Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1996 39 mmmmm ,r,,.....77) HASKOLABÍÓ Kvikmyndir Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Dauöasyndirnar sjö; sjö fómarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Bjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. ★★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 JUMANJI Þér á eftir að líða eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Littler Women) og Bonnie Hunt (Only You Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 10 ára. Slmi 551 9000 GALLERI' REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning FORBOÐIN ÁST Gullfalleg og rómantísk ástarsaga í leikstjóm mexikóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddlegin hjörtu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez- Gijon og Giancarlo Giannini. Leikstjóri Alfonso Arau. SKÓLAFERÐALAG ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hún er komin nýjasta National Lampoons myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. Við bjóðum þér í biluðustu rútuferð sögunnar þar sem aUt getur gerst og lykilorðið er rock and roll. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. AGNES f Sony Dynamic " iJmJJ Digital SouncL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖGUR HERBERGI KÖRFUBOLTA- DAGBÆKURNAR LEONARDO DICAPRIO BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. Miðaverð 700. Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýndkl. 7. Kr. 750. TAKTU ÞÁTT [ SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.BI'ÓLI'NAN SÍMI 904 1065. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. WATING TO EXHALE ATH.! Tóniistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvisun aðgöngiunliða. Sýnd kl. 4.30 og 6.45. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. Tilnefnd til 10 óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu kvikmynd. NÍU MÁNUÐIR (NINE MONTHS) Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. rnn CSony Dynamic J iJtJJ Digital Sound. Þú heyrir muninn ___________________________________________Sviðsljós Robin Williams vill aftur í kjól og nælonsokka Spurningin, sem gamanleikarinn Robin Williams veltir fyrir sér þessa dagana, er hvort hann eigi að klæðast kvenmannsfötum eina ferðina enn fyrir framan myndavélamar. Hann gerði mikla lukku sem enska bamfóstran með hýjung í myndinni um frú Doubtfire og væntanleg er myndin Fuglabúrið þar sem hann leikur á móti Nathan Lane. Fuglabúrið er stæling á hinni frönsku La Cage aux Folles, mynd um tvo homma, sem naut gífurlegra vinsælda á sin- um tíma og fæddi af sér tvær framhaldsmyndir. Svip- að kann að vera á döfinni fyrir Fuglabúrið því bæði Robin og Nathan hafa mikinn áhuga á að fara aftur í kjólana. „Okkur Nathani fannst gaman að La Cage II,“ segir Robin. „Hún gefur tækifæri til alls konar skrípaláta og eltingaleiks við mafíuna í Ameríku." En þótt Robin vilji fara í kjólana fyrir framhald á Fuglabúrinu var ekki nokkur lifandi leið að fá hann til að leika bamfóstruna aftur þó mikið hafi verið reynt. „Þeir gripu í punginn á mér og toguðu og buðu mér fullt af peningum," segir hann. En, nei, takk. Honum fannst hann ekki geta bætt neinu við fyrri myndina. Og þá er víst betra að sitja heima en að leggja upp í langferð án fyrirheits. Eöa þannig. Robin Williams finnst gaman að stæla Fransmenn. Sími 552 2140 CASINO c ;asinc Stórmynd meistara Scoi'sosp. Robert de Niro og Joe Pesci i hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinn, hlaut Golden Globe vcrðlaunin og er nú tilnofnd til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Fumsýning SUITE 16 Stórleikarinn Pete Postlethwaite (ln the Namo of tho Father. Usual Suspects) í geggjaðri mynd frá hinum athyglisverða Ieikstjóra Dominique Deruddere (Crazy Love). Korríkur on fatlaður maöur fær ungan mann á flótta undati rcttvisinni til að framkvæma jiað sem hann ekki er fær um sjálfur og fylgist með gégnum falda mvndavél. Dimmur og crótiskur þriller þar sem að itaki allra svikanna býr undarleg ást. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Forsýning MR. HOLLAND OPUS Stórlcikarinn Uichard Dreyfuss er tilnefndttr til óskarsverðlauna fyrir magnaða túlkun sina á tönlistarkennaranum Glenn Hoiiand i stórskemmtiiegri mynd sem allir elska og hefttr slegiö t gegn í Bandaríkjumtm. Ilerra ilolíand var alltaf a leiðinni að semja tónverk lífs síns ltangað til að hann uppgötvaöi aö stærsta tónverkið er lífið sjálft. Forsýning í kvöld kl. 9.15. Forsýning LOKASTUNDIN Hópur menntaskólanema lokast inní skólanum yfir helgi með morðingja sem situr um líf þeirra... sjúkur æsifréttamaður sjónvarpar óllu í beinni þegar krakkarnir týna tölunni hvert á fætur öðru. Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins! Forsýning í kvöld kl. 9.15. FARINELLI Tónlistin áhrifamikla fæst í öllum verslunum Japis og veitir aðgöngumiðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SABRINA Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. BÍCBCEC.^ SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 FAIR GAME HEAT Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafiuna á hælunum. Sexí - Spennandi - Svakaleg. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX. B.i. 16 ára. ★★★★ HP. Sýndkl. 9 (THX digital. B.i. 16 ára. THE USUAL SUSPECTS 2 tilnefningar til óskarsv. besti leikari i aukahlv. Kevin Spacey, besta handritið. Sýnd kl. 7.15. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS LES MISERABLES (Vesalingarnir) Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára. MARGRÉT DROTTNING Eitt mesta stórvirki allra tíma i evrópskri kvikmyndagerð. Sýnd kl. 4.45. B.i. 14 ára. SMALL FACES (Smágerð andlit) Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 14 ára. BMnéum ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 JUMANJI ACE VENTURA Sýnd kl. 7. GOLDENEYE Sýnd kl. 4.45. B.i. 12 ára. OPPERATION DUMBO DROP m BIG 01BAS LÁNDED. Jl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX. B.i. 10 ára. HEAT Sannsöguleg og sprenghlægileg gamanmynd frá Walt Disney. Sérþjálfaðir bandarískir hermenn I Víetnam þurfa að flytja átta þúsund punda fil í þorp eitt. Sannsöguleg og sprenghlægileg. Sýnd kl. 5. PENINGALESTIN X. X ; ' f f 'i >1 * es * ’ Sýndkl. 5, 9 og 11 (THX. Bönnuð innan 16 ára. EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can’t Jump) Sýndkl. 11.10. B.i. 14ára. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBfÓANNA OG LANDSBANKANS FUNNY BONES (Háðfuglarnir) Sýndkl. 9. B.i. 12 ára UNSTRUNG HEROES (Óvæntar hetjur) Sýnd kl. 7. Sýnd kl 9. I I 1 I 1 I I I « 1 I I I I I 1 1 I I I ■ 1 I I I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 FAIR GAME KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓAI OGLANDSBANKANS IL POSTINO (BRÉFBERINN) “Passionate! -Mite n, W0MH SUX rateuc Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. Sexf - Spennandi - Svakaleg. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára, Ein stórkostlegasta ástarsaga allra tíma! Magnaður leikur í ótrúlegri kvikmynd sem farið hefur sannkallaða sigurfor um heiminn. Ein þessara mynda sem enginn má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 ÍTHX. I 11 I I 1 1 I t t'TI' I II.I TT'I’I I I I II I 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.