Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1996 35 DV Sviðsljós Díana prinsessa í rappið I næstu viku kemur út hijómplata þar sem Díana prinsessa rappar. Ekki fór hún þó í hljóöver til að taka upp slíka plötu heldur tóku einhverj- ir óprúttnir plötugæjar sig til og klipptu út búta úr sjónvarpsvið- tali við prinsessuna þar sem hún talaði um erfiðleikana i hjóna- bandinu og settu rapptónlist undir. Newman lendir í árekstri Paul Newm- an lenti aldrei í nein- um óhöppum í öll þau óteljandi skipti sem hann keppti í kappakstri hingað og þangað um heiminn. Um daginn var hann ekki alveg jafn hepp- inn því karl lenti í ákeyrslu nærri heimili sínu í Connect- icut. Ekki átti Paul þó sökina en hann handarbrotnaði engu að síður. „Ég grét meira yfir bíln- um en hendinni," sagði Paul. Eiginkonan, Joeanne Woodward, var með í for en meiddist ekki. Denzel heiðraður í Harvard Denzel Was- hington var nýlega heiðr- aður á sam- komu í Harvard há- skólanum, einum hin- um virtasta í gjörvöllum Bandaríkjunum, fyrir framlag sitt til lista og samskipta milli ólikra menningarhópa. Denzel er ekki bara frábær leikari heldur er hann líka tákn reisnar og heiðarleika í augum ungs fólks af öllum kynþáttum, segja þeir í Harvard. Þeir eru ekki einir um þá skoðun. Andlát Teitur Eggertsson, bóndi, Víðidals- tungu n, Víðidal, V-Hún., lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur þann 28. febrúar. Bjarngerður Ólafsdóttir frá Heiði, Vestmannaeyjum, andaðist á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 29. fe- brúar. Jarðarfarir Þórarinn Sigmundsson, mjólkur- fræðingur, Glóru Hraungerðis- hreppi, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju þriðjudaginn 5. mars kl. 13.30. Margrét Elísabet Magnúsdóttir, Lækjargötu 13, Siglufirði, verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 2. mars kl. 14. Þorsteinn Guðmundsson, járn- smíðameistari, Æsufelli 2, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. mars kl. 13.30. Lalli og Lína Kyssast og sættast með hvað? Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 1. til 7. mars, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Soga- vegi 108, sími 568 0990, og Reykjavíkur- apótek, Austurstræti 16, simi 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek nætur- vörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garöabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til W. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnaríjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virká daga tO kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 1. mars Svíar minnka brauð- skammtinn slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Brosiö er hvísl hlát- ursins. L.J. Burke Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.- Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunaríími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnaríirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Áhugam 1 þin veita þér n’gju og kv”rðun sem þú tekur. Nú er líka góður tími til að endurnýja g”mul kynni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Hlustaðu r ð sem þér eru gefin en notaðu eigin dómgreind til aö taka v”rðun. Þú ert líklegur til að gera góð kaup. Hrúturixm (21. mars-19. april): Þú sinnir heimilinu, og hugar að ýmsu úti við. Ekki vera hr’ddur viö breytingar, heldur skaltu fagna þeim. Happaf’lur eru 8, 19 og 25. Nautið (20. apríl-20. maí): Einhverrar ó n’gju g’tir fyrri hluta dags í sambandi, sem þú ert í, en líklegt er að það sé aðeins tímabundið stand. Þú ert fremur viðkv’mur í lund. Tvíburamir (21. mai-21. júni); Á’tlanir þínar ganga upp og það sem þú trúðir að myndi ger- ast gerist og það verður þér til n’gju. Eitthvað óv’nt gerist. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þér reynist auðvelt aö fl’kja þér inn í óliklegustu m 1 en það er þó betra en að aðhafast ekki neitt. Best er fyrir þig að vera eigin vegum. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst); Ljúktu „Uum skylduverkefnum sem fyrst vegna þess að þig langar að skemmta þér seinni partinn. Þú þarfnast tilbreyt- ingar og nýbreytni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að taka tillit til annarra, allar breytingar g’tu skemmt fyrir þér. Á'tlanir um félagsstarf eða fri eru liklegar til að ganga upp. Happaf’lur eru 6, 13 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sumt fólk í vogarmerkinu hefúr mj”g ríkt ímyndunarafl. Ekki búast við of miklu af „ðrum, þ verður þú bara fyrir von- brigðum. Sporödrekiim (24. okt.-21. nóv.): Ekki 1 ta sm v’gileg atvik hindra þig í að skemmta þér. Leggðu lítilr’öi af peningum tU hliðar tU síðari nota. Það kem- ur sér vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugmynd þín um að gr’ða peninga er ekki líkleg tU að skila rangri. Hugsaðu þig tvisvar um ður en þú framkv’mir. Ástar- samband sem þú ert í gengur vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.j: Aðrir hafa mikil hrif þig og í kv”ld þarftu að vera viðbúinn því að sinna óv’ntum gesti. Fréttir af fj”lkyldunni eru upp”rvandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.