Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1996
r
Iþróttir unglinga
DV
Göngumót SKÍ:
Kristinsmótið
í Ólafsfirði
Skíðadeild Leifturs hélt Krist-
insmótið (Bikarmót SKÍ) í
göngu 17. febrúar. í flokki 13-14
ára og 15-16 ára pilta ásamt
13-15 ára stúlkna er punktamót.
Úrslit urðu sem hér segir.
Karlar, 20 ára og eldri, 15 km:
Haukur Eiríksson, A 1:00,54
Kristján Hauksson, Ó 1:01,19
Einar Ólafsson, A 1:04,42
Kári Jóhannesson, A 1:05,22
Ragnar Bragason, Hól. 1:15,27
Þórh. Ásmundss., Tin. 1:28,02
Piltar, 17-19 ára, 10 km H:
Gísli Harðarson, A 40,46
Þóroddur Ingvarsson, A 41,03
Lngólfur Magnússon, S 41,53
Helgi Jóhannesson, A 42,23
Ámi Gunnarsson, Ó 43,27
Jón Steingrímss., S 43,34
Ragnar Pálsson, Ó 46,14
Grétar Kristinsson, A 52,19
Piltar, 15-16 ára, 10 km H:
Ingólfur Magnússon, S 41,53
Helgi Jóhannesson, A 42,23
Ámi Gunnarsson, Ó 43,27
Jón Steingrímsson, S 43,34
Ragnar Pálsson, Ó 46,14
Grétar Kristinsson, A 52,19
Stúlkur, 15-16 ára, 3,5 km H:
Hanna Maronsdóttir, Ó 16,23
Hanna S. Ásgeirsdó., S 19,18
Eldri konur og 16 ára, 5 km H:
Svava Jónsdóttir, Ó 23,36
Helga M. Malmquist, A 24,52
Lísbet Hauksdóttir, 5 28,10
Piltar, 13-14 ára, 5 km H:
Rögnvaldur Bjömsson, A 22,52
Steinþór Þorsteinsson, Ó 23,40
Geir Egilsson, A 25,33
Björn Blöndal, A 17,42
Skíðaganga:
Barnamót
Leifturs
Barnamót í göngu fór fram á
vegum skíðadeildar Leifturs 18.
febrúar. Sama dag fór fram
punktamót í göngu í eftirtöldum
aldursflokkum: 13-14 ára, 15-16
ára og 17 ára og eldri karla og í
13-14 ára og eldri kvenna. Úrslit
urðu þessi.
Drengir, 8 ára og yngri, H:
Birkir Gunnlaugsson, S 4,14
Brynjar Kristinsson, Ó 4,17
Sigmundur Jónsson, Ó 5,07
Drengir, 9-10 ára, H:
Hjörvar Maronsson, Ó 3,43
Hjalti Hauksson, Ó 4,03
Haukur Jóhannsson, A 5,16
Örvar Tómasson, S 5,17
Sindri Guðmundsson, A 5,47
Atli Ægisson, Ó 5,51
Sigurður Guðgeirsson, S 6,37
Drengir, 11-12 ára, H:
Árni Steingrímsson, S 6,21
Freyr Gunnlaugsson, S 6,35
Andri Steindórsson, A 7,03
Einar Egilsson, A 8,07
Sigurjón Ásgeirsson, S 8,08
Jóhann Rolfsson, A 8,11
Jakob Sigurðsson, S 8,26
Jón Kristjánsson, S 8,39
Jón Gestsson, S 9,08
Stúlkur, 8 ára og yngri, H:
Lena Konráösdóttir, Ó 7,24
Stúlkur, 11-12 ára, H:
Guðný Gottliebsdóttir, Ó 8,01
Elín Kjartansdóttir, S 8,06
Brynja Guðmundsdóttir, A 8,21
Edda Aradóttir, Ó 8,56
Margrét Stefánsdóttir, Ó 9,11
Freydís Konráðsdóttir, Ó 9,12
Stúlkur, 9-12 ára, H:
Elsa Jónsdóttir, Ó 4,45
Anna Svavarsdóttir, Ó 5,23
Kristín Þrastardóttir, S 5,23
Katrín Rolfsdóttir, Ó 5,35
Ása Einarsdóttir, Ó 5,56
Punktamót
Drengir, 15-16 ára, H:
Ingólfur Magnússon, S 16,56
Jón Steingrímsson, S 17,01
Helgi Jóhannesson, A 17,31
Ámi Gunnarsson, Ó 17,38
Baldur Ingvarsson, A 18,12
Ragnar F. Pálsson, Ó 19,45
Jóhann Skúlason, A 23,42
Karlar, 17 ára og eldri, H:
Kristján Hauksson, Ó 16,23
Einar Ólafsson, A 16,45
Haúkur Eiriksson, A 17,05
Þóroddur Ingvarsson, A 17,11
Drengir, 13-14 ára, H:
Rögnvaldur Bjömsson, A 20,04
Geir Egilsson, A 20,42
Steindór Þorsteinsson, Ó 21,37
13 ára og eldri konur, H:
Svava Jónsdóttir, Ó 12,45
Lísbet Hauksdóttir, Ó 13,13
Hanna Maronsdóttir, Ó 14,27
Hanna Ásgeirsdóttir, S 16,13
Það er mikil drift í öllu félagsstarfi hjá Þórshamri og myndin er tekin af krökkunum í æfingasal Þórshamars strax eft-
ir komuna frá Hveragerði. DV-myndir Hson
Unglingameistaramót íslands í kata:
Stelpur með betri tækni
- segir Edda Blöndal, Þórshamri, sem tapaði naumlega gegn Lárusi
Unglingameistaramót íslands í
karate, kata, fór fram i Hveragerði
17. febrúar. Það var í umsjá Umf.
