þrátt fyrir
að United tapaði leiknum og Keane
lék jafnvel enn betur með United
gegn Newcastie í fyrrdag er efsta hð
ensku úrvalsdeildarinnar var tekið í
læri á Old Trafford. Keane tók þá
Robert Lee og Lee Clark í bakaríið á
miðjunni svo þeir sáust varla í leikn-
um. Síðan fór Keane í vörnina er
David May meiddist og afgreiddi þá
markakónginn Les Ferdinand með
eftirminnhegum hætti. Keane kórón-
aði síðan frammistöðu sína með því
að skora síðara mark United í leikn-
um. Keane var maðurinn á bak við
sigur United og batt enda á versta
tímabil United í deildinni í þrjú ár.
Einfaldlega stórkostlegur
„Maðurinn er einfaldlega stórkost-
legur leikmaður. Keane lék jafnvel
betur gegn Newcastle en gegn Leeds
á aðfangadag og þó var hann frábær
gegn Leeds. Ég myndi ekki skipta á
honum og nokkrum öðrum leik-
manni í boltanum. Hann er besti leik-
maðurinnn í Bretlandi í dag. Hann
hefur yfir að ráða stórkostiegri ein-
beitingu og löngun til að ná ár-
angri,“ sagði Ferguson í gær.
Vinnie Jones I öðrum
heimi enn eina ferðina
Villingurinn Vinnie Jones hjá
Wimbledon hefur verið ákærður af
enska knattspymusambandinu fyrir
ósæmheg orð í garð erlendra knatt-
spyrnumanna sem leika með ensku
liðunum í úrvalsdeildinni. Jones
hehti úr skálum reiði sinnar gegn
erlendu leikmönnunum í vikulegri
grein sinni í Dahy Mirror.
Heyrist hærra í Gullit
en spikfeitum svínum
Ein ruddalegusta tækhng sem knatt-
spymumenn hafa séð leit dagsins
ljós er Jones sparkaði Ruud Guhit
niður um síðustu helgi og fékk 11.
rauða spjaldið á ferlinum fyrir. Jones
telur sig ekki sekan og sagði í um-
ræddri blaðagrein að í Guhit heyrð-
ist hærra en í tveimur spikféitum
svínum sem hann ætti. Jones er
greinhega meinhla við erlenda leik-
menn í úrvalsdeildinni en hann
braut einnig mjög gróflega á Rúmen-
anum Dan Petrescu í umræddum
leik gegn Chelsea. í greininni í Daily
Mirror sagði Jones ennfremur: „Nú
heyrist ný tegund hávaða í fótboltan-
um, þessi hávaöi er kahaöur útlend-
ingahrín".
Nú hefur hann tvær vikur th að
svara ákærum enska knattspymu-
sambandsins og á yfir höfði sér háa
fjársekt og leikbann. Enn eina ferð-
ina hefur Jones sýnt að hann lifir í
öörum heimi en aörir knattspymu-
menn, heimi sem flestir vilja vera
lausir við í lengstu lög.
-SK
Kluivert hjá Ajax
á leið í svartholið?
Patrick Kluviert,
sem slegið hefur í
gegn hjá Ajax í vetur,
gæti átt yfir höfði sér
fangelsisvist. Kluivert
á næstu dögum von á
ákæra þar sem hann
er talinn valdur að
dauðaslysi í septemb-
er sl. Með glannaleg-
um akstri lenti hann í
hörðum árekstri með
þeim afleiðingum að
ökumaður hins bíls-
ins beið bana og far-
þegi hans slasaðist al-
varlega.
Hollenskir fjölmiðl-
ar hafa talsvert fjahað
um þetta mál og hefur
komið fram að verði
Kluivert fundinn sek-
ur á hann yfir höfði
sér eins árs fangelsi,
fjögurra milljóna
króna sekt og svipt-
ingu ökuréttinda í
fimm ár.
Kluivert hefur sleg-
ið í gegn í vetur með
framgöngu sinni og
hafa mörg stórhð ver-
ið að bera víumar í
hann. í þeim hópi er
Manchester United.
íþrátta
Nafn íþróttamanns
Heimilisfang:
Sendlð til:
íþróttamaður áisins
DV - Þverholti 11
105 Reykjavík
NBAínótt:
Hakeem Olajuwon, hinn snjalli
miðherji Houston, náði sinni 12.
tvöfóldu þrennu á ferlinum í
NBA-deildinni í nótt þegar lið
hans vann auðveldan sigur á New
Jersey, 97-82. Olajuwon tók 18
fráköst, skoraði 11 stig og átti 10
stoðsendingar. Houston hafði gíf-
urlega yfirburði í fráköstunum í
leiknum og tók 47 slík gegn 25.
Úrslitin í NBA í nótt:
Indiana -Miami...........91-77
Davis 13
Detroit - Toronto.......113-91
Houston 29, Thorpe 23, Hill 17 -
New York - Cleveland......76-86
- Phills 28.
Dallas - Vaneouver.....103-101
Eftir tvær framlengingar.
Jackson 22, Kidd 21.
Houston - New Jersey......97-82
Elie 20, Horry 14, Recasner 12,
Olajuwon 11.
Utah - Minnesota.........99-83
Malone 21, Hornacek 14, Carr 14,
Stockton 13 - Gugliotta 13, Rooks
12, Rider 12.
LA Lakers San Antonio....99-107
- Robinson 29, Del Negro 18, Elli-
ott 17.
Indiana vann sinn 8. heimaleik
í röð, gegn Miami, og náði mikilli
forystu strax í fyrri hálfleik. „Ég
er mjög stoltur af höinu, við vörð-
umst vel allan tímann,“ sagði
Larry Brown, þjálfari Indiana.
Tværframlengingar
hjá Dallas og Vancouver
Gífurleg:a spenna var i Dallas þar
sem heimahðið marði sígur á
Vancouver eftir tvær framleng-
ingar. Tony Dumas skoraði sig-
urkörfuna, 103-101, þegar loka-
flautið gall og þriðja framlenging-
in blasti við. Þetta var 900. sigur-
Ieikurinn hjá DickMotta, þjálfara
Dallas, á ferlinum í NBA og hans
merrn settu félagsmet með þvi að
taka 76 fráköst.
Allan Houston skoraði 28 stig í
seinni hálfleik í stórsigri Detroit
gegn Toronto.
Góður sigur Cleveland
Cleveland, sem byrjaöi mjög illa
í haust, vann sinn sjötta sigur i
sjö leikjum, og það gegn New
York á útivelh.
Utah stakk strax af gegn Minne-
sota og sigur liðsins var aldrei í
hættu. John Stockton átti 13 stoð-
sendingar hjá Utah.
David Robinson skoraöi 8 stig á
lokakaflanum gegn LA Lakers og
San Antonio vann þar með góöan
útisigur. Hann stöðvaði þar með
góðan endasprett hjá Lakers sem
varalltafundir. -VS
• Falur Harðarson, Guðmundur fyrirliði Bragason og Sigfús Gizurarson hlýða á Jón Kr. Gíslason landsliðsþjálfara í einu leikhléinu í Seljaskóla í gær.
DV-mynd GS
Þetta lof ar mjög góðu
sagði Guðmundur Bragason, fyrirliði íslenska landsliðsins 1 körfuknattleik, eftir sigur á Eistum
u
Guömundur Hilmarsson skrifar:
„Við unnum leikinn fyrst og fremst á
góðum varnarleik. Sóknarleikurinn
var á köflum stirður enda engin von
þar sem við höfum haft lítinn tíma til
að æfa saman og erum að læra leik-
kerfi undir stjórn nýs þjálfara. Ungu
strákarnir komu sterkir inn í leikinn
og þetta lofar svo sannarlega góðu.
Andinn og samstaðan í hðinu er mjög
góð og það er virkilega gaman að þessu.
Stefnan er að vinna sigur í þriðja leikn-
um og vonandi fjölmenna Skagamenn
á leikinn," sagði Guðmundur Bragason,
fyrirliði íslenska landshðsins í körfu-
knattleik, við DV eftir öruggan sigur á
Eistlendingum, 86-74, í Seljaskóla í gær.
íslendingar geröu út um leikinn með
geysigóðum leikkafla í síðari hálfleik
þar sem vörnin var mjög hreyfanleg og
öflug. Helgi Jónas Guöfinnsson kom
fyrst við sögu í síðari hálfleik og hann
átti stóran þátt í sterkri byrjun íslenska
liðsins. Þessi öfluga mótspyma fór í
skapið á Eistlendingum sem endaði með
því að þjálfarinn var rekinn af leik-
velh, leikmenn Eista misstu einbeiting-
una og íslenska hðið náði afgerandi for-
ystu sem það hélt út ahan leiktímann.
Það er greinilegt að Jón Kr. Gíslason
er að gera góða hluti með íslenska liðið
og þó svo að hann hafl haft skamman
tíma th að undirbúa liðið fyrir þessa
leiki er hann á réttri braut.
Lykhlinn að sigri íslenska hðsins var
mjög sterkur vamarleikur. í sókninni
gáfu strákamir sér oft góðan tíma og
nýttu skotklukkuna vel en nokkur
stirðleiki var þó í henni. Teitur Örlygs-
son gat ekki leikið með vegna meiðsla
og óttuðust menn að fjarvera hans
mynda veikja íslenska hðið til muna.
Svo fór þó ekki og í ljós kom að maður
kemur í manns stað.
Guðmundur Bragason var besti mað-
ur íslenska hðsins og tók ófá fráköstin
í sókn sem vöm gegn hinum hávöxnu
leikmönnum Eista. Sigfús Gizurarson
barðist eins og ljón og þáttur Helga
Jónasar Guðfinnssonar var stór. Jón
Arnar Ingvarsson lék á köflum mjög
vel sem og Hermann Hauksson og til
marks um góða breidd í íslenska hðinu
komust allir 12 leikmennimir á blað.
DV, Suöumesjum:
Tólf aðilar hafa ákveðið að styrkja
systkinin Eydísi og Magnús Konráðs-
börn og létta um leiö möguleika þeiiTa
tii að ná lágmörkunum fyrir Ólympíu-
leikana í Atlanta næsta sumar, Systk-
inin hafa skipað sér á bekk bestu sund-
manna landsins og er vonandi að þeim
gaiigi vel í undirbúningi sínum í vetur.
í yfirlýsingu írá ólympiunefnd,
Sundsambandinu og Sunddeild Kefla-
víkur kemur fram að systkinin hafi
óvenjumikla hæfileika og eigi mögu-
leika á að komast langt í íþrótt sinni.
Heildarstuðningur við verkefni þetta
nemur um einni og hálfari' mhljóna
króna og stendur tii 31. ágúst á næsta
ári.
„Við eram mjög þakklát. Þetta kem-
ur sér mjög vel ogá eftir að vera ómet-
anleg hjálp. Það er verið að veita okk-
ur tækifæri til þess að geta náð lág-
mörkum. Það er ekki síður að vita af
því að fólk hafi trú á okkur hér og
hafi trú á því sem við erum að gera,“
sögðu sundsystkinin við DV eftir
styrkveitinguna. Þau segjast stefna á
tvær tilraunir til að ná ólympíulág-
marki. Magnús á eina og háhá sek-:
úndu í 100 metra bringusundi og Eydís
á 0,7 sek. í að ná settu lágmarkí. ÆMK
Island - Eistland
(37-37) 86-74
0-2, 4-4, 12-6, 12-12, 22-17, 32-23,
33-32, (37-37), 42-37, 51-41, 57-41,
64-45, 70-56, 78-64, 82-71, 86-74.
Stig Islands: Guðmundur Braga-
son 14, Jón A. Ingvarsson 12, Her-
mann Hauks 10, Sigfús Gizurar 10,
Guðjón Skúlason 8, Hinrik Gunn-
arsson 7, Albert Óskarsson 6, Helgi
Guðfmns 6, Hjörtur Harðarson 5,
Falur Harðarson 5, Páll Kristins-
son 2, Marel Guðlaugsson 1.
Stig Eistlands: Varblane 23, Ki-
vinvkk 10, Livak 9, Saksakulv 8,
Tenno 6, Keskkúla 5, Lekotsevjki
5, Kandimaa 5, Kabin 3.
3ja stiga körfur: ísl 6, Eistland 2.
Vítanýting: ísland 29/20, Eist-
land 31/22.
Dómarar: Kristinn Óskarsson
og Helgi Bragason, voru hliðhollir
fslendingum en Kristinn hefði
mátt sleppa tæknivillunni á Hinrik
þegar hann tróð í körfuna.
Áhorfendur: Um 400.
Maður leiksins: Guðmundur
Bragason.
Hvaða íþróttamaður hlýtur tititilinn eftirsótta fyrir árið 1995?
íþróttafréttamenn innan Samtaka
íþróttafréttamanna hafa greitt at-
kvæði í hinu árlega kjöri sínu á
íþróttamanni ársins. Alkvæði hafa
veriö talin en úrslit í kjörinu veröa
kunngerð í hófi á Hótel Loftleiðum
4. janúar 1996 og verður kjörið í
beinni útsendingu sjónvarpsins.
Þetta er í 40. skipti sem íþróttamað-
ur ársins er vahnn og eins og áður
ríkir mikil eftirvænting um hver
hlýtur þennan efirsótta titil að þessu
sinni. í gær tilkynntu Samtök íþrótt-
afréttamanna hvaða íþróttamenn
höfnuðu í 10 efstu sætunum í kjörinu
að þessu sinni og koma nöfn þeirra
hér á eftir í stafrófsröð:
Arnar Gunnlaugsson....knattspyrna
Birkir Kristinsson....knattspyrna
Eydís Konráðsdóttir..........sund
Geir Sveinsson....handknattleikur
Jón Arnar Magnússon.......frjálsar
Kristinn Björnsson..........skíði
Magnús Scheving...........þolfimi
Patrekur Jóhanness.handknattleikur
Sigurður Jónsson......knattspyma
Teitur Örlygsson..körfuknattleikur
VUhjálmur Einarsson hefur oftast
allra hampaö tithnum íþróttamaður
ársins en fimm sinnum var hann
kjörinn. Einar Vilhjálmsson og
Hreinn Hahdórsson hafa þrívegis
hlotið þennan titil. Þessir íþrótta-
menn hafa verið útnefndir íþrótta-
menn ársins frá upphafi:
1956 Vhhjálmur Einarsson..frjálsar
1957 Vilhjálmur Einarsson.frjálsar
1958 Vilhjálmur Einarsson.frjálsar
1959 Valbjöm Þorláksson...fijálsar
1960 Vhhjálmur Einarsson.fijálsar
1961 VUhjálmur Einarsson.fijálsar
1962 Guðmundur Gíslason....sund
1963 Jón Þ. Ólafsson....fijálsar
1964 Sigiíður Sigurðard.handbolti
1965 Valbjöm Þorláksson..fijálsar
1966 Kolbeinn Pálsson..körfubolti
1967 Guðmundur Hermannss .frjálsar
1968 Geir Hahsteinsson.handbolti
1969 Guðmundur Gíslason....sund
1970 Erlendur Valdimarsson.. .fij álsar
1971HjaltiEinarsson....handbolti
1972 Guðjón Guðmundsson...„sund
1973 Guðni Kjartansson ..knattspyma
1974 Ásgeir Sigurvinsson.knattsp.
1975 Jóhannes Eðvaldsson.knattsp.
1976HreinnHahdórsson......fijálsar
1977 Hreinn Halldórsson..fijálsar
1978 Skúh Óskarsson.....lyftingar
1979 Hreinn Hahdórsson...frjálsar
1980 Skúh Óskarsson.....lyftingar
1981 Jón Páh Sigmarsson.lyftingar
1982 Óskar Jakobsson.....fijálsar
1983 Einar Vilhjálmsson..fijálsar
1984 Ásgeir Sigurvinsson.knattsp.