Hamars og þátttakendur voru um
180 talsins.
Karatefélag Reykjavíkur sigraði,
hlaut 18 stig, Haukarnir stóðu sig vel
og urðu í 2. sæti, einnig með 18 stig,
en KFR var með fleiri meistara og
réð það úrslitum um efsta sætið.
Þórshamar varð
í 3. sæti með 16
stig. Þessi þrjú
félög skáru sig
mjög úr hvað ár-
angur varðar.
Sjá nánar úrslit
annars staðar á
síðunni.
Seinni hluti
Lárus Welding, Unglingameist-
KFR. aramótsins í
karate (kumite) verður haldinn fljót-
lega.
Meiri tækni hjá stelpunum
Edda Blöndal, Þórshamri, hafnaði
í 2. sæti í flokki júníóra eftir hörku
Umsjón
Halldór Halldórsson
einvígi gegn Lárusi Snorra Welding,
KFR, tapaði fyrir honum með
minnsta mun, 0,1 stigi:
„Kata karla og kvenna er mjög
ólíkt í sjálfu sér. Karlamir beita
meira afli og hörku en konurnar
hafa tæknina meira í fyrirrúmi. í
kata er maður í raun að berjast við
sjálfan sig.
Á alþjóðlegum mótum í kumite,
sem er bardagi við andstæðing, er
keppnin nær því að vera álíka hörð
hjá körlum og konum en að sjálf-
sögðu eru högg karlanna mun
þyngri. Konurnar beita þar einnig
meiri tækni en karlar að mínu
mati,“ sagði Edda.
Mikill áhugi á karate
Hjalti Ólafsson, framkvæmdastjóri
Þórshamars, kvað mikinn áhuga
vera á karate og aðsókn í félagið
væri með mesta móti:
„Karate er mjög holl íþrótt og
krefjandi fyrir einstaklinginn á
hvaða aldri sem hann er. Agi er eitt
af aðalsmerkjum þessarar íþróttar
og þetta virkar allt saman mjög vel á
hina ungu iðkendur því krökkunum
finnst gaman að æfa karate og þá
ekki síður að keppa,“ sagði Hjalti.
KFR með flesta íslandsmeistara
Kata barna, f. 1988 og fyrr:
1. Andri Alfreðsson, Haukum 21,4
2. Sindri Davíðsson, Fylkir 21,1
3. Sigurður Sigurðss., Haukum 20,9
Börn fædd 1987:
1. Hörður Ólafsson, HK 21,9
2. Sigurður Haraldss., Haukum 21,8
3. Hákon Bjarnason, Fylki 21,6
Krakkar, fæddir 1985-186:
1. Katrín Eyjólfsd., Haukum 21,7
2. Margeir Stefánsson, Þórh. 21,5
3. Elsa Bjarnadóttir, Þórsh. 21,5
Unglingar, f. 1983 og 184:
1. Anton K. Ágústsson, KFR 21,4
2. Bjarni Þorsteinsson, KFR 21,3
3. Valeria Rivina, Þórshamri 21,2
Unglingar, fæddir 1981 og ’82:
1. Ek Scithuna, KFR 21,9
2. Eiríkur Kristjánss., Haukum 21,7
3. Björgvin Þorsteinss., KFR 21,7
Táningar, fæddir 1979 og 180:
1. Sólveig K. Einarsd., Þórsh., 21,9
2. Gunnar Gunnarss., Akranesi 21,9
3. Jóhanna Hólm, Fjölni 21,0
Yngri júníórar, fæddir 1977 og
178:
1. Vilhjálmur Vilhjálmss., KFR 23,2
2. Hrafn Ásgeirsson, Akranesi 22,4
3. Björk Ásmundsd., Þórsh., 21,7
Júníórar, fæddir 1975 og 176:
1. Lárus S. Welding, KFR 22,9
2. Edda Lovísa Blöndal, Þórsh., 22,8
3. Héðinn Valþórss., Haukum 22,3
Hópkata barna, f. 1985 og yngri:
1. Fylkir (B) 21,4
(Atli Már Pálmason, Hjalti Kol-
Þessir krakkar í Þórshamri hlutu verðlaun á mótinu í Hverageröi. Aftari röð
frá vinstri: Edda Blöndal, Erlingur Tryggvason, Hrafnkell Sigríðarson, Ari
Tómasson og Eydís Líndal Finnbogadóttir þjálfari, Lára Kristjánsdóttir,
Björk Ásmundsdóttir og Sólveig Krista. - Fremri röð frá vinstri: Margeir Stef-
ánsson, Kristján Freyr Kristjánsson, Matthías Arnalds, Ólafur Örn Ólafsson,
Auður Skúladóttir, Anna María Tómasdóttir og Elsa Bjarnadóttir.
beinsson, Stefán Pétursson)
2. Þórshamar(A) 21,4
3. Þórshamar(C) 21,0
Hópkata krakka, fæddra 1983 og
184:
1. Haukar (B) 22,4
(Örn Ingi Ágústsson, Hákon Fannar
Hákonarsson Sigdís Vega)
2. KFR 21,6
3. Þórshamar (D) 21,3
Hópkata unglinga, f. 1979 og 182:
1. Þórshamar (E) 22,2
(Ari Tómasson, Erlingur Tryggva-
son, Hrafnkell Sigríðarson)
2. Haukar (A)
3. KFR
Skipting verðlauna:
KFR
Haukar
Þórshamar
Fylkir
Akranes
HK 1
Fjölnir
Karatefélag Suðurnesja, Stjarnan
og Selfoss unnu ekki til verðlauna.
Bikarmeistarar í handbolta
Úrslitaleikir í Bikarkeppni HSl fóru fram fyrir skömmu. Úrslitaleikjunum lauk þannig.
2. flokkur karla: 3. flokkur karla: 4. flokkur karla:
ÍBV-Valur 16-14 Víkingur-FH 21-16 FH-ÍR 20-17
2. flokkur kvenna:
Haukar-Víkingur 12-9
3. flokkur kvenna:
KR-Víkingur 15-13
4. flokkur kvenna:
ÍR-Grótta 15-10
Bikarmót SKÍ:
Skíðaganga
unglinga á
Akureyri
Bikarmót í skíðagöngu yngri
aldurshópa fór fram á Akureyri
26. febrúar. Einnig fylgir með
ganga karla og kvenna, en þar
er á ferð barnungt fólk ef vel er
að gáð.
Úírslit urðu sem hér segir.
Stúlkur, 13-15 ára 7 3,5 km:
Lísbet Hauksdóttir, Ó 1:12,49
Hanna D. Maronsd., Ó 1:13,45
Konur,'16 ára og eldri - 5 km:
Svava Jónsdóttir, Ó 20,43
Drengir, 13-14 ára - 5 km:
Rögnvaldur Björnsson, A 17,78
Geir Egilsson, A 18,56
Steinþór Þorsteinss., Ó 20,08
Bjöm Harðarson, A 20,44
Drengir, 15-16 ára - 7,5 km:
Ingólfur Magnússon, S 23,41
Árni Gunnarsson, Ó 24,08
Jón G. Steingrímsson, S 24,47
Helgi Jóhannesson, A 25,12
Baldur Ingvarsson, A 26,02
Ragnar F. Pálsson, Ö 28,35
Grétar Kristinsson, A 29,03
Piltar, 17-19 ára - 10 km:
Þóroddur Ingvarsson, A 29,45
Gísli Harðarson, A 31,24
Karlar, 20 ára og eldri - 15 km:
Haukur Eiríksson, A 45,18
Kristján Hauksson, Ó 46,49
Einar Ólafsson, A 47,51
Kári Jóhannesson, A 47,57
Handbolti, íslandsmót:
Staðan í deildar-
keppninni
eftir 3. umferð
Staðan í deildarkeppninni eft-
ir 3. umferð í 4.-2. flokki karla
og kvenna á íslandsmótinu.
2. flokkur karla:
1. Haukar 34
2. ÍBV 32
3. Valur 24
2. flokkur kvenna:
1. Valur 36
2. Víkingiir 30
3. FH 24
3. flokkur karla:
1. Valur 32
2. KA 25
3. FH 21
3. flokkur kvenna:
1. KR 34
2. ÍR 30
3. Fram 21
4. flokkur karla - A-lið:
1. ÍR 34
2. Valur 25
3. KR 24
4. flokkur karla - B-lið:
1. Valur 31
2. FH 28
3. Fram 22
4. flokkur kvenna - A-lið:
1. ÍR 34
2. FH 26
3. Fram 24
4. flokkur kvenna - B-lið:
1. FH 34
2. KR 28
3. ÍR 25
tjandbolti unglinga:
Urslitunum í 5.
flokki karla
verðurflýtt
Úrslitakeppninni í 5. flokki
karla verður flýtt. Hún verður
ekki 22.-24 mars, eins og áður
var sagt. Þess í stað verður hún
15.-17. mars og fer fram á Akur-
eyri.
Handbolti unglinga:
Úrslitariðlar f 5.
fl. kvenna? A-liða
Riðlarnir í 5. flokki kvenna í
A-liðum i úrslitakeppninni voru
ekki réttir i fréttatilkynningu
frá HSÍ. Þeir eru þannig: A-rið-
ill: FH, Fjölnir, Fylkir, Grótta.
B-riðill: KA, Valur, Stjarnan, ÍR.
Keppnin fer fram á Seltjarnar-
nesi.