1985 Einar Vilhjálmsson..fijálsar
1986 Eðvarð Þór Eðvarðsson.....sund
1987 Arnór Guðjohnsen ..knattspyrna
1988 Einar Vilhjálmsson......fijálsar
1989 Alfreð Gíslason......handbolti
1990 Bjarni Friðriksson.........júdó
1991 Ragnheiður Runólfsdóttir ...sund
1992 Sigurður Einarsson......frjálsar
1993 Sigurbjörn Bárðarson ....hestaíþr
1994 Magnús Scheving.........þolfimi
1995 ???????????????????????????
GH
Arnar.
• Birkir.
Eydís
• Jón Arnar.
• Magnús.
Patrekur.
i Sigurður.
• Teitur.
Ingibjörg Hinriksdóttir skriLr
„Það er einfaldlega klassamun-
ur á þessum hðum,“ sagði Sigurð-
ur Ingimundarson, þjálfari ís-
lenska kvennalandsliösins í
körfuknattleik, eftir annan tap-
leik liðsins í röð gegn Eistum.
Leikurinn var jáfh til að byrja
með og þrátt fyrir aö hafa yflr-
höndina frá upphafx þá tókst ís-
lensku stúlkunum að halda i við
þær eistnéSku og halda þeim inn-
an við 10 stiga mun. Þegar 7 min-
útur voru til leikhlés gáfu eist-
nesku stúlkurnar í og breyttu
stöðunni úr 17-22 í 17-34. Eftir
það varð aldrei spurning um
hvorum megin sigurinn myndi
lenda heldur aðeins hversu stór
hann yrði.
Vantar meiri samæfingu
„Við erum með mjögungt lið, sem
lítiö hefur sphað saman en Eist-
arnir eru með reynslumikið lið.
Ég er ekki ánægður meö hvað við
erurn að khkka mikið á grunnatr-
iðum, en með meiri samæfmgu á
þetta að ganga betur" sagði Sig-
urður.
íslensku stúlkurnar sáu ekki til
sólar í þessum leik. Eistneska hð-
ið gnæfði ekki aðeins yfir það ís-
lenska í sentimetrum heldur er
l>að nokkrum gæðaflokkum ofar.
Kai Lass var best í eistneska lið-
inu, hún er mjög fljót og sterk
bæði í vörn og sókn. Kotova,
hæsti leikmaður Eistanna, vakti
mikla atliygh og var oft æöi
skondiö að sjá íslensku leik-
mennina í baráttu við hana undir
körfunni en þar munaði oft urn
30 sentímetrum milli leikmanna.
Linda Stefánsdóttir og Anna
María Sveinsdóttir vom langb-
estai- í hði íslands. Linda, sem
skoraði 10 stig, barðist um hvern
emasta bolta í vörninni og var
mjög ógnandi í sókninni. Amia
María, sem skoraði 14 stig, var
traust aö venju og naut þess, eins
og Linda, að hafa mikla reynslu
að baki með íslenska landshðhtu.
Gotfihýjástrákunuiti
íslenska u-16 ára landshða pilta
í handknattleik hefur staðið sig
mjög vel á 6-liða móti sem ft-am
fer í Þýskalandi. Liöið hefur unn-
ið fjóra leiki, Sviss 24-19, Austur-
ríki 23-13, Pólland 23-13 og þýska
héraðið Saarland,*26-20, og tapað
einum, 18-21, fyrir Dönum, í dag
leikur hðið gegn Þjóðverjum og
það lið sem vinnur sigur Teikur
til úrshta gegn annaöhvort Dön-
um eða Svisslendingum.
íslenska u-17 ára landshöið í
knattspyrnu tapaði fyrir Kýpur,
1-0,1 fyrsta leik sínum á sex höa
móti sem fram fer i ísrael. Næstl
leikur fslendinga á mótinu er
gegn BeJgum í dag.
Gamlárslflaup ÍR verður haldiö
i 20. sinn á gatnlársdag. Hlaupið
hefst klukkan 13 við ÍR-húsið
Túngötu, gegnt Landakotsspítala
en skráning hefst klukkan 11.45.
Allir sem þúka hlaupinu fá viður-
kenningarskjöi og þrír fyrstu í
hveijum aldursflokki fá verð-
launapening